Vísir - 04.01.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 04.01.1952, Blaðsíða 6
•••$ VISIE Föstudaginn 4. janúar 1952 FRAM- ARAR. FÉLAGS- VIST Til bóta, ef Þingvallavatn leggur. Rafmagnsframleiðsla Sogs- virkjunarinnar mátti heita við- unandi um hátíðarnar, en vatns lennsli í Soginu náði hámarki 5. desember, en þá nam það 102.9 teningsmetrum á sek- úndu. Þegar rennslið er svo mikið, næst full raforka frá Sogsstöð- inni með þeim vélum, sem þar eru nú. En síðan frostin hertu hefir rennslið minnkað á ný, og jnun nú vera 92—93 ten.m. á sekúndu, að því er Ingólfur Á- gústsson verkfræðingur hefir tjáð Vísi. Gera má ráð fyrir, að rennsli í Soginu aukist eitthvað aftur, ef Þingvallavatn leggur, en Uppgufun úr vatninu er mjög jnikil í frostum. Ástandið í rafmagnsmálum höfuðstaðarins var talsvert betra um þessi áramót en í fyrra, því að nú er nægilegt vatnsmagn fyrir of'an stíflu 1 Elliðavatni, en hætt er við, að . á það gangi, ef frost verða lang- vinn. -----♦---- Húsbruni í Selási. í gærmorgun kom eldur upp í íbúðarhúsi í Selási, og brann það að mestu, en fólk bjarg- aðist. Laust fyrir kl. 11.30 var slökkviliðið kvatt inn í Selás, en er þangað kom, var húsið mjög tekið að brenna, en eig- andinn, Kolbeinn Sigurgeirs- son var ekki heima, né heldur kona hans, en þrjú börn þeirra voru heima við, og tókst að bjarga þeim. Hins vegar varð ■ekki bjargað neinu af innan- stokksmunum og brann húsið allt að innan. Málið er í rannsókn, en lík- legt er talið, að kviknað hafi út frá rafmagnsofni. ------»■■■ ■ r Athugun „frjálsra kosninga“ er íhlutun. Austur-þýzk nefnd liefir nú jgengið frá tillögum um frjálsar kosningar I Þýzkalandi, á 9,grundvelli Weimar-stjórnar- skrárinnar“, eins og það er orð- jað. Nefndin telur ekki geta komið til mála, að nefnd sú, sem kosin var .á vettvangi Samein- uðu þjóðanna, athugi mögu- leikana á skilyrðum til að stofna til frjálsra kosninga í Þýzkaíandi, táki til starfa, þar sem það væri íhlutun um inn- anlandsmál Þýzkalands. Auk þess væru lönd þeirra þjóða, sem sæti eiga í nefndinni (þeirra meðal er ísland), ann- aðhvort hersetin af vesturveld- unum eða raunverulega stjórn að af þeim. Nýtt fyrirkomulag á sviði iðnaðarmála gekk í gildi í Júgó- slavíu um áramótin, frjálslegra en hið gamla að ýmsu leyti. FARFUGLAR! Skíðaferð í Heiðarból um helgina. Uppl. í V.R. í kvöld 9—10. í. R. — Félagsheimilið — verður opið í kvöld frá kl. 8.30. Sýnd verður frönsk skíðakennslumynd. — Þar ’koma fyrir ýmsir beztu skíðamenn Evrópu. Auk þess verða fleiri skíðamyndir sýndar. Allt skíðafólk vel- komið á meðan húsrúm leyf- ir. Aðgangur ókeypis. Mætið stundvíslega. Skíðad. K.R. ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar félags- ins hefjast aftur í kvöld og verða sem hér segir: Minni salurinn: Kl. 7—8: Frjálsar íþróttir, drengir. — Kl. 8—9 Síðaleikfimi. Stóri salurinn: Kl. 7—8: Öldungar, fimleikar. — Kl. 8—9: Fimleikar I. fl. klara. K. 9—10 Frálsar íþróttir. •T ól atr ésskemmtun glímufélagsins Ármanns verður haldin í Sjálfstæðis- húsinu þriðjudaginn 8. jan. kl. 4 síðdegis. — Kvik- myndasýning. Syngjandi jólasveinar. Jólasveinahapp- drætti. — Jólaskemmti- fundur hefst kl. 9 að aflok- inni jólatrésskemmtuninni. — Aðgöngumiðar að báðum skemmtununum verða seldir í skrifstofu Ármanns, íþróttahúsinu, sunnudaginn 6. jan. kl. 4—6 og mánudag- inn 7. jan. frá kl. 8—10. — Munið að sækja miðana strax, vegna mikillar að- sóknar. --- Stjórnin. verður í heimilinu í kvöld kl. 8.30. — Stjórnin, SKÍÐAFERÐIR að Lög- bergi, í Jósefsdal, að Kolvið- arhól og í Skíðaskálann á laugardag kl. 2 og 6 e. h. og á sunudag kl. 10 f. h. Farið verður úr Lækjargötu að Skátaheimilinu. Farmiðar verða seldir við bílana. Skíðafélögin. NÝ BÍLKEÐJA tapaðist í bænum 2. janúar. Góðfús- legast hringið í síma 1869. (17 HÁLSMEN (nisti) tapað- ist skömmu fyrir jól frá Hallveigarstíg að Skeggja- götu. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 7110 fyrir kl. 5 e. h. (19 EYRNALOKKUR úr perl- um tapaðist í bænum á gamlárskvöld. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 4988. ________________________(20 STÁL armbandsúr, dömu, tapaðíst i Mjólkurstöðinni á gamlárskvöld. — Uppl. í síma 2266. (24 TVÍBANDS vettlingur taþaðist í fyrradag í vestur- bænum. