Vísir - 16.01.1952, Blaðsíða 2

Vísir - 16.01.1952, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Miðvikudaginn 16. janúar 1952: Hitt og þetta Hann: „Heyrðu, elskan, eg var að.fá tilkynningu frá bank- anum, þar sem hann segir, að þú hafir gefið út ávísun, þótt ekkert hafi verið eftir í bók- inni.“ Hún: „Hvaða vitleysa er þetta! Það eru enn tvö ávísana- eýðublöð eftir 1 heftinu!" Sunnudag einn í september sl. óg hvert eintak af blaðinu New Yórk Herald-Tribune hálft annað kg.. Þar voru 114 síður af greinum og fréttum, 68 sérsíður, 24 síður um bæk- ur og skemmtiblað, sem var 48 síður, samtals 254 síður. Stína litla: „Nei, mamma, eg sé, að eg kemst alls ekki í nýju skóna, fyrr en eg verð búin að ganga á þeim í tvo eða þrjá daga.“ Indverjar eru um 360 millj., en þjóðartekjurnar eru aðeins um 840 millj. dollara. í New York borg eru íbúar um 8 millj. Útgjöld borgarinnar nema 1200 millj. dollara á ári. Blaðamaður einn hringdi upp kvikmyndastjörnu til þess að grennslast fyrir um það, hvort nokkur hæfa væri í því, að hún væri að skilja við bónda sinn, sem var sá fjórði í röð- inni. „Verið þér ekki að þessari vitleysu,“ svaraði hún: „Hvers vegna ætti eg að vera að skilja við hann? Eg þekki hann svo sem ekki neitt ennþá.“ Tveir bófar brutust inn-í höll á Ítalíu og stálu þar dýrindis gripum og gimsteinum, sem voru milljóna virði í lírum. Þeir höfðu ekkert látið það á sig fá, að á spjaldi hjá hliðinu stóð: „Varið ykkur á hundinum. — Hann er laus og hann bítur.“ Og þeir höfðu jafnvel gefið sér tíma til að skrifa á spjald- ið: „Skömm er að því að bak- naga blessaðan hundinn“. Cim Mmi tiat.... Eftirfarandi mátti lesa í Vísi hinn 16. janúar 1922 (heimilis- fangs og nafna er hér ekki get- »): Tilkynning. Hér með skorum við á prjóna- konur þær, er fluttu á N.-stíg, að sanna þjófnaðarmál, er þær dróttuðu að okkur um jólin. Annars lýsum vér þær opinber- ar ósannindamanneskjur að öllu umtali því viðvíkjandi — .N N. — X. X. Nýja Bíó Boðorð Duhamels, ljómandi fallegur sjónleikur í 7 þáttum, sem gerist í Tyrklandi. Aðal- hlutverkið leikur Mae Murray, mjög fræg leikkona, sem aldrei hefir sézt hér fyrr. Hún er tal- in með fallegustu leikkonum, sem nú eru uppi. Mynd þessi var sýnd í Palads í Kaup- mannahöfn, og gékk þar óvana- lega lengi. Er það ekki að undra,! því að hér fara saman fallegir; leikendur, fallegt landslag, í Miðvikudagur, 16. janúar, — 16. dagur árs- ins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 7.50. — Síðdegisflóð verður kl. 20.05. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 15.40—9.35. Næturvörður er í Ingólfs-apóteki; sími 1330. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjud. kl. 3.15—4 og fimmtud. kl. 1.30—2.30. Kveldvörður L. R. er Óskar Þ. Þórðarson, Lækna- varðstofunni; sími 5030. Næturvörður L. R. er Guðmundur Eyjólfsson, Læknavarðstofunni; sími 5030. Flugið. Loftleiðir: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, ísa- fjarðar, Sauðárkróks og Vesm.