Vísir - 06.10.1951, Side 5
Laugardaginn 6. október 1951
V ! S í R
S
Gatnagerðin í bœnuwnz
Aðalframkvæmd í sumar
er Hringbraut og Miklatorg
Raiiðarái'lækur lielur vcrið ylir-
byggður lit í stórstrauuiisíflörubord.
A ðalí ramkvæmdin á
sviSi gatnagerðar Reykja-
víkurbæjar á þessu ári er
Hringbraut og Miklatorg,
svo og ýmsar götur eða
gatnamót sem að Hring-
braut liggja.
Einar B. Pálsson yfirverk-
fræðingur á skrifstofu bæjar-
verkfræðings liefir skýrt Vísi
í böfuðdráttum frá þessari’ins að innanverðu eru 53.66
framkvæmd, sem i lieild májmetrar og hefir hin xnikla
telja eina mestu og dýrustu umferð og breidd aðliggjandi
gatnagerð liér iá landi, en líka gatna krafizt að það vrði gert
þar með miklu þægilegii til
aksturs og hættuminni fyrir
alla vegfarendur en áður var.
í franihaldi af gatnagerð
Hringbrautar er nú unnið að
gatnagerð á Miklatorgi, en
þar eru einhver fjölförnustu
gatnamót i bænum og má
búast við að umferðin eigi
eftir að aukast þar í enn rik-
ara mæli.
Þvermál Miklatorgslu-ings-
Söngur Guðrúnar
r - JT ••
A. Símonar.
Guðrún Á. Símonar hélt
söngskemmtun í Gamla Bió
síðastl. miðvikudagskveld.
Mun hún nýkomin frá Eng-
landi, þar sem liún liefir
stundað nám undanfarin ár.
Guðrún sækir jafnt og þétt
á brattann, og henni fleygir
frarn ár frá ári. Röddin er
lxrein og tær, tækni örugg,
raddniyndun og framburður
í góðu lagi. Öndunartækixi
er ágæt og verður söngur-
inn vfirleitt aldrei þvingað-
ur. Dálítið nefhljóð stund-
um er freniur óviðfeldið.
Röddin er ekki blæbrigða-
rík og nýtur hún sín íniklu
betur í dramatískúm söng
en ljóðrænum, þótt noklcuð
skorti ennþá á fullkomið
raddmagn. Efnisskráin var
fjölskrúðug en nokkuð sund
urleit: 3 lög eftir Brahms,
þjóðlög fi’á Sikilev, lög eftir
Sibelius, ágætt lag — Gömul
vísa — éftii’ Jón Þórarins-
son, svo nokkuð sé nefnt.
Hámarki náði söngurinn
með síðasta laginu — úr ó-
perunni Goyescas eftir
Granados. Komu þar bezt
fram þeir kostir, sem söng-
lconan býr yfir. Verður þess
vonandi ekki langt að bíða,
að við fáum að lieyra Guð-
rúnu í óþeruhlutverki i Þjóð-
leikhúsi okkar. Fritz Weiss-
happel aðstoðaði með öi’-
uggum undirleik.
G. M.
Meistari í faginu.
N. York (UP). — Joe Ire-
land heidur því fram, að hann
sé „slyngasti innbrotsþjófur
Bandaiíkjanna.“
Sagði hann þetta við lög-
reglumenn, er hann hafði ját-
að að hafa stolið skartgripum
fyrir 65,000 dali úr sýningar-
kássa í gistihúsi um bjartan
dag. Lögreglan viðurkénnir,
að hann sé einn hinn stór-
virkasti.
^BK'
eins stórt og aðstæður leyfa.
Breidd akbrautarinnar í
verður
þá fullkomnustu.
Gatnagerðinni á Hring-
braut i sumar má í megin- hringakstrinum
atriðum skipta í tvennt. Aiin- hvergi minni en 9 metrar.
ai’svegar er kaflinn milli Há-|Toi’gið myndar láréttan flöt
skólavegarins, sem liggur og hefir undanfarið verið
fyrir neðan Stúdentagarðinn, unnið að honum með jarð-
og vestur undir Suðurgötu. ýtum. Iláttar landinu þarna
Búið er að malbika báðar þannig, að torgið sjálft ligg-
akbrautirnar og einnig að ur á hrygg og hallar öllum
koma þar fyrir bifreiðastæðiJ götum frá því nema Hafnar-
er télja má hið fullkomnasta, fjarðarvegi,
sem enn er til hér i Reykja- liryggnum.
sem
liggur
vík. Rúmar það 35 bíla.
