Vísir - 12.03.1952, Qupperneq 1
42. árg.
Miðvikudaginn 12. marz 1952
59. tbl.
Einn af enæfy^ ¥eðyr-
stofunnar fér m skorð-
úm.
Upptökim
kaae. íb°m íiepíiges;a?ék
Laust eftir klukkan 11,10 í
morgun fannst snarpur land-
skjálftakippur hér í bæ og
grennd.
Var kippurinn svo snarpur,
að lausir munir. léku á reiði-
skjálfi og bollar dönsuðu þar
sem þeir stóðu á; borðum. Mun
þó ekki hafa orðið verulegt
tjón af völdum landskjálftans,
að minnsta kosti hafði logregl-
an hér ekki frétt um annað en
að tveir steinar hrundu úr
reykháfi hússins nr. 19 við
Skólavörðustíg, og munaði
litlu, að þeir lentu á vegfar-
anda.
. , Samkvæmt upplýsinguró,
sem Veðurstofan hefir gefið
blaðinu, :munu upptök hrær-
inganna hafa orðið um það bil
30 . kílótnetra héðan, suður á
íteykjanesi, og fannst kippur-
inn til dæmis greinilega í
Keflavík, að því er Vísi var tjáð,
. en , þar mun ekki: heldur hafa
verið um neitt tjón að ræða. í
Hafnarfirði mun kippurinn hafa
verið álíka snarpur og hér.
En svo var kippurinn
hgrður hér, að einn af land-
skjálftamælum Veðurstof-
, unnar fór úr skorðum við
liræringarnar. Telja menn,
að hér hafi ekki orðið vart
eins snarpra hræringa síðan
árið 1929, en þá urðu hér
nokkrar skemmdir af völd-
um landskjálfta.
Vísir átti tal við Selfoss á
tólfta tímanum, eftir land-
skjálftann, og var blaðinu tjáð,
að þar hefði hræringanna ekki
orðið vart. Þeirra varð heldur
ekki vart í Hveragerði.
Börn forðuðu sér
af Tjörninni. —
Börn voru að leika sér á ísn-
um á Tjörninni, þegar hrær-
inganna varð vart, og urðu þau
skelkuð vegna braks og hávaða
í ísnum, svo að þau þustu til
lands í flýti.
í fyrradag var góður afli hjá
Grindavíkurbátum, en þann
dag fengu tveir bátar, Búi og
Bjarnþór, um 24 Iestir ‘hvor.
Afli.annarra báta var ágæt-
ur og segja útgerðarmenn í
Grindavík að. þann dag hafi
verið mokafli. Af 15 bátum, er
leggja afla sinn upp í Grinda-
vík, eru 12 með net en 3, með
línu. Landróðrabátar með línu
hafa fiskað mjög lítið, og sízt
betur en bátar héðan úr Reykja
vík. ,
í Þorlákshöfn hefir frétzt um
ágætan afla, en það ber þó að
hafa það í huga, að þar suður
frá er fiskur veginn upp úr sjó
og má draga ríflega l/e frá vigt-
inni, ef borið er saman við afla
t. d. ’Reykjavíkurbáta. . -
Skeytin
Flotamálaráðunéytið í Banda
ríkjunum skýrir frá nýrri gerð
eldfiauga, sem skjóía má úr
flugvélum.
Eldflaugarnar eru þannig
gerðar að þær elta uppi flug-
vélar, sem þeirn er skotið á,
jafnvel þótt þær breyti stefn-
unni, og granda þeim.
Snjóbílar bóðnir
til kaups hér.
Eins óg getíð hiefir verið í
Vísi, hafa boðizt hingað beltis-
bílar af Weasel-gerð.
Er það sænskt fyrirtæki,
sem hefir boðið bílana til sölu
hér, en þeir voru áður eigh
ameríska hersins í Þýzkalandi,
og hafa mikið verið notaðir í
snjóþyngstu héruðum Skandi-
naviu. Slíkir bílar kosta um
35.000 kr. hingað komnir, en
umboðið hefir Þ. Jónsson &
Co. hér í bæ.
ÞorkeSs mána.
B.v.' Þorkell máni seldi ís-
fiskafla í Hull í gær, 3829 kit
fyrir 10.056 stpd.
Er það bezta aflasala íslenzks
togara í Englandi nú um hríð.
Fregnir hafa nú borizt um
sölu Jörundar. Hann seldi í
Aberdeen 3594 kit fyrir 7068
stpd. eftir 5 daga bið ytra.
Gottwald forseti Tékkósló-
vakíu er um þessar mundir í
opinberri heimókn í Austur-
Berlín, ásamt utanríkisráðherra
landsins, og fleiri ráðherrum.
„Hafrót" spílfir
AðgerH firaaia-
kvœmd á lioimm.
Undanfarna daga hafa
vegfarendur veitt því at-
hygli, að nokkrar fram-
kvæmdir væru í sambamli
við Tjarnarhólmann.
Er verið að byggja upp
hólmann, sem orðið hefir
fyrir tjóni af öldugangi, þótt
undarlegt megi virðast. Að
vísu gætir „hafróts“ ekki
mikið á Tjörninni, eins og
nærri má geta, en þó svo, að
ástæða hefir þótt til þess að
hefta spjöll af völdum þess.
Jafnframt fara fram at-
huganir á því, hversu mikið
kosti að dýpka Tjörnina, og
hefir leðja af botninu verið
flutt til uppfyllingar í
Vaínsmýrinni. Þá hefir ver-
ið gengið úr skugga um, að í
henni eru ekki þau gróður-
efni,. scm margir hafa talið.
