Vísir - 22.01.1952, Qupperneq 4
V I S I K
Þriðjudaginn 22. janúar 1952
DAGBLAÐ
Ritstjórar: Kristján GuSlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur Ingólfsstræti 3.
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
MINNINGARDRÐ
Ingvar Sigurðsson,
cand„ phiL
Akademfa íslands.
í dag, þegar vinur minn i
Ingvar Sigui’ðsson er borinn til
moldar, langar mig til að minn-
ast hans með nokkrum orðum.
Hann var einn hinn sérkenni- j
legasti og bezti maður, sem ég
hefi kynnst um dagana. Við
vorum í mörg' ár samstarfsmenn
í skrifstofu innflutnings- og
\ gjaldeyrismála.
N
Ingvar hafði á unga aldri
úverandi menntamálaráðherra hefur borið fram frumvarp f notið góðrar menntunar. Hann
á Alþingi um stofnun „Akademíu Islands“, sem skipa á lauk stúdentsprófi og hóf lækn-
völdum fræðimönnum, er hafa skulu málvernd með höndum. j isnám erlendis en hvarf frá
Yrði starf þeirra öðru frekar í því falið að mynda nýyrði, sem því. Snemma mun hugur hans
fara vel í máli, en standa auk þess á verði gegn því að ambögur.hafa hneigst að heimspeki og
eða orðskrípi verði upptekin. Minni hluti menntamálanefndar istjórnmálum, og um eitt skeið
neðri deildar Alþingis hefur lagt til að frumvarpið verði sam- mun hann hafa tekið nokkurn
Mér er ekki vel kunnugt um
hvern framgang skoðanir Ingv-
ars hafa haft meðal annarra
þjóða. Hitt veit ég að hann lét
þýða bók sína á erlend mál og
átti bréfaskipti við skoðana-
bræður sína víðsvegar um
heim. Á seinni árum fór hann
nokkrum sinnum utan og sat
þing áhugamanna um þessi
mál, sem áttu að meira eða
minna leyti samleið með hon-
, um. Nú síðast á nýliðnu hausti
sótti hann einn slíkan fund, en
kom sjúkur úr þeirri ferð. Eg
hygg þó að því hafi verið líkt
farið um Ingvar og marga aðra
mikla hugsjónamenn, að hæfi-
leikar hans til þess að brjóta
hugsjónum sínum braut hafi
ekki mælst við þrá hans og leit
að skilningi og úrlausn. Hverj-
um örlögum skoðanir hans
muni sæta leiðir framtíðin í
jljós. Hitt veit ég að Ingvar var
þykkt, en nokkur andstaða virðist þó vera gegn því innan þátt í þeim, einkum í sambandi jafnréttis svo rík að hann vildi sannur hugsjónamaður og hug-
við sj álfstæðisbaráttuna, en lét'ekki á hann fallast. Er mér
af því síðar, er sjóndeild hans 'minnisstætt hve stórmannlega
víkkaði og hugsun hans tók að Ingvar brýndi oft okkur, sem
brjótast til lausnar á alþjóð- jyngri vorum, að slá aldrei af
þingsins. í frumvarpi menntamálaráðherra var gert ráð fyrir
í upphafi, að fulltrúar „Akademíunnar" fengu laun greidd úr
ríkissjóði, en minnihluti menntamálanefndar sér ekki ástæðu
til þess og vill að starfið verði innt af hendi án launa. Meiri-
hluti nefndarinnar leggur hinsvegar til að frumvarpinu verði legum vandamálum. Á þær tor- hugsjón okkar né ýtrustu getu finningaríkur, allra
og morgum
sínum beztu manndómsárum
varði hann til þess að afla sér
vísað frá með rökstuddri dagskrá. sóttu leiðir sótti
Öllum hugsandi mönnum er ljóst að frumvarpið um fastar og fastar,
„Akademíu íslands“ er merkilegt mál, sem nær fram að ganga
fyrr eða síðar, þótt það fái daufar undirtektir í upphafi. Er svo
um flest nýmæli, að menn skiptast í sveitir með og á móti, en' þekkingar og einbeita hugsun
þeir menn og þau blöð, sem mæla nú harðast gegn „Akadem- jsinni að því mikla vandamáli
iunni“ vinna sér litla fremd með slíkri andstöðu. í þessu sam-^á hvern hátt mannkyninu bæri
bandi mætti einkum vekja athygli á skrifum Alþýðublaðsins skipa málum sínum, svo að
um málið, sem í senn bera vitni um algjört skilningsleysi áj^rr®ur héldist og líf mannanna
þörfinni til málverndar, en auk þess leiðinlega og óviðeigandi stefndi til þroska og hamingju.