Þegar Miklatorg verður
I sambandi við þessa vinnu fullgert verður að því ákaf-
liefir Tjarnargata verið mal-. lega mikil samgöngubót.
bikuð á milli Hringbrautar Gert er ráð fyrir að það verði
og Skothúsvegar.
Igert akfært á ný nú á þessu
Ennfremur er nú verið að hausti, en framkvæmdum
malbika byrjunarkafla að verður samt ekki að fullu
nýrri götu, sem á að liggja lokið 'fyrr en á næsta sumri.
neðan við liáslcólann og tak- Af öðrum framkvæmdum
marka háskólalóðina að aust- má m. a. geta þess, að Rauð-
anverðu. Þessi götukafli arárlækur hefir í suinar ver-
tengir saman Hringbraut og ið framlengdur út í stór-
bogagötu þá, sem liggur upp straums fjöruborð og verður
að liáskólanum. Þá má geta að þvi mikill þrifnaðarauki.
þess, að Reykjavikurbær hef- Rauðarárlækur flvtur með
ur tekið að sér malbikun á sér afrennsli úr Norðurmýr-
bogagötu háskólans, eit há- ar- og Hlíðahverfinu og úr
skólinn kostar sjálfur og miklum hluta Rauðarár-
annast undirbyg'gingu göt- holts.
unnar. Að framkvæmdum öll vinna á sviði gatna-
þessum hefir verið unnið gerðar hefir gengið óvenju
undanfarna daga.
Hinn Hringbéautarkaflinn,
sem unnið hefir verið að i
sumar, er á milli Smáragötu
og Miklatorgs. Þar er verið
að Ijúka við malbikun á
nyrðri akbrautinni, en syðri
akbrautin verður ekki mal-
bikuð á þessu ári, enda er
bin báa uppfylling undir
henni ekki fullsigin ennþá.
I sambancb við þessa fram-
kvæmd hefir vegamótum
Liljugötu og Hringbrautar
verið brevtt, en þau þóttu
hætluleg áður. Liljugata hef-
ir verið lögð niður sem ak-
Iiraut, en Smáragata hefir
]iess í stað verið framlengd í
boga suður á bóginn þár til
bún mætir Hringbraut.
Á svipaðan bátt liefir verið
farið með vegamót Laufás-
vegar og Hringbrautar. Þar
liefir endi Laufásvegarins
verið sveigður í boga til suð-
urs, þar til liann mætir Hring-
braut og verða þau vegamót
vel í sumar vegna hins prýði-
lega tíðarfars.
Drap mink
b fjörutfini.
S.I. sunnudag var minkur
skotinn á Loftsstaðafjðrum
í Flóa en þar hefir minkur
sjaldán sést.
Gisli Jónsson, sonur bónd-
ans á Loftsstöðum í Gaul-
verjabæjarlireppi, var á
gangi í fjörunni við annan
mann, er hann varð minks-
ins var. Tókst Gísla að bana
minkinum með byssu sinni.
Minks hefir þarna orðið lít-
ilsháttar vart, og mun hann
hafa valdið nokkru tjóni á
alifuglum og eytt fuglalífi.
Hevskap má nú heita lok-
ið í Flóanum. Heyfengur
befir orðið í meðallagi, en
spretta var heldur léleg viða,
einkum vegna kalsins í vor.
KLAVARNADAGURINN 1951
- sunnudagurinn 7. október -
MERKI 200 merkjanna cru númeruð.
Um leið og þér kaupið merki sjáið þér hvort þér
hafið hlotið vinning.
MERIÍIN KOSTA 5 KR.
Lúðarsveit Reykjávíkur leikur á Austurvelli kl. 4
e.h. á sunnudag undir stjórn Paul Pampichlers, ef veð-
ur leyfir.
Framleiðsluvörur Vinnustofanna að Kristneshæli
verða til sýnfe i gluggum KEA á Akureyri á sunnu-
daginn.
