Vísir - 13.11.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 13.11.1951, Blaðsíða 1
Y 41. árg. Þriðjudaginn 13. nóvember 1951 262. tbl« llíHrælMfisndisr uki skaítausálin í kyelii. Séúclentafélag Regkjavík-' séi'staka athygli. Framsögu- ur éfnir til umræðufúndar\nrenn verða þrír alþingis- uni skattamúd í kvöld og er nienri hver úr sinum fiokki, það fijr.sti umráéðufundnr félagsins d þessum vetri. Þetta þjóðkunna félag verður 80 ára í þessum mán- uði. Minnist félagið áfmril- isins með fagnaði hinn 30. þ. m. Umræðufundir þeir s'em félagið iiefir gengist fyrir, liafa vakið mikla athygli, cnda hafa þar verið tekin fyrir liin irierkustu mál, og xnargir snjallir ræðumenn komið fram. Umræður hafa Brezka þinginu verður frestað 7. des., en þingfund- ir hefjast aftur 29. jan. Allmiklar umræður urðu í neðri málstofu bi’ezka þings- ins í gær um lögin um ])jóð- nýtingu jánx- og stáliðnaðai’- jns, scm stjómin áformar að fella úr gildi. Tillaga jafnað- annanna, sem fól í sér gagn- í’ýni á þessai’i í’áðstöfun, var felid með 39 atkvæða mun. Einn af hverjum tíu þing- mönnum stjói’nai’andstæð- inga vantaði við atkvæða- greiðsluna. — Jafnaðarmenn liafa boðað, að þeir muni toi’- vckla afgreiðslu afnámsins á Gisli Jónssoii, Gylfi Þ. Gísla- sön og Skúli Guðmundsson. Pundurinn vrður haldinn í Sjálfstæðishúsinu og hefst: kl. 8.30. —■ Félágáskírteirii j vei’ða afgreidd íanddyri hússins kl. 5—7 ög við inri- ganginn. ---♦---- Sjóhemaður í undirbúningi á þingi eftir mætti, er þar að kemur. Tilkynnt var af hálfu stjórnarinnar, að áfomxað væri að frcsta þingunu 7. des., en það er óvanalegt, að þing hætti störfum svo snemma fyrir jól. Þingið kemur svo ekki saman aftur fyrr en 29. janúar, en sérstak- ar ráðstafanir þó gcrðar til þess, að ])ingið geti komið samaii fyrirvarálaust, ef þörf krefur. Jafnaðai’menn bera fram tillögu og ganrýna ákvörð- unina um hið langa jólahlé og kemur sú tillaga til at- kvæðagreiðslu í dag. Joseph Meurice, belgíski viSskiptainálai’áðheiTann. Myndin tekin á ráðstefnu Ncrðui’-Atlantshafsríkjanna. S.-Afríka aðili vamarkerfis. Ríkisstj órn Suður-Af riku hefir tillcynnt, að hún liafi samþykkt aðild að sameigin- legri herstjórn og varnar- samtökum fyrir hin nálægu Austurlönd, og taka á sig þær skuldbindingar, sem þvi er samfai-a. Tekið er fram, að þessi á- kvörðun nái eklci til stríðs- yfii’lýsingai’, en til hennar þarf samþykki sanxbands- þings Suður-Afríku. - 1 ♦...... Elísabet stígur á skipsfjöl. Elisabet í’íkisarfi Bretlands og’ hex-toginn af Edinborg, maður hennar, eru nú lögð af stað frá Nýfundnalandi. Þau fórix í gufubáta frá litlu þorpi út í Enxpress of Scotland, sexxx lá alllangt undan landi, eix fiskibát- ar margir fylgdu gufubátn- um. Rok var og illt i sjóinn og hurfu bátarnir iðulega sjónum manna á sti’öndinni. Sungu menn ganxla þjóð- söngva og klykktu út nxeð Aul lang Syne. — Ifjónin cru væntanleg til Liverpool á laugardag. -----♦----- Peron meö 4 millj. atkv. Frcgn fi’á Buenos Aires hermir, að búið sé að telja 3/4 atkvæða. Peron hcfir fengið yfir 4 milljónir at- kvæða, eða um 2 nxilLjónir fram yfh’ foi’setaefni rót- tæki’a. iðulega verið teknar á stál- þráð og síðan xxtvai’pað, og hafa þessir útvai-psþættir vakið athygli nianila um land allt. Að þessu sinni eru það skaltanxálin, senx x-ædd verða, en þau eru nú mjög umdeifd, og háværar radd- ir hafa iðulega lie^i’zt á síð- ari tímunx um réttlátara fyr- ii’komulag í þeim efnum. Skattanxálin vai’ða íxxjög alla þegixa þjóðfélagsins og má fullyrði að umræðurnar í kvöld munu vekja alveg 21 manns farast í járnbrautarslysi. 