Vísir - 22.01.1952, Page 5
Þdiðjudaginn 22. januar 1952
V 1 S I R
Umraellisr á Alþingi
um Akademíu I§land§.
hreinsa og festa móðurmálið, þann gimstein, sem við eigum
athuga fegurð þess og galla hjá dýrastan?
rithöfundum þjóðarinnar, sjáj
um útgáfu nýrrar orðabókar og Framlagið til
sígildra rita þjóðarinnar. Verk- skáldskapar og lista.
efni hinnar sænsku, að vinna að | í frv. um akademíuna er
hreinleik, styrk og reisn' gert ráð fyrir að heiðursverð-
sænskrar tungu og að styrkja launin, sem til hennar renna,
mmjji wiii ehhi wemdísE
wnö&mwmáliö9 em hi&smtse
himswegmr Mse&rspm Éii aö
SpÍiiiB
Málverndartillaga
'GuSm. Björnsonar.
í desember 1907 flutti Guðm.
Björnson landlæknir erindi í
Stúdentafélagi Reykjavíkur
um nauðsyn þess að vernda
móðurmálið gegn spillingu, er
stafaði af notkun erlendra orða
og allskonar bögumæla, og
stuðla að vexti þess með mynd-
xm nýyrða. Hugsaði hann sér
að 12 eða 18 manna nefnd væri
falið þetta hlutverk og mun
fyrirmynd hans hafa verið
.sænska akademían, sem 18
menn skipa. Er því þetta að
líkindum fýrsta hugmyndin
rim íslenzka akademíu.
Stúdentafélagið skipaði nefnd
þjóðkunnra manna í málið og
lögðu þeir til að stofnað yrði
félag til verndar tungunni.
í>essir menn voru: Guðm.
Björnsson, Bjarni Jónsson frá
Vogi, Benedikt Sveinsson alþm.,1
dr. Jón Þorkelsson og Þorst. |
Brlingsson. Þeir lögðu til að
verkefni félagsins yrði, meðal
annars:
,,að koma til leiðar að gerð
sé orðabók yfir nútíðar-
málið.“
„að gera allt sem unnt er til
þesa sð hreinsa talmálið og
varna því að útlend orð
og málleysur sé tekið inn
í málið.“
Því miður rann þessi tilraun
dt í sandinn vegna skilnings-
skorts ýmsra meðlima Stú-
dentafélagsins. En síðan unnu
þessir forvígismenn, hver á
•sinn hátt, tungunni mikið gagn
og á hún þeim mikið að þakka,
þótt urrirædd tilraun kæmist
ekki í framkvsémd.
Eg minnist á þetta hér, sök-
um þess áð mér finnst að hug-
myndin um akademíu íslands
ætli að fá lík örlög og undir-
tektir og hugmynd Guðm.
Björnsonar um málverndar-
félag 1908.
Málhreinsun
og nýyrði.
Ymsir merkir menn hafa á
síðasta mannsaldri lagt fram
•stóran skerf til málhreinsunar
og myndunar nýyrða. Mætti
þar sérstaklega nefna Guðm.
Einnbogason, sem var manna
málhagastur, smekkvís og ó-
irauður forvígismaður til
verndar móðurmálinu.
Þörfin á útrýmingu erlendra
orða og myndun nýrra hefir
vgrið mikil í ýmsum greinum
þjóðfélagsins. Má þar til nefna
verzlunarviðskipti og tæknileg-
ar framkvæmdir. í þessum
greinum hefir verið myndað
mikið af nýyrðum á síðasta
•: maiinsaldri. Hefdr málfar í þess-
- um efnum batnað storlega, þótt
.mörgú-:.5é?;ermiábótavant.: Þeir
Frumvarp menntamálaráð-
herra um Akamediu íslands
kom til umræðu í neðri deild
Alþingis síðastliðinn laug-
ardag. Frumvarpið hefir leg-
ið lengi í nefnd sökum þess,
að ekki hefir náðst sam-
komulag um afgreiðslu þess.
Nefndin klofnaði um málið.
Sjálfstæðismenn mæltu með
að það yrði samþ. með einni
breytingu en framsóknarm.
og' kommúnistar vildu fresta
því. Hér birtist útdráttur úr
ræðu menntamálaráðherra
Björns Ólafssonar.
vísindi, skáldskap og mælsku-
list.
Báðar þessar akademíur hafa
séu tekin af því fé á fjárlögum
sem lagt er fram til rithöfunda,
skálda og listamanna. Þetta
menn sem af áhuga hafa unnið
að þessu, eiga miklar þakkir
skilið. Þeir hafa forðað málinu
frá því að tileinka sér ýms er-
lend orðskrípi en gefið því í
þess stað orð og heiti sem því
eru eðlileg.
En þetta hefir verið fram-
kvæmt skipulagslaust enda hef-
ir skort alla opinbera forustu.
Hlutverk
akademíunnar.
Verkefni akademíunnar er
það að vaka yfir tungunni og
þróun hennar og vökumennirn-
ir eiga að vera 12 af mestu and-
ans mönnum þjóðarinnar.
Akademían á að hindra það,
að inn í málið flæði gagnrýni-
laust erlend bögumæli og orð-
skrípi, er ekki samrímast eðli
og byggingu málsins. Úr mál-
inu þarf að hreinsa slík orð,
sem þegar hafa náð einhverri
festu. Málið þarfnast fjölda
nýrra orða, sem nútíminn gerir
kröfu til. Ef málsnilld og mál-
þekking kemur þar ekki til að-
stoðar, myndar almenningur
sér sjálfur orðin sem á þarf að
halda.
Tungan er nú í þessum efn-
um á vegamótum. Verði hún
ekki vernduð og vakað yfir
þróun hennar, sýkist hún eins
og búpeningurinn.
Það er virðulegt hlutverk
sem akademiunni er ætlað. Þess
vegna á hún að verða virðuleg
stofnun, sem andans mönnum
þjóðarinnar á að vera heiður
að teljast til.
MálhreinsunarstofnUn
með erlendu nafni.
Um það hefir talsvert verið
fjallað í ræðu og riti, að óvið-
feldið væri, að stofnun sem ætti
að hafa á hendi Vörn máisins,
bæri erlent nafn. Eg bar þetta
atriði uhdir nokkra lærðustu
og smekkvísustu menn á ís-
lenzka tungu, áður en eg setti
málið fram og töldu þéir eng-
an vansa að orðið akademía
væri tekið uþp í málið og ein-
mitt notað um slíka stofnun
eins og nú tíðkast í flestum
menningarmálum.
Nútíðartungan felur í sér
mikinn fjölda erlendra orða,
sem nú eru orðin samgróin
málinu. Tungan er alltaf að til-
einka sér ný orð og verður að
gera það ef hún á að haldast
lifandi. Með kristninni fengum
við erlend orð yfir flesta kirkju-
lega hluti og athafnir, eins og
kunnugt er, svo sem kirkja,
biskup, sálmur, messa o. s. frv.
Nú mundi engum koma til hug-
ar að leita nýrra orða í stað
þeirra.
Ekki tildur,
heldur sæmd.
Sumii' menn hafa haft orð á
því að hér væri um tildurstofn-
un að ræða. Þetta er hinn mesti
misskilningur. Þetta er ekki
meira hégómamál en stofnun
sænsku eða frönsku akademí-
unnar var á sinni tíð, stofnana,
sem þessar þjóðir eru stoltar
af, enda hafa þær unnið þeim
ómetanlegt gagn og óbrot-
gjarna sæmd. Það eru þessar
stofnanir, sem andans mönn-
um þeirra þykir mestur heiður
að teljast til.
Upplýsingar
sem voru fyrir hendi.
Eg er þakklátur minni hluta
menntamálanefndar, sem lagt
hefir til.að frv. verði samþykkt,
en þó með þeirri breytingu að
heiðurslaun falli niður til þeirra
sem sæti eiga í akademíunni.
