Vísir - 19.12.1951, Side 6

Vísir - 19.12.1951, Side 6
6 Það'er næsta fátítt, að ljóðabók veki jafn óskipta athygli eða hljóti eins frábæra dóma og þessi ný- stárlega hók Lofts Guðmundssonar, enda mun mála sannast, að mörg kvæðanna, er þar birtast, sé eitt hið bezta, sem orkt hefur verið á íslenzku í „Leifur Leirs, en þvi nafrii ’ gegnir Loftur, þegar hann vinnur í garði gamanljóða sinna, er ekki aðeins svo af- kastamikill að undrun sætir heldur og Ij'gilega fjölhæfur. Kvæði, hans eru allt í senn gaman- ljóð, skopstælingaí', á- deilur og hugmyndir. — Manni finnst hann mjög jafnvígur á öll þessi við- fangsefni .. . Helgi Sæmundsson, (Alþbl.) „ööldin okkar“ er skemmtileg bók og sjaldgæf gersemi sinnar skáldskapartegundar. Er þarna ort hæði í gamni og alvöru, þótt aldrei sé stig- ið, út af braut kímninnar. Ádeilan missir ekki marks, þegar til hennar er tekið, né heldur góðlátleg glettni, og vissast höfum við í hundnu máli eigi áður eignast bók, sem leikin er af slíku listfengi á nótur, sem hræra brosmildi og hlátur . ..“ (Guðbrandur Magnússon, Tímanum. ) Tryggið yður eintak í tíma, því að upplagið er takmarkað. — Sendið vinum yðar þessa sérstæðu ljóðabók í jóiagjöf. Békaverilun ísafoldarprentsuiiðju þeim anda. JOS-IN JOHN MOIR’S MOIR’S Þé; ætlað að reyna hina lokfiandi Joha john MOIRS Moir ábsta: Frait Pudding — með sykmðum kirsuberjum og öðram á- vöxtum. —■ Bitterkoekjes — með muld- um makkaróitum. — Butterscotch — með sterku bragði. — Vamllekoekjes — smáas vaniilu kökur. — Creme de Cacao -- Ijúfiengt súkkuiaði. — Aman- deltjes — ekta möndlur, saxaðar. 6 fegundir sælgætis! Allar vel sykraðar. framleiftslá. V I S I R Miðvikudagimi 19. desember 1951 STÚLKA óskar eftir her- bergi í Hlíðunum gegn hús- hjálp eftir samkomulagi. — TilboS leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld, merkt: „M. H. — 311.“ - (485 HERBERGI meS abgangi aS eldhúsi til leign fyrir ein- hieypa stúlku gegn litilshátr- ar húshjálp. Uppl. á Berg- staSastræti 65. (4<>S STOFA meö eldhúsað- gangi til leigu. Langholtsveg 95. Einhver húshjálp æskileg. (501 TIL LEIGU óskast íbúð, 2ja til ^ra herbergja. Get át- vegaö stúlku í hálfsdagsvist eöa húshjálp eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 81499. (493 STÚLKA óskast um ó- ákveöinn tíma-. Uppl. i síma 81457 eöa Leifsgötu 13 II. ’(489 MÁLARASTOFAN, — Grettisgötu 42, málar hús- gögn, sprautar skó o. fl. — Komiö tímanlega meö það, sem á aö sprauta fyrir jól. Einriig innanhússmálning. Fritz Berndsen. Sími 2048. TEK aö mér hreinsun alls- konar loöskinna svo sem kuldajakkafóðurs, kerrupolca o. fl. Ennfremur sútun og sala loöskiuna. Sútunarverk- stæðið, Skúlag. 22 (Slcjald- borg). Sími 5392. '(231 PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag, Hnappár yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavöröustíg 11. — Sími 2620. (000 ÞÝZK stúlka írieð barn óskar eftir ráðskonustöðu frá miðjum janúar. Tilboð sendist afgr. Vísis, — merkt: „308“.(459 BREYTI og geri við alls- konar fatnað. Þorleifur Guðr jónsson, Hverfisgötn 49. (447 STÚLKA óskast til hús- verka. —- Uppl. i Þingholts- stræti 34. Símí 5434, (444 önnur heimílistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hi*i h.f. Laugavegi 79. — Sími 511*1. PENINGABUDDA, með peninglím o. fh, taþaðist síðastl. föstudag. Skilvís finnndi vinsamlégast hringi í síma. 4879. (488 GULL kvenarmbandsúr tapaðist 'seinnipartinn í gær. Finnandi vinsamlegast skili því á afgr. Visis gegn fund- arlaunum. (486 KVENÚR tápaðist frá Kleppsíiolti að Laúgavegi 118, •—- mánúdágsmorgún. Firinandi