Vísir - 19.12.1951, Side 2

Vísir - 19.12.1951, Side 2
V I S I R Miðvikudaginn 19. desember 1951 Hitt og þetta 1 Þegar keppt var nýlega í knattspyrnu í Pannnigen. í Hol- landi, varð knattspymuinannin- inn Jan Jansen það á, að hann Sjparkaði í og drap kanínu, sem .hlaupið hafði inn á völlinn og íyrir fætur hans. Lögreglah kom þegar til skjalanna og var Jansen, kærður fyrir að stunda dýraveiðar, án þess að hafa heimild til þess frá hinu opin- jbera. ^ •Jnnbfiot. var nýlega framið á heimili séra Landon Millers í Massachusétts-fylki í Banda- ríkjunum. Haföi þjófurinn á brott með sér 710 vélritaöar prédikanir klerks. Mikiö hneyksli vaktL.þaö í Hew York.áriö. 1876, er vefnaö- árvöruverzlun,; þar- auglýsti pö hún myndi þaöan í frá hafai til söíú kvennærföt, allar tcgund- ir. Þangaö til höf.öu allar slík- ar flíkur veriö saumaöar á heim- ilunum, Þótti þaö ekki hæversk- leigt aö kaupa þess háttar ppin- berlega. Buxur mátti ekki nefna og voru kallaðar „ónefnanleg- ar“. Og þegar þær voru hengd- ar út, með þvotti var venjulega breitt yfir þær lak, til þess að þær sæjust ekki. —Qg þær voru enn. „feimnismál“ hér. í vR.vík um aldamót. Tvær aldr- aöar konur bjuggu þá hér á- sarnt öldrtíöum fósturbróður sínum og fékk ung kona úr nágrenninu stundum léöar hjá þeim þvottasnúrnr.**Eitt sinn sem oftar fékk hún að hengja þar út þvott og voru þar á meö- al kvenbuxur úr lérefti. Gömlu konurnar sendtt„þegar út til hennár og báöu liana í öllum bænuni að láta taka inn btíxurn- ar. „svo aö hann föðurbróðir þeirra sæi þær ekki.“ Qnu Ainni úa?.... Einu sinni var : ........... Um þetta leyti fyrir 30 árum mátti m. a. lesa eftirfarandi i bæjarfréttum Yísis: Grunsamlegur farmur. Hingaö kom nýskeð þýzktir botnvörpungur með 20 tonn af áfengi, sem átti aö fara til St, John í Kanada. Kvaðst skip- stjóri vera á leið vestúr til aö . stunda ísfisk við Nýfundnaland, en hafa komiö hér við til þess aö fá nánari fyrirskipanir frá Þýzkalandi.. Frásögn hans þyk- ir ekki allskostar sennileg, og lögreglan, hefir sent fy.rirs.purn til’Þýzkalan’as, en svar ókomið. Miðvikudagur, ; 19. desember, — 353. dagtir ársins. Sjávarföll. árdegisflóð var kl. 8.55. — Síðdegisflóð verðttr kl. 21.15. Ljósatími bifreiða og annarra ökutæka er kl. 14.55—9.50. Næturvarzla. Næturlæknir er i Lækitavarð- stofunni; sími 5030. Nætur- vörður er í Ingólfs-apóteki; sími 1330. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er. opin þriðjud. kl. 3.15—4 0g fimmtud. kl. 1.30—2.30. Flugið. Loftleiðir: 1 dag verður fLogið til Akureyrar, Hólma- víkur, ísafjarðar og Vestm.- eyja. Á morgun er áætlað, að fltiga til Akureyrar og Vestm.- eyja. Gesturinn, . tímarit um. veitingamál, er nýkominn út, bkt.—des. heftið. Þáð hefst á jólahugleiðingu eftir síra Þórarin Þór.