Vísir - 20.02.1952, Page 1

Vísir - 20.02.1952, Page 1
42. árg. Miðvikudaginn 20. febrúar 1952 41. tbl. Þegar Churchill var í heimsókn í Bandaríkjunum fyrir skömmu hélt hann ræðu í sameinuðu þingi Bandaríkjanna og sést hann á myndinni í ræðustól, en þingmenn hylla hinn aldna stjórn- málamann með lófataki. r lltflutnieigshorfur góðar, ef afl! bregzt ekki. Verð á freðfiski íieldur hærra en í fyrra. Horfur mega heita sæmilegar um sölu á freðfiski, cn erfitt að Hálzt vSð ofsafléði i ðlfsjsá i iiétt9 esí af þwí warð éfdkL í fyrrinótí og gser var stór-[og ollu skcmmdum og umferð- rigning austanfjalls og hljóp Haísjór nailwerfls SóllieimatiMgn í gær. Fióoin í Borgarfirði vöru í réiiun í morgun, og horfur íald- ar á, að fært yrði um vegi víð- asíhvar síðar í dág. Vísir átti í morgun tal við fréttaritara sinn í Borgarnesi, en hann hafði farið um héraðið eftir því sem unnt var, til þess að skoða verksummerki. Sagði liann, að í morgun hefði vegur- inn við Ferjukot verið kominn upp úr, en hins vegar þá 2—3 feta þykkur íshroði á honum, sem flóðið hafði bo'rið á veginn. Var í ráði að senda tvær jarð- ýtur á vettvang til þess að ryðja honum aí. Síðdegis í gær rann flóðið yf- ir veginn yfir Síkið, ofan við Ferjukot, en brýrnar stóðu þó upp úr. Vatnsflóðið náði allt að nýræktinni sunnan við Ferju- kot, en þar skammt frá hafði vegurinn lyfzt á kafla um 70 cm. öðrum megin. Flóðið náði þá upp í túnið í Eskiholti, að Galtarholtslækjarbrú og holt- unum sunnan við Galtarholt. Sólheimatunga var umflotin og var sem hafsjó að sjá milli í- búðarhússins og fjárhúsa. Frá brúargólfinu á Norðurárbrú voru ekki nema um 70 cm. nið- ur að vatnsborði árinnar. Síminn biíaði að Ferjukoti. Mun hafa runnið inn um hleðslu kjallarans. Fréttaritarinn tjáði Vísi, að þetta væri vafalaust með mestu flóðunum, sem kom- ið hefðu um þessar slóðir í manna minni. Ekki taldi fréttaritarinn, að vegir myndu hafa skemmzt að ráði, og standa vonir til, að umferðir geti hafizt um þá síð- Þegar brezka þingið kom saman til fundar í gær voru lesnar orðsendingar til beggja deilda þingsins frá Elisabetu II. drottningu. í þeim þakkaði drottningin ávörp þingdeildanna og árnað- aróskir þeirra, er hún tók við völdum að föður sínum látn- um, og kvaðst mundu feta í fótspor hans og vinna að friði, frelsi og hamingju allra þegna sinna. — Þakkarávörp fyrir auðsýnda samúð voru og lesin frá Elisabetu drottningarmóð- ur og Mary ekkjudrottningu. Elisabet II. drottning veitti í gær áheyrn Acheson utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, þar næst Schumann utanríkis- spá neinu um magnið, sem út verður flutt, vegna aflatregðu. Vísir átti í morgun tal við Elías Þorsteinsson. formann stjórnar Sölumiðstöðvar Hrað- frystihúsanna, og fékk hjá hon- um nokkrar upþlýsingar um þessi mál. Með Goðafossi föru' um 1000 lestir af freðfiski á Bahdáríkja- márkað, og méð Lagarfossi fara 1300—1400 lestir. Þá mun ráðherra Frakklands, og síðan Adenauer, kanslara Vestur- Þýzkalands. Anthony Eden utanríkiSráðherra var viðstadd- ur, Ennfre'mur veitti drottning- in áheyrn Feisal konungi. Allt á sönnu stund. N. York (UP). — Miili hlukkan 9 og 10 þann 3. febrú- ar 1950 ól frú MiJIard í borg- inni Ionia í Miéhigan-fylki son. Á árinu sem leið — þ'ann 3. febrúar — eignaðist frú Mill- ard dóttur, einnig' milli kl. 9 og 10, og loks ól hún þriðja barnið —- svein —• kl. 9;. 