Vísir - 31.01.1952, Page 7

Vísir - 31.01.1952, Page 7
Fimmtudaginn 31. janúar 1952 IVll/ Coo'r. 1949.Ed*»r Rlce Butroughi.Ine -Tm.Res U I'1 TUot- Kw TTt ---------------- ---------- IS.Edgar Kiceuuirouni^. — • —• - - - - DÍstx. i?y United Feature Syndlcate. Inc. titrandi höndum, en er hann sá tár ■ hennar varS Sir Robert skyndi lega gripinn viðkvæmni, og hann beygði sig niður og kyssti silfurhærur hennar og hrukkað enni, og sagði af ein- kennilegri mildi: „Beta mín, það er efckért til í heiminum, sem gæti leitt mig á guðs vegu, sé þá guð til, nema ef það væri þín hreina, milda og einarða sál—“ Og þá, er hún opnaði faðm sinn, eins- og hún byggist við, að hann myndi hláupa i hann, .eins og þegar hann var lítill dreng- ur, — hrökklaðist hann frá .henni og varð skömmustulegur á s'vip....em nú .var barið. léttilega að dyrumj og. er þasr oþn- uðust, gekk inn Twiley .markgreifi, brosandi — og hneigði sig, en áður en hann tæki til máls stóð Elisabet upp og gekk hnakkakert út úr. herberginu, án. þess að mæla orð af vörum. „Jæja, kæri Bob,“ sagði markgreifinn, um leið og dyrnar lukust að baki hans. „Þetta heppnaðist. Eg er með Wrexham- skjölin. Hér eru þau.“ Hann lagði þau á borð nokkurt. Sir Róbert leit á þau rétt sem snöggvast og svo á mark- greifann og hörfði á hann næstum- ógnandi og jafnframt rann- sakandi augum. Twiley varð ekki sem notalegast innanbrjósts, og' eftir nokkra þögn lyfti hann brúnum og spurði: „Hvað er nú á seyði, Róbert?“ „Setjist niður, Twilejú1 . - Markgreifinn settisti' en fór sér hægt og rólega. „Skjölin, kæri vin, eg endurtek, að hér eru þau, undirrituð og vottfest —og þar sem eg hefi nú komið þessu í kring, ætti. það að vera sannað svo vafalaust sé, að eg er þér hollur — en samt fæ eg ekki eitt þakkaryrði, en ekki svo að skilja, að eg' búist Við —“ „— langri þakkarræðu,“ greip Sir Róbert fram í fyrir hon- nm, „en eg ætla mér samt að segja nokkur vel valin orð. Þér veitið athygli orðum mínum?“ Þáð var eitthvað í hinu kalda, rannsákandi augnatilliti Sir- Róberts, áem nísti gegnum merg og bein. Twiley var ékki leng- ur mákindalegur. Hann beit á vör sér og kreisti út úr sér: „Eg hlusta!“ | /M, „Gott og vel,“ sagði Sir Robert og settist í hægindastól, lét fara vel um sig og mælti með makindasvip: „Eg hefi stundum heyrt vængjatak engils dauðans, Twiley — svo nálægt hefir hann flögrað — en eg-hefi hrakið. hann burt — en aldrei var eg eins nærri grafárbarminum, eins og: þegar hann læddist að mér undir falshjúpi vináttunnar.“ Sir Robert þagnaði og virti fyrir sér svipbrigðm í andliti markgreifans, sem allt í einu reis á fætur, og g'ekk hljóðlega. út að opnum grindaglugganum, og leit löngunarfullum augum á sólskrýddan, grænan trjágarðinn. „Twiley, hlustið þér.“ Og markgreifinn gat stunið veikt upp þessu eina orði: „Já.“ „Þegar ég lá þungt haldinn, í London — milli heims og helju, mætti vel segja, komuð þið títt til mín, þér og vinur yðar, Bellanger, og í þessum dularfullu veikindum voruð þið einkar hjálpsamir, ávallt fúsir til aðstoðar, með skeið og' lyfja- glas á loíti — Twiley, — hlustið þér enn?