Vísir - 16.01.1952, Blaðsíða 1
42. árg.
Miðvikudaginn 16. janúar 1952
12. tbi.
Mynd bessi var tekin af hinum kunna ameríska leikara Danny
Kaye, begar hann kom í stöðvar hermanna S.Þ. í Kóreu og
skemmti þeim. Danny stendur á færanlegu leiksviði ásamt
Kóreubúa, er hefir verið fengin honum til aðstoðar.
Maður tíæmdur í 5000 kr.
sekt fyrir að smygla úrum.
SmygBaði inn 35 svissneskum
úrum og seldi hér.
Sogið stiliast af jakaburSi —
brýtur sér nýjan farveg á kafla.
Saitúði ef Faxaflófíi á gBuggum
Ljésafossstöðvarinnar.
Iveir menn 1
farast
— er vb. Sangss
verðiar fyrir áfaííi.
Hraðskeyti til Vísis.
'Isafirði, í morgun.
Það slys vildi til um ltl.
8.30 í gærkveldi, að tvo menn
tók út af v.b. Bangsa frá
Bolungavík, er hann var um
7 sjómílur norður af Kit, og 1
drukknuðu báðir.
Veður var ofsalegt, um 11 I
vindstig og snjókoma. Höfðu 1
skrúfublöðin og stýri bátsins *
bilað, en ólag reið yfir, braut
hann að ofan og færði tvo
menn útbyrðis. Björgunar-
skipið María Júlía var nær-
statt og renndi það að hlið
Bangsa og tókst að ná þrem
skipverja.
María Júlía kom hingað
með mennina þrjá kl. 11 í
morgun. Mennirnir, sem fór-
ust, voru báðir úr Bolunga-
vík, röskir menn um ívítugt.
V.b. Bangsi er 41 smál., en
eigandi hans er Einar Guð-
finnsson, útgerðarmaður í
Bolungavík. Líkindi eru til,
að Bangsi hafi sokkið
skömmu eftir áfallið. Er hér
um ágætt björgunarstarf að
ræða af hálfu Maríu Júlíu.
Lest teppt í f jöBi-
um i USA.
Fregnir úr Bandaríkjunum
íierma, að lúxus-hraðlest, sem
í eru 226 farþegar, hafi verið
veðurteppt í Sierra Nevada-
fjöllum í tvo sólarhringa.
Tvær hjálparlestir, sem hafa
snjóplóga framan á eimreiðun-
um, eru farnar á vettvang og
leiðangur hermanna var einnig
sendur til hjálpar.
*------
10 skoi nægðo
á Egyptana.
í gær beittu Bretar í fyrsta
skipti fallbyssum í viðureign
við Egypta.
Réðust Egyptar nú gegn
Bretum í flokkum, en það hafa
þeir ekki gert fyrr. í fyrstu
var reynt að hrinda árásinni
með skothríð úr rifflum og vél-
byssum, en er það bar ekki á-
rangur var skotið úr 25 punda
fallbyssum og er skotið hafði
verið 10 skotum lögðu Egypt-
ar á flótta.
í árásarliðinu munu hafa
verið allmargir stúdentar, sem
farið hafa með leynd til Suez-
eiðis að undanförnu. Margir
þeirra eru vel þjálfaðir í skot-
fimi. Nokkrir hufa þegar verið
teknir höndum.
Síðastliðinn Iaugardag var
kveðinn upp dómur í Sakadómi
Reykjavíkur í máli Ákæru-
valdsins gegn Magnúsi Guð-
mundssyni Laugateig 23 hér í
bæ. —
Hlaut Magnús 5000 kr. sekt
til ríkissjóðs og auk þess voru
gerð upptæk til ríkissjóðs 10 úr,
sem Magnús hafði smyglað inn
í landið og óseld voru þegar
rannsókn málsins hófst.
Málavextir eru annars þeir,
að í októbermánuði s. 1. haust
komst herlögregla ameríska
varnarliðsins á KeflavíkurfIug-
velli á snoðir um, að einn amer-
ískur starfsmaður á flugvellin-
um, Jerry Spicer Miller að
nafni, var að selja löndum sín-
um armbandsúr á svartamark-
aðsverði. Kvaðst hann hafa
fengið úrin hjá ákærðum,
Magnúsi Guðmundssyni, er
hefði beðið sig um að selja þau.
Gerði herlögreglan rannsóknar-
lögreglunni í Rvík aðvart um
athæfi J. S. Millers.
Við rannsókn málsins viður-
Tíis beBar í
áreicsirl s gær.
í gær lentu 10 bifreiðar ;í
árckstrum hér í bænum, aðal-
lega vegna hálku og illrar
færðar á götuntim.
Slys urðu ekki á mönnum, en
meiri eða minni skemmdir urðu
á bifreiðunuih.
kenndi Magnús að hafa smyglað
inn í landið 35 svissneskum úr-
um, þegar hann kom úr ferða-
lagi frá Sviss um páskaleytið á
s.l. vori. Úrin hafði hann greitt
með dollurum og sterlingspund-
um, sem hann taldi sig hafa
keypt hér á landi af ýmsum
mönnum áður en hann fór utan,
en á menn þessa kvaðst hann
ekki bera kennsl.
Úrin seldi Magnús svo ýmist
sjálfur eða fól fyrrnefndum
Ameríkumanni að selja fyrir
sig. En 10 úranna voru öSeld
þegar rannsókn málsins hófst,
svo sem fyrr greinir.
