Vísir - 20.02.1952, Side 3

Vísir - 20.02.1952, Side 3
Miðvikudaginn 20. febrúar 1952 V í S I R OFRELÐISVERK (Act of Violence) Ný amerísk Metro-Goldwyn- Meyer kvikmynd. Van Helfin Robert Ryan Janet Leigh Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ★ ★ TJARNARBIÖ ★★ SKIPSTJÖRI, SEM SEGIR SEX (Captain China) Afar spennandi ný amerísk mynd, er fjallar um svaðil- för á sjó og ótal ævintýri. Aðalhlutverk: Gail Russell John Payne Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Verkamannafélagið Dagsbrún Ærsht&iáð Dagsbrúnar verður í Iðnó n.k. iaugardag, 23. þ.m. Hátíðin hefst ld. 8 e.h. með sameiginlegri kaffidrykkju. Til skemmtunar verður: Björn Þorsteinsson, magister, flytur ræðu. Alfreð Andrésson: skemmtiþáttur. Keíill Jensson syngur einsöng. Söngfélag verkalýðsfélaganna syngur. DANS. Sala aðgöngumiða hefsl í skrifstofu félagsins n.k. föstu- dag klukkan 2 e.h. Verð aðgöngumiða kr. >30,00 og 20,00 (balliðj. Nefndin. •' V' ‘ ...........; ALLT Á SAMA STAÐ 'i Eftirtaldar vörur eru nýkomnar í margar tegundirj « bifreiðn: j | m ' • ' ■ Blönduitgar — benzíndælur — stimplar — stimpil-1 ■ hringir (Ramco patent hringir) — viftureimar —| ; bremsuborðar — kúplingsborðar — vatnskassa-j ■ þéttir — vatnskassahreinsari — vatnskassaelementj ; — vatnshosur, ■ Ijósasamlokur — Ijósavír — perur, coil condensar — kveikjuhlutar, : ; headpakkningar — pakkningasett — pakkdósir, j fjaðrir — fjaðrablöð — fjaðraboltar og fóðringar,: ■ Trico þurrkarar — blöð og teinar, ; Timken rúllulegur — Fafnir kúlulegur, j : rúðufylt — þéttigúmmí með rúðum — rúðuvindur,; þakrennur — skrár — handföng, læst og ólæst ; j sitýringar — húddkrækjur, ; I rafgeymar, hlaðnir og óhlaðnir, ; ; öiyggisgler, húsagler o. m. m. fleira. ; : : M m : Ávallt er mest úrval varahluta í bíla hjá okkur. ; “ ■ ■ ■ ; Verzlið þar sem úrvalið er mest og varan bezt og ■ ; ódýrust. B ■ « ■ | ALLT Á SAMA STAÐ : i e h © ■ • ■ ■ : Laugavegi) 118. — Sími 81812, BEZT AB AUGLfSA I VlSI FÝKUR YFIR HÆÐIR (Wuthering Heights) Stórfengleg og afar vel leikin, ný, amerísk stórmynd, byggð á hinni þekktu skáld- sögu eftir Emily Bronté. — Sagan hefir komið út í ísl. þýðingu. Laurence Olivier, Merle Oberon ■ ■ Bönnuð iinnah 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. KALÍi OG PALLS með Litla og Stóra. Sýnd kl. 5. TÓNLEIKAR KL. 7. DRAUMAGYÐJAN MÍN i Hin vinsæla söngva- og gamanmynd. — Sýnd kl. 9. FLÖTTAMENNIRNIR Viðburðarík og spennandi ný amerísk mynd um ævin- týri einnar þekktustu sögu- hetju R. L. Stevensons. Riehard Ney Vanessa Brown Sýnd kl. 5 og 7. SAGAN AF MOLLY X,- (Story of Molly X) Sérlega spennandi og við- jurðarík ný amerísk mynd um einkennilegan1 afbrota- feril ungrar konu. Junc Havoc John Russell Dorothy Hart Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9: 119 ÞJÓDLEIKHÖSID i Sölumaður deyr Sýning í kvöld kl. 20.00 Sem yður þóknast eftir W. Shakespeare. Sýning fimmtud. kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Simi 80000. Kaffipantanir í miðasölu. Höfum fengið aftur köflóttu herrasokkána úr ull og nylon. Sama lága . verðið. Aðeins kr. 18,75. VERZLUNIN HÖFN Vesturgötu 12. ★ ★ TRIPOLl BÍÖ ★ ★ ÖPERAN BAJAZZO (PAGLIACCI) Ný, ítölsk stórmynd, gerð eftir hinni heimsfrægu óperu ,,Pagliacci“ eftir LEONCAV- ALLO. Myndin hefir fengið framúrskarahdi góða dóma þar sem hún hefir verið sýnd. Aðalhliitverk: Tito Gobbi Gina Lollobrigida, fegurðardrottning ítalíu. Arfo Poli Filippo Morucci Hljómsveit og kór Rómaróperunnar. Allt söngelskt fólk verður að sjá þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SEIÐMÁTTUR HAFSINS (Deep Waters) Mjög skemmtileg og spenn- andi ný amerísk mynd er fjallar um sjómannalíf. — Myndin er byggð á sögunni „Spoonhandle" sem varð metsölubók. Aðalhlutverk Dana Andrews Jean Peters Cesar Romero Dean Stockwell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Duglegan háseía vantar á m.b. Guðmund Þorlák á línuveiðar. — Uppl. í síma 3992 eða í bátnum. LEIKFÉIA6! REYKJAYÍKUR^ PÍ-PA-KÍ (Söngur lútunnar) Sýning í kvöld kl. 8. — Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Sími 3191. >! H jJSNÆil hentugt fyrir kennslu í verklegum greinum, óskast á leigu. Til greina kenuir húsnæði, sem að nokkru eða öllu leyti er óinnréttað. Sími 5307. Áburðarverksmiðjan h.f. æskir tilboða í eftirtalið byggingarefni: sement, steypustyrktarjárn, timbur, saum, mótavír og bindivír. Otboðsskilmála má vitja í Teikmstofu Almenna byggingafélagsins h.f., Borg- artúni 7, í dag og næstu daga kl. 4—5 síðdegis. -JS LirÉan/erlómiÉi )fan Aðal Málarameistarafélags Reykjavíkur verður haldinn í Ijaðstofu iðnaðarmanna miðvikudaginn 27. þ.m. kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.