Vísir - 20.02.1952, Side 2
VÍSIE
Miðvikudaginn 20. febrúar 1952:
Hifl og þetta
Prestur í litlum söfnuði ■■ í
Skotlandi varð æfareiður, er
hann hitti hringjara sinn vel
fullan á förnuni vegi. „Þú ættir
að skammast þín,“ sagði prest-
ur, „að láta .sjá þig þannig til
reika.“
,,Ja, það er erfitt við þessu
að gera, prestur minn,“ svaraði
hringjarinn. „Hvar sem eg kem
með kirkjublaðið okkar, er mér
boðið upp á whisky."
„Ertu að drótta því að sókn-
arbörnum mínum, að þau hafi
!óll vín um hönd?“ spurði-prest-
ur.
'• „Nei, sei-sei-nei, en þeirri,
jgem bragða ekkr áfengi; sendi
eg blaðið í pósti.“
Annan hvern dag undanfarin
tvö ár hafa risaflugvirki úr
Bandaríkjaher flogið frá
Alaska til norðurheimsskauts-
ins vegná veðurathugana. Flug-
ferðin fram og aftur tekur að-
éins 17 klst.
Hann hafði megna óbeit á
kjölturakka konu sinnar, og
vakti það því furðu vina hans,
er hann auglýsti einu sinni
éftir rakkanum, er hafði týnzt,
ióg hét þeim 1000 krónum, sem
kæmi honum til skila,
Næst þegar hann kom á
Borgina, spurðu vinir hans,
hvort hann væri ekki hræddur
um, að einhver skilaði seppa
og heimtaði verðlaunin. Mað-
Urinn tók sér sopa af víni, hristi
höfuðið og svaraði: „Ekki nema
einhver hafi séð, hvar eg urðaði
hann!“
Cíhu Mhhí tiar....
Vísir sagði m. a. svo frá hinn
20. febrúar 1922:
BÆJÁR
Miðvikudagur,
20. febrúar, — 41. dagur ársins.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin
þriðjud. kl. 3.15—4 og fimmtud.
kl. 1.30—2.30.
Aðalfundur
Stýrimannafélags íslands
Vár haldinri um^, s!’ í. ’ Relgi.
Stjórnarkjör fói' áfeki fram að
þessu sinni, "eri það fer annars
fram annað hivert ár. Hins veg-
ár var géhgicí ’ frá vénjúlegum
aðalfundarstörfum, flutt
Ekýrsla, reikningar samþykktir
o. þ. h. Fullgildir félagar eru
um 110, en alls eru í félaginu
120—130 manns.
Stjórnina skipa nú til næsta
árs þeir Theódór Gíslason form.,
Ólafur Tómasson ritar’i, Stefán
Ó. Björnssön gjaldk., Grímur
Þorkelsson varaform. og Stefán
Dagfinnsson meðstjórnandi.
Merkjasala K.S.V.F.Í.
Börn þau, sem ætla að selja
merki K.S.V.F.Í. í Reykjavík 1.
Góudag, sæki merkin n. k. laug-
ardag 23. febr. í skrifstofu fé-
lagsins Grófin 1, frá kl. 2 e. h.
•— Kvennadeildarkonur efna til
férstakrar kaffisölu n. k. sunnu-
dag 24. febr. í Breiðfirðingabúð
til ágóða fyrir slysavarnastarf
semina.
Yfirflotaforingi
Norður-Atlantshafsbanda-
lagsins, Lynde D. McCormiek,
aðmirall, mun á næstunni heim-
sækja þau lönd Bandalagsins,
sem liggja að Atlantshafi. Er
yfirflotaforinginn væntanlegur
til íslands um miðjan marz-
mánuð og mun eiga hér við-1
ræður við ríkisstjórnina.
ríkisstjórninni). .
(Frá
Útvarpið £ kvöld:
20.30 Erindi: Fyrsta íslenzka
samvinnufélagið 70 ára (Karl j
Kristjánsson, alþm;)s 21:00 „Sitt,
af hverju tagi“- (1 ’étur- Péturs-
son). 22.00 Frét'tir og veður- j
fregnir. — 22.10 Passíusálmur
nr. 9. 22.20 „Ferðin til Eldora-
do“, saga eftij- Barl Derr Bigg-
ers (Andrés Kristjánsson blaða-
maður — XIII. 22.40 Tónleikar
(plötur).