> Þá ritar Böðvar Steinþórsson um Hótel K.E.A. á Akitreyri, Friðrik Gíslason um erlenda fagskóla, og sarni höfundur um Skóla- málið og veitingalöggjöfina. Nokkrar myndir prýða ritið. Formaður ritnefndar er Sigtirð- ur B. Gröndal. Jólaglaðningi til-blindra er veitt móttaka í skrifstofu Blindravinafélags .ís- lands, Ingólfsstræti 16. Bílstjórar eru vinsamlega beðnir að aka ekki um Laugaveg þessa dag- ana, rneðan jólaösin er sem rnest, nema þeir eigi brýnt erindi í götuna. Lögreglan hefir beðið Vísi að koma þessum tihnæluin á framfæri, með því að umferð um götuna er nú svo mikil, að til stórvandaræða horfir. Þá eru bilstjórar beðnir að hafa HnAAyáta ftt. /SÖ6 j Lagarfoss ! varð fyrir stórsjó aðfaranótt | laugardags og laskaðist svo 1 dufabúnaður á öðru farrými, að farþ.egar voru fluttir á 1. far- rými. í morgun var skipið 600 sjómilur undan landi. Veður var nokkuð hvasst, en stóð á eftir. Leið öllum vel. Lárétt: 1 'Vöxt, 7 i. pers. eint. í nút., 8 ítalska mynt, 10 þreif, 11 höf. Nönu, 14 skrifa, 17 í ko.ki (þf.), iS 'síðar hár- fagri, 20 gælunafn. Lóðrétt: 1 Af þeim stafar hætta, 2 rafveita, 3 flein, 4 egg, 5 hest, 6 viðbót, 9 alþjóðastofn- un í Genf, iá til sláttar, 13 karl- mannsnafn, 15 forfeðrum, 16 Bao ..., 19 fv. fréttastofa. Lausn á krossgátu nr. 1505: Lárétt:: i- kálmeti, 7 an, 8 Oran, 10 nía, 11 stþr, 14 orfin, 17 nú, 18 Tóta, 2o Manon. Lóðrétt: 1 Kaesong, 2 án, 3 mó, 4 ern, 5 táin, 6 Ina, 9 nöf, 12 trú, 13 rita, 15 nón, 16 Pan, 19 tó. ,sem allra stytzta viðdvöl, ef þeir þurfa að nema. staðar á götunni. Jólamerki barnauppeldissjóðs fást í Pósthúsinu, Thorvald- sensbazár og í mörgum bóka- búðum. Ættu sem flestir að kaupa merkin og setja á jóla- bréf og böggla, og styrkja með því gott málefni. Skátablaðið, Skátajól 1951, er nýkomiö út. Síra Þorsteinn Bömsson frí- kirkjuprestur ritar jólahugleið- ingu í blaðið, Bergur Jónsson sveitarforingi um skátamótið í Gilvvell Park 1951, ^ þá er frá- sögn itm foringjamót norrænna kvenskáta 192Ö á Fjóni. Margt annað efni er í ritinu, sem er ánægjulegt og vel úr garði gertt Margar myndir prýða það, en ritstjóri er Trvggvi Kristjáns- son. Útvarpsblaðið, jólablað, er komið út. Helzta efni: Að jólum, Dúfan og krák- an (persnesk þjóðsaga), Jól rithöftmdarins eftir Maxim Görki, Svefnrof eftir I_x>ft Guð- tnundsson, Læknirinn mikli (barnasaga), ýinis jólakvæði, Postuli Grænlands kynntur, Á jólaföstunni, Sendiherratm frá Júpíter (jólaleikrit), íslenzk tónmenning; Kveðskapur í þing- veizlum, Dagskráin o. íl. ítáííusöfnunin, J. Þorláksson & Norðmann 500 kr. ísbjörninn h.f. 20Q. Þór- oddur Jónsson ICX). Skóverzl. Stefáns Gunnarss. h.f. 200. Frá gömlum liónum í Skerjaf. 150. Ó. G. K. 50.-T.Qti 100. N. N. 500. Sláturfélag Suðurlands 50O. Sig Skjaldberg 200. Einnig hefir borizt nokkuð af fatnaði. Ránsbætur sjúku konunnar utan af landi, afh. Vísi: 50 kr. og 20 kr. Áheit Á Strandarkirkju, afh. Visi: E. S. 20 kr. G. J. 20. Þ. H. 50, J. G. 50 kr. Áheit á Hállgrímskirkju í Ryík 25 kr. f-rá Þ. Þ. afh. Vísi. