Vísir - 13.11.1951, Blaðsíða 8

Vísir - 13.11.1951, Blaðsíða 8
Þriðjudaginn 13. nóvember 1951 IÆW; Slökkviliðið kallað þrívegis út. Um helgina var slökkvi- liðið þrívegis kallað út. Fyrst vestur að Smyrilsveg 9 kl. 1.30 á laugardagsnótt og kviknaði þar í stórum .geymsluskúr og var um tölu- verðan eld að ræða þegar að var komið, en hann var fljót- lega slöktur. Skemmdir urðu -tiokkurar. I fyrrakv. laust fyrir kk 7 var slökkviliðið kvatt að bifreiðaverkstæði við Blöndu- Idíð. Þar liafði fallið niður -vafmagnsyír og neistaði á Iiúsinu. Loks var slökkviliðið kallað út í gærmorgun kl. nærri Iiálf «jö að m.b. Guðmundi Þor- láki, sem lá við Grandagarð. Þar var þó ekki um neinn eld að ræða, lieldur aðeins reyk. íslands, og telur fráleitt, að eigendur skipa fasteigna og fleiri yerðmæta, sem rýrna með aldrinum og ganga.úr sér, cigi hér eftir að svara einuni fjórða liluta rýrnun- arinnar eða fyrningarinnar, cða jafnvel hénni állri út í peningum, í sérstakan sjóð í vörzlum tiltekirina stofn- ana, jafnvel þótt slikur sjóð- ur sé talinn eign þeirra, sem féð er tekið frá. Loks má geta þess, að að- alfundurinn taidi nauðsyri- legt að gera rérstakar ráð- stafanir til viðreisnar háta- útveginum á Vestfjörðum. sk&ili óbr©yttis sölufyririkoBn'iB* iayi á saitfiski» Aðcilmál aðalfundar LÍÚ, sem laukí gær, var að sjálf- sögðn að finna starfsgrnnd- völl fgrir sjávarútveginn á komandi vetrarvertíð. Samþykkt var á fundinum að verði ekki fengin lausn á þessu vandamáli fyrir 1 des- emher næstk., skuli stjórniji hoða til fundar í fulltrúa- ráði LlÚ þá þegar. Eins og að líkum lætur gerði fundurinn ýmsar mik- vægar ályktanir. M. a. var samþykkt átyktun, þar scm skorað er á stjórn LÍÚ að vinna að því við banka og ríkisstjórn að reksturslón fyrir vetrarvertiðina verði afgreidd til útvegsmanna í þessum mánuði. Lánsþörf 60 hesta háts er talin 100 —120 þús. krónur. Fundurinn lýsti ánægju sinni yfir löguöi frá 1948 um vísindalega verndun fislci- miða landgrunnsins. Ennfremur var það álit fundarins, að ekki sé rétt að breyta núverandi sölufyrir- lcomulagi á saltfiski, lieldur skuli sölunni lialdið áfram í einum heildarsamtökum saltfiskframleiðenda. Var á- lit þetla samþykkt vegna umsóknar SÍS um um leyfi til saltfiskúlflutnings, en at- a vinnumálaráðherra liafði óskað eftir áliti fundarins. Aðalfundurinn mótmælti framkomnu frumvarpi á Alþingi um Fyrningarsjóð 1 „Hve gott og fagurt“ ít'usttss'gstí annaö ismtltS. Eins og Yísir greindi frá fyrir helgina, verður næsta leikrit Þjóðleikhússins „Hve gott og fagurt“, eftir enska skáldið Somerset Maugham. Árni Guðnason magister liefir þýtt þenna ganianlcik, en Lárus Pálsson setur hann svið. Leikurinn gerist i London í lok fyrri heims- styrjaldarinnar, og hefir náð feikna vinsældum í London, þar sem lxann hefir verið sýndur nú i meira en tvö ár samfleytt. I haust var liann tekinn til sýningar hjá Dramaten i Stokkhólmi. Aðallilutverkin fara þau með Inga Þórðardóttir, Þor- steinn Ö. Stephensen og Val- Ur Gíslason, en auk þeirra leika þau Ævar Kvaran, Jón Aðils, Arndís Björnsdóttir, Emilía Jónasdóttir, Hólm- Fríður Pálsdóttir, Ilildur Kalman og þrír nemendur íeikskóla Þj óðleikhússins Sigríður Hagalín, Ilalldóra Guðj ónsdóttir og María Þor- valdsdóttir. Lárus Ingólfsson hefir séð um leiktjöldin. Leikurinn, sem er í þrem þáttum, verður frumsýndur annað kvöld. Þingi BSRB var haldið á- fram í gær og var próf. Ólaf- ur Björnsson endurkjörinn j formaður. Á síðdegisfundi í gær gerð ist það hclzt, að ýmsar nefnd ir skiluðu áliti, lögum sam- handsins var breytt og stjórn armeðlimum fjölgao úr 7 í 9. Þá hófst stjómarkjör og var próf. Ól. Bj. cndurkjör- inn fonnaður, cins og fyrr segir, en varaformaður Arn- grimur Kristjánsson, Þessir nienn eiga, auk þeirra, sæti í stjórninni: Eyjólfur Jóns- son, Guðjón B. Baldvinsson, Karl Bj arnason, Magnús Eggertsson, Sigurður Ingi- mundarson, Steingrímur Pálsson og Þorvaldur Árna- son. Varastjórn skipa þeir ‘Baldur Möller, sr. Jakoh Jónsson, Karl Halldórsson og Þorsteinn Egilsson. End- urskoðendur voru kjörnir þeir Andrés Þormar og Björn L. Jónsson. I gærkveldi héldu fulltrú- ar á þinginu hóf í V. R. og mmntust 10 ára afmælis samhandsins. Þinginu mun verða lokið í kvöld. Erna Sigurleifsdóttir ©g Einar Pálsson, sem leika aðalhlut- verkin í leikritinu „Dorothy eignast son.