Vísir - 07.12.1951, Síða 2

Vísir - 07.12.1951, Síða 2
V I S I R Föstudaginn 7. desember 1951 Hitt og þetta Danskur maSur beidclist gist- ingar á gamalli gistikrá í Skot- landi. Honum geöjaðist vel aö öllu sem framreitt var, en þeg- ar hann gekk til hvílu tók verra viS. Einhver bjó í her- berginu fyrir ofan hann og þeg- ar allt átti að vera oröið hljótt tók sá hinn sami a'S spila á sekkjapípu svo að hvein í og jafnframt steig hann taktinn til áherzlu meS þungum stíg- vélum. Útlendingurinn kastaSi yfir sig slopp, læddist upp á loftiS. í herberginu, sem um getur, bjó gamall Skoti, hinn prý'Si- legasti karl og baS nú Daninn hann innilega aS lofa sér aS hafa svefnfriS. Skotinn hét þvi mj‘g kurteislega, en ekki hafSi Daninn legiS lengi í rúminu áS- nr en hann heyrSi sekkjapípuna blása á ný. Nú varS hann ergi- ‘legur og fór aftur upp og sagSi viS karlinn : „Þetta er einkenni- legt atferli — þér gáfuS mér loforS um aS eg skyldi hafa svefnfriS." „HvaS gengur aS ySur maS- ur,“ sagSi Skotinn steinhissa. „Eg sem er farinn úr stígvél- unum.“ Föstudagur, des. — 341. dagur ársins. Sjávarföll. Reynsluför. Maður stal lík- vagni og ók honum langar leið- ir; var þó tekinn að lokum. Hann færði það sér til málsbóta að hann hefði viljað reyna „hvort þægilegt væri að aka í vagninum áður en hann legði upp í sína hinztu íör.“ Cinu aíhhí Var.:. Eftirfarandi Var meSal bæj- arfrétta Vísis um þetta leyti fyrir 30 árum: Matgjafir í Barnaskólanum. Undanfárin ár hafa fátæk börn fengiS eina aukamáltíS í barnaskólanum, en nú verSur þeim framveigis veitt fullkomin máltiS um hádegisbiliS. Vegna þessarar breytingar þarf fleira frammistöSufólk en áSur, og er þaS vinsamleg beiSni skóla- nefndar, aS konur eSa stúlkur vildu gefa sig frarn til aS vinna kauplaust aS þessu verki kl. 11—1 á daginn. Ungfrú tlelga Jónsdóttir, Hverfisgötu 44, veit- ir matreiSslunni forstöSu og þær, sem vildu hjálpa, eru beSn- ar aS snúa sér til hennar eða einhvers skólanefndarmanns. —• Þess skal getjS, áS undanfar- in' ár hafa sjálfboSakonur unniS aS’matreiðslúnni kauplátist. Skallagrímur kom af veiSpm gærkveldi meS 180 tunnur Hfrar. Hann hefir veitt í salt, eins og öll botnvörpuskip Kveldúlfs, og hafa þau 11 aflaS vel, aS því er fretzt hefir. SíSdegisflóS kl. 12.35. Ljósatími bifreiSa og annarra ökutækja er kl. 16.00—9.35. Næturvarzla. Næturlæknir er í LæknavarS- stofunni; sími 5030. Nætur- vörSur er í Reykjavikur Apó- teki, sími 1760. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriSjud. kl. 3.15—4 og fimmtud. kl. 1.30—2.30. Flugið. LoftleiSir: í dag verður flog- iS til Akureyrar, Hellissands, SauSárkróks, Sigluf jarSar og Vestm.eyja. Á morgun verSur flogiS til Akureýrar, IsafjarS- ar og Vestm.eyja. Ný gatnanöfn. Lagt hefir veriS til, aS eft- irfarandi nöfn verSi notuS í smáhúsahverfi viS Sogaveg: BarSsgerSi, BorgargerSi, BrúnagerSi, HálsgerSi, Ham- arsgerSi, HeiSargerSi, Hóls- gerSi, HvammsgerSi, HöfSa- gerSi, SandgerSi, SkógargerSi, GrænagerSi, LangagerSi, Litla- gerSi, RauSagerSi, Skakka- gerSi og SkíSagerSi. Farþegaflutningar Flugfélags I’slands í nóvem- bermánuði §1..' voru meS mesta inóti, epda liagstætt flugveSur.' ATls yoru fultir 119S farþégár, þar af 1070 fluttir innanlands, en Gullfaxi var til skoSunar í Höfn um hálfs mánaSar skeiS. Flugvélar F. 1. fluttu alls 28.505 kg. af ýmislegum varn- ingij.en 5027 