“ Nú var sem varir markgreifans væru striðnaðar. Hann var náfölur og fékk eigi rnælt, en kinkaði kolli veiklega. „Gott og vel. Þrívegis hefi eg lýst yfir frammi fyrir yður — og nú geri eg það í fjórða og seinasta skipti — “ VII. KAPITULI. Við morgunverðarborð. Jarlinn sat að morgunverðarborði milli hinnar tigulegu konu sinnar og hinnar gullhærðu Cecily, en nú glitraði hár hennar sem fegurst, enda skein morgunsólin beint á það, en á þessari stundu var það bleikrautt svínslæri, sem hann horfði á, meðal margra annarra enskra kostarétta; sem á borð höfðu verið bornir. Sam reis á fætur og tók sér í hönd sax og stóran, gaffal til þess að gegna þeirri skyldu húsbóndans, að sneiða kjötið. „Hvað þóknast ykkur, lafðir góðar, hér er nógu ýr að velja, steikt svínslæri, steikt nautakjöt og soðið, uxatunga — og svo framvegisv* *. . • • „Eg hefi verið að hugleiða,“ sagði Andromeda, sem ekki hafði horfið af þeim hugsanabrautum, sem hún var á, þótt maður hennar yrti á hana og Cecily, „að í rauninni sé þér um að kenna, Sam, að árásin var gerð á Jane litlu.“ „Mér að kenna?“ svaráði Sam undrandi með sax og gaffal á lofti. „Þú ert nefnilega of góður í þér,“ svaraði Andromeda kona hans og hellti ilmandi kaffi í bollana, „og leyfir allskonar fiakkafalýð að fara að vild um landareignir þínar. En það er víst af-því að þú ert gamall sjómaður — þeir-.eru sagðir „fríir og frjálsir“ og vilja því sjálfsagt, að aðrir megi vera það líka.“ „E-n eg á svo víðáttumiklár landareignir — væna mín, —- að ekki þgrf að óttast þrengslin, þótt eitthvað af umrenning- um fári þar um—■ flestir eru meinlausir. — Var það sneið af svínslærinu, elskan mín?“ „Jæja, menn mega þá fara um lendur þínar frjálslega sem sjómenn um úthöfin— af því að þú ert svo frjálslyndur og góður í þér •—en eg má ekki til þess hugsa, hvað gerst hefði, ef þú hefðir ekki verið þarna.nálægur við sláttinn, Sam. Góð- semin getur sannarlega blindað menn.“ „Svo sannarlega hefirðu rétt fyrir þér, Andromeda, — eins og ávallt.“ ^Vitanlega hefi eg rétt fýrir mér, Sam, og nú ertu svo auðmjúkur og furðulega mildur og eftirlátur í svip og rödd, að eg er alveg viss Um, að þú munt þrátt fyrir það fara þínu fram eins og ávallt.“ „Vitanlega fer eg mínu fram,‘‘ sagði Sam i glettni, „því að þessir flakkarar eru nefnilega alla jafnan svo hyggnir, að ef þeir leita hælis í skógum mínum, þá gerá þeir það í 30—50 kílómetra fjarlægð héðan.“. . „Jæja, eg get nú ekki gleymt því, að þessi óþokki skvldi ráðast á telpuna. Og svo var það þessi veiðiþjófur, sem Sir: Jcinas Eanshawe handsamaði fyrir þig.“ . „Veiðiþjófur, æ-i, þú átt við sjómanninn,. — honum hafði eg næsturn. gleymt. Hvar fréttirðu um hann, væna mín?“ „Sir Jonas. og kona hans sögðu mér frá því.-Þau líta svo á, að með því að hlífa veiðiþjófum muni þeir í'æra sig upp á skaptið. Þau gáfu jafnvel í skyn, að framkoma þín væri óvin- samleg í garð nágranna þinna — og því mótmælti eg að sjálf- sögðu.