Vísir - 16.01.1952, Blaðsíða 5

Vísir - 16.01.1952, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 16. janúar 1952 V í S I R 9 inn í hópi beztu leikendanna. ,,lum 1 KVO‘u’ en s™Iun ieg. „ 'þessi fórst fyrir á sínum tíma _____.______ Þjoöleikhusstiori avarpaði v TT ...... , |vegna fárviðrisins. Val Gislason í leikslok og þakk- j Heflr verig vel vandað til aði honum unnm storf i þagu(skemmtunarinnar) £n álfar HtlCIDOl g KOIH- leikhstarmnar og Þjoðleikhuss- j verða aUs um 80 _ 50 telpur . > n , ms. Formaður Þjoðleikhuss- f\ ílítl .... 1 , Imunu syngja, en EOP, formaður 111 tl lil/li raðs, Vilhjalmur Þ. Gislason „„ .. , T , færði honum silfurskál að gjöf . ’ ™Un. y 33 a'aip' a,G1 Ms. Eldborg, sem rak á land af ráðsins hálfu, Erynjólfur J6-‘!*í*íln?fa?e* í Borg.mesi í ofviSrinu á dog- hannessón terði honum kveði- ’"8' Baikosturmn veröur geys,- niðist á a[tut síð. _ ' !stor, og ma þvi buast við goðn , . , ur fra leikbræðrum hans og , . > ^ ,.. ... , degis 1 gær. , , „ „ , 1, jskemmtun a Iþrottavellmum 1 TT, . , , . systrum, auk fallegrar bloma- , ■ * Eins og Visir skyrði fra a . ■ , kvold. Folki er raðlagt að vera , x, , , . •, , , korfu, sem um leið var afhent,! , _ . smum tima, rak skipið a land en auk þess barust honum yms- -------------------------------i fjorunm undan mjolkurstoð ar gjafir aðrar og voru það að-Jsem allir leikendur væru háðir. Mjólkursamlags Borgfirðinga. allega blómin, sem töluðu. Að^Var hann hylltur þráfaldlega Hefir síðan verið unnið að því lokum þakkaði Valur Gíslason með dynjandi lófataki. að ná skipinu aftur út,‘ meðal vinsemdina og bar fram þá óskj Leikarar efndu til samsætis1 annárs . beitt jarðýtu við verk- sjálfujn sér til handa, að hann ’ fyrir Val Gíslason að leiksýn- ið, en slíkt verkfaeri . þykir mætti ávallt vinna vel í Jiágu ingu lokinni, sem haldið var i næsta óvenjulegt við björguh. íslenzkraT léiklistar og hljóta salarkynnum Þjóðleikhússins. skipa. — Ekki er talið líklegt', náð fyrir augum áhorfendá, j' K. G. að skipið ;sé skemmt að xáði. ur hefir ekki sýnt öllu sterk- ári né öruggari leik, enda var hlutyerkið svo við hans hæfi, 'sem á varð; kosið. Er h.anri svo -sviðvanur og reyndur leikari að óþarft er áð víkja áð með- ‘ferð hans í éjnstökurn atriðum, Hérdís Þervaldsdóftir sem Anne fc'hristie. ei bregði fyrir viðvaningnum í jafn vandasömu hlutverki, hjá manni, sem ekki hefir lengri leikferil að baki. Hlut- verk hans er erfitt og óíslenzkt og meðferð hans verður að dæma eftir því. Frú Inga Þórð- ardóttir kemur þarna fram í Þeir báðu fyrir regni í heiit ár, og fengu þá flóð. Vandræði af völdum vatnavaxta í Israel. Valur Gíslason í hlutverki „Christies“ P|óðSeikhúsi5: ■ Anna Christie eftir Eugene O’Neill. Höfund leiks þessa er óþarft en almennt verður rætt ágætu gervi sýnir ágætan leik j og raddbeitingu. svo sem á; verður kosið. Þótt hlutverkið; sé lítið er það ekki vandalaust I og þeim mun veigameira séu því gerð góð skil, sem það er ■ allt í upphafi leiks og mótar geðhrif áhorfenda. Um önnur. hlutVerk þarf ekki að ræða, en J I bau eru vel með farin, þannig! að heildarsvipur leiksýningar- | innar er ágætur, og ber að þakka starf Indriða Waage, sem' stjórn hefir á hendi og hefir 'arist það af venjulegri smekk- vísi og öruggum skilningi. Eg á ósögð nokkur orð við Val Gíslason, — ekki að á- stæðulausu. Fyrir rösklega ein- um áratug komst eg að þeirri niðurstöðu, að hann væri ekki mikill lei'kari, en einkum fann .eg honum til foráttu, að hann beitti röddinni óeðlilega og að hún væri svo