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 3124. (25 GRÁTT dragtarbelti tap- aðist frá horninu á Lauga- vegi- og Barónsstíg inn Grett- isgötu að Austurbæjarbíó. Vinsamlegast hringið í síma 2829. . (30 STÁL-karlmannsúr tap- aðist á aðfangadag á leiðinni Skólavörðustíg — Frakka- stíg. Skilvís finnandi gjöri svo vel og láti vita á Bar- ónsstíg 59, I. h. eða sími 3584 til kl. 6. (31 HATTUR. Nýr, dökkblár hattur tapaðist í ofviðrinu í gærkvöldi við Bollagötu í Norðurmýri. Finnandi til- KVEN-armbandsúr tapað- ist í miðbænum á gamlárs kvöld. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 5804. (39 ■ . GULLÚR. .merkt „S. ,G.“ tapaðist. Finnandi vinsám- legast skili þvi gegn fundar- launum í Laugabúðina, í Laugarneshverfi eða Drápuhlíð 12, uppi. — Sími 1921. — NOKKRIR menn geta fengið fæði á Vatnsstíg 16. Sími 4294. (23 FÆÐI. Menn teknir í fæði. Sími 2930. ’Verð 23 kr. á dag. (33 §u, ýtennirr&rifinfe^/omJjtmí Laufásv. 25 £es mecökó/afólfo. oSt/lar, tatœfingaroJ-)/cina;a?o Noltkrir nýir nemendur geta væntanlega komist að eftir jólafríið. Sími 1463. Fr. B. HÚSNÆÐI. 2 stúíkur óska eftir 2 herbegjum og eld- húsi sem næst miðbænum. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 15. þ. m,, merkt: „SK - 319.“_________________(12 SÓLRÍKT forstofuher- bergi til leigu strax á Hraun- teigi 19. Sanngjörn leiga. ________________________(13 LÍTIÐ herbergi óskast strax. — Uppl. í síma 80064. ____________________ (15 120 FERM. SALUR á III. hæð til leigu strax. — Uppl. í Brautarholti 22. (18 GOTT risherbergi til leigu fyrir reglusama stúlku á Hagamel 14. (26 EITT herbergi og eldhús óskast í febrúar. Má vera ó- innréttað. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Febrúar — 321,“ (27 KÆRUSTUPAR, með 7 mánaða barn, óskar eftir herbergi og eldhúsaðgangi gegn húshjálp. Sími 81128. (11 HERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku, mætti elda. Tilboð sendist Vísi fyr- ir mánudagskvöld, merkt-: „Hlíðar — 322“. (35 STÓR ' suðurstöfa, með svölum, til leigu á Skarp- héðinsgötu 20, uppi, fra kl. 16—18. (16 SAUMA kjóla og fleira. — Uppl. í síma 7292. (38 KUNSTSTOPP. Kunst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað, Austurstræti 14, 4. hæð.(36 TEK PRJÓN, set saman. Vandaður frágangur. Hrísa- teig 11. Sími 81989. (28 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. —■ Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. ATHUGIÐ: Stykkja, bæti, stoppa, kúnststoppá allan fatnað. Laugavegi 46. (21 Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. KLÆÐASKÁPAR, sund- urtakanlegir, og fleira til sölu kl. 5—6 á Njálsgötu 13 B, skúrinn. Sími 80577. _____________________ (37 HVÍT, emailleruð raf- magnseldavél til sölu. Uppl. í síma 80832. (643 GUFUKETILL. Lítill, raf- hitaður gufuketill óskast til kaups. Tilboð, merkt: „100 —320“, sendist afgr. Vísis. (22 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmyndir’, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. —- Setjum upþ veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. GUNNARSHÓLMI kallar! Nokkrar hænuunga-fóstrur óskast til kaups. (Hitaðar með rafmagni). Uppl. í Von. Sími 4448. (614 kynni í síma 6091. (34 X. & SuwcucfhA i TARZAIM 1033 MUmURMfr SOFTLY TO TH£ ELEPHANT, TARZAN ~~DROPPEP LI6HTLV TO THE 6KOUND AND ýiÁlAXX STOOD BE5IDE THE HU6E (3RUTE \AAXíAA~—V--'i NOW, APPARENTLY, GENTLE VArÁÁýyvrNAS A KITTEN. Copr. 19». Ed*ir iJU Burrsufbs. lnc —Ti= n«*. 0.8. P»«. on I Dtstr. by Unltcd Featurc Syndicate, Inc.- Tarzan talaði þýðri röddu til fíls— ins, Tantor, sem virtist skilja hann Tarzan sat í rananum og fíllinn lét hann varlega til jarðar. Nú var hann -Og f'-J —■• að hcnu.n. ■ s,-. gæfur eins og lamb. TANTOR 15 DANSEROU5.," rfglK.Vtí. TARZAN SAID BLANDLY. "WE * mSBB&m THRBB ARE TH.E ». $pg|5wr ONLVONESHE '1 'éS&Mm'l WILL AtLOW i \J NgAR HIAl." "ÓOQD,"i?UTAN6 REPLIEC* "REMAIN WiTH SL.ACK A1ALLÍ.ÍK, TfíAIN HIAA ANP SLEEP THERE IN THE HOWDAH SHED. " „Ágætt,“ sagði Rutang. „Þið verðið hjá svarta fílnum og temjið hann. Þið verðið að sofa í skýli hans.“ Tarzan kallaði nú til yarðanna: „Tantor er hættulegur. Hann vill enga sjá nema okkur þrjá.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.