Vísir - 12.03.1952, Side 2
3
Innilega þökkum við öllum fjeim, sem sýndú
okkur samúð og vinarkug viÖ andiát og
jarSarför eiginmanns míns, föður og tengda-
föður míns,
l9«írHar Ólaf«sonar
útgerðarmanns.
Ingibjörg Björnsdóttir,
Sigriður Þórðardóttir,.
. í. . Magnús Þ. Torfason.
og' starfsemi Búnaðarfé
£S -óheypis
Skoti einn var
reskjast og ætlaði að sjá sér
fyrir sæmilegum legstað, þeg-
ar hann kvadái þenna heim.
Hann fór því til kirkjugarðs-
varðarins í þorpinu þar sem
hann bjó og spurði hvað leg-
staður myndi kosta.
„Hann kostar 10 sterlings-
pund,“ svaraði kirkjugarðs-
vörðurinn.
„10 sterlingspund? Þér hljótið
að vera að gera að gamni
yðar?“
„Nei,“ sagði hinn. „Legstaðir
eru engin gamanmál."
„Eg býð yður 5 sterlings-
pund,“ sagði Skotinn.
„Það nær ekki nokkurri átt.
Þér eruð áreiðanlega 1,91 m. á
hæð og við reiknum eitt.ster-
lingspund fyrir hverja 20 cm.“
„Jæja þá,“ sagði Skotinn.
„Hér eru 2 sterlingspund. Þér
megið grafa mig standandi. Það
verður aldrei meira en 40 cm.
sem þá þarf.“
Eg hefi oft hugsað um það
hvort maðurinn minn myndi
elska mig þegar eg er orðin
gráhærð?
Því skyldi hann ekki gera
það. Þú hefir nú liaft þrenns-
’konar háralit síðan hann
kvæntist þér.
Hