Vísir - 06.10.1951, Side 7

Vísir - 06.10.1951, Side 7
Laugardaginn 6. október 1951 V I S I R til þess. ^5 Drakc lcænji i heinisókn til Pu,nta Arenas. „Hvers óskið þér?“ sagði bann í uiálamiðunaríón. ,iAð ganga á land,.svo .eg:þ,urfi ekki að æpa lengur,“ sagði Magnús stuttlega — „eins og fisksali“. Landstjórinn lét undan og er þeir stigu á land, Magnús og Ben Absedik. Tók hann þeim með kuldalegri kurteisi og kynnti sig sem Don Sanchez de Oquendo. Að svo búnu endurtók liann livers þeir óskuðu. En Magnús fór sér hægt af ásettu ráði, talaði ahnennl uni vatn og yjstir, og lét sig engu skipta live þóttaleg franikoma landshöfðingjans var. Meðan hann ræddi yið landshöfðingjann kom hann }ni svo fjrir, að landshöfð- iiiginn gat ékki komizt lijá því, að virða fyrir sér skipið. „Göfugi herra,“ sagði hann, „þetla var erfið og hættuleg. ferð...og barkskip, sem liafði samflot með okkur, straml- aði, svo að við liöfuni feiknin öll.af fallbyssum og hclm- ingi meira lið en vanalega. Sannarlega vddi eg Iáta helni- ing fallbyssnanna i skjptum fyrir minni fallbyssur úr bronce.“ Þetta var ginnandi agn, þvi að hið mikla nýlenduvcldi Spánar, sem var í örum vexti, hafði mikla þörf fyrir stór- ar fallbvssur. Glampa brá fyrir í augum landshöíðingj- ans: „Það er ekki víst nema eg gæti liðsinnt vkkur i því efni,“ sagði haim, „því að það vill svo til, að eins og stendur höfum við gnægð af litlum fallbyssum.“ „Þetta yrði þá sannarlega beggja hagur,“ sagði Magnús hlæjandi. „Og meðal annara orða, yðar göfgi, eg verð að biðja yður áfsökunar á, að eg get ekki boðið yður út i skipið, þvi að þarna er þröng mikil, og sannast að segja óliræsis ribbaldar í liói þvi, sem eg neyddist til að taka við. Er þar enn ein ástæða fyrir, að eg mun hafa eins skamma viðdvöl og auðið er.“ Don Sanchez hneigði sig til þess að leyna undrun sinui yfir að þessi enski liundur skyldi geta látið sér detta i liug, að spænskur aðalsmaður myndi stíga fæti á þiljur hins fordænida skips lians. „Eg skil,“ tautaði liann. „Árekstur gæli haft óþægilegar afleiðingar.“ „Mjög svo, yðar gofgi, en raunar hefi eg fyrirskipað, að hyer sá á sldpi minu, er sýni nokkurum hér f jandskap, slculi hengdur, og væri eg þvi þakklátur yðar göfgi, ef þér vilduð fyrirskipa þegnum yðar að róa ekki bátum sínum i skotmál við barkskipið. Yarúðarreglur fyrirfram eru hentugri eu hegning eftir á.“ Landstjórinn horfði á Magnús með vaxandi virðingu. „Við viljum líka forðast árekstra,“ sagði landshöfðing- inn og grenjaði fyrirskipun til liðsforingja, sem nærstadd- ur var, og bætti svo við: „Af útlendingi að vera talið þér ágætlega spænsku.“ „Þetta er nú oflof,“ sagði Magnús brosandi, „en eg' dvalcli alUengi á Spáni, og nýlega var de Blscober lands- höfðingi í Bilbao gestur á skipi minu og urðum við sam- ferða til Englands. Það er sannur Spánverji. Mér var mikil ánægja að hafa liann á skipi mínu. Ef til vill þekkið þér .haxiii?“ „Aðeins að nafni,“ sagði Oquendo og fannst æ niéírá til um allt, sem Magnús sagði. „En afsakið, að cg hefi látið vður bíða þarna. Ef þér viljið sýna mér þann heiður, að fylgja mér til hallarinnar, getum við talast við í ró og' næði.“ Það var allgreiiiilegt, að hann bjóst við að Magnús mundi neita að yfirgefa skip sitt og menn, en Magnús þá boðið fegins hugar. „Með mestu ánægju, yðar göfgi, levfið mér aðeins að Leslei Turner White: 93 MAGNðS MARGRÁÐUGI. ÍQOCXWOQQOOOCXlOOQOOOQQOOOOOOQQOQQQQGaOQOCXXUOOQQI Landstjórinn stikaði fram á hafnargarðinn og kallaði í móti: „Eruð þið enskir ?“ „Svo er.“ Landstjórinn bandaði frá sér með fyrirlitningu: „Þið getiS ekki stígið á land hér. Það er.á móti lögnn- um!“ Magnús þóttist verða steinliissu. „Hvernig yikur því við?“ kallaði haiin. „Vissulega ekki lögum gestrisninnar, sem Spónverjar hafa jafnan í þeiðri lialdið. Ekki lögum þeim, sem gilda um sæfarendur, sem kveða svo á, að öllum sgiefargiijduni í nauð skuli liðsinna. Veifið oss leyfi, yðar göfgi, og bjóðið olckur velkomna,“ Bátinn hafði nú rekið næslum að hafnargarðinum. Magnús sá landstjórann ygla sig. Aftur bandaði landstjór- inn þeim frá. „Farið sömu leið og þið komuð. Eg hefi skýr fyrirmæli, sem eg verð að hlíta. Við hefjum skolhríð á ykkur, ef þið gerið tilraun til að stiga á lán,d.