“ (Sjá leikdóm á 4. síðu). vimennmgsKei í bridse er iokið. Eiigimi ái’aiBgui*. Fundur var enn haldinn i Punmanjom í rnorgun, án árangurs. Lítið er barist á vígstöðvunum. Sjúkraflugvéiin fyrir vestan enn. Eins og áður hefir verið getið í Vísi hlelcktist sjúkra- flugvél Björns Pálssonar /iugmanns á fyrir nokkru (á Arngerðaregri) og var fliilt til Isafjarðar. Var ætlunin að strand- fej|ðaskipið Skj aldhreið flylti hana suður þegar, en er til kom var skipið svo ldaðið vörum að ekki gat af þvi orðið. Björn Pálsson er nú stadd ur á Isafirði til þess að sjá um flutning flugvélarinnar hingað með Esju nú um mið bik vikunnar. BsEsSys á LangSioIfsvegi. Urn hálsjö leytið í gær- kvcldi varð fimm ára dreng- ur fgrir hifreið á Langholts- vegi, og .hlaut .nokkur meiðsli. Ðrengurinn, sem lieilir Gísli Gunnbjörnsson, var fluttur rænulaus í sjúkrahús og var lalið líldegt að hann hefði fengið heilahristing. O. Jóhuasss btÍM'w sigur esr hýtMsns, Bridgekeppninni í rneist- araflokki lauk í gærkvöldi, en jþá var spiluð sjöunda og seinasta umferð keppninnar. Guðmundur Ó. og Jóhann urðu efstir, en þeir voru ein- ig komnir í efsta sæti eftir sjöttu umferð. Hér. á eftir fer röð kepp- enda og stigafjöldi, sem Iiverra tvímenninga: Guðm. Ó. og Jóhann 826,5 Stcfán S. og Vilhj. S. 792,5 Árni M. og Lárus K. 789,5 Guðl. G. og Kristinn B. 785,5 Ásbjörn J. og Magnús J. 781,5 Skarph. og Zophonías 780,5 Einar Þ. og Höi'ður Þ. 775 Einar B. og Sveinn I. 768 Gunnar G. og Helgi E. 765 Eysteinn E. og Sigurbj. 750,5 Baldur Á. og Björn K. 749 Jóhann S. og Michael S. 748,5 Eggert B. og Ki’istján K. 745,5 Rútur J. og Sigurhj. P. 741,5 Guðj . T. og Stefán J. G. 739 Ilögni J. og Róbert S. 737 Jeixs P. og Pétur E. 731 Gunnl. I\. og Klemenz 728 Kvöldvaka IOGT tókst prýðilega. Kvöldvaka templara í gærkveldi tókst með afbrigð um vel og Icomust færri að en vildu. Dagslcrá vökunnar var með miklum ágætum en sér staka athygli vakti ræða Guðmundar Hagalins. I lcvöld kl. 8,30 vei'ðuy kvöldvökunni haldið áfram, og liefir verið vel séð fyrir skemmti- og fróðleiksatrið- um. Meðal þeirra, sem þar koma fram, verður Jakob Möller, fyrrv. sendiherra. Sverrir S. og Þorl*. K. 727 Gunnar H. og Helgi E. 726 Ragnar J. og Þorst. Þ. 724,5 Hilmar Ó. og Ólafur K.719 Geir Þ. og Magnús S. 718 Björn B. og Guðbj. S. 716,5 Ingólfur og Pétur 709 Ósk K. og Rósa ívars 708,5 Þorst. B. og Þoist. Þ. 705,5 Pétur P. og Sigurður P. 699 Ingibjöi'g O. og Margrét 690,5 Hermann J. og Þorst. E. 652 Bjarni Á. og Oi'la N. 646,5 Marinó E. og Sölvi S. 644 Um næstu helgi hefst ein- menningskeppni Bxridgefélags Reykjavíkur, en að lienni lok- inni fer fram sveitakeppni. Fjárskiptasvæði bólfal niður. Um þessar mundir er unn- ið að þremur nýjum varnar- girðingum í Borgarfjarðar- sýslu. Er f járskiptasvæðinu þann- ig skipt í hólf til þess að auð- veldara yrði að liindra út- breiðslu mæðiveiki, ef henn- ar kynni að verða vart. Ein þessara girðinga skilur t.d. Mýrasýslu Borgxu’fjarðarsýslu, og hún meðfram Hvítá, Kljáfossi og niður úr. önnur er úr Skon'adals- vatni og að sjó skammt frá Skeljabrekku, en hin þiiðja úr Slvorrailalsvatni sunnan- verður og samtengist Hval- fjai'ðargii’ðingunni. að- og er frá Forseti Islands hefir sæmt Páhna Ilannesson, rektor Vlenntaskólans, riddarakrossi Fálkaorðunnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.