Vísir - 06.10.1951, Side 2
9 IS ifl
Laugardagiim 6. okótber 1951
Vflitt og þetta
í Þýzkalandi fann lögreglan
nefbrodd af manni í búð, þar
sem brotist hafði verið inn ujn
gluggann. Sönnunargagnið var
hirt og iátið í vínanda til
geymslu. Eftir tvo daga sáu
þeir mann, sem hafði umbúðir
um nefið. Hann var tekinn fast-
ur og varð að játa að nefbrodd-
urinn myndi vera sá rétti.
„Eg kom að heimsækja hana
Grétu í gærkvöldi og var ekki
fyrr kominn inn úr dyrunum,
en mamma hennar heimtaöi af
mér að eg segði hvort eg hefði
lieiSarlegar fyrirætlanir gagn-
vart stúlkunni “
„Það hlýtur að hafa komiS
þér óþægilega."
„Já, aS vísu. En þaS yar nú
ekki þaS versta, því aS Gréta
kallaSi þá ofan af loftinti. ÞaS
er ekki þessi, mamma!“
Sálkönnuðurinn var að prófa
hugsanagang sjúklings síns.
„Heyrið þér nokkurn tíma
raddir, án þess að geta sagt
hver talar, eða hvaðan raddirn-
ar koma?“ spurði hann.
„Ójá,“ svaraði sjúklingurinn.
„Og hvenær kemur það fyr-
ir?“ -i
„Þegar eg anza símanum.“
Götustrákar Parísarborgar
eru margir meinfyndnir og
ganga af því ýmsar sögur. Þeg-
ar Hitler réSi öllu í Frakklandi
var mælt aS hann vildi koma
sér í mjúkinn hjá Frökkum
meS því aB senda þeim jarS-
neskar Ieyfar „Arnarungans",
hins óhamingjusama sonar
Napoleons. Sagði þá einn götu-
strákurinn: „Hann er góSur viS
okkur, hann Hitler. Hann stel-
ur öllum kolunum okkar og
ætlar svo aS senda okkur ösku
í staSinn/'
Cíhu AiHHi
Eftirfarandi var m. a. þaS, er
lesa mátti í Visi um þetta leyti
fyrir 30 árum:
Málverkasýning í K.F.U.M.
Magnús Jónsson dósent hefir
sýningu á málverkum eftir sig i
húsi K.F.U.M., eins og auglýst
er á öSrum stað hér í blaSinu
VerSur hún opnuS á morgun,
Þar eru nokkur málverk úr
Vatnsdal í Húnavatnssýslu, sem
er orSlagSur fyrir náttúrufeg-
urS, ennfremur af Blöndu, af
Hellum og Bjarnarhöfn á Snæ-
fellsnesi, ísafirSi, Baulu, ViSey,
Reykjavík o. fl. stöSum. Sýn-
ingin verSur opin fyrst um sinn
fram eftir vikunni.
Pres IsvfgsluathÖfn
verSur í Dómkirkjunni kl. 11
f. h. á morgun. VígSir verSa
kanidaíarnir Sveinn Ögmunds-
son; sot-tur prestur í Kálfholti
og FriSrik Friöriksson, sem
ráSinn er til aS þjóna ísl. söfn-
uðum í Saskatchewan í Canada.
Dósent, síra Magnús Jónsson
lýsir vígslu.
Laugardagur,
6. október, — 278. dagur árs-
ins.
Sjávarföll.
ÁrdegisflóS var kl. 9.45. —
SiSdegisflóS verSur kl.-22.15.
Ljósatími
bifreiSá og annarra ökutækja
er kl. 19,35—7.00.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í LæknavarS-
stofuni; sími 5030. NæturvörS-
ur er í Reykjavíkur-apóteki;
sími 1760.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin
þriSjudaga kl. 3.15—4 og
íimmtudaga kl. 1.30—2.30.
Helgidagslæknir
á morgun, sunnudaginn 7.
okt., er Áxel Blöndal, Drápu-
hliS 1,1; sími 3951.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.20 Dagskrá Sambands
íslenzkra berklasjúklinga: a)
söngur S.l.B.S. b) Erindi: Har-
aídur GuSmundsson alþm.
e) Leikþáttur: „1 stofu ald-
anna“ eftir Svein Bergsveins-
son. Leikstjóri: Þorgrímur Ein-
arsson. Lelkendur: Brynjólfur
Jóhannesson, Þorgrímur Ein-
arsson, Þorsteinn Ö. Stephen-
sen og Margrét Guðmundsdótt-
ir. d) Söngur: Óperusöngvar-
arnir Stefán íslandi og Guð-
mundur Jónsson syngja. e)
Samtal við sjúklinga á Vífils-
stöSum og fleiri. f) Létt hjal. g)
Létt tónlist. h) Leikþáttur eftir
Guðrúnu Sveinsdóttur. Sjúkl-
ingar í Kristneshæli flytja. i)
Lokaorð : Maríus Helgason for-
seti S.f.B.S.