“ Magnús lét í ljós, að lionuni þætti miður hver afstaða landstjórans var og sneri bald að honum, og liorfði til skips síns, sem blasti nú við stafna milli, og sáust fallbyssu- hlaupin greinilega. Magnús .andvarpaði hátt, sneri sér að laiidstjóranum og mælti alyarlega: „Yðar göfgi, eg bið yður afsökunar, en eg verð að tqla i fullri hreinskilni. Þrátt fyrir það að augljóst er, að skip mitt er vel búið fallbyssum og ágætlega mannað, er það ekki tilgangur minn að gera árás á bæ þenna. 1 sannleika sagt var það alls ekki tilgangurinn að sigla hingað, þar sem við ætluðum til Guienu, en okkur bar af leið vegna storma og strauma. Vér þurfum vatn og vislir fyrir þið mikla lið vort, og þetta vildum við fá, — friðsamlega ef uhnt væri.“ Landstjórimi leit sem snöggvast á fallbyssurnar. „Fyrirmæli mín, -lierra —“ byrjaði hann, en Magnús greip frajxi i fyrir honum. „Vissulega, yðar göfgi, liafið þér lieimild til að veita undanþágu. Það er ekld nenia mánuður siðaii er lands- höfðinginn í Bilbao lét okkur í té vistir og vatn, að beiðni Diakes.“ „Drake,“ stundi landshöfðinginn upp og gat ekki trúað sínum eigin eyrum. „Góður guð, eruð þið með Drake?“ „Eg var það,“ sagði Magnús, „áður en slormurinn reið yfir.“ Þcgar hann varð þess var hve slegnir ótta menn urðu við að heyra nafn Dralces nefnt gekk hann á lagið: „En ekki þurfið þér að hafa áhyggjur af þessu, herra,“ sagði liann. „Eins og eg tókfram er Guinea ákvörðunar- staður okkar, og tilgangur minn er sá einn, að fá vatn og vistir, og að ná aftur sambandi við flotaforingja minn. Það kæmi sér mjög illa fyrir mig, ef hann kæmi hingað i leit að mér — pg vafalaust fyrir yður líka, því að Drake mun ekki taka því með þögninni, ef okkur væri neitað um nauðsynj ar.“ Það var augljóst, að landsliöfðingjann langaði ekkert Ýmsar ályktamr fjórðungsþings Vestfirðinga. Þriðja f jórðungsþing Vest- firðinga var haldið að Bjark- arlundi í Reykhólasveit dag- anna 8. og 9. }>. m. A þinginu, sem er ársþing Fjórðungssainbands Vest- firðinga, eiga sæti þrír full- trúar frá hverju bæjar- og sýslufélagi Vestfjarða. Gerð- ar voru margar ályktanir. Meðal þeirra var áskorun á rikisstjórnina um rann- sókn á vinnslu inálma á Vestfjörðnm. ÁJyktun um raforkumál, þaraverksmiðju á Reykhólum, varðveizlu fornra nienningai'verðmæta, byggðasafn að Reykhólum, ályktun um útrýmingu minka, um nýbyggingar að Rafnseyri, rýmkun Iandhelgi. Ýmsar aðrar ályktanir voru gerðar og ítarleg grein gerð fyrir þeim. Þá var rætt um stjórnarskránnálið og sam- þykkt tillaga þessi: „Þriðja þing Fjórðungsþings Vest- f jarða samþykkir að visa frá framkomnum tillögum í stjórnarskrármálinu þar til fyrir liggur frumvarp að hinni nýju stjórnarskrá, svo unut sé að gera sér glögga grein fyrir atriðum þeim, sem á niilli ber frá tillögum þeim, seni sambandið sam- þj'ldcti í fyrra.“ Stjórn Fjórðungssam- bandsins skipa nú: Jón H. Fjalldal hreppstjóri Melgras- eyri, Jóliann Skaptason sýslumaður, Jóh. Salberg Guðmundsson sýsluniaður í llólmavik. Hermenn drukkna við Indó-Kína. Saigon (UP). — Innrásar- skip með frönskum her- inönnum um borð hefir rek- izt á tundurdufl undan strönd Cochin-Kína. Áítu hermennirnir að taka þátt í hernaðaraðgerðum gegn kommúnistum, er ráða þarna miklu hrísgrjóna- ræktavlandi. Sextiu og átta hermenn fórust en 56 særð- ust. £ & &ttWCUfk&: á.i1’--... -.Í'C—, ‘I ' L. ‘jfáL fcf Meðan Merela sýndi gyðjunni, er i éldinum lifir, lotningu sína, horfði Tarzan liugsandi á hana. Hann var að furða sig á því, að þessi fagra kona skuli hafa lifað mörg hundruð ár. Ilún var sannarlega fög- ur. „Þú ert droltning og æðstiprcslur, og getur því komið í veg fyrir að ungú konunr.i verði fór-nað/ sagði Tarzan. „Fólk mitt myndi siumsl gegn mér,“ svaraði Merela. „Þó væri hægt að gera það ,.jpgð. einu skilyyði,“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.