Með athæfi sínu var Magnús
talinn brotlegur við lög um
tollheimtu og tolleftirlit, enn-
fremur við lög um gjaldeyris-
meðferð o. fl.
------4-----
Japan viðurkennir ekki
Pekingstjórnina.
Yoshida forsætisráðherra hef
ir tilkynnt, að ríkisstjórn Jap-
ans ætli ekki að viðurkenna
kommúnistastjórnina í Peking.
Yoshida kvað það von sína,
að Japan gæti komið á stjórn-
mála- og viðskiptasambandi
við allt Kína, er fram liðu
stundir, en eins og málum væri
nú háttað myndi Japan viður-,
kenna Þjóðernissinnastjórnina
og semja við hana.
Óhemju jakaburður og krap
stífla hefir myndazt neðan við
Þrengslin, og rennur nú meg-
instraumur árinnar í KaMá, sem
er lækur skammt frá Kerinu
svonefndu.
Vísir átti í gær tal við Pétur
Aoalsteinsson vélstjóra í Ljósa-
foss-stöðinni, og tjáði hann
blaðinu, að jakahröngl úr Þing-
vallavatni hafi valdið' stíflunni,
sem að ofan greinir.
í frostunum á dögunum lagði
ÞingVallavatn, en tvisvar hefir
ísinn brotið í fárviðri, síðast
fyrir fáum dögum. Var ísinn
orðinn um 10 cm. þykkur á
Cburdbllf aftur
í Washington.
Churchill er væntanlegur til
New York í dag, á leið frá
Ottawa. Ávarpar hann Þjóð-
þing Bandaríkjanna á morgun.
Ennfremur mun hann halda
áfram viðræðunum við Truman
forseta um þau mál, sem ekki
vannst tími til að ræða á dög-
unum. Þeirra mál er yfirstjórn
flota A-bandalagsríkjanna, en
um þetta hefir verið ágreining-
ur og vilja báðir hafa yfir-
stjórnina. Rökstyðja Banda-
ríkjamenn kröfu sína með því,
að þeir hafi stærsta flotann, en
Bretar með því, að þetta varn-
arsvæði sé Bretum kunnugra
en öðrum.
Fárviðri, eitt hið mesta, sem
sögur fara af í Bretlandi, fór
yfir Skotland og eyjarnar norð-
ur af Skotlandi í fyrrakvöld og
fyrrinótt og hélzt það fram eftir
degi í gær sumstaðar.
Á Orkneyjum og Hjaltlandi
komst vindhraðinn upp í 184
km. á klst. allvíða, en var mest-
hr í Stornoway, 192 km., og
hefir slíkur vindhraði ekki
mælst fyrr á Bretlandi.
Mikið tjón varð í flotastöðv-
um Breta og höfnum á eyjun-
um, á skipum og bátum, én á
sveitabæjum fuku þök og af
húsum og stórir heystakkar
fuku út í veður og vind, svo
B0 ekki varð strá eftir. Á Skot-
landi urðu miklar skeihmdir á
vatninu, en síðan bárust jakar
og krap niður Sogið og mynd-
aðist mikli stífla ofanvert við
Kerið. Fyllti þar gil og hækk-
aði vatnið um eina fimm metra.
í gljúfrinu, en gróf sig þá gegn-
um tún, sem þarna er og fellur
nú meginkvíslin í farveg Kald-
ár, eða að 8 eða 9/10 lilutum,
en síðan aftur í gamla farveg-
inn.
Á þessum slóðum var planka-
brú, sem laxveiðimenn munu.
kannast við, og hefir hana tekið
af, en bátaskýli með tveim bát-
um hefir færzt til í straumn-
um um fjórar lengdir sínar, en.
brotnaði þó ekki.
Vatnsrennsli Sogsins við
Ljósafoss-stöðina mun nú vera
tæplega 90 rúmmetrar á sek-
úndu, og hefir farið minnkandi.
Saltúði er á gluggum stöð-
varhússins, sem skafa má af
með hníf, og hefir saltið bor-
izt þangað utan af Faxaflóa
í ofviðrinu um daginn.
CarBsen á Eeið
vestur um haf.
Kurt Carlsen skipstjóri lagðl
af stað í gær flugleiðis til New
York.
Eftir tvær klukkustundir var
vélinni snúið aftur til Shannon-
ilugvallar, vegna þess að tæki
biluðu, sem notuð eru til varn-
ar gegn ísingu á vængjum.
Flugvélin mun halda áfram
ferð sinni í dag.
tnannvirkjum, símastaurar
brotnuðu í hundraðatali, og
sambandslaust var við marga
bæi, 50 feta háar loftskeyta-
6tengur hrundu o. s. frv.
í síðari fregnum segir, að
tjóri hafi orðið jafnvel enn
meira en fyrri fregnir hermdu,
á Orkneyjum, Hjaltlandi og
Suðureyjum. Er þetta versta
veður, sem gengið hefir yfir
eyjarnar í manna minnum. —
Vegna símslita og staðhátta
mun líða nokkur tíirii, þar til
ítarlegar fregnir verða fyrir
hendi um tjón á eyjunúm.
Fárviðrið olli og allmiklu
tjóni á vesturströnd Noregs, á
bátum og mannvirkjum, m. a,
í Bergen.
Ógurlegt fárviðri hefir
geisað á Bretlandi.
Veðurhoiðin kwtnsi i 1(P2 hwn,
n Snðnrefjgunf- — r/o« tnihið
ogf nturgvistefjí.