vinsaml. hrmgi í síma 80441. (483 TÓBAKSBAUKAR úr horni með eirhólk, hefir tap- azt. Skilvis finnandi hringi i 1198._______________(496 LÍTIL budda með' pen- ingum fannst fyrir nokkrum dögum hjá Mjólkurfélags- húsinu. Vitjist í Traðarkots- sund .3 (kjallara). . (497 KARLMANNSVESKI tapaðist i fyrradág á Iéiðinni frá skrifstofu Bæjarútgerð- arinnar að Hressingárskál anum. Skllíst á Laugarnes- camp 36 C. (492 PENINGABUDDA með 400 krónúm í tapaðist í gær á leiðinni frá verzlun Halla Þórarins' á Véstúrgötu upþ á Ránargötu. Finnandi virisá'm- lega hririgi í síma 6613. (505 PARKERPENNI tapað-. ist í gær í miðbænum. eða á Hólmgarðinum. Vinsamleg- ast skilist á hárgreiðslustof- una Ljjju eða Hólmgarð 10. (504 PENINGASKÁPUR, stór, vandaður lykillæsmgj svo og. kodak-sýningarvél. Til sýnis í Leikni, Tjarnar- götn 5.(509 SÓFASETT, nýtt, prýtt útskurði til sölu, aðeins 3900. Grettisgötu 69, kjallaranum. Opið 2—7. (508 SEM NÝ jakkaföt úr út- lendtt efni til sölu á 8—10 ára dreng. Njáisgötu 87, 2. liæð. (510 DEKK til sölu: 650x16, 600x16, 450x17, 500x17, 500x48, 450x19, .650x20, 600x20, 825x20, 900x18. Notuð — ódýr. Fornsalan, Vesturgötu 21. (506 SEM NÝ Singer sáumáv’el með mótor tiLsölu. Grettis- götu 31 A (bakhúsið).' (507 SKÍÐASLEÐAR mjog ó- dýrir á Lokastíg 20. (503 SEM NÝR, vel méð farinn barnavagn á háum hjólum, til sýnis og. sölu á Reynimel 45, (miðhæð). Tækifærisverð. NOKKUR stk. dívanar Ýy ri rliggj ándi. Húsgagna- vinnustóíati Mjóstræti 10. —- Sími 3897. BARNAKERRA óskast. Úppí. í' síhia' rióáy. CSoó TVENN dökk, faUeg föt, á 10—11 ára og 12'—-13 ára drengi, til sölu, Háyallagötu 13, eftir kl. 7.(499 NÝ, amerísk kápa til sölu, meðálstærð, Egilsgötu 28, kjallaranum. (495 TIL SÖLU barnavagn, lágt verð ; ný karlmannsföt, svört, á' meðal manri. Upph Kamp Knox H 6-(494 MUNIÐ ódýrtt gervi-jóla- trén: Kr. 2S.00, 38.00, 62.00. Diddabúð, Klapparstíg 40. ______________________ (482 SV ÖRT föt á meðalmann til sölu ' á Frakkastig 14 B, - kl. 5—7 ,í dag. (484 NÝR Rafhaþvottapottur til sölu; einnig lítil Skandia kolavél. Grettisgötu 43, I. hæð. (487 TIL SÖLU sundurdregið barnarúm, verð 200 kr., á Týsgötu 4. 490 VANDAÐAR, danskár eikar-borðstofumublur til sölu í Hanfarstræti 4. Sími 6642.(TÞ HÁRLITUR, augnabrúna- litur, leðúrlitur, skólitur, ull- arli^ur, gardínulitur, teppa- litur. Hjörtur Hjartarson, Bræðrahorgarstíg r. (344 —... .... .. .1 ■ ■■ ■ ,1 .i'... DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksnriSjan, Bergþórugötu 1 t Sítni 81830. (394 DlVANAR, stofuskápar, klæðaskápar, armstólar, bo.rðstofuborð og stólár. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 8h Sími 81520. (488 NOKKUR falleg málverk fyrir Imífviröi. Snorrabraut 22. (436 TIL JóLANNA: Aldar gæsir, rjúpur, hanakyllingar hangikjöt, buff, gullach, smjör, óskammtað, í heíld- sÖlu og smásölu. — Von. —- Sinti 4448. (453 LILJU-SÆLGÆTI. Heild- sölubirgðir. Sími 6644. (300 V ÖRU-B AZARINN! — Höfum mikið úrval af leik- föngum, jólakortum, spjöld- um og öðfum jólavörum og margt fleira. Allt með hálf- virði; vöruskipti koma einn- ig til greina. Sparið peníng- ana og verzlið viS Vöru- bazarinn, Traðarkotssundi 3. TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, tjóstnyndir, mynda- rammar. Ijirirömmúm mjmd- ( ir, málverk og sáumáfiar myndir. Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Grettisgötu 54, PLÖTUR á grafreiti. Ot- vegutn áletraðar plötur & grafreiti með strittum fyr'.r- vara. Uþjá. á ■ RauSarárstig 26 (kjallara). — Sími 6126,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.