Vísir - 07.12.1951, Side 1

Vísir - 07.12.1951, Side 1
41. árg. Fösíudaginn 7. desember 1951 283. tbl. Þetta er talin ein kraftmesta þiýstiiloftsflugvél í heimi. Það er hin nýja brezka Gloster G.A. 5 vél, er nýlega hefir verið reynd. Hiin er útbúin til þess að geta farið í orustu- í'Iug' ao næturlagi. áiaivéf it/isiÍeiB' QZBBB'tis ss &SeSiri w&SusauBses Eins og getið var hér í blaðinu fyrr í vikimni, mun Þorkeli máni verða tilbúinn tií afhendingar í þessum mánuði. Mun reynsluférö vérða far- in uni jóla- eða nýárs-leytið. Til viðbótar er þess að gfeta, að á fundi útgerðarráðs ný- lega, gerði Jón Axel Péturs- son, annar framkvæmdar- stjöri Bæjarútgerðarinnar, grein fyrir ferð sinni til Eng- lands. Kvað liann vera uiinið þar að endurbótum iá aðalv'éi Þorkels mána, í þvi skyni. að konia í veg fvrir þá galla, sem komið bafa í Ijós á éldri vélunum. Eldri togararnir. Bæjarútgerðartogararnir, Jón Baldvinsson og Hallveig Persar ósammála. Tveir þiúgmenn, sem sæti eiga í persnesku olíunefnd- inni, hafa sagt af sér störf- um, vegna ágreiliings um það, hvort selja skuli oliu til leppríkja Rússa i Austur- Evrópu. [Fróðadóttir, eru að Veiðum [og aflinn lagður i frystihús. j— Pétur Halldórsson, Jón Þorláksson og Skúli- Magiiús- son eru svo tilnýfaniir á is- fiskveiðar. Iláfnarf j árðar togararnir, Júiií og Júlí, afla fyrir frvsti- húsin í Hafnarfirði-. Júlí, er kominn inn, en JÚní er vænt- arilegur á mánudag. fís'íSMíiaB-adsvelðBr: 't W SB 1 s Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefir kosið Chile með 57 aíkvæðum og Pakist- an með 55 atkvæðum í Ör- yggisráðið. Eftir er að kjósa í þriðja sæ’tið, sem laust er, og vilja Rússar og fylgiþjóðir þeirra, að Hvíta-Rússland skipi það sæti. Einnig hefir verið stung- ið upp á Grikklandi en hvorki það né Hvíta-Rússland hefir fengið nægilegt atkvæða- magn (%) til þess að kosn- ing sé gild. LaitdbeíeisðarráÍ! innfiutning Landbúnaðarráðuneytið tók ákvörðun um það síðdeg- is í gær, að ráði yfirdýralækn- is Sig. E. Hlíðar, að banna með öllu innflutning á jóla- trjám frá Evrópulöndum. Mun jólatrjám þeim, sem eru í Gullfossi vérða varpað fyrir borð, en hraðskeyti var sent til Khafnar og stöðvuð jólatréssending, sexn átti að fara í M.s. Dronning Alex- andrine, og kom skeylið tæka tið, en slcipið lagði af stað frá Khöfn kl. 6 síðdegis í gær. Ákvörðunin var tekin eftii’ að yfirdýralæknir liafði feng- ið únisagnir yfirdýralækna Noregs og Danmerkur, sem réðu eindregið frá því af ör- yggisástæðum að innflutn- ingur væri leyfður. heimavarflial Winsíon Churchill forsætis- og’ lándvarnaráðherra Bret- taíids flutti framsöguræðuná, er umræður hófust um land- varnamálin í neðri málsíofu brezka þingsins í gær, og talaði í eina klukkustund, og tók aftur til máls síðar. Eins og áður hefir verið getið eru sem stendur tveir togaraa* á ísfiskveiðum á Gi*æn I an ds m iðu m, íngólfur Arnarson og Karlsefni. Hafa þeir aflað vel. Gæftir muim hafa verið góðar, en dálílið ísrelc. Þeir hafa verið að veiðuni út af Julianeliaab. Karlscfni var húinn að vera viku miðuniim í gærkvöldi. Hafði hann fengið 450—500 kit á dag og ei- það dágóður afli. Var afli þó eitthvað tregari í fyrradag, en næstu dagana. á undan. Sólborg, scm seldi fislc af Grænlandsmiðum í Bretlandi í gær, aflaði þar prýðilega og var með ágætisfislc, mest þorsk. (Shr. aðra fregn um aflasölúr). Eklci er kiuuiúgt, eins og sakir standa, að neinir togar- ar héðan séu á lfeið til Græn- lalidsmiða. Afli hefur verið frenuír tregur á miðum hér við land nema að hrota lcom um síð- ustu helgi, og fengu togarar þá upp í 900 lcörfur á dag, en þetta stóð stutt, því að storm gerði þá. Síefna