Vísir - 06.10.1951, Side 1

Vísir - 06.10.1951, Side 1
41. árg. Laug-ardáginn 6. október 1951 230. tbl. KOREA : Varnir rauð- liða rofnar. Áframhald er á hörðum hardöguin í Kóreu. Er liaft eftir bandarískum og brezkum yfirmönnum á vígstöðvunum vestan til á skaganum, að þar liafi vetr- arvarnarlína konimúnista verið rofin. Á miðvígstöðvunum bafa hersveitir Sameinuðu þjóð- anna náð mikilvægum hæða drögum. Átök í lofti eru stöðugt all- börð. Stalín viðurkennir, að kjarnorkuspreng> ing tiafi átt sér stað í Sovétríkjunum, VwsiunÍMB : ' r Ohagstæður um 165 milfj. kr. Á þremur fyrstu ársfjórð- ungum þessa árs hefir verzl- unarjöfnuðurinn orðið óhag- stæður um röskar 165 millj. kr. Samtals nam innflutning- urinn 628.6 millj. kr., en út- flutningurinn 463.3 millj. kr. Á sama tíma í fyrra nam innflutningurinn 370 millj. kr., en útflutningurinn 224.3 milij. kr. Þai-na er þó ekki fyllilega um sambærilegar tölur að ræða, þar sem gengið var annað fyrsta ársfjórð- unginn í fyrra. Verzlunarj öfnuðurinn í septembermánuði einum varð hagstæður um röskar 13 niillj. kr. Þá nam innflutn- ingurinn 67 millj. kr., en út- flutningurinn 80.1 millj. kr. Dætur tveggja lieimskunnra manna sjást hér saman. Til vinstri er Sarah Churchill, dóttir Winstons Churchill, og Margaret Truman, dóttiir Harry S. Trumans Bandaríkja- forseta. Rússnesk vetnisprengja verður fullgerð að ári. Spádómur blaðs, sem veit lengra nefi sínu. En segir að auki, að Rússar vilji aðeins beizla kjarnorkuna til friðsasnlegra þarfa. littfteSsst'íhin viiýa hinsvetjar i&tj- ffesta ntpt hennar t hemaiH- Stalin marskálkur hefir nú staðfest það, sem Truman forseti hélt fram í tilkynningu sinni fyrir tveimum dögum, að kjarnorkusprenging hafi orðið nýlega í Ráðstjórnar- ríkjunum. Yfirlýsing Stalins var birtj Dean, formaður banda- í viðtalsfonni í blaðinu risku kjarnorkunefndarinn- Pravda og því næst útvarp-1 ar, hefir lýst yfir því, að að, en þar segir, að gerðar framleiðsla kjarnorkuvopna verði frekari tilraunir með til notkunar á vígvöllum sé Eyjabátar bjarga rússnesku skipi. Siðdegis í gær lá við, að rússneskt síldveiðiskip hrekti á land skammt frá Vrðartanga í V estmanna- eijjum. Hafði skipið legið við fest- ar nærri landi, en síðan livessti og munaði þá minnstu að illa tækist til. Vélbátarnir Vonin og Kári brugðu við, komu taugum i skipið og drógu það inn á böfnina, en x innsiglingu bar það upp á grynningar og sat þar fast á annan klukku- tíma, losnaði svo á flóðinu. Skipið er ekki lalið skemmt að ráði. London (UP). — Tímarit hér í borg — Intelligence Digest — heldur því fram, að Rússar muni hafa smíðað fyrstu vetnissprengjuna á næsta ári. Ritstjóri tímaritsins, Kenn- eth de Courey að nafni, segist hafa samband við rnenn í sendisveitum rikjanna í Austur-Evrópu, og eru þeir heimildannenn bans fyi-ir þessari fregn. En til þess að bægt sé að orsaka spreng- ingu vetnissprengj unnar, verður að nota kjarnorku- sprengjur, vegna liitans og þrýslingsins, sem þörf er fyrir. Er það — að sögn sömu beimildarmanna — vísindamaðurinn Bruno Pontecorvo, er flýði til Sovétríkjanna á síðasta ári, Sendi Brezkur togai-i, Mount Keen frá Aberdeen, sendi frá sér neyðarmerki í nótt, er hann var staddur 15 mílur suður af Stokkanesi, austast í Austur-Skaftafellssýslu Taldi togarinn sig i bættu staddan vegna vélarbilunar. Náði hann sambandi við ís- lenzkan togara, Skúla Magn- ússon, en til þess kom ekíci, að Mo'unt Keen þyrfti aðstoð, þvi að skipverjar gátu lag- fært það, sem í ólagi var. sem liafði í fórum sínum upplýsingar um það, hvernig unnt væri að orsaka spreng- ingu vetnissprengjunnar. Intelligence Digest hafði slcýrt