VINNINGAR í merkjum S.Í.B.S. á Berklavarnadaginn 1951:
til Kaupmanna-
S.I.B.&
DAGSINS
Nr. 1. Ferð með Gullfossi
hafnar og til baka.
— 2. Ferð með m.s. Heklu til Glasgow,
og til baka.
— 3. Flugferð til Akureyrar ,fram eg til
baka.
— 4. Plötuspilari, „His Master’s Voice“.
— 5. Grammófónplötur: Tunglskinsónatan
— 6. Kvenreiðhjól.
—■ 7. Myndavél.
— 8. Strætisvagnakort í Reykjavík, 65 ferðir.
— 9. Bílferð til Akureyrar fram og til baka.
— 10. Barnaþríhjól, stórt.
— 11. Leirmunir frá Roða.
— 12. Brúða og brúðuvagn.
— 13. Karlmannsreiðhjól.
— 14. Flugferð til ísafjarðar, fram og til
baka.
— 15. Barnahestur.
— 16. Strætisvagnakort í Rvík, 65 ferðir.
— 17. Lindarpenni, „Pelikan“.
— 18. Grammófónplötur, 2 vinsælar dans-
plötur.
— 19. Barnaþríhjól, lítið.
— 20. Flugferð til Akureyrar, fram og til
baka.
— 21. Kaffistell, 12 manna.
— 22. Leirmunir frá Roða.
— 23. Strætisvagnakort í Rvík, 65 ferðir.
— 24. Teskeiðar, 12 stk., silfurplett.
— 25. Bók: „Fólkið í landinu".
— 26. — , „Maður og kona‘ .
— 27. — Snæfríður íslandssól .
— 28/ — „Fortíð Reykjavíkur".
— 29. — „Jörundur hundadagakonung-
ur“.
Nr. 30. Leirmunir frá Roða.
— 31—35. Kvensokkar, nvlon.
— 36. Flugferð til Vestmannaeyja, fram og
til baka.
— 37. Bækur: „í biðsal hjónabandsins“ og
„Ljóð“.
— 38. Bók: „ICvæði Bjarna Thorarensen‘.
— 39. — „Á hreindýraslóðum .
— 40. — „Bessastaðir“.
— 41. — „Jón Sigurðsson í ræðu og riti“.
— 42. Leirmunir frá Roða.
— 43—47. Herrabindi.
— 48. Leikfang: Brúðuvagn.
— 49. — Vörubíll.
— 50. — Hjólbörur.
— 51—60. Barnabækur.
— 61—70. Peningar, kr. 50,00 í hverjum
vinningi.
— 71—75. Herranáttföt.
—• 76—95. Aðgöngumiðar að „Cirkus Zoo“,
2 miðar í hverjum vinningi.
— 96—100. Kvensokkar, nylon.
—101. Leirmunir frá Roða.
—102. Lindarpenni, „Pelikan“.
—103. Leikfang: Vörubíll.
—104. Leirmunir frá Roða.
—105. Leikfang: Vörubíll.
—106—110. Herrasokkar, 2 pör í hverjum
vinningi.
—111—120. Peningar, kr. 50,00 í hverjum
vinningi.
—121—140. Aðgöngumiði að „Cirkus Zoo“
fyrir börn, 2 miðar í hverjum vinn.
—141—200. Ársmiði í Vöruhappdrætti S. í.
B. S. árið 1952.
Heildarverðmæti kr. 22.000,00..
Vinningarnir verða til sýnis í Skemmuglugganum í Austurstræti.
REYKJALUNDUR, tímarit S. I. B. S., flytur: Sögur — sagnaþátt —
Ijóð — fróðlegar greinar — verðlaunamyndagátu og margt fleira.
BLAÐIÐ KOSTAR 10 KR.
Skemmtanir verði viða um land. I Reykjavílc eru dansleikir: Á laugar-
dag í Breiðfirðingabúð og Tjarnarcafé. Á stmnudag í Tjarnarcafé og
Sjálfstæðishúsinu, þar verða einnig skemmtiatriði.
Framleiðsluvörur Vinnuheimihsins verða sýndar í glugga Málarans
í Bankastræti.
*