- eyja. Á morgunr verður flogið til Akureyrar og Vestm.eyja. N áttúr ulækningaf élagið heldur fund í Guðspekifé- lagshúsinu annað kvöld kl. 8.30. Þorsteinn Kristjánsson flytur þar erindi um lífrænar ræktun- araðferðir. Stúdentafélagið efnir til kvöldvöku í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld. Hefir verið vel vandað til skemmt- unarinnar, en að lokum verður dansað. — Kvikmyndin Belinda, sem Austurbæjar-bíó sýnir þessa dagana, hefir nú verið sýnd 30 sinnum, en áhorfendur eru sjálfsagt orðnir um 17 þús. Mynd þessi hefir vakið hina mestu athygli, enda er efnið sérstætt, leikur þeirra Jane Wymans og Lew Ayres, sem fara með aðalhlutverkin, frá- bær. Þeir, sem séð hafa, telja HnMfáta m. /5Z4 Lárétt: 1 gröm, 3 félag, 5 samgöngubót, 6 skjóta, 7 fornt nafn, 9 óvit, 9 umdæmi, 10 spjöll, 12 veik, 13 gildra, 14 gælunafn, 15 tæki, 16 borg. Lóðrétt: 1 fugl, 2 taka af, 3 til drykkju, 4 fylkti, 5 horfið samkomuhús, 6 fljótt, 8 tóni, 9 rödd, 11 lífgjafinn, 12 áfjáð, 14 kristniboði. Lausn á krossgátu nr. 1523. Lárétt: 1 Kló, 3 FS, 5 rás, 6 EÓP, 7 ÓL, 8 umla, 9 ans, 10 Tumi, 12 sá, 13 Uri, 14 mór, 15 RS, 16 lit. Lóðrétt: 1 Kál, 2 LS, 3 fól, 4 góður útbúnaður og ágæíur | sparar, 5 róstur, 6 Ems, 8 Uni, 1 9 ami, 11 úrs, 12 sót, 14 mi. leikur leikendanna. Belindu einhverja sérkennileg- ustu og hugðnæmustu mynd, er sýnd hefir verið í Austur- bæjar-bíói lengi. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Útvarpssagan: „Morgunn lífsins" eftir Krist- mann Guðmundsson (höfundur les). — VIII. — 21.00 íslenzk tónlist (plötur). — 21.20 Er- indi: Umgengnishættir í skól- um. (Stefán Jónsson náms- stjóri). — 21.45 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir.' — 22.10 „Ferðin til Eldorado“, saga eftir Earl Derr Biggers. (Andrés Krist- jánsson blaðamaður), — II. — 22.30 Tónleikar (plötur). Hvar eru skipin? Brúarfoss fór frá London í gær til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá New York í gær til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík í fyrradag til Kópa- skers, Akureyrar, Siglufjarðar og Húsavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn á hádegi í gær til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá Hull í gærmorgun til Reykjavíkur. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss er í Vest- mannaeyjum, fer þaðan til Antwerpen. Tröllafoss fór frá Reykjavík 10. þ. m. til New York. Vafnajökull er í Rvík. Ríkisskip: Hekla er í Rvk. og á að fara þaðan á morgun aust- ur um land í hringferð. Esja er í Álaborg. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvk. Skjaldbreið er í Rvk. Þyrill er í Rvk. Ármann var í Vestm.- eyjum í gær. Skip S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til ísafjarðar á morgun frá Stettín. Arnarfell fer frá Oskarshamn á morgun áleiðis til Stettin. Jökulfell lestar freðfisk fyrir Norður- landi. Lofti Guðmundssyni, blaðamanni við Alþbl. hefir verið boðið til dvalar í Svíþjóð en sænska utanríkisráðuneytið veitti styrk, 1200 kr. sænskar, í þessu skyni. Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu fram- færslukostnaðar í Réykjavík hínri 1. janúar s. 1. og reyndist hún vera 153 stig. Fólk Gem sækir Ált'abrennuna á íþróttavellinum í kvöld er á- minnt um að búr sig vel. Enda þótt mikið af snjó hafi verið rutt af vellinum og áhorfenda- c.væðinu, er sami enn um tölu- verðan snjó aö ða og þess vegna ækki hvað sízt ástæða að búa sig vel til fóíanna. VeðurJiorfnr. Vaxandi norðaustanátt, sum- ctaðar él, víða ;hyasst og skaf- renningur í kvöld og hótt. — Veðurspá fyrir Faxaflóamið: Vaxandi norðaustaaátt, hvass með