frá þvi í janúarmáriuði 1949, að á næsa sumi-i mundu Rússar verða búnir að gera fyrstu kj arnorkusprengj urn- ar, og múndu þeir þá reyna bana. I september 1949 skýrði Trmnan Bandai-íkjaforseti svo frá þvi, að fengin væri vissa fyi-ir því, að kjarnorku- sprenging hefði orðið i Sovét- ríkjunum. Af þeim sökum taka menn mcira mark á Intelligence Digest en ella. kjarnorkusprengjur af mis- munandi stærðum. Stalin ræddi einnig i við- tali þessu stefnu Rússa í kj arnorkumálum og bar lxana saman við stefnu Bandarikjamanna, en stefna þeii-ra hefir blotið fvlgi yf- irgnæfandl meiri hluta Sam- einuðu þjóðanna. Kvað Stalin Rússa vilja banna kjarnorku i hernaði, en Bandaríkja- menn raunverulega vilja lögfesta bana til þeirra nota. Rússar vildu beizla hana í þágu friðai-ins. Þetta er göiriul staðbæf- ing, en yfirlýsing Stalins vix-ðist taka af allan vafa um það, að Rússar leggi stund á framleiðslu kjarn- oikuvopna. Svíakommgl gef- in islandssíld. Svíakonungi var fyrir skemmstu færð að gjöf tunna af spikfeitri íslands- sítd. Sænska eftirlitsskipið „Bredskár“, sem bér var til aðstoðar sænska síldveiði- flotanum, kom nýlega til Gautaborgar, og hafði þá m. a. meðferðis tunnuna góðu, sem sentl var til Stokkhólms sem gjöf til Gústafs 6. Adolfs Svíakon- ungs, frá sænskum sjómönn- um, sem sildveiðar stund- uðu við ísland. Talið er, að um 35 sænskir bátar liafi stundað síldveiðar bér við land í sumar. Lent í flugvél á Mont Blanc. Tveir svissneskir blaða- nxenn hafa gert tilraun til þess að lenda í flugvél á Montblanc, hæsta fjalli Evi-ópu. Tókst þeim að lenda, en hreyfilsspaðai-nir bi-otnuðu. Var þá nýjum spöðum varpað niður til þeirra, en skömrnu áður hafði flugvélin eyðilagst í vindhrinu. — Þetta er önnur tili-aunin, sem geið er til að lenda á f jallinu. Hin fyrri var gerð 1921. VISIR Ritstjórnarskrifstofur Vís is, svo og aðrar skrifstofur blaðsins, verða frá mánu- degi í Ingólfsstræti 3, fgrstu hæð. Er afgreiðsla blaðsins í fwí húsi, svo að þar verður öll starfsemi blaðsins sam- einuð á einn stað. Eru þeir, sem erindi eiga við blaðið, beðnir að athuga þetta. svo langt komin, að Banda- i’íkjastjói-n hafi tekið slíka notkun þeii-ra í varnarskyni, til alvaidegrar íhugunar. Er þetta rnikið rætt í lieims- blöðunum í morgun, og eru í rauninni aðal fregnir dags- ins, og telja blöðin að notk- un kjarnorkuvopna á víg- völlum muni draga úr lcjarn- oi-kuárásum á stórar borgir og yfirleitt draga úr þeirri liættu, að árásarstyrjöld vex-ði gerð. Fyrirsagnir brezku blað- anna í moi-gun bera því vitni að þau telja, að þróunin á sviði kj arnoi-kuf ramleiðslu og rannsókna liafi oiðið sú, að gerbreyting sé i vændum, og ef til vill þegar komin til sögunnar: Þegar kj arnorkuvopn til notkunar á vígvöllum veiði framleidd í nægilega stórum stíl, dragi til stói-ra muna úr þeirri bættu, að gerð verði árásax-styrjöld. — Áhættan vex-ði of milcil, þegar stóx-- skotalið verjandanna hafi atóm-f allbyssukúl ur og önn- ur slík skotfæri og tæki. Öll leggja blöðin áherzlu á, að kjarnorkuvopn á víg- völlum megi ekki nota nerna i varnarskyni. Þeirn ber sarnan unx, að Rússar séu langt á eftir Bandaríkja- nxönnum að því er varðar framleiðslu kjarnorku- vopna, og vakin er atliygli á, að það rnuni líða nokkur tínxi þar til Rússar geti gert sér nokkra von um að ná þeim. Blöðin leggja ekki rnikinn trúnað á það, að Rússar ætli að framleiða kjarnorku að- eins til friðsamlegra nota, né á yfirlýsingu Stalins sem — aulc þess sem áður var getið — inniheldur yfirlýsingu um að Bandaríkin þurfi ekki að óttast árásir af hálfu Rússa, né aðrar þjóðir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.