rætni. Er slík afstaða blaðsins þeim mun furðulegri, sem sumir) Nú mun margur ætla að ís-
þingmenn hans hafa sýnt nokkurn áhuga fyrir bættum kjörum 1-ndingur sem færist slíkt í
listamanna og vísindamanna, sem öðrum frekar myndu skipa fang muni hafa kennt smæðar
,.Akademíuna“. jsinnar gagnvart svo risavöxnu
Ekki veldur það ágreiningi, að sú skipun, sem nú er við úrlausnarefni, sem jafnvel
höfð um úthlutun launa og styrkja til listamanna, er óviðunandi! stjórnvitringar heimsveldanna
með öllu. Engin trygging er fyrir því að skáld og listamenn, sem
unnið hafa ómetanleg afrek, fái að njóta fastra launa, en slík
óvissa skapar öryggisleysi fyrir þá og getur torveldað starf
þeirra. Athyglisvert er að ýmsir aðilar hafa haft úthlutun launa
með höndum til skálda og listamanna, svo sem Alþingi sjálft,
menntamálaráð og nú þingkjörin nefnd, en ávallt hefur nokkur
ágreiningur ríkt um úthlutunina, einkum meðal skálda og lista-
manna, sem una illa þeirri flokkun, sem er við höfð. Föst skipan
verður að komast á í þessu efni, þannig að afburðamenn verði
fastra launa aðnjótandi, en öðru máli gegnir um styrki, sem
veittir kunna að vera frá ári til árs og þá einkum byrjendum
í lista eða vísindastarfi.
Litlar líkur eru til að frumvarpið um „Akademíu íslands“
verði að lögum á þessu þingi, sem mun nú vera í þann veginn
að ljúka störfum, en vafalaust verður málið tekið upp á síðari
þingum og leitt til sigurs., Virðist sjálfsagt, að þeir menn, sem
,,Akademíuna“ skipa, fái greidd laun fyrir störf sín, en þangað
veljist ekki aðrir fulltrúar en þeir, sem launanna eru maklegir
vegna unninna starfa í þágu lista eða vísinda.
hugur hans. fyrir slíkar bábiljur.
Sljórnarkosning í Sjómannafélaginu.
'TT" ommúnistar hafa lagt mikið kapp á að rægja forystumenn
-*■*- sjómannasamtakanna fyrr og síðar, enda hafa þeir gert
sér vonir um að ná meirihluta í Sjómannafélagi Reykjavíkur.
í því félagi eru stjórnarkosningar nýlega afstaðnar og var
stjórnin endurkjörin með allmiklum meirihluta, en fylgi kom-
múnista hefur hrakað þar frá því er síðustu kosningar fóru fram.
Úrslitin urðu að þessu sinni þau, að listi trúnaðarmannaráðs
félagsins fékk 625 atkvæði, en listi kommúnista ekki nema 409
atkvæði og höfðu þeir tapað 22 atkvæðum frá síðustu kosning-
um, sem fram fóru árið 1950.
Allmargir nýliðar hafa gengið í Sjómnnafélag Reykjavíkur
á síðasta ári, og gerðu kommúnistar sér miklar vonir um að
hafa eflst þar að fylgi, þótt Önnur yrði raunin á. Má ætla að
fylgi kommúnista fari nú yfirleitt þverrandi innan sjómanna-
^samtakanna og verkalýðsfélaganna, enda var vissulega tími til
þess kominn. Æska landsins fylkir sér ekki lengur í sveit
kommúnista, þrátt fyrir allan þann áróður, sem rekinn er í
‘skólum landsins og á ýmsum öðrum vettvangi, til þess að afla
þessari öfgastefnu fylgis.
Um þessar mundir fer fram undirbúningur að kosningum í
verkamannafélaginu Dagsbrún, sem hefur verið styrkasta stoð
kommúnista. Benda allar líkur til að einnig þar fari fylgi þeirra
rénandi, en hinsvegar eykur það á signrvonir þeirra, að lýð-
ræðisfLokkarnir ganga þar sundraðir. til kosninga, í stað þess
að skipa. þar sameiginlegan lista.
fá ekki leyst, og hafnað í þoku-
kenndum hugleiðingum og
vangaveltum, en því fór fjarri
um Ingvar. Þann aðstöðumun
sem af því hlauzt, að vera þegn
lítillar þjóðar, neitaði hann að
viðurkenna, og þótt honum hafi
vafalaust verið hann vel ljós,
var krafa hans til persónulegs
Sjálfum var honum full al-
sjón sinni trúr til enda.