stjórnar Churchills er í meginatriðum hin sama og j aínaðarm annastj órnar- innar, en þeirri stefnu var íhaldsflokkurinn samþykkr ur semkunnugt er, cn Churc- hill hoðaði, að allar áætlanir yrðu vaiidlega endUrskoð- aðar, í þvi .skyni, að komá fram umhótum, þar sem þurfa þætti, einkanlega að því er varðaði flugherinn og húnað hans. Ghurchill hoðaði, að var.a- lið, um 250.000 menn, yrði a kvatt til þjálfunar á næsta ári, undir skyldustörf í land- hernum, en auk þess myndi sagði, að jafnaðarmanna- stjórnin liefði ávallt litið á þessar stöðvar sem framlag til Atlantzhafsvarnanna og þátt í þeim, og það hefði aldrei verið sérstaklega um það talað, að þaðan yrðu gerðar lcjarnork uárásir á Rússa. Churchill svaraði því til, að þótt Rússar ályktuðu skakkt um þetta, teldu þeir þessu svona varið, og það þýddi eklci að loka augunum fyrir staðrevndum. Flugherinn. Heimcwarnarliðið. Churchill ræddi nokkuð JTotinu Iialda áfram að nauðsýn þess að efla flug- Os Valera heldur sjóninni. Bern (UP). — Eamon Re Valera,' forsætisráðherra Eires, er nú í sjúkrahúsi í Ziirich. Lagðist hann þar til þess að iáta gera á sér augnaupp- Skurð fyrir noklcru, og virðist aðgérðin ætia að heppnast í alla staði. lcveðja varalið tii þjálfunai’, en í sniáum stíl. — Churc hill sagði, að þeim 4700 millj ónum ’S-terlingspunda, sem ætlaðar væru til landvarna á 3 árum, yrði elcki eytt á þess- uin tíinu, því að jafnan, er áætlanir væru gerðar, kæmi í Ijós, að ekki væri unnt að framkvæma þær á tilskild- um tíma. Leiddi þessi .yfir- lýsiiig til nokkurra orða- skipta milli Bevans og Churchills. Stöðvar Bandaríkja- manna í Austur-Anglin. Þegar Churchill ræddi stöðvar þær, sem jafnaðar- mannastjórnin lét Banda- ríkjamenn fá í Austur-Ang- liu, sagði Ghurchill, að þess- ar stöðvar efldu varnarstöð- una og gætu því reynst mik- ilvæg vörn gegn ofheldinu, en þaí’ sem hér væri m. a, um að ræða stöövar, sem væru mikilvægar, ef til kjarn orku'styrjaldar kæmi, ef Rússar hæfu árásarslyrjöld, væri augijóst, að Bretland yrði í fremstu víglínu, ef til Slíks kæmi. Attlee greip fi'am í fyrir Cliurchill og herinn og húa hann nauð- synlegum, fullkomnum tælcj um. Minnti liann á hve mikl- um fjölda flugmanna og hve miklum flugflota Rússar hefðu yfir að ráða, og það hefði fyllilega sannast í Kór- eustyrjöldinni liversu Rúss- ar stæðu orðið framarlega, að því er varðaði flugvéla- smíði, og ræddi hann noklc- uð þrýstiloftsflugvélarnar rússnesku af MIG-gerð í því sambandi. Bretar yrðu að ná sér betur á strik með að framleiða nógu margar flug- vélar handa flugher sínum. Attlee svaraði því, að jafn- aðarmannastjórnin hefði ekki lagt meiri áherzlu á Framh. á 2. síðu. Eden veitir Adenaner. Anthony Eden utanríkis- ráðherra Bretlands hafði boð inni í fyrrakvöld fyrir dr. Adenauer, kanslara Yestur- Þýzkalands. Meðal gesta var Herbert Moitísoii, fyrrv. utanríkis- ráðherra, ýmsir ráðherrar, og er það ágæt sala miðað verklýðsleiðtogar o. fl. við aflamagn. Bæj arú tgeiðartogarinn Þorsleinn Ingólfsson seldi ís- fiskafla í Hull í gærmorgun, um 2500 kit fyrir 9918 stpd. iretar sessda Egyptum mótmæli Brezka stjórnin hefir sent egypsku stjórninni mótmæli í tilefni af árásunnm sem gerðar voru á brézka her- menn við Suez mánudag og þriðjudag S. 1. Segir í orðsendingunni, að þess verði að krefjast að egypska stjórnin sjái um, að flolckar vopnaðra, óábyrgra manna fari elcki um og geri slíkar árásir að tilefnislausu. Þá er kvartað yfir, að hjálp- arlögregla hafi komið þess- um lýð til hjálpar. Er ki’afist afvopnunar hinna fyrr- nefndu og strangara eftirlits með lögreglunni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.