Vísir - 04.01.1952, Blaðsíða 3

Vísir - 04.01.1952, Blaðsíða 3
Pöstudaginn 4. janúar 1952 V í S I R ANNIE SKJÖTTO NÚ (Annie Get Your Gun) Hinn heimsfrægi söngleikur Irving Berlins, kvikmyndaður í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Betty Hutton og söngvarinn Howard Keel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ★ ★ TJARNARBIÖ ★★ JOLSON SYNGUR ÁNý (Jolson Sings Again) Framhald myndarinnar — Sagan af A1 Jolson, sem hlot- hefir metaðsókn. Þessi mynd er ennþá glæsilegri og meira hrífandi. Fjöldi vinsælla og þekktra laga eru sungin í myndinni m.a. Sonny Boy, sem heimfrægt var á sínum tíma. Aðalhlutverk: Larry Parks Barbara Hale Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra í Sjálfstæðis- ■ lnisinu laugardaginn 5. þ. m. kl. 3 síðdegis. ; Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins í Sjálf- E stæðishúsinu í dag og til hádegis á morgun. ■ Stjórn Varðar. i Verkamannafélagsins Dagsbrún fyrir börn verður í « Iðnó, mánud. 7. jan. 1952 kl. 4 e. h. a « «9 . « Sala aðgöngumiða hefst í skrifstofu félagsins laug- £ ardaginn 5. janúar. 'm ■■ s £ NEFNDIN Hárgreiðslustofan PÍRÓLA opnar að nýju í dag föstudaginn 4. jan. 1952. Önnumst allskonar hárliðun, heit og köld permanent, klippingu, litun, handsnyrtingu o. fl. Leggjum áherzlu á fljóta og góða afgreiðslu. HÁRGREIÐSLUSTOFAN PÍRÓLA, Grettisgötu 31. — Sími 4787. Hanna og Olly. Ungllitg óskast til að bera út blaðið um KLEPPSHÖLT Talið við afgreiðsluna. — Sirni 1660. Bmgbiaðié VÍSIH BELINDA (Johnny Belinda) Hrífandi ný amerísk stór- mynd. Sagan hefir komið út í ísl. þýðingu og seldist bókin upp á skömmum tíma. — Ein- hver hugnæmasta kvikmynd, sem hér hefir verið sýnd. Jane Wyman Lew Ayres Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. QALDARFLOKKURINN (Sunset in the West) Afar spennandi ný amerísk kvikmynd í litum. Roy Rogers Sýnd kl. 5. HAMINGJUÁRIN (The Dancing Years) ■■ Heillandi fögur og hrífandi músik- og ballettmynd í eðlilegum litum með músik eftir Ivon Novello. Sýnd kl. 9. í ÚTLENDINGA- HERSYEITSNNI (In Foreign Legion) Sprenghlægileg ný amerísk skopmynd, leikin af hinum óviðjafnanlegu gamanleikur- um, Bud Ábbott Lou Costello Sýnd kl. 5 og 7. SKÍJADlSIN óviðjafnanleg, ný, fögur, amerísk stórmynd í Techni- colour með undurfögrum dönsum og hljómlist og leik- andi léttri gamansemi. Rita Hayworth Larry Parks, auk úrvals frægra leikara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLÝSA í VlSI i }J ÞJÓDLEIKHÚSIÐ #/ Hve gott og fagurtíj Sýning í kvöld kl. 20.00 Síðasta sinn. Gullna hliðið Sýning laugardag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Simi 80000. ★ ★ TRIPOLI BIO ★★ KAPPAKSTURS- HETJAN (The Big Wheel) Afar spennandi og bráð- snjöll ný, amerísk mynd frá United Artist, með hinum vinsæla leikara Mickey Rooney Thomas Mitchell Michael O’Shea Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÓLAFUR PÉTURSSON endurskoðandi. Freyjugötu 3. Simi 3218. Suðuplötur frá kr. 147.00 Hraðsuðukatlar kr. 259.00 Kaffikönnur kr. 432.00 Brauðristar frá kr. 195.00 Ryksugur frá kr. 740.00 Hrærivélar kr. 895.00 Straujárn frá 157.00 Bónvélar frá kr. 1274.00 Véla- og raftækjaverzlunin Bankastrœti 10. Simi 6456. Tryggvagötu 23. Sími 81279. BÁTT Á ÉG MEÐ BÖRNIN TÖLF („Cheaper by the Dozen“) Afburðaskemmtileg ný araer- ísk gamanmynd, í eðlilegum litum. Aðalhlutverkið leikur hinn ógleymanlegi Clifton Webb, ásamt Jeanne Crain og Myrna Loy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gæfan fylglr hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4« Margar gerðir fyrirliggjandi. á ríkissþitalana vegna ársins 1951 óskast lagðir inn á skrifstofu ríkisspítalanna sem allra fyrst, eða eigi síðar en 20. janúar n.k., Ríkisspítalar. Til sMm er glæsileg, nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð í Hlíðarhverf inu að stærð 124 ferm. ásamt bílgeymslu og 5 herb. rishæð með eldhúsi. — Tilboð sendist undirrituðiun sem veita nánari npplýsingar. Sveinbjörn Jónsson og Gunnar Þorsteinsson, hæstaréttarlögmenn. Ungur skrifsfofumaður getur nú þegar fengið framtíðaratvinnu hjá stóru verzl- unarfyrirtæki. Kunnátta i ensku og norðurlandamál- um nauðsynleg. Umsókn með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, ásamt meðmælum sendist blaðinu fyrir 8. þ.m. merkt: „Ungur skrifstofumaður“. Auglýsingum I m m i smáauglýsingadálka blaðsins er framvegis veitt mót-j taka í eftirtöldum verzlunum: * ■ VOGAR: Verzlun Árna J. Sigurðssonar, Langholtsvegi 174: KLEPPSHOLT: Verzl. Guðmundar H. Albertssonar,; Langholtsvegi 42.- LAUGARNESHVERFI: Bókabúðin Laugames, : Laugarnesvegi 50.: GRIMSSTAÐAHOLT: Sveinsbúð, Fálkagötu 2. f ■ SKJÓLIN: Nesbúð, Nesvegi 39. j SJÓBÚÐIN við Grandagarð. : ■ Dagblaðið VÍSIR í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.