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rvk. Dettifoss fór frá Rvk. í gærkvöldi til New York. Goða- foss er á Siglufirði. Gullfoss er væntanlegur til Rvk. í dag. Lagarfoss fór frá Súgandafirði í gær til Flateyrar, Bíldudals, Patreksfarðar og Breiðafarðar- liafna. Reykafoss fór frá Gauta- borg í fyrradag til Sarpsborgar. Oslóar og Rvk. Selfoss fór frá Antwerpen í gær til Hull og Rvk. Tröllafoss er, í Rvk. Ríkisskip: Hekla var á ísa- íirði í gærkvöldi á norðurleið. Esja er í Álaborg. Herðubreið er á Austförðum á norðurleið. Skaldbreið er í Rvk. Þyrill er í Faxafióa. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Útvarpssagan: „Morgunn lífsins“ eftir Krist- ntann Guðmundsson (höfundur les). V. —r 2-1.00 „Sitt af hverju tagi“. (Pétur Pétursson). -t— 22.00 Frettir- og veðurf regnir.— 22.10 „Fram á elleftu stund“,: saga eftir _ Agöthu Ghristie; XXII. (Sverrir Kristjánson sagnfræðingur). — 22.30 Dag- skrárlok. — (22.30 Endurvarp á Grænlandskveðjum Dana). Hallgrímskirkja í Reykjavík kr. 25 frá Þ. Þ. Ránsbætur sjúku konunnar utan af landi, kr. 50 frá ónefndum kr. 20 S. G. íf Strandarkirkja. Kr. 50 frá Þ. H., 20 frá E. S., 20 frá G. J. Togaramir. Búið er að landa úr Neptúnus: og.Marz. Neptúnus hafði 117.3 lestir og Marz 113,8. —- Verið er að landa úr Agli Skallagrimssyni, en hann mun vera með 150—-ióo lestir. I.O.OT. 3 kortanna. Vitjið jóla- Taft moire svart, dökkblátt. — Veru- lega gott. — " ■ . Glasgowbúftin Freyjugötu 26. Oœfan fylgir hringunum frá SIGURþöR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandL Jólatrésseríur 16 Ijósa, með tveimur aukaperum kr. 145,00. aflampeuferoin Suðurgötu 3. Sími 1926. EGGERT CLAESSEN GUSTAF A. SVEINSSON hœstaréttatlögmenn Hamarshúsinu, Tryggvagötu. Allskenar lögfræðistötf. > Fasteignasala. r Höfum fengið silkikögur- og leggingar, hentugt á ■ t gluggatjöld, mjög litlar birgðir. — Söniuleiðis ödýrir; j borðlampar fríi kr. 58,00 méð skerm og margt fleira til: ■ jólagjafa. : ■ ■ j | flaflamjMágjerðin Suðurgjaia 3 : : : Sími 1926. : Eins og undanfarin ár verður áramótadansléikur í Sjálfstæðishúsinu á gamlárskvöld. — Aðgöngu- miðar verða seldir í skrifstofu SjálfstæðiSliússins á morgun fimmtudaginn 20. þ. mán. kl. 1—4 e.h. Þeir, sem sótt hafa dansleikina undanfarin ár hafa forgangsrétt að aðgöiigumiðum. SJÁLFSTÆÐISHUSIÐ I REÝKJAVÍK. Óli lokbrá Höfum fengið sérstaklega skemmtilega barnalampa með Öla lokbrá með regnhlífina. Verð aðeins kr. 86,00. VÍLA- 0G RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. — Tryggvagötu 23. Pétnr Ásg rímssðii lést að Vífilsstöðum 18. þ.n Kristín Bjömsdóttir, í’tiðran Jónsdéttir, Ásdís Mogensen, Kar óSína Pétursdóttir, Guðlaugor Pétursson. Innilegt þakldæti þeim sem sýndu samúð og vináttu við fráfall og útför, Fritz II. Kjariaiisisoiiar stórkaupmanns. F.h. dóttur, systldna og annara vandamanna. Halldór Kjartansson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.