kg. af pósti. Mánudagskveldið 10. desember verSur haldin í Winnipeg almenn samkoma til þess aS fagna Finn- boga GuSmundssyni, hin- um nýskipaSa kennara viS Manitoba háskóla. RæSumenn Islendinga til þess aS fagna HrcAAyáta m. 149? Lárétt: 1 ÞórSur ......., 7 eign bónda, 8 ás, 10 í sjó, 11 .gælunafn á konu, 14 tugþraut- armeistara, 17 frumefni, 18 spilasögn, 20 spila saman. LóSrétt: 1 oliustöSvar, 2 hreinsá, 3 flugur, 4 ílát, 5 mála, 6 tímabila, 9 amstur, 12 mæli- tæki, 13 forfeSuma, 15 fugl í þjóSsögum, 16 fyrsta skipa- sniiSsins, 19 fangamark. Lausn á krossgátu nr. 1496. Lárétt: 1 Hindúar, 7 ÍR, 8 orga, 10 inn, 11 Dóra, 14 bjarg, 17 EÁ, 18 agni, 20 Argah. LóSrétt: 1 Hindber, 2 ÍR, 3 do, 4 Uri, 5.agns, 6 Rán, 9-þrá, 12 ójá, 13 árar, 15 ' GGG, 16 sin, 19 na. verSa Þorbjörn Þorláksson, formaSur undirbúningsnefndar, Dr. Gillson, háskólaforseti og Finnbogi GuSmundsson. Eimreiðin, júlí—desemberheftiS, er ný- komin út. Efni hennar er margbreytt og læsilegt aS vanda. Af innlendum liöfund- um, sem lagt hafa til efni .í rit- iS aS þessu sinni, má nefna; Dr. Stefán Einarsson, HeiSrek GuSmundsson, Heiga Valtýs- són, Jón Jónsson, SkagfirSing, Einar FriSriksson frá Hafra- nesi, Jochum M. Eggertsson, Sv. S»; (ritstjórann), Gumiar Dal, dr. Jón fúúasón, Val Vest'- an, GuSmund Þorsteinsson frá Lundi, Ragnar Jóhannesson, Jökul Jakobsson, Sverri Har- aldsson. Auk þess rita ýmsir kunnir menn í Ritsjá, Þor- steinn Jónsson, dr. Richard Beck o. fl., en L. S. á þátt um leiklistarmál. Þá rita margir kunnir erlendir höfundar í heft- iS, sem er hiS fróölegasta. Flokkaglíma Reykjavíkur verSur háS föstudaginn 14. des. n. k. Þátttökutilkynning- ar, ásamt þyngdarvottoröum, skal senda til formanns Glímu- ráðs Reykjavíkur, Hjartar El- íassonar, Freyjugötu 42, eigi síðar en 11. þ. m. — Gh'muráS Reykjavíkur. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Deftifoss fer frá Vestmie'ýjtini í dag til Akureyr- ari Goöafoss er i Hull. Gullfósá var yæntanlegur tiLRvki í nótt, 7. des. Reykjafoss hefir v.ænt- anlega farið írá Hamborg 5. ■des. til Gdynia, Gautaborgar, Sarpsborgar, Oslóar og Rvk. Selfoss fór frá Dalvík 1. des. til Rotterdam. Tröllafoss fór frá New York í gær til Davis- ville og Rvk. i Ríkisskip: Hekla fpr frá | Rvk. kl. 20 í gærkvöldi austur l um land í hringferö. Esja er í Álaborg. HerSubreiS er á AustfjörSum. SkjáldbreiS er á VestfjörSum á suSurleiö. Þyr- ill er norSanlands. Ármann var í Vestm.eyjum í gær. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Stettin. Arnarfell er væntan- legt til Valencia í dag frá Genova. Jökulfell fór frá Rvk. 1. þ. m. áleiSis til Ne\y York. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Kvöldvaka HéraSs- sambandsins „Skarphéöins“ í Árnessýslu: a) Ávarp. b) Sig- urSur Greipsson, skólastjóri, flytur erindi um sögu og starf- semi sambandsins. c) Hreppa- kórinn syngur; SigurSur Ágústsson i Birtingaholti stjórnar. d) GuSmundur Þór- arinsson, kennari, les kvæSi. e) Samtalsþáttur. f) Sex stúlkur syngja og leika á gítara. g) GuSmundur Daníelsson, rithöf- undir, les. h) LokaorS. —■ 22.00 Fréttir og veSurfregnir. — 22.10 ,,Fra.m á elleftu sundi“, saga eftir Agöthu Christie; XVIII. (Sverrir Kristjánsson, sagnfræSingur).’