köflum, él. Hitastig í Reykjávtk var -5- 9 stig. -Þfegar kaldast var í nótt. Mest frost á landinu mældist að Naútabúí í Skaga- firði 11 stig. ísinn hntn áöur fyrr: ísinn elti kútterinn uppi og braut á honum stýrið. Haíísinn keni ur oftaist efíir um- hleypingaííð^ „Landsins forni fjandi“ er enn farinn að láta skína í tenn- urnar, og var nýl. nær landi, en hann hefir verið um langan aldur á þessum tíma árs. Roskinn ísfirðingur leit inn í ritsjórnarskrifstofur Vísis nýl. I AfVOpnUliartÍllÖgUr til að skrafa um hafísinn, •* t t , En þetta er sennilega eiri minnsta hrakningasagan í sam- bandi við „landsins ■ forna fjanda,“ sem um getur. ------♦—--- og rifjaði upp sitt af hverju frá löngu liðnum tíma, þegar ísinn mátti heita árlegu gestur í grennd við heimkynni hans — og enginn aufúsugestur. „Hann kom venjulega eftir umhleypinga,“ sagði ísfirðing- samþykktar. Allsherjarþing SÞ. samþykkti í gær tillögur Vesturveldanna £ afvopnunarmálum með 42 atkv. gegn 5. Fulltrúar 7 þjóða sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Sett verður á stofn nefnd urinn, „qg maður mátti eiga von s]dpuð fulltrúum þeirra ríkja> á honum eftir útsynning, ef |sem sæti eiga £ öryggisráðinu, hann var harður eða langvar-|og Kanada; og skal hún skila andi. Þá verða svo mikil átök fyrsta áliti j júni næstk. sum. í ísbreiðunni, og eitthvað hlýtur af Alþjóða-afvopnunarráð- undan að láta. Þegar hafrótið stefna fjalli um greinargerð og skellur á ísbrúninni sunnarlega lokatillögur nefndarinnar. við Grænlandsstrendur, hrekur það hann á undan sér, en íshell- an fyrir norðan lætur ekki undan, og hvert á ísinn þá að leita annað en til hliðar, hlaupa, útundan sér austur á bóginn og þá verður ísland fyrir honum. Og ísinn getur verið ótrúlega fljótur í ferðum. Hann getur farið um það bil helmingi hrað- ar en gangandi maður — eða vel það — þegar sá gallinn er á honum. Eg man eftir því, að færeyskur kútter var einu sinni á leið inn Djúpið, þegar ísinn rak hratt að landi. Hann hafði að vísu afllitla vél, en hann hefir alltaf farið sínar sex mílur með vél og segl. Þeirri för lauk þannig, að hann kom með bilað stýri inn á ísafjörð og hafði laskazt meira að auki, því að það varð að renna honum upþ í fjöru. Toronto (UP). — Fyrsta neðan- jarðarbraut í Kanada verður fullgerð seint á næsta ári. Hún hefir verið í smíðum í átta ár og mun kosta fullgerð um 40 millj. kanadískra dollara, og stendur Toronto-borg ein undir kostnaðinum. Brautin verður 7,2 km. á lengd. Sandpappér Nýkomin: Sandpappír nr. 4 — 00 — 3. LUDVIG STORR & CO. Til leigu iðnaðarhúsnæði ca. 40 ferm. Uppl. í Sjóklæðagerð ís- lands. Sími 4085. Rúsínur Rúsínur í pökkum 7,85 pakkinn. VERZLUNIN INGÓLFUR Grettisgötu 86. — Sími 3247. UTSALA hefst í dag á allskonar prjónafatnaði. — Selt með gjaf- vcrði. Verzlimin fiSegíó Laugavegi 11. Vörubifreið GMG- 140 I »• - • *• model ca. 1941, en með mótor og : ýrisútbúnaði fráj 1947, er til sölu til niðurrifs eða viðgc ðar, ef viðunandií boð ítúst. Bffreiðin liefur drif á fran og afturhjólum,: en ekki véísturtur, breidd íiennar í’7 m. og þyngd ■ m 2000 kg. Bifreiðin er til sýnis i vöru ; ymsluhúsi voru.ý Tilhoð óskast send skrifstofu vorri ; r lok yfirstand-: andi mánaðar. : Skipaútgert ríkisins

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.