hrjúf, að hún ein og út af fyrir sig takmarkaði getu hans á leiksviði. Eittthvað fleira fann eg honum til for- áttu. Mér er ekki grunlaust um að Val hafi mislíkað slíkur sleggjudómur, þótt hann gæti viðurkennt að sér hefði mis- tekist á þeirri leiksýningu, sem eg gerði þá að sérstöku um- ræðuefni. Upp frá þessu hefi eg fylgzt með ferli Vals Gíslason- um ar, af töluverðri nákvæmni, og Tel Aviv (UP). — I nærri heilt ár báðu Israelsbúar fyrir rigningu — og nú eru flóð víða í landinu. Þurrkarnir á árinu sem leið ollu margvíslegu tjóni, einkum á allskonar jarðarávexti, sem hefir leitt til þess, að uppskera hefir orðið minni á flestum sviðum en um mörg ár. Er þó enn meiri þörf fyrir vaxandi uppskeru, því að fólkinu í land- inu fjölgar ört, og þarfir þess á sviði innflutnings eru sívax- andi. En menn báðu árangurslaust fyrir rigningu í næstum ár. Þá kom hún loksins, og svo að um munaði. Rigndi stanzlaust í tíu daga, og þótt mikið sigi í skræl- þurran jarðveginn til að byrja með, fór smám saman að vaxa í ám og sprænum, svo að mikl- um spjöllum hefir valdið. Mik- ill fjöldi manna hefst við í bráðabirgðahúsnæði —- nýir innflytjendur — og hefir líðan þeirra verið slæm, en þorgar- búar hafa einnig fengið sinn skerf af alls konar óþægindum. Hefir fólk víða orðið að flytja af láglendi í þúsundatali. Verst hefir borgin Gaza á strönd Miðjarðarhafsins orðið úti. Þaðan varð að flytja yfir 30,000 manns, til að forða stór- slysum. að kynna. Hann er fyrir löngu starfsferil hans síðar. Herdís nú skal það viðurkennt að hann heimskunnur og hefir hlotið Þorvaldsdóttir fór vel með erf- ^ hefir fyllilega rekið af sér ýmis bókmenntaverðlaun. Frá itt hlutverk, en hefði þó getað slyðruorðið. Þetta hefir honum blautu barnsbeini ólst hann gert því betri skil með sterkari tekist með mikilli vinnu og al- -upp við leiklist, með því að fað- J og enn tilbrigðaríkari leikmeð- J vöru, sem þjónn listarinnar. ir hans var kunnur leikari, sem ferð. Þrátt fyrir það sýndi hún Hann hefir sannað að röddina ferðaðist víða um Bandaríkin Jenn einu sinni, að hún er vax-jmá þjálfa og svínbeygja hana ásamt leikflokki, er sýndi helzt andi leikkona, sem má bjóða undir mannlegan vilja, en hann þá sjónleiki, sem líklegir voru'mikinn vanda, án þess að getu til að ganga í augu og eyru á- j hennar sé ofboðið. í gráti og horfenda. — Eugene O’Neil hlátri er hún eðlileg og sönn, maut í æsku sæmilegrar mennt- j hrjúf á ytra borði vegna unar og var settur til háskóla- j reynslu sinnar, en þó kvenleg í náms, en var vikið úr skóla hreinleika sjávarþokunnar. — pegar á fyrsta námsári og fór Hún stillti leik sínum í hóf og þá á flæking víða um lönd. Heilsuna missti hann að lokum, lék af varfærni að vel hugsuðu ráði Rúrik Haraldsson er lenti á súkrahúsi og tók þá að ágætur leikari, sem k'ann tök á kynna sér fagrar bókmenntir, auk þess sem hann sótti síðar nám í leikritagerð. Anna Christie er í rauninni «ekki veigamikið leikrit, en það er vel byggt frá grunni. Klass- iskar setningar gefa leikritinu ekki gildi, heldur uppistaðan sjálf og sú tækni, sem þar er við höfð. Leikritið hnígur aldrei, en í því er stöðugur og jafn stígandi allt til leiksloka, sem koma engum á óvænt, en eru þó það laglega gerð að i veldur vonbrigðum. Hlutverk leikritsins eru í xauninni þrjú, en höfundurinn mótar þau öll þannig að mjög reynir á getu leikendanna, en á meðferðinni velta örlög leikritsins og dómur áhorf- enda. Með þessi hlutverk fóru þau Valur Gíslason, Herdís Þorvaldsdóttir og Rúrik Har- aldsson, og leystu þau