— 22.30 Tón- leikar (plötur). Norræn tónlist. Nörræn fiSIutónlist var flutt. í útvarpiö í Zúrick í Sviss þann 22. nóv. og var efnisskráin end- urtékin 30. nóvember. FiSlu- tónlist var flutt eítir Karl Niel-; sen (Danmörk), Tlior Aulin (SvíþjóS), Hallgrím Helgason (Isíand) ' og Fine Henriques (Danmörk). Veðrið í morgun: Yfirleitt var norSaustlæg átt hér á landi i morgun. Frost var um land allt í morgun og miklu frostharSara norSanlands, 16— 18 stig á Nautabúi, Akureyri, GrímsstöSum og MöSrudal. — Hér í Rvík var 9 stiga frost í gærkvöldi, en 3 stig kl. 8 í morgun. Um 250 km. vestsuðvestur af Vestmannaeyjum er djúp lægö- armiðja, sem hreyfist hratt austur og dýpkar. HæS yfir NorSur-Grænlandi. VeSurhorfur, Faxaflói: NorS- austan og síðan norSan hvass- viSri eða stormur. VíSa snjó- koma öSru hverju, einkum í dag. Togararnir. Egill Skallagrímsson fór á veiðar í morgun. í gær fóru á veiðar. Uranus, Keflvíkingur og Bjarnarey og ElliSi. — Ell- iöaey kom úr slipp, en Neptún- us fór í slipp. — Chufchill Framh. af 1. síðu. flugvélafjölda en hún gerði, vegna þess, að tæknilegar framfarir í gerð flugvéla væru svo miklar, að jafnan yrði að hafa í huga hve var- hugavert væri að húa lieil- an flugher flugvélum, sem kannske yrðu úreltar, er til þeirra yrði að grípa vegna árása. Þess vegna hefði ver- ið farið hægt í þessum sök- um. Losar Churchill siff við landvarna- ráðherraembættið ? Attlee virtist hallast að því, að Churchill kynni að hafa í huga, að fela öðrum manni að gegna embætti landvarnaráðherra, og tók fram, að það mundi óheppi- legt, og ekki sanngjarnt í garð æðstu manna landhers, flughers og flota, að með embætti landvafnaráðherra færi maður úr hernaðarstétt, heldur ætti landvarnaráð- herrann að vera úr flokki þingmanna. „Stjörnubíó“ byrjar í\ kvöld sýningar á baðda- , Churchill lofar rískri sakamálamynd, sem Shinwell. vakið hefir feikna athygli Shimvell fyrrverandi land erlendis, þar sem hún hefir varnaráðherra talaði sein- verið sýnd. astur fyrir hönd jafnaðar- „Lífið er dýrt‘* í Stjörnubíó. Myndin heitir „Lífið er dýrt“, og er gerð eftir sög- unni „Knock 011 Any Door“, cftir Willard Motlcv.. Hún gerist i stórborginni Ghica- go og sagan þótti einhver hitrasta og naprasta þjóðfé- lagsádeila, sem út hefir kom ið í Bandáríkjunum á síðari árum. Myndin er afar spennandi, miskunnarlaus og æsandi, en aðalhlutverkin eru í hönd um ágætra leikara: Humpli- rfey Bogarts, John Dereks, George Macraedy og Allene Roberts. manna og kvað Bretland eina rílcið, sem staðið hefði við loforð sín, að þvi er varð- áði undiibúning várna í Norður-Atlantzhafsbandá- íaginu. Hann benti á það, að ef Evrópuríkin legðu sig ekki fram í þessu efni, kynni af- staða Bandaríkjanna til þess ara mála að breytast. Churc- hill kvað Shinwell hafa tal- að af stjórnvizku og bar mik- ið lof á hann og kvaðst jafn- an hafa orðið þess var, að í starfi sínu sem landvarna- ráðherra hefði Sliinwell haft heill lands sín í huga. Auglýsingum í smáauglýsingadálka blaðsins er framvegis veitt mót- taka í eftirtöldum verzlunmn. VOGAR: Yerzlun Árna J. Sigurðssonar, Langholtsvegí 174 KLEPPSHOLT: Yerzl. Guðmundar H. Álbertssonar, Langholtsvegi 42. LAUGARNESHVERFI: Bókabúðin Laugarnes, Laugamesvegi 50. GRIMSSTAÐAHOLT: Sveinsbúð, Fálkagötu 2. SKJÓLIN: Nesbúð, Nesvegi 39. SJÓBUÐIN við Grandagarð. öagMaHIH VfelM Konan mín, v- . j 'V' ■ - ' Saimaeva draaðmainaSsdóttii* andaðist á Landspítalanum 6. þ.m. Pálmar ísólfsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.