Þessu verki mun að lík-
ipdum veyða lokið í dag.
Eisenhover sigraði Taft
Og báðir sigurvegarar eru vStanlega ánægðir.
Sú var tíðin, að Iiandaflið var nær eitt notað við höfnina, en.
nú er öldin önnur. Myndin sýnir, hvernig tyær vinnuvélar eru
notaðar samtímis, til að lyfta geymi, er vegur átt smálestir,
upp á vagn, sem á að flytja hann til „síns heima“. Hægra megin
er krani, sem dregur geyminn upp að vagninum, cii til vinstri
vörulyfta, sem lyftir honum yfir smábrún, sem var til trafala.
4! menn}
ara jg bjarpst allir.
ÆtiteeB'öeeB’ Jeeési skeöi eé JsejskeeBBe
iet/zet'ee út eef HeejkjeeBeesi é fejBTÍnótt.
í nótt, laust eftir miðnætti,
kom þýzkur togari hingað til
Reykjavíkur með fjóra slasaða
menn, sem allir voru lagðir í
sjúkrahús.
Togari þessi heitir „Seefahrt“
og er frá Bremerhaven. . Lagði
hann af stað þaðan þann 4. þ.
m. og hélt beint á íslandsmið.
I fyrrinótt var togarinn að
veiðum vestur af Reykjanesi.
Vindur var þá suðaustlægur og
veðurhæðin 8—9 stig.
Um hálfþrjúleytið í fyrrinótt
var lokið við að draga vörpuna
inn og var togarinn látinn reka
á meðan unnið var að því að
festa rúllurnar og vörpuna. Kl.
3.45 reið allt í einu brotsjór yf-
ir skipið, tók hann út ýmislegt
lauslegt á skipinu, braut brúna
og rúður í glugga o.g olli fleiri
skemmdum.
í þessum sama brotsjó tók
út fjóra menn, en sá fimmti gat
á síðustu stundu náð handfestu
og haldið sér föstum. Tveir
meira eða minna slasaðir og
voru fluttir á sjúkrahús í nótt.
Voru tveir þeirra fluttir í
Landakotsspítala, einn í Lands-
spítalann og einn. í sjúkrahús
Hvítabandsins. Um líðan þeirra
í morgun var blaðinu ekki
kunnugt.
Hér er um einstæða björgun
að ræða, er tekst að bjarga fjór-
um mönnum frá drukknun, sem
alla tekur út í sama ólaginu.
Skipstjóri á ,,Seefahrt“ heitir
Hans Wahren og er frá Bremer-
haven.
Fregnir frá New York
herma, að langt sé komið að
telja atkvæði í undirbúnings-
kosningunum í New Hamps-
hire.
Þær eru jafnan taldar veita
athyglisverðar vísbendingar
um hverjir muni verða fyrir
endanlegu vali sem forsetaefni
flokkanna.
Þegar seinast fréttist höfðu
35.000 republikanar greitt
Eisenhower atkvæði, en 27.000
Robert Taft, sem í fyrri fregn-
um var talinn hafa unnið mik-
ið á að undanförnu, en. hann
hefir ferðazt um fylkið þvért
og endilangt til fundahalda.
Eisenhower sigrar Taft fyrir-
sjáanlega með talsverðum
meirihluta og hefir hershöfð-
inginn lýst ánægju sinni yfir
úrslitunum.
„Republikanar í New Hamps-
hire hafa vottað mér traust,
sem hver Bandaríkjamaður
gæti verið hreykinn af“, sagði
hann.
16.500 demokratar höfðu
greitt Estes Kefauver öldunga-
deildarþingamanni atkvæði, er
síðast fréttist, og 13.500 Tru-
man forseta.
Hefir Kefauver lýst yfir, þótt
fullnaðarúrslit séu ekki kunn,
að hann hafi sigrað Truman.
Mig-vélum grandað.
Bandarískar þrýstiíoftflug-
vélar í fylgd með sprengjuflug-
vélum skutu í morgun niður 4
þrýstiloftsvélar af MlG-gerð.
Fundir voru haldnir í Pan-
munjom í morgun. Kommún-
istar báru fram nýjar tillögur í
undirnefndinni, sem ræðir eft-
þessara manna voru frammi á irlit meS vopnahiéi. Kommún-
skipinu, en þrír voru á þilfari
við síðuna.
Stýrimanni tókst méð snar-
ræði sínu og þrátt fyrir að allt
væri á kafi í sjó að ná í einn
mannanna og kippa honum upp
á þilfarið aftur. Tveir mann-
anna höfðu náð handfestu á
kaðli og voru þeir einnig dregn-
ir upp á þilfar þegar í stað. -—
Fjórði hásetinn hafði lent á
milli vörpunnar og rúllanna
sem einnig flaut fyrir borð í
ólaginu og heyrðist í honum
\neyðaróp. Tókst skipverjum að
kasta til hans björgunarhring
með línu og draga hann upp á
þilfar fimm mínútum eftir að
brotsjórinn reið yfir.
Mennirnir fjórir voru allir
istar hafa ekki hvikað frá
þeirri afstöðu sinni, að Ráð-
stjórnarríkin fái fulltrúa í eft-
irlitsnefndinni.
Verðhrun á kaup-
höll í Kalkútta.
Eitthvert mesta verðhrun, er
átt hefir sér stað um langt ára-
bil varð nýlega á kauphöllinni
í Bombay.
Gæt.ti áhrifanna þegar í Cal-
kutta og öðrum stórborgum
austur þár. Verð á gulli féll um
20% og mikið verðfall varð á
verðbréfum og afurðum. j