Trúlofun.
Þann 12. þ. m. opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Sjöfn
Bachmann Bessadóttir, Suður-
gotu 53, Hafnarfirði, og Þórðui’
Jón Þorvarðarson, verzlunar-
maður, Hringbraut 52, Hafnf.
hefir þó nokkuð dregið úr gæð-
unum að allverulegur hluti afl-
ans hefir verið langa og keila.
Þar hafa þeir bátar yfirleitt
fengið verðmætastan afla, sem
dýpst hafa róið.
Veður á nokkrum stöðum.
Veður á nokkrum stöðum
Fyrir norðaustan land er
djúp lægð, sem hreyfist til NNA
og dýpkar. Veðurhorfur: V-
hvassviðri eða stormur og élja-
veður í dag, en heldur hægari
N eða NA og léttir til í kvöld
og nótt.
í gær urðu þau mistök er
greint var frá hitastigi á nokkr-
um' stöðúm, áð míhusmérki vár
sett fyrir framan töluna, er
tákna skyldi hita.
Veðrið kl. 8 í morgun: Rvík Gullfoss ^ kom ^tii
V 9, æ-l,;Sandur :VUVt;7,^2
Skip Eimskip.
Brúarfoss kom til Hull 16./2.,
fer þaðan til Reykjavíkur.
Dettifoss kom til Reykjavíkup
16./2. frá Gautaborg. Goðafoss
kom til New York 16./2. frá
KroMyáta hk /SS3
Snoni Sturluson
er nú í Hull og seldi afla sinn
þar á laugardag og mun bráð-
lega leggja af stað heimleiðis.
Sú saga hefir flogið hér um
bæinn, að hann væri strandað-
ur og ósjófær með öllu. Eini
flugufóturinn, sem er fyrir
þeirri fré.tt, er það, að hann
kenndi grunns í Humberfljóti,, ,
á leið upp til Hull, en árbotn- J |lf '40
inn er mjúkur og skemmdist
skipið því ekkert, svo að kunn-
ugt sé.
Lárétt: 1 f Grímsnesi, 6 milli,
8 högg, 10 kvennafn, 12 herma
eftir, 14 óhreihindi, 15 skip, 17
samhljóðar, 18 ausa, 20 tekið
afgjáld.
Lóðrétt: 2 Þjóðskáldið, 3 stór-
... , ... „ T T, , „. borg, 4 síæma, 5 landshluti, 7
. , .Jr . afkvæmið, 9 ljuk, 11 gort, 13
Á stúdentafundi
sl. laugardagskvöld flutti
Jóhannes yfirkennari Sigfússon
fróðlegt erindi og skemmtilegt
Mf sl&áMsífiga.
Þrællinn heitir ný skáldsaga
eftir danska höfundinn Iians
Kirk, sem komin er út í ís-
lenzkri þýðingu Sverris Thor-
oddsen.
Þrællinn er atburðarík, lit-
rík og spennandi skáldsaga sem
gerist á veldistímum Spánverja,
er þeir sóttu gull og aðrar auð-
lindir til annarra heimsálfa og
á þeim tímum er þrælahald
var enn í algleymingi.
Höfundurinn, Hans Kirk, sat
í fangabúðum nazista er hann
reit þessa bók, Þjóðverjar kom-
ust yfir handritið og glötuðu
því, en Kirk skrifaði skáldsög-
im?a að nýju er hann varð frjáls
maður og nú er hún komin út
á íslenzku í góðri þýðingu og
smekklegum búningi.
Mál og menning gaf bókina
út. —
lagðist niður og var fluttur til
Reykjavíkur, og skýrði síðan
frá skólavistinni í Reykjavíkur-
skóla, áður en hann fluttist til
Bessastaða. Skáldin Stefán frá
tveir hljóðstafir endurteknir,
16 þögul, 19 síðasti.
Lausn á krossgátu nr. 1552:
Lárétt: 1 Evita, 6 átu, 8 US,
Hvítadal, Jakob Thorarensen 10 agar, 12 zar, 14 ata, 15 ógur,
og Sigurjón Friðjónsson fluttu 17 RP, 15 Sir, 20 álmvið.
góð kvæði. Sungið var. að lok-j Lóðrétt: 2 vá, 3 íta, 4 tuga, 5
um og skeggrætt fram yfir .Luzon, 7 hrapið, 9 sag, 11 atr.,
miðnætti. I 13 rusl, 16 rim, 19 Rv.