f dagfari sínu var Ingvar hið
mesta ljúfmenni og frábær fé-
lagi. Hann var ör í lund og til-
manna
glaðastur á góðri stund og undi
sér vel í vinahópi. Gat hann þá
vara. Eins og ég gat um áður rætt af fjöri um hversdagsleg
lagði Ingvar mikla stund á efnj en áhugamál hans voru þó
heimspeki og stjórnfræði og jafnan ofarlega í huga hans og
var mjög vel að sér í þeim efn- j oft um þau rætt. Andlega deyfð
um. Var hvorttveggja að hon-jog hugsunarleti þoldi hann ver
um var ljós nauðsyn staðgóðr-'en allt annað. Hann var skap-
ar þekkingar á þessum fræðum, heitur og ákaflyndur ef því var
við það úrlausnarefni sem hann'að skipta en góðviljaður og
glímdi, og svo hitt að hann var' drenglundaðun \ hita viðræð-
að eðli búinn ástríðufullri þörfiUnnar gat honum 0rðið skap-
til íhugunar og skilnings. — fátt, en oftar mun hann þó hafa
Hann gerði sér og mikið far|) gert sig reiðan“ eins og segir
ar, án undanbragða. j í fornsögum, til þess að kveikja
urstöður sínar í heimsstjórn- lif f kringum sig. Minnist eg
málum bir.ti hann í bók þeirri1 margra slikra atvika og allra
er hann gaf út og nefndi Alrík
isstefnuna. Um bók þessa mun
ég ekki fjölyrða hér enda er
það ekki á mínu færi. Læt ég
nægja að geta þess að kjarni
kenningar hans er sá, að mann-
kynið allt eigi að lúta einni sam
eiginlegri yfirstjórn.
með ánægju.
Ingvar var örlátur maður og'
hjálpsamur, einkum við þá
sem umkomulitlir voru. Ekki
ræddi hann um það, en grun-
ur minn er sá, að sumir okkar
Framh. á 6. síðu.
BERGMAL
„G,rámann“ hefir sent mér
bréf, þar sem fjallað er um
mötuneytið sem starfað hefir
í bragga við Kaplaskjólsveg
(Camp Knox). Bréf hans
birtist hér orðrétt, en að
sjálfsögðu væri æskilegt að
fá línu um þetta frá bæjar-
yfirvöldunum. Bréfið er
svona:
„ThS. Sendi þér nú í Berg-
málið þitt litinn ,,pistil“ urn
eina stofnun í -þessum bæ, sem.
mér finnst mæta litlum og . lé-
legum skilningi hjá bæjaryfir-
völdunum.
Hér kemur hann:
Mötuneyti starfar hér við
Kaplaskjólsveg, í braggahús-
næði sem bærinn á.
Frá mínum bæjardyrum séð
er þetta á fleiri en einn hátt
mjög þörf stofnun. Þar geta
einhleypir menn og aðrir ein-
Gtæðingar fengið vel úti látið
hvorttveggja mat og kaffi, og
auk þess mega þeir sitja þar
daglangt þegar veðri og vinnu
er þannig háttað að úti er ekki
vært. Þarna er bæði bjart og
hlýtt.
• • • - • ••: .J---ínírsít-: - .
Nú fyrir skömnm fær fé-
lagið, sem að þessari stofn-
un stendur, útburðarhótun
frá bæjarvöldumim, vegna
vanskila.
Þessi ástæða er eftir orð-
anna hljóðan r é 11, en ef
með sanngirni væri að farið
gegnir öðru máli.
Fyrir nokkru lá við miklum
eldsvoða þarna, sem þó varð í
veg fyrir komið. Tjón vgrð tals-
Vert af eldinum, en þegar til
standsetningar kemur neitar
bærinn, eigandinn, að taka þatt
í þeim kostnaði og ætlast því
augsýnilega til að félagið beri
kostnaðinn.
Þessi stofnun er í raun og'
veru frekar félagsheimili þess-
ara þurfandi manna, að hafa
sem kallað er „sarna stað“ tiL að
eyða tímanum við útvarp,, tafl
og' spil — heldur en veitinga-
knæpa — §em vissulega ér of-
mikið af í bænum.
Ætti því bærinn að styðja
stofnun sem þessa, með ráð-
um og dáð heldur en að
reyna að bregða fæti fyrir
starf hennar. Mætti ennfrem-
ur í þessu sambandi nefna að
útburðarhótunin var send í
almennu bréfi með tveggja
daga fyrirvara.
*
Það er í lófa lagið fyrir þessa
„háu herra okkar!“ að ganga
(eða senda „legáta" — nóg er
af þeim) þarna vestur eftir til
þess að sjá með eigin augum að
þetta er eina stofnunin þessarar
tegundar í bænum sem stjórnað
er augsýnilega með alhliða þörf
margra þurfandi mánna fyrir
augum.
Og er með þessum línum þó
alls ekki verið að sneiða að
Bjarna á „Skýlinu“, svo einn
sé nefndur — en húsnæðis-
smæðin veldur að hann getur
ekki haft sama háttinn á. —
Grámann“.
Hver er sú tunna, sem hef-
ir inni að halda tvenns konar
Irykki?
Svar vift siðustu gátu:
Eg.