Vísir - 13.02.1952, Blaðsíða 1

Vísir - 13.02.1952, Blaðsíða 1
42. árg. Miðvikudaginn 13. febrúar 1952 35. tbl. Eldur í hraðfrystihiísi i Grindavík í morgun. 09 Á fimmta tímanum í morg- un kom uþp’ eldur í Hraðfrysti- húsi Þórkötlustaða li.f. í Grindavík, en slökkvistarf tókst giftusamlega, og urðu spjöll jþví minni, en óttazt var í upp- hafi. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk í hraðfrystihús- inu í morgun, varð eldsins vart milli kl. 4 og 4 y2 í morgun, í ketilhúsi fyrirtækisins. Varð eldurinn talsVert rnagnaður og logaði upp um þak hússins, sem er einlyft steinbygging, um 45 m. á lengd. Rafmagnstraumur hafði verið rofinn á Reykjanes- línunni, og var rafmagnslaust miili’ kl. 1—5,30 eða svo, og þar því ekki unnt að koma við véldælum. Hins vegar var veð- ur stillt, en um 40—50 manns komu á vettvang og gengu að slökkvistarfinu af miklum röskleik. Var einkum notaður snjór til starfsins og tókst að kæfa eldinn kl. tæplega 6: í mbrgun. Beðið var um aðstoð slökkviliðs á Keflavíkurvelli, og kömu rnenn þaðan á vett- vang, en þá var slökkvistarfi lokið. Nokkrar skemmdir urðu á raflögnum, sperrum og bjálk- um í þaki hússins, en rúður brotnuðu víða. Hins vegar tókst að verja vélar hússins, og eng- ar skemmdir urðu á birgðum í húsinu. Er því ljóst, að tjón hefir orðið lítið eftir atvikum, og var Vísi tjáð, að vonir stæðu til, að rekstur hraðfrystihúss- ins stöðvaðist ekki lengur en í 3—4 daga, enda verður þegar hafizt handa um viðgerð. Um 50—60 manns vinna við Ilraðfrystihús Þórkötlustaða h.f.,.og er það því þýðingarmik- ið fyrir athafnalíf á staðnum og mikið lán í óláni, að skemmdir urðu ekki meiri en raun varð á. Ókunnugt er um eldsupptök, en talið útilokað, að þau hafi verið út frá rafmagni, með því að straumlaust var, er eldurinn kom upp, eins og fyrr segir. Útflathiögúr afutða og varn- ings frá Breílandi náði nýju hámarki í s.l. máiraði. j Hreinlæti og húsakynni verst í fiskverzlunum. Nam útflutningurinn 250 millj.'stpd. samkvæmt bráða- birgðaskýrslu. Er það 6 % meira en meðal-. útflutningur á síðára misseri fyrra árs. Innflutningurinn er stöðugt mikiil. Nam 357 milij. stpd. í janúar. í 10 velláiigaslö^iEHi vffir IsjreiiBlaílI ©g assiagengHÍ til muiia álaálavant 1950. Tvö kmbrot Löftárásir í Kóreu I nótt voru tvö innbrot fram- in í Reykjavík. Annað þeirra var í verzlun- ina í Lækjargötu 8 og var stol- ið þaðan 60—70 kr. í peningum og 30—40 pökkum af vindling- um. Hitt innbrotið var á verk- stæðið í Þverholti 15 A. Þar hafði allmikið umrót átt sér stað, en ekki séð að neinu hafi verið stolið. I fregnum frá Kóreu er sagt frá árásum kommúnista á nokkr um stöðum, en hvergi hefir komið til mikilla átaka. Fluglið Sameinuðu þjóoanna heldur uppi daglegum sprengju árásum á samgöngumiðstöðvar og flutningalestir kommúnista í Norður-Kóreu. Ekki hefir frétzt um neina teljandi árangur af samkomu- lagsumleitunum í Panmunjom. Árið 1950 hafði borgarlæknir í Reykjavík eftirlit með 308 verziunum hér í bænum. Af þessum voru 134 nýlendu- verzlanir, 77 brauða- og mjólk- urbúðir, 40 kjötverzlanir, 35 fiskbúðir og 22 sælgætisverzl- anir. Af þéssum 308 verzlunum voru 118 í góðu húsnæði hvað afgreiðslupláss snerti, 128 í við- unandi húsnæði en 62 í slæmu. Umgengni og hreinlæti var gott í 108 verzlananna, viðunandi í 149, en lélegt í 51 þeirra. Verst er ástandið í fiskverzlununum því aðeins 7 voru í góðu hús- næði og góð umgengni ekki nema í þremur þeirra. Hins- ^ 300 bif- reiðar í áreksírum frá áramótum. Það sem af er þessu ári hafa rösklega 300 bifreiðar lent í árekstrum hér í bænum. Af þeim lentu 180 í árekstr- um í janúarmánuði, en rúm- lega 120 á þeim 12 dögum, sem liðnir eru af yfirstandandi mánuði. j í gær urðu 6 árekstrar í bæn- um, en 11 í fyrradag. Sala nýmjólkur minnk- manns brenna til bana i Fjörutíu og fjórir karlar, konur og börn biðu bana í Mexikó fyrir nokkrum dög- um, er sprenging varð í benzínbrúsa í langferðabíl, og hann brann til ösku. Öku- maðurinn' einn komst út úr bifreiðinni, en hann játaði að hafa fleygt logandi eldspýtu á gólfið, en benzínbrúsinn stóð þar skammt