Eg hefi orðið þess var að fáir
vilja nokkru fói’na fjárhags-
lega til verndar móðurmálinu
og býst eg við að afstaða meiri-
hluta nefndarinnar markist
fyrst og fremst af því sjónar-
miði, að engu fé megi verja til
verndar tungunni.
Meiri hlutinn hefir sýnilegá
ekki gert sér neitt far um að
kynnast málinu. Ástæður
meirihl. fyrir frestun málsins
eru næsta einkennilegar. Telur
, hann frest nauðsynlegan vegna
þess, að fyrir Alþingi liggi ,,til-
laga um listaráð, sem hafi önn-
ur verkefni en greinir í þessu
frv.“! Að stjórn Bandlags ísl.
listamanna hafi óskað að mál-
inu væri fi-estað og vegna þess
að meirihl. væri ekki kunnugt
um reglur þær sem gilda um
akademíur með öðrum þjóð-
um. Þetta eru léttvægar og
barnalegar ástæður. Ef hv.
meirihl. hefði ómakað sig til
að tala við mig, hefði eg getað
gefið honum öll plögg og upp-
lýsingar, sem hann skoi’ti. Það
er allt fyrir hendi. En hann
taldi ekki ómaksins vert að
kynnast því.
Verkefni erlendra
ákademía.
Af því að hv. meirihl. er svo
ófróðúr í málinu, þykir mér rétt
að' skýra frá með nokkrum
órðum, hvert sé aðalyerkefni
frörísku ög sænsku akademí-
unnar. Hlutverk þeirrar
frönsku er, að vinna að því að
unnið ómetanlegt starf, hvor í hefir mörgum fundizt mikil
sínu landi, og frönsku akademí- goðgá, að heiðurslaun til tólf
unni er nú þakkað það, að mestu andans manna þjóðar-
frönsk tunga er nú eitt fegursta innar séu tekin af þessu fram-
og auðugasta mál heimsins. lagi og þannig rýrðar tekjur
þeii’ra skálda og listamanna
sem Alþingi viðurkennir opin-
bei’lega sem slíka.
Fjárveiting til þessara
, , styrkja var 519 þús. 1950. Fyrir
verndarstomun se spi’ottin af . .*. lncl . . ... C1„
, , , , ... ... .. arið 1951 var emmg veitt 519
„Tólf ný embætti.“
Mér virðist að aðalniótstað-
an gegn því að koma á fót mál-
því, að hér sé verið að seilast
djúpt í vasa skattborgaranna
eftir fé. Hér sé með öðrum orð-
um verið að stofna tólf ný em-
bætti. Og slíkt gengur guðlasti
næst. En eg vil benda hv. þm.
þús., þrátt fyrir gengisbreyt-
inguna. Virtist því ekki frem-
ur ástæða til að hækka liðinn
fyrir 1952. En eg bætti samt
við hann 111 þús. með það í
, , , huga að sú fjárhæð fæi’i til
a, að seu þetta 12 nv embætti, , , , ,
’ akademiunnar, ef frv. næði
Vo’Fir* Allmmcn cfrrfnnS OQ
þá hefir Alþingi stofnað 99
embætti undir lið X. í 15. gr.
fjárlaganna, þar sem eru laun
rithöfunda, skálda og lista-
manna.
En úr því að þinginu hrýs-
samþykki. Meðan enginn vissi
annað en að þetta fé ætti að
renna til skálda og listamanna,
og þar á rneðal til nokkurra
tuga miðlungsmanna, sagði
enginn neitt. En hefði þingið
svo mjog hugur við að leggja strax fengig ag vita að þessi
fram e.tt hundrað og fimmtíu hækkun ætti að ganga til vernd-
þus. kr. til verndar móðurmál- , • •*
f ar moðurmahnu (sem þmgið
mu, skulum við athuga hvað
Alþingi leggur fram til að
vernda ýmislegt annað en móð-
unnálið.
Vernd
Bessastaðatjarnar.
launar nú marga til að spilla),
þá hefði fjárveitingin vafalaust
fljótlega verið lækkuð.