Stykkishólmur SV 7, -f-1, Hval-
látur VSV 9, Galtarviti NA 7,
Kjörvogur NNA 3, -:-4, Blöndu
ós N 3, -s-3. Loftsalir NNV 3,
~1, Vestmannaeyjar VNV 7,
-1-2, Þingvellir VSV 7, -4-3,
Reykjanesviti VNV 7, frost-
laust, Keflavik VSV 6, -4-1.
Reykjavíkurbátar.
Engir bátar eru á sjó í dag.
Rifsnesið, sem er útilegubátur,
kom í gær inn með 20 lestir.
Togararnir.
Egill kom frá Englandi í nótt,
Neptunus kom í nótt með 200
lestir, sem lagðar voru í frysti-
hús, Keflvíkingur kom í nótt
og tók olíu, Hvalfell fór snemma
í morgun á ísfiskveiðar.
B.v. Bjarni Ólafsson seldi ís-
fiskafla í Grimsby í gær, 3900
kitt fyrir 11,342 stpd.
Ófrétt er um afla Sólborgar.
Sandgerði.
Eins og áður hefir verið skýrt
frá leggur 21 bátur upp afla
sinn í Sandgerði og eru það
bæði heimabátar og aðkomu-
bátar, sem gerðir eru þaðan út.
Afli hefir verið rýr yfirleitt, en
er farinn að glæðast, einkum
hjá þeim bátum er róa á djúp-
mið. Mest allur fiskurinn er
frystur eða saltaður á staðn-
um.
Grindavíkurbátar.
öfluðu með bezta móti sl. viku
en tíð var góð og réru bátar
alla daga vikunnar. Bátar réru
þá flestir austur á Banka og
fengu sumir 10—11 lestir. Það
Leith í gærmorgun fór þaðan
samdægurs til Kaupm.hafn-
ar. Lagarfoss í Keflavík í gær.
Reykjafoss er í Antwerpen, fer
þaðan til Hamborgar, Belfast
og Reykjavíkur. Selfoss kom til
Reykjavíkur 18./2. frá Akur-
eyri. Tröllafoss kom til Reykja-
víkur 12./2. frá New York.
Skiuaútgerðm.
Hekla á að fara frá Reykjá-
vík á morgun vestur um land í
hringferð. Skjaldbreið átti að
fara frá Reykjavík í gær til
Skagafjarðar- og Eyjafjarðar-
hafna. Þyrill er norðanlands.
Oddur er á Austfjörðum á norð-
urleið. ‘ i
Skip S.Í.S.
Hvassafell losar kol fyrir
Norð- Vesturlandi. Arnarfell
átti að fara frá London í gær,
áleiðis til Vestmannaeyja. Jök-
ulfell lestar freðfisk fyrir Norð-
urlandi.
Vatnajökull
er í Hafia, fer þaðan vænt-
anlega á morgun áleiðis til
Valencia.
Frjálsræði í skipasmíði.
Þær fréttir hafa borizt, að
norska stjórnin hefir frá 1. febr.
sl. veitt norskum útgerðar-
mönnum óbundnar hendur um
að gera kaup á venjulegum
flutningaskipum í þeim lönd-
um, sem eru í Efnahagssam-
vinnunni. Greiði útgerðarmaður
ekki sjálfur andvirði skips, er
honum látin í té gjaldeyrir, svo
skipið verði að fullu greitt við
afhendingu.
lestin
Eftir Arnold Ridley.
Leikstjóri: Einar Pálsson.
Leiktj aldamálari:
Lothar Grundt.
FRUMSÝNING
fimmtudagskvöld kl.
8,30.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í
dag í Bæjarbíó. Sími 9184.
Otför
oragjsonar
h æjarstj órnarforseta,
fer fram fiá Dímkirkjunni föstudaginn 22.
febr. kL 2,15 e.li.
Átfeöfc í Mrkíu verSur útvarpað.
Vandamenn,
Bæjarstjóm Reykjavíkur.
er ódýrastur í áskrift.
Sparið fé og kaupið Vísi.
9 SSUfiS