öll hlut- verk sín mjög vel af hendi. Val- ur hefir ari vandasömustu viðfangsefnum og leysir þau af hendi með „eleganse“ og látleysi, sem úr- vals leikendum er samboðið. Hann er hvorttveggja í senn gæddur ríkri leikgáfu, en hefir auk þess lært sína list tækni- hefir jafnframt öðlast öryggi á sviði, sem er til fyrirmyndar og skilar öllum hlutverkum sín um vel af hendi, en stundum afburðavel. Valur er nú í hópi beztu og öruggustu leikend- anna, og á skilið viðurkenningu og lof fyrir starf sitt, svo sem hann fékk • á fimmtugsafmæli sínu í gær, eftir að hafa sýnt ágæta leikmeðferð á vanda- sömu hlutverki, — og þá jafn- framt heilsteypta meðferð frá upphafi til enda. Um leið og eg óska honum til hamingju á þessum tímamótum ævi hans, óska eg honum til hamingju lega, enda verður hann án efa ^ með þann listsigur, sem hann einhver styrkasta stoð íslenzkra hefir stöðugt verið að vinna leikenda, endist honum aldur síðasta áratuginn og megi hann til og fái hann verkefni við. vel og lengi skipa heiðursbekk- Vai Hísiasynl fagnað í gær. Valur Gíslason leikari var á- kaft hylltur á frumsýningu á sjónleiknnm „Anna Christie“ í Þjóðleikhúsinu í gær, en þann dag varð hann fimmtugur og liélt hátíðlegt 25 ára leikaf- mæli sitt, eins og Vísir gat um í gær. Húsfyllir var, og fögnuðu á- horfendur leikurunum og Val Gíslasyni sérstaklega, en í leikslok ávarpaði Guðlaugur Rósinkranzt Þjóðleikhússtj. af- mælisbarnið, svo og Vilhj. Þ. Gíslason, form. Þjóðleikhúss- ráðs og Brynjólfur Jóhannes- son, f. h. Fél. ísl. leikara, og færðu honum blóm. V. Þ. G. færði' honum silfurbakka að gjöf frá leikhúsinu og var graf- ið í hann mynd Þjóðleikhúss- ins. Þá þakkaði Valur vinarhót í sinn garð, en að lokum héldu leikarar honum hóf í kjallara leikhússins. Þar voru honum færðar gjaf- ir frá Leikfélagi Reykjavíkur og Félagi íslenzkra leikara. Dregið í Happ- drætti Háskólans. Dregið var í gær í fyrsta skipti á þessu ári í Happdrætti Háskólans. Vinningar voru sam- tals 550 og vinningaupphæð kr. 252,500. Hæsti vinningurinn, 25 þús. kr . kom á miða nr. 17,795 (fjórðungsm. seldir í umboði Pálínu Ármann, Rvk), næst- hæsti vinningurinn 10 þús. kr. á nr. 1,083 (hálfmiða í umboði Pálínu Ármann), og þriðji hæsti vinningurinn, 5 þús. kr. á miða nr. 27,027 (hálfmiðar seldir í Stykkishólmsumboði), 5000 kr. aukavinningur kom á seinasta númerið, sem dregið var út, nr. 10,652 (hálfmiðar, annar seldur í umboði Pálínu Ármann, hinn í umboði Helga Sívertsen, Rvk). ftfikiSfengleg breiina í kvöEd. Þrjú íþróttafélög, Ármann, KR og ÍR, beita sér fyrir álfa- dansi og brennu á fþróttavell- inum í kvöld, en skemmtun Björgttnarafrek 'ísl. togaraskips- stjóra. Vestanhlaðið Lögberg skýrir frá því nýlega, að í sumar hafi íslenzkur togaraskipstjóri unnið björgunarafrek, er olíuflutn- ingaskip rakst á togara skammt frá Boston. Togarinn, sem fyrir árekstr- inum varð, hét Lynn, og hafði hann 17 manna áhöfn. Þrettán þeirra drukknuðu með skipinu, en fjórir köstuðust fyrir borð. Togarinn M. C. Ballard var þar skammt undan og tókst honum að bjarga tveim mannanna, en hinir voru látnir, er að var komið. Skipstjóri á M. C. Ball- ard er íslendingurinn Joseph Asgeirsson, 18 George Street, (Stoneham. Segir Lögberg, að ibjörgun þessi hafi verið fræki- leg. Eldborg kom- in á flot. Ms. Eldborg, sem rak á land í Borgarnesi í ofviðrinu á dög- uuum, náðist á flot aftur síð- degis í gær. Eins og Vísir skýrði. frá á sínum tíma, rak skipið á land undan mjólkurstöð s.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.