“ „Það var þeim líkt — og þér líkt. að halda hlífiskildi fyrir eiginmann þinn. Og hvert er þitt álit, Cecily?‘,‘ „Mér,“ sagði hún hægt á sinn viðfelldna, hægláta hátt,- „geðjast.ekki að Fanshawe-fólkinu.“ „Mér geðjast ekki að því heldur,“ sagði Andromeda, „em eg held, að viðhorf þeirra gagnvart veiðiþjófum sé eðlilegt og rétt.“ ...... „Vitanlega, er afstaða þeirra eðlileg,“ sagði Sam og kinkaði kolli, „því að þau vita ekki hvað það er að sv.elta. — en, eg veit það. af eigin reynslu. Þ.ar að auki var þessu þannig varið, að eg .hlaut að.gera undantekningu — veiðiþjófurinn minn var si.ómaður og hann var banhungraður og. elskuleg, ung kona hans sömuleiðis,já, nú.man eg.allt í einu!“ Og.í sþmu syifum hringdi jarlinn á Perkins bryta,-.er brátt kom..inn.hátíðlegur og virðulegur sem jafnan, og er hann hafði hneigt sig', mælti hann: Dulrænav Framlðinn segir örlög fyrir. Framh. eg. „Hefir þú gleymt loforð- inu?“ svai’aði hann. „Eg dó síð- asta þriðjudag klukkan fjogur, og mér hefir verið leyft að láta þig vita, að sú trú, sem við vildum ekki taka, er hin eina rétta. Eg má ennfremur segja þér, að þú munt bráðléga eign- ást son, sem mun kvongast dóttur minni. Fáum árum eftir fæðingu hans mun Sir Martin deyja og þú munt giftast aftur manni, sem reynist þér ilia og gerir þig óhamingjusama. Með honum eignast þú tvær dætur og síðar son en eftir fæ'Mngu hans muntu deyja 47 ára gömul.“ „í Öllum bænum“ hrópaði ég, „hvernig á ég að forðast þettá? 'c „Þú ert frjáls að velja og getur forðast þetta með því að gif‘ist ékki aftur. En blóð þitt ér heitt og þú gerir þér ekki grein fyrir styrkleika girndarinnár. Enn hefir þú enga reynslu. Meira get ég ekki sagt þér. En ef þú heldúr áfram að vera vantrú- uð eftir þessa aðvörun verður hlutskipti þitt ekki gott í öðrum heimi.“. Ég spurði hann þá,. i.vört: hann væri ánægður. „Ef ég vaéri þáð ekki,“ syaraði hann, „hefði mér ekki verið leyft að tala við þig.“ „En hvernig á ég að vita á morgun, að þetta hafi ekki verið draumur?“ „Getur ekki fregnin um andlát mitt sann- fær-t þig?“ „Nei,“ svaraði ég, „þetta getur verið draumur.“ Þá tók hann hönd mína og sló á úlnliðinn. Hönd hans var köld sem marmari og á skammri stundu visnaði úlnliðurinn og síðan hefi ég borið þess menjar, sem þið nú sjáið. Ég hefi aldrei fyír látið nokkra manniega yeru sjá, þetta. Hvað gerðist da";nn eftir er ykkur kunnugt. . úíðan missti ég, mannmn minn-og ákvað að- giftast ekki aftur til þess að komast hjú þeim forlögum, sem mér nofðu verið sögð fyrir, En það átti ekki fyrir jnér- að liggja. Ég fékk ást á hinum unga mannj, er ég síðar giftist, en ég var þó ákveð- TARZAIM r. & SutnughAi „Leysið Runik úr hlekkjum“, öskr- jði M’Lunga. „Merala dorottning vill tala við hann.“ „Runik“, skipaði Merala, „bentu á forsprakka uppreisnarinnar, sem frétzt hefir um.“ „Ég geti ekki bent á forsprakkana", vældi maðurinn, sem var dauðskelfd- „Én ,ég heji hey’rt Tarzan, Kailuk og fiéiri ráðgera uppreisn við aðra.“ ur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.