57 þann 3. febrúar síðast liðirm. eitthvert magn fara með Detti- fossi vestur seinast í mánuðin- um, svo og með Jökulfelli. Til Israel fóru um 750 lestir með Vatnajökli, aðallega karfi. Um meira magn hefir ekki verið. samið, enn sem komið er, énda erfitt vegna aflatregðu það sem af er, eins og fyrr segir. í fyrra nam freðfiskútflutn- ingurinn um 35.000 lestum, sem má heita mjög gott. Bandaríkin voru mesta viðskiptaland okk- ar í þessum efnum, en þangað fóru um % magnsins. Þar næst komu Bretland og Israel, en síðan Tékkóslóvakía og fleiri löriú á meginlandi Evrópu. Verð á freðfiski má heita við- unandi, eða heldur hærra en í fyrra, og vonir standa til, að unnt vérði að flytja út í ár ekki minná magn eri í fýrra, ef afla- brestur verður ekki. -7----*----- Tvö skip brotna í tvennt í hafi. Fregnir hafa borizt um, að xnargir sjómenn af olíuskipun- um, sem brotnuðu í tvennt und- an Cod-höfða, einá og' frá var sagt í blaðinu í gær, hafi far- izt, yfir 30 hafi verið bjargað, og 33 höfðrist enn við á skips- helmirigi, sem er á réki, og skipstjóri og 6 skípvérjár aðr- ir á helmingi annars skips. þá mikill vöxtur í ár og læki. Sumar flæddu ýfir bakka sína Aðilar í togaradeilunni sátu á fundi með sátíasemj- ara til klí að ganga 6 í morgun, en árangurslaust. Torfi Hjartarson tjáði Vísi í morgun, að annar fundur yrði haldinn síödegis í dag. Náist ekki samkomú- lag á þeirn fundi, gengur verkfallsákvörðunin í gildi á miðnætti í nótt. Norðmenn slgursælfr á vetrai'feikunam. Norðmenn hafa reynzt sig- ursælir á vetrarleikunum í Os- ló, en í gær vann Hjalmar And- ersen þriðju gullverðlaunin að þfessu sinni. Sigraði hann glæsilega í 10.000 metra hlaupi á ágætum tíma, 16.45.8 mín. Austurríkis- maðurinn Schneider vann svig karla á 2 mín. sléttum, en Nórð mennirnir Stein , Eriksen og Guttorm Berge voru í öðru og þriðja sæti. Af um 90 kepp- endum varð Ásgeir Eyjólfsson í 28. sæti. Alleinkennileg „loftorusta" var háð y£ir suðurbænum í morgun. Þetta voru einir 20—-30 hrafnar, sem sóttu að fálka, sem virtist hafa slitur af fugli' í klónum. Fálkinn vildi ekki sleppa fuglsræksninu, og barst leikurinn yfir Hlíðarnar og sýðri Tjörnina; að því erheim- ildarmaður Vísis ságði, og reyhdi fálkinn að verjast méð með því að fljúga lágt; en garg- aði grimmdarlega. Loks hvarf fálkmn suður á bógirin í hríðar- köfi, en háfði ræksriið rriéðférð- is, er síðast sást til hans. 28 þús. skrásettir. 28.000 ménn háfa látð skrá- sétja sig í heimavarnarliðið brezka, að því er tilkynnt var í neðri málstofunni í gær. artrufiunum. í Þverá hljóp svo rriikill vöxtur að hún flæddi langt yf- ir bakka sína og yfir veginn beggja megin brúarinnar. Var rétt með naumindum að mjólk- urbílar kæmust þar leiðar sinn- ar, enda allt að klofdýpi beggja megin brúarsporðsins. Þyltkvibærinn var umflotinn í gærdag og frá Bjólu og þang- að niður eftir var sem sam- felldur hafsjór. Þar hafði Ytri- Rangá brotizt fram með jaka- burði og valdið m. a. skemmd- um á héyjum með því að flæða inn í hlöður. Mjólkurbílar brut- ust niður eftir fyrri hluta dags í gær en sátu þar tepptir til kvölds, er flóðið tók að réha. Bæði í Litlu- og Stóru-Laxá kom flugvöxtur svo að menn mundu naumast slíka vátna- vexti. Var búist við ofsaflóðí í Ölfusá seinni hluta nætur í nótt, en af því varð þó ekki. í morgun var að vísu mikið vatn í ánni, en þó ekki svo að hún flæddi yfir bakka sína. Gljúfurá í Ölfusi rann yfir veginn hjá Gljúfurholti í gær, en bílar komust þó óhindrað leiðar sinnar. , Vegna vatnsleysisins og úr- komunnar undanfarið eru allir vegir á Suðurlandsundirlend- inu seinfarnir orðnir og holótt- ir. Leiðin frá Selfossi um Krýsu vík til Revkjavíkur var í gær alauð orðin, en seinfær eins og aðrir vegir. í leysingunni undanfarna daga hefir snjórinn á Suður- landsundirlendinu sjatnað til muna og auð jörð komin niður við ströndina. En strax og nokk uð dregur frá sjó er enn mikill snjór og að því er fréttaritarí Vísis á Selfossi tjáði blaðxnu £ ,morgun 'sér í Flóanum áð vísu ofan á þúfiiakolla, én vart niyndi vera þar um hágbeit að ræða. Ætluðu að ræna Evitu. ( B. Aires (UP). — Síðustu dagá hefir Iögrfeglári bárid- | tekið á ánriað huridrað manns, sem grunáðir éru j uin að hafa gert samsæri um j að ræna Evit'ú Pferon, eigin- konu einræðisherrans, og ná ýmsum stjórnarbyggingum á sitt vald. Mcðal þei'rra j $em fangelsaðir hafa verið, eru ýirisir hátísettir foringj- ar í heir og flota. ___ ar í dag. Elísabet II. tók á sendiherrum í i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.