Vísir - 23.02.1952, Side 2

Vísir - 23.02.1952, Side 2
V 1 S I R Laugardaginn 23. febrúar 1952 Frúin: Hildur, eg sá að mjólk- ursendillinn var að kyssa yður í moi'gun. Svona atferli þoli eg ekki. Hér eftir ætla eg sjálf að taka við mjólkinni. Hildur: Það er alveg gagns- laust frú. Þýðir ekki baun. — Han hefir Iofað að kyssa enga nema mig. • Philippe Hériat, hinn kunni franski leiðbeinandi er mikill Napóleonsfræðingur og hann fullyrðir að allir leikarar, sem leiki keisarann, fái einhvern snert af stórmcnnskuæöi hans. Hann nefnir mörg dæmi, en einna bezt þykir frásögn hans af leikara einum, sem hafði bú- izt í gerfi Napóleons, stillti sér síðan fyrir framan mynd af honum og sagði: „Jú, hann er reyndar líkur mér!“ • Mannorð okkar fáum við af því, sem fólk segir um okkur á bak. • Maðurinn yðar verður að hafa fullkomna ró. Hér er Gvefnmeðal. Hvenær á eg að gefa honum það? Þér eigið ekki að gefa honum það. Þér eigið að taka það sjálfar. • Gesturinn kom of seint áð veizluborðinu og átti sæti naerri efra hluta matborðsins, þar sem verið var að skera niður gæsa- steik. „Nú, já, já,“ sagði hann, „svo að eg á að sitja hjá gæs- tnni“. Þá tók hann eftir að kona eat honum til vinstri handar og hann flýtti sér að gera bragar- bót. Hann sagði í afsökunar- rómi: „Vitanlega átti eg við þá Gteiktu“. Cíhu Mmi Eftirfarandi auglýsing frá matvöruverzlun hér í bæ birt- ist í Vísi hinn 23. febr. 1927: í gamla daga fóru karlarnir skreiðarferðir vestur undir Jökul. Það voru dýrar og erfiðar ferðir, en þeir vissu, hvað freðfiskurinn var . mikils virði fyrir magann og heilsuna. Fólkið kvaldist ekki af tannpínu í þá daga, því Jökl- arinn er ágætur tannlæknir. Reykvíkingar eiga nú kost á þessari ágætis vöru mjög fyrir- hafnarlítið, því það er. verzlun hér, sem hefir ágæt sambönd með kaup á fiski vestra og selur hann hér bæði í smáum og stór- um kaupum, en það, sem mest er um vert, sendir hann barinn heim til yðar. Önnur auglýsing var á þessa leið: Fílsplástur er ný tegund af gigtarplástri, sem hefir rutt sér braut um allan heim. Þúsundir manna reiða sig á hann. Eyðir gigt og taki. i BÆJAR y* * 5 ^ - ii-i. * l ■ , IMlÍÍÍC I.augardagur, 23. febrúar, — 54. dagur árs- ins. Ungbarnavernd Líknar, Templafasundi 3, er opin þriðjud. kl. 3.15—4 og íimmtud. kl. 1.30—2:30. Kelgidagsíæknir á morgun, sunnud. 24. febrú- ar, er Kjartan S. Guðmunds- con, Úthlíð 8; sími 5351. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messað kl. 11. Síra Jón Auðuns. — Kl. 5. Síra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11. Síra Sigurjón Þ. Árnason. Sarnaguðsþjónusta kl. 1.30. Síra Sigurjón Þ. Arnason. Kl. 5. Síra Jakob Jónsson. Nesprestakall: Messað í Mýrarhúsaskóla kl. 2.30. Síra Jón Thorarensen. Fríkirkjan: Messað kl. 5. — Síra Þorsteinn Björnsson. — Barnaguðsþjónusta kl. 2. Síra Þorsteinn Björnsson. Oháði fríkirkjusöfnuðurinn: Messað í Áðventkirkjunni kl. 2 e. h. Þessir sálmar verða sungn- ír : Nr. 223, 374. 13 og óprent- aður sáimur. Síra Emil Björns- son. Laugarneskírkja: Messað kl. 2. Síra Garðar Svavarsson. — Barnaguðsþjónusta kl. 10.15. Fossvogskirkja: Messað kl. 11. Síra Garðar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja: Barna- guðsþjónusta í KFUM kl. 10 f. h. Síra Garðar Þorsteinsson. KtcMgáta hk /SS6 Lárétt: 1 svsekja, 6 lítinn hóp, 8 hljóm, 10 fiskur, 12 gerð úr heyi, 13 ekki beint, 15 léttúr á fæti, 17 ending, 18 grannur, 20 björg. Lóðrétt: 2 ekki van, 3 hlé, 4 sænskt nafn, 5 barefli, 7 akrar um vetur, 9 í kindum, 11 á ak- týgjum, 13 reiðmenn slá stund- um undir hann, 16 ílyt út!, 19 rafveita. ■ Lausn á krossgátu nr. 1556: Lárétt: 1 sjóli, 6 efi, 8 þý, 10 ámur, 12 Eli, 14 als, 15 Níls, 17 la, 18 mús, 20 Márana. Lóðrétt: 2 JE, 3 ófá, 4 lima, 5 Aþena, 7 orsaka, 9 ýli, 11 ull, 13 ilma, 13 súr, 19 SA. Merkjasala KSVÍ. Börn þau, sem ætla að sélja merki KSVFÍ í Reykjavík 1. Góudag, sæki þau í dag í skrif- 'stofu félagsins, Grófinni 1, l'rá kl. 2 e. h. Kvennadeildar- konur efna til sérstakrar kaffi- eöIu á morgun í Breiðfirðinga- búð til ágóða fyrir slysavarna- etarfsemina. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú . Steinunn Guðnadóttir, verzlunarmær, og Guðm. Jónasson, skipasmiður. Heimili brúðhjónanna verður í Faxaskjóli 4. Fimmtug er í dag frú Ingibjörg Briem, Eskihlíð 14. Náttúi'ufræðifélagið heldur fund í 1. kennslustofu Háskólans n. k. mánudag kl. 20.30. Þar sýnir Sturla Frið- riksson myndir úr Eldlandsför. Virkið í norðri, 2: hefti 1. árg. er komið út und- ir ritstjórn Gunnars M. Magn- úss. VfSIU. Nýir kaupendur blaðsins £á það ókeypis til mánaðamóta. Visir er ódýrasta dagblaðið, sem hér er gefið út. — Gerist áskrifendur. — Hringið í síma 1660. Ferðaskrifstofan ráðgerir, ef veður og færi leyfir að fara tvær skíðaferðir á runnudaginn. Sú fyrri verður farin kl. 10 -upp að Kolviðar- hóli og í Hveradali. Síðari ferðin er kl. 13.30 og verður ekið að Lögbergk Skíða- fólk vei'ður tekið í eftirgreind- Um bæjarhverfum': Kl. 9.30 við Sunhutorg, vega- tnót Nesvegar og Kaplaskjóls — Miklubrautar og Lönguhlíð- ar. Kl. 9.40 við vegamól Laugar- nesvegar og Sundlaugarvegar. Vegamót Hofsvallagötu og Hringbrautár og við Litlu- bílastöðina. Útvarpið í kvöld: i 20.30 Útvarpstríóið: Tríó í F-dúr eftir Hummel. — 20.45 Leikrit: „Blóm til ídu“ eftir Hans Hergin, í þýðingu Leifs Haraldssonar. Leikstjóri: Þor- cteinn Ö. Stephensen. — 21.35 Tónleikar (plötur). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22.10 Passíu- cálmur nr. 12. 22.20 Danslög (plötur) til kl. 24. Barnaskemmtun verður í G.T.-húsinu á morg- un kl. 3 e. h. Til skemmtunar verður: Gamanvísur, píanósóló, söngur, upplestpr, harmoniku- sóló, söngur með guitarundir- leik, leikþættir o. fl. Aðgöngu- miðar fást við.inngánginn. Skip Eimskip. Bfúarfoss fór1 frá ‘Hull s. 1. miðvikudag frá Hull áleiðis til Réykjavíkur, Dettifoss fer frá, Reykjavík í kvöld til Akureyr- ar, Siglufjarðar og Vestfjarða, Goðafoss kom til New York 16. þ. m., Gullfoss er í Kaupmanna- höfn, fer þaðan í dag til Leith og Reykjavikur, Lagarfoss fór frá Hafnarfirði til New York sl. fimmtudag, Reykjafoss fór frá Aptw.erpen sl. fimmtudag til Hamborgar, Belfast og Reykjavíkur, Selfoss fór frá Reykjayík í gærkveldi til Stykkishólms, Bolungarvíkur, Tröllafoss fór í gærkvöld héð- an frá Reykjavík til New York. Súgandafjarðar og Flateyrar, Skipaútgerðin. Hekla var á ísafirði síðd. í gær á norðurleið, Skjaldbreið er á Eyjafirði, Þyrill er í Rvík, Oddur er á Austfjörðum, Ár- mann fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Vestmannaeyja. SH- C1.S. Hvassafell losar kol fyrir Vesturlandi. Ai'narfell er vænt- anlegt til Vestmannaeyja á morgun, Jökulfell lestar 'freð- fisk fyrir Norðurlandi. Reykj aví kurbátar. Landróðrabátar eru allir á sjó í dag aftur, en í gær var afli þeirra með skársta móti. Steinunn gamla 6 lestir, Svan- ur 4 leslir, Skeggi 2y2 lest, Ás- geir 6290 kg., Dagur 5 lestir, Hagbarður um 9 lestir. Höfnin. __ Danskt kolaskip, Concordia, er komið hingað með kol og mún leggjast að uppfylling- unni ’hjá kolakrananum, þegar búið er að losa saltskipið, sem þar er. Togararnir. B.v. Goðanes seldi ísfiskafla í Hull í gær, 3400 kit fyrir 830.0 stpd. oð Bjarnarey. í Grimsbylí dag, -3333 kit fyrir 7611 stpd. Togarinn Fylkir seldi afla sinn í Grimsby í morgun, 3733 kit fyrir 9550 stpd. BEZT AÐ AUGLYSAI VISl Gœfan fylgir hringunum frá SIGURÞÖR, Hafnarstræti 4. Margar gerOir fyrirUggjandL Karlmanna- bomsur Karlmannaskóhlífár, barna- bomsur, barnagúmmístígvél, kvenbomsur, kvart hælar. MAGNOS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður Málaflutningsskrifstofa Aðalstrætl 9. — Siml 1875. Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Hannyrða- verzl. Refill, Aðalstræti 12, (áður verzl. Aug. Svendsen), í Bókabúð Austurbæjar, Laugav. 34, Holts-Apoteki, Langholtsvegi 84, Verzl. Álfabrekku við. Suðurlands- braut og Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. Dóttir mín og systir, Jóita Jónsdótiir iézt á Landspítalanum 22. b.m. IngigerÖur Þorvaldsdóttir, Elín Meisted. er ódýrastur í áskrift. Sparið fé og kaupið Visi. Þökkum samúSarkveðjur og hluttekningu við fráfalS og jarðarför móður okkar og fóstru, Ifielgu Símonardótinr Guðrún Gísladóttir, Jóhann Gísiason, Norðmann Thomasen. iV^i> kaupendur fn blað- ið ókeypis íil wnánaða- tnóia - Míringið * sitna WðO

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.