21 maðtu* beið bana í Bandaríkjunum i gær. Hrað- lestin City of San Franeisco ók aftan 'á aðra ln-aðlest, City of Los Angeles, senx numið hafði staðar í hi’iðai’- veðri í fjallahéi’aði í Wyom- xng. Faxaflóa. VarösiSiép tjctgn heshfgB'SB sBBfjraessa- Samkvæmt fregnum, sem Vísir hefir fengið frá Aki’a- nesi, veldur háhyrningur nú svo rniklu veiðarfæratjóni, að menn eru orðnir mjög tregir á að hætta netum sínum, fyrr en úr rætist. Háhyrningurinn fer í stór- um vöðum og telja íxienn bráðnatxðsýnlegt, að gei’ð vex-ði tilraun til að flæina liann hurtu með skothríð, og hefir konxið til orða, að varð- slcip vei’ði fengið til þessa verks. Á daginn fer liáhyrn- ingui’inix unx með bakuggann tipp lir. Sanxkvæm t upplýsingum frá Skipaútgerðinni er verið að gera slíka tilraun, senx að ofan uxxi getur, en um árang- Ui’inn verður elcki sagt að Svo stöddu. Bretaþing fær langt jólafrí. Sifeírts ííi’íin sl.siestJeisa httömr har« eetiee fjcfjee eefeeeeetei ftj&ðesfjtieagjecs'. itamÆi Imjsé miiw* wE&nÆ e 3 dn^jjjs&te* Jafnframt ero kréfugéogor sklpoiegðas* fwarwetita i lan'dl- imio Egypzka stjórnin lýsti í gær yfir jþriggja daga hættu- ástandi frá niiðnætti síðastliðnu að telja, cn þessa þrjá daga verða kröfugöngur leyfða til eflingar sjálfstæðisbarátíu landsmanna. Ekki liefir þótt fært að leyfa kröfugöngni’nar nenxa gripið væi’i til alveg sér- stakra ráðstafana, til þess að koma í veg fyi’ir óeirðir, en það konx mönnum þó állóvænt, að fyrirskipað var bættnástand. Gilda þá sér- stakar reg'lur og þung liefn- ing yfirvofandi, ef út af er brugðið. Lögreglulið hefir verið xnjög aukið og herlið lxaft til taks. Skólum, m. a. liáskólum, er lokað, svo og opinberum skrifstofum, sölubúðunx o. s. frv. Bretum, Bandaríkja- mönnum og öðrunx útlend- ingurn er ráðlagt að vera ekki á fei’li á götum borg- anna. Kröfugöngurnar eru skipu Stálu frá bræðrj um sínum. Fyrir nokkru var hrað- cuðukatli stolið úr íbúð í Bjarnaborg við Hverfisgötu. Lögreglan auglýsti eftir katlinum en varð einskis á- skynja þar til fyrir nokkru, riö liún handtók þjófinn og mcðgekk liann þjófnaðinn. Jáfnframt lxefir þessi sami niaSur játað að liafa stolið frá bi’óður sínxim ýmsunx málriium, er hann scldi síðan og notaði peningana til að kaxxpa brennivín fyrir. Þá lxefir annar þjófur ver- ið hanfltekinn, sem stolið Ixefir fötunx frá bróður sinum úr mannlausri íbúð ásamt fleiru. ——♦------- 129CMM1 irauðlið- ar faSSa á viku. Seinustu fregnir frá Kóreu herma, að gizkað sé á, að síð- aslliðna viku hafi fallið og sæi’zt af liði kommúnista um 12.000 menn, aðallga á mið- vígstöðvunum. Fundur undirixefndamia í Panmunjom í nxorgun stóð 5 ldst. og er lengsti fundur, senx þær hafa lialdið til þessa. Árangur vax’ð enginn. lagðar þannig, að þær eiga franx að fara um allt land, nexixa á Suezskurðarsvæð- inu, en þar lxefir « egypzki fylkisrfjórinn bannáð þær, en aðalkröí'ugangan í dag vei’ður í Alexandrixx, en að- alkröf uganga morgúridags- ins í Kairo. Ólga er mikil í landinu og er það að sunxríi áliti von í’íkisstjórnai’innar, að þessa fyrstu tvo daga vei-ði liinir æstustu rneðal þjóðarinnar búnir að „lileyixa út svo mikilli gufu“, að allt geti faxdð rólega fi’aixx, þegai’ þingið kemur saman næstkomandi fimmtudag, sciixasta dag hættuástands- iixs. Flytur þá Farouk koix- ungur sjálfur lxásætisræð- una. Erskiixe hershöfðingi sagði í gær að 4/5 egypzlcra stai-fs- nxanna, sexxi starfað lxafa fyr ir Brcla, ficfðii hætt störf- uiri. Vaxxalega starfa lijá Bretum 30.000 Egyptar. Erskine íxeitar ásökunum egypzkxx stjórnai’innar mxi slæma liegðan brezkra hei’- manna. Kveður þá liafa ver- ið stillta vel Qg unxbui’ðai’- lynda, þrátt fyrir að reynt væri að skápi’aima þeim á nxargan lxátt og liafa í hót- unum við þá. -----♦----- Drottnfngin sækir 200 manns til Grænlands. M.s. Dronning’ Alexand- rine, sem er væntanleg hing- að frá Kaupmannalxöfn á fimmtudag, fer héðan til Grænlands og keirxur í f jór- ar hafnir á vesturströndinni. Hin nyrzta þeirra er Hans Egedc liöfn. Drottniixgin tek- ur 200 farþega í Grænlaixdi, mcnn, seixi þar liafa starfað í suixxai’. Fer skipið beint frá Græixlaixdi til Dannierkiir. Ilér, í Bvk og Keflavik, tekur skipið allnxikið af síld, sem fer til Danmerkur. 1 jólaferðina til Islands leggur Drottningin af stað frá Kaupmamxahöfn G. des« og fer héðan 15. des. og verð-i ur því koixxin xit fyrir jól, j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.