Hinir 99
Viðurkenndu.
Úr því að menn mega ekki
Ríkissjóður leggur fram á heyra nefnt, að væntanlegir
ári hverju milljónir króna í 12 félagar akademíunnar, sem
allskonar vernd og rannsóknir. eiga að vernda móðurmálið,
En sé farið fram á að fá nokk- eéu þess verðir að sitja við
urt fé til verndar móðurmálinu, sama borð og skáld og lista-
er eins og komið sé við nakta menn, er rétt a'ð athuga þetta
sálina í sumum hv. þm. nokkru nánar.
Við greiðum í heilsuvernd Eg hefi hér í hendinni skrá
250 þús., í berklavörn 4—5 yfir 99 menn, konur og karla,
millj. til rannsóknarráðs 150 sem formlega eru viðurkénnd-
þús., tilraunaráðs búfjári’æktar ir af Alþingi fyrir hönd þjóð-
125 þús. Þingið hefir veitt 125 arinnar, sem rithöfundar, skáld
þús. til fyrirhleðslu í ós Bessa- og listamenn. Af þessum fjölda
staðatjarnar, svo sjór flæði eru nokkrir snillingar, hver á
ekki inn óhindrað og geri lands- j sinu sviði. En mest ber á miðl-
spjöll. En menn verða uppnæm- ungsmönum, sem vafasama
ir ef farið er fram á svipaða ^ kröfu eiga til opinberrar viður-
fjárhæð til þess að hindra það, kenningar.
að inn í móðurmálið flæði Það virðist svo, að hafi menn
hrönn bögumæla og erlendra J skrifað smásögu, haldið fyrir-
orða, er unnið geta stórspjöll lestra, ort nokkur kvæði eða
á tungunni. | jafnvel aðeins tækifærisvísur,
komizt á leiksvið, sungið ein-
Búfénaðurinn
og tungan.
hvern tíma æfinnar eða hnoðað
vanskapnað úr leir, þá hafi þeir
Sauðfjárvarnir kosta á þgssu mikla möguleika til þess að fá
ári 15 millj. kr. Þessu mikla fé opinberlega laun og viðurkenn-
er varið til að halda fjárstofn- ^ ingu frá íslenzka ríkinu sem
inum heilbrigðum og verja ^ rithöfundar, skáld eða lista-
hann sýkingu. En ef rætt er menn.
um að taka einn hundraðasta | Með styrkjum þessum er
hluta þessarar fjárhæðar til ekki verið að hjálpa neinum til
þess að vernda móðurmálið ^ náms í sinni grein, ekki til að
gegn sýkingu, þá brosa sumir ^ kynnast annara þjóða list eða
af meðaumkun yfir heimsku ^ til að öðlast víðari sjónhring.
þeirra, sem vilja vernda móð- Þetta á að vera viðurkenning,
urmálið ekki síður en búfén-
aðinn. En þó mundi þjóðin ekki
en hér er um mjög misskilda
viðurkenningu að ræða, sem
hugsa sig um eitt andartak ef ^ hvorki er fxxgl né fiskur og
um það væri að velja, hvort hún vafasamur heiður, eins og kom-
ætti heldur að missa mál sitt ^ ið er, Þetta er búið ,að gera í
eða sauðfénað. Hún mundi láta framkvæmdinni að nokkurs-
hann allan af hendi, hver.ja konar fátækrastyrk, sem hvorki
einustu kind, og liún mundi
falla á kné og þakka forsjón-
inni fyrir að mega lxalda tung-
unni.
er hægt að lifa af né deyja,
og menn öðlast oft fyrir áróður
og kunningsskap. Hér er lagð-
ur mælikvarði á skáldskap
Hv.ernig stendur þá á því, að, og listir, sem mörgum hrýs
við prum svo.númdir í Jperg
matarstritsins, að við gefum
hugur við, og margir bíða
þeirrar stxindar að hér verði
engan gaum að þvi, að vernda gerbreyting á.
Z