frá. Við sprenginguna þeyttist brenn- andi benzín á farþegana. — Ökumaðurinn stakk sér út um glugga, rétt áður en bif- reiðin rakst á tré. Þrjú börn fórust í eld- ínum. aði á siðasfa ári. Meira framleitt af ýrnsum mjóikurafuröum en 1350 Alexander marskálkur, sem um skeið var landsíjóri Breta í Kanada, en var gerður að her- málaráðherra. Samkvæmt upplýsingum frá Framleiðsluráði landbúnaðarins um framleiðslu mjólkurafurða árið sem leið, hefir dregið all- mikið úr sölu á nýmjólk, en framleiðsla á smjöri, ostum, skyri og rjóma hefir aukist, mið að við 1950. Innvegin nýmjólk nam 37,- 464.890 kg.og er það 301.486 kg. minna en 1950. Seld nýmjólk nam 19.143.583 lítrum og er það 610.895 lítrum minna en 1950. Seldur rjómi nam 702.440 lítrum, eða 107.143 1. meira en 1950. Framleitt smjör nam 355.642 kg. eða 77.859 kg. meira en 1950 en skyrframleiðslan nam 1.217.- 148 kg. eða 54.712 kg. meira en árið áður, og ostaframleiðslan 388.789 kg. eða 40.419 kg. minna. Ennfremur var fram- leitt um 22 lestum meira af mysuosti en 1950. Allmikið dró úr framleiðslu mjólkurdufts. Framleiðsla á undanrennudufti nam 66.050 kg. eða um 15.600 kg. minna en 1950 og nýmjólkurduftsfram- leiðslan nam 5.550 kg. eða 26,- 900 kg. minna. Til kaseiní’ramleiðslu fóru 1.457.900 lítrar af undanrennu eða 58.000 1. meira en í fyrra. Er það aðallega framleitt tií útflutnings, en eitthvað fór til notkunar í íslenzkum iðnaði (í lím og lökk). í árslok 1951 voru ostabirgð- ir 22 lestum meiri en í árslok 1950 og smjörbirgðir 83 léstum Oeirðir í París r i vegar voru 19 fiskverzlananna í lélegu húsnæði og léleg um- gengni og hreinlæti í 22 þetirra. Samskonar eftirlit var haft með ýmiskonar iðnaði í bænum, svo sem brauðgerðarhúsum, kjöt- og fiskiðnaði, kex-, sæl- gætis- og efnagerðum, kaffi- brennslum, öl- og gosdrykkja- gerðum, loks var eftirlit með veitinga- og gististöðum. Brauðgerðarhús voru 30 í bænum og af þeim voru 2 í lélegum húsakynnum með lé- lega umgengni og hreinlæti. Af 7 sláturhúsum, kjötvinslu- eða* kjötgeymsluhúsum var léleg umgengni og hreinlæti í 4 þeirra. Niðursuðufyrirtækin eru öll (3) í góðum húsakynn.- um og með fyrsta flokks hrein- læti. Aftur á móti er ekki fyrsta flokks hreinlæti újá neinni fiskverkunarstöð, en þær eru 3 að tölu. Hjá tveimur þeirra er hreinlætið viðunandi en einu lélegt. Matsöluhús og aðrir veitinga- staðir voru 55 að tölu í Reykja- vík árið 1950 og samanlagður sætafjöldi þeirra 3,6 þúsund. Sex þeirra eru í lélegum húsa- kynnum og í 10 þeirra er um- gengni og hreinlæti til muna ábótavant. Gistihús eru' hér 5 á sama tíma með 148 gestaherbergi og 247 gestarúm. Af þeim reynd- ist léleg umgengni í einu. Nú er fært í Laugardal. 50 koðfimúnlstar hand- teknir. meiri. Þetta er mynd af núverandi landstjóra í Kanada, en hann tók við af Alexander marskálki. Hann heitir Massey. Um 50 kommúnistar vöru teknir höndum í París í gær, er vérkamenn úr Renault-verk- smiðjunum víð Párís og lög- reglunni lenti saman. Um 30 lögreglumenn meidd- ust í stimpingunum. Yfirleitt var allt með kyrrum kjörum í Frakklandi í gær og þátttakan í allsherjarverkfalli kommúnista var mjög lítil, jáfnvel í París voru samgöng- ur með eðlilegum hætti að kalla allan daginn. Daufar undirtektir verka- manna og almennings hafa bak að leiðtogum. kommúnista sár vonbrigði. Dálítil snjókoma var austan- fjalls í gærkvöldi, en ekki mun færð hafa spillst að neinu ráði. Bifreiðar komust í gær alla leið að Geysi og einnig komust bifreiðar í Laugardalinn, en þangað hefir ekki verið bif- reiðarfært um nokkurt skeið. Mjólk úr Laugardalnum hefir verið flutt á sleðum, sem beltis- dráttarvél hefir dregið að Apa- vatni, en þaðan hafa mjólkur- bílar fiutt hana- til búsins. — Mikill snjór er í Grimsnesinu. Hreyfilskosningum lýkur í kvöld. Kosningar í bílstjórafélaginu Hreyfli hófust í gær og lýkur í kvöld kl. 10. Á kjörskrá eru 606 manns, en tveir listar komu fram, A-listi, sem lýðræðissinnar standa að, en formannsefni á honum er Bergsteinn Guðjónsson, og B- listi, sem kommúnistar berjast fyrir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.