(plötur).
22.10 Danslög
Útvarpið á morgun:
8.30—9.00 Morgunútvarp. —
11.00 Messa í Haligrímskirkju
(sr. Jakob Jónsspn). 12.15—
1345 Hádegisútvarp. 1545 Mið-
degistónleikar (plötur). 16.15
Fréttaútvarp til íslendinga er-
lendis. 18.30 Barnatími (Baldur
Pálmason). 19.30 Tónleikar
(plötur). 20.20 Samleikur á
horn og píanó (Wilhelm
Lánzky-Otto og dr. Victor
tíwMífáta hk I44S
Lárétt: 1 Hertaka, 6 forfeður,
7 rafveita, 9 gælunafn, 11 elds-
neyti, 13 eldur (útl.), 14 Borg-
arbúa, 16 skopleikari, 17 blekk-
ing, 19 hafnarborg í Kóreu.
Lóðrétt: 1 Úr goðafræði
Grikkja, 2 fyrir segl, 3. komizt,
4 á- fati, 5 umdeildur staður, 8
illmælgi, 10 á lit, 12 skrifa, 15
loka, 18 ,tónn.
Lausn á krossgátu nr. 1444:
Lárétt: 1 Absalon, 6 agi, 7
at, 9 Atli, 11 brá, 13 alt, 14
Iona, 16 la, 17 stó, 19 bassi.
Lóðrétt: 1 Arabía, 2 sá, 3
aga, 4 lita, 5 neitar, 8 tro, ió
LLL, 12 ansa, 15 ats, 18 ós.
Urbancic). 20.40 ErindiÍtalsk-
ar frefsishetjur (Eggert Stef-
ánsson). 21.05 Tónleikar (plöt-
ur). 21.30 Upplestur: Brjmjólf-
ur Jóhannsson leikari les gam-
ankvæði eftir Leif I.eirs. 21,45
Einsöngur: August * Griebel
syngur (plötur). 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.05 Danslög
(plötur) til 23.30.
Messur á morgun:
Dómkirkjan-: Messað kl. n
árd. Síra Óskir Þorláksson. —
Kl. 5 síra Jón Auðuns.
Hallgrímskirkja: Messað kl.
11 f. h. Síra Jakob Jónsson. —
Ræðuefni: Vægðarleysi kristin-
dómsins. — Barnaguðsþjónusta
kl. 1,30. Síra Jakob Jónssou. —
Kl. 5 síra Sigurjón Þ. Árnason.
Fríkirkjan: Messað kl. 2 e. h.
Sira Þorsteinn Björnsson.
Laugarneskirkja: Messað kl.
2 e. h.‘ (Ath. breyttau messu-
tíma). Sira Ingólfur Þorvalds-
son frá (Óiafsfirði þrédikar. —
Barnaguðsþjónusta kl. 10.15. -
Síra GaröaV Svavarsson.
Hafnarf jarþarkirkja: Messa
kl. 2. Síra Garðar Þorsteinsson.
Barnaguðsþjónusta ld. 10 í
K.FiÚ.M.
Landakotskirkjan: Lágniessa
kl. 8,30 árdegis óg hámessa kl.
10 árclegis. Alla virka daga er
lágniessa kl. 8 árdegis.
Ví SIR
flyzt nú um helgina í Ing-
ólfsstræti 3, og verða þar fram
vegis bæði ritstjórn, auglýsing-
ar og afgreiðsla blaðsins.
Hvar eru skipin:
Eimskip : Brúarfoss fór frá
Þingeyri i gær til Tálknafjaröar
og Patreksfjarðar, lestar fros-
irin fisk. Dettifoss er í Rotter-
dam, fer þaðan til Hull, Leith
og Reykjavíkur, Goðafoss fór
frá Reykjavík 1. þ. m. til New
York. Gullfoss fór frá Kaup-
mannahöfn á hádegi í dag til
Leith og Reykjavikur. Lagar-
foss og Selfoss eru i Reykjavík.
Reykjafoss er í Hamborg.
Tröllafoss . fór frá Reykjavík
25. f. m. til New York. Röskva
fór frá Gautaborg 2. þ. m. til
Reykjavíkur. Bravo lestar i
London, fer þaðan til Hull og
Reykjavikur. Vatnajökull lest-
ar í Ántwerpen ca. 11. þ. m. til
Reykjavíkur.
Rikisskip: Hekla er í Rvík.
Esja fór frá Reykjavík í gær-
kvöld vestur xun land í hring-
ferð. Herðubreið er væntanleg
til Reykjavíkur í dag frá Aust-
fjörðum. Skjaklbreið var á
Skagaströnd siödegis í gær.
Þyrill er í Reykjavik. Ármanri
var í . Vestmannaeyjum í gær.
Skip SIS: Hyassafell fór frá
Siglufirði 4. þ. m. áleiðis til
Finnlands. Arnarfell er á leið til
Italíu, væntanlegt þangað n. k.
mánudag. Jökulfell er i New
Orleans.
Guðmundur Jónsson,
Drápuhlíð 36, hefir nýlega
leitaö til bæjarráðs um húsnæði
til aö koma upp brauðgerðar-
hús í Bústaöavegshverfi. Bæj-
arráð hefir enn ekki tekið af-
stöðu til umsóknarinnar, en
með vaxandi byggð á þeim
slóðum, virðist þörf á slikum
atvinnurekstri þar.
VÍSIR
flyzt nú um helgina í Ing-
ólfsstræti 3, og verður þar fram-
vegis bæði ritstjóm, auglýsing-
ar og afgreiðsla blaðsins.
Bæjarráð
samþykkti nýlega að greiða
Búnaðarsambandi Kjalarnes-
þings 4000 kr. til starfsenri þess
á ’;essú ári.
„Jazzblaðið",
7.—9. tbl. 4. árgangs, ,er ný-
komíð út. Á kápusíðu er mynd
af Haraldi Guðmundssyni,
hljómsveitarstjóra í Vestmanna-
eyjum en annars flytur blaðiö
margar greinar jim jazzmál og
margvíslegan fróðleik um
dansmúsík og híjómsveitir.
Margar nfyndir prýða blaSiS,
sem auk þess fiytur fréttir úr
jazzheiminum.
Á síðasta fundi
bæjarráð's vár tekin fvrir
heiðni um leyfi til að hafa
pvlsuvagn á Hlemmtorgi, og
var henni-synjað.
Færeyingar
kölluðu ísjendinga einu sinni
„stóru bræðtir", e.n nú henda
þeir gam.an að okkur. I blað-
inu ,44- september“ birtist riý-
lega eftirfarandi skritla ..frá
jslandi": „Hver rækallínn, er
ekki þarna fimm krþnu seðiU
innan unt alla peningana 1“
Bæjarráð
hefir samþykkt fyrir sitt
leyti, að greidd skuli sama vjsi-
töluuppbót á eftirlaun og laun
starfsmanna bæjarins. Þá heíir
bæjarfáð eitmig samþykkt til-
lögu fræðsluráðs ujn ;tð veita
þörnum óke_vj)is jæknisþjájp
við jlsigi eftir .tilvísijn slvóia-
kektia.
Hjúskapur.
Gefin verða satnan í hjóna-
band í dag af síra Jóni Auðuns
ungfrtt Lára f Lárusdóttjr og-
Þorsteinn Brynjólfsson, bók-
haklari. Heimili þeirra verður
á Njálsgötu 15 A.
I dag verða gefin saman í
hjónaband .af sira Jóni A.uðuns
ungfrú Ingeb.org Gunther,
hjúkrunarkona, og Knútur
Skeggjasou, magnaravörður.
Gefin verða saman í hjóna-
band í dag af sr. Jóni Auöuns
Urigfrú Gyða Erlingsdóttir og
Aðalsteinn Dahlmann Ottósson.
Heimili þeirra verður á Ránar-
götu 34.
S. 1. laugardag voru geíin
saman i lijónaband af sira
Jakobi Jónssyni ungfrú Hanna
Haraldsdóttir verkakona og
Gunnlaugur Jónsson veggfóðr-
ari. Heimili þeirra er að Berg-
þórugötu 29.
Nýlega voru gefin saman í
hjónabárid af sama presti ung-
frú Jakobína Sigríður Guðrún
Hafliðadóttir, prentsmiðju-
stúlka, Ivlapparstíg 13, og Guð-
mundur Óskar Sveinsson prent-
ari, Reykjanesbraut 24. Þau
voru gefin saman í Hallgríms-
kirkju. Loks hefir sairii prestur
gefið saman ungfrú Kristjönu
Ragoarsdóttur og Stefán Gtrð-
mundsson verkamann. lleimili
þeirra er að Spítalastíg 2 B.
í dag (laugardag) verða gef-
in saman í hjónaband af sira
Garðari Svavarssjmi ungfrú
Aðalbjörg Björnsdóttir og Ingv-
ar Bjarnason sjómaður. Heimili
þeirra er að Selvogsgöfu 21 í
Hafnarfirði.
Veðrið.
Alldjúp lægð yfir Vestfjörð-^
urn og önnur 900 km. suðvestrir
í hafi, báðar á hreyfingu norð-
norðaustur. Unt 1500 km. sttö-
vestur af íslandi er þriðja lægð-
in á hreyfingu austur.
Veðurhorfur: Suðvestan
kaldi og smáskúrir í dag, en all-
hvass suðaustan og rigning í
nótt.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn.
Messað í aðventukirkjunni kl.
2 e. h. Síra Ernil Björnsson. —
Þessir sálmar verða sungnir:
671, 475, 137, 472 0g 481.
„Reykjalundur“,
,hið glæsilega rit, sem SÍBS;
mun selja á götunum á berkla-
varnardaginn n. k. sunnudag,.
er mjög smekklegt og vandaö
að frágangi. Þessir menn hafa
lagt til efni í ritið: Sr. Sigur-
jón Þ. Arnason, Gunnar Gunn-
arsson, Jón úr Vör, Sigm. M.
Jónsson læknir, Sigvaldi Þor-
steinsson frá Upsum, Þórður
Tóinasson, Aake Widlund,
Bárður Snæfelsás, Jónas Þor-
bergsson, dr. Jón Löve, Hall-
grímur Jónsson frá Ljárskóg-
um. Fjölmargar my.ndir prýða.
ritið.
Samvinnuskólinn
var settur á mánudaginn 1.
október sl. með ræðtt skóla-
stjórans, Jónasar Jónssonar.
Skólinn er fullskipaður, og
starfar nú í einni aðaldeild með-
30 nemendum og fámennri
framhaldsdeild, þar sem nám
er bæði verklegt og bóklegt. —
Káðgert er, að árlega fari einn
eða fleiri nentendttr framhalds-
deildar skólans utan á A'egum
S. I.S. til framhaldsnáms. Ný-
lega er fyrsti nemandinn farinn
til Englands, og er það Jóliann
T, Bjar*ason frá Þingeyri.
Verður hann í brezka sam-
vinnuskólanum í vetur. Annar
riemandi o framlialdsdeiklar,
Matthías Pétursson frá Reykj-
arfirði, fer innan skamms tií
sams konár náms í Svíþjóð.
Reykjalundur,
blað Sambands isl. berkla-
sjúkjihga, kenjttr út næstkom-
andi sunnudag og verður selt;
um allt jand til styrktar fram-
kvæmdum S.l.B.S. að vinnu-
heimijinu.áð Reykjalundi. Blað-
ið ér mjög vandað að öllum frá-
gatigi og ntjög fjölbreytt að
efni. Auk mikils lesmáls er
myndgáta, skák, bridge og.ann-
að skemjntilegt efrii. Ritið kóst-
ar jo krónur.
Vegleg gjöf.
Nýlega gaf kona úr \est-
marinaeyjum 3000 kr. til bóka-
kaupa fyrir vinnuheimilið að
Reykjalundi. Hafði kona þessi,
sem er nær 80 ár að aldri, kom-
ið hingað til Reykjavíkur
snögga ferð og óskað þess að
fá að skoða Reykjalund. Er
hún hafði skoðað hinar miklit
framkvæmdir þar, afhenti hún
stjórn Reykjalundar þessa fjár-
upphæð til minningar um mann
sinni og skyldi henni varið til
bókakaúþa.
Úr bréfi frá Akureyri.
.... Ekkert er nú meira rætt
hér en hinn nýútkotnni bækling-
ur Björgvins Guðmundssonar,
tónskálds, Er hér um aö ræða
st'æsna árás á tónlistarstjóra
Ríkisútvarpsins, þá Pál ísólfs-
son og Jón Þófarinssno. Hér er
beðið með óþre.yju eftir þtri, að
þeir herrar svari til .sakar. Tal-
ið er, að dreifing bæklingsins t
Reykjayik hafi dregizt í þrjár
vikur eftir að haim var sendur
suður, 0g geta menn þess til,
að höfundi jafnt og trúnaðar-
mönum hans i Reykjavík hafi
hrosið hugur við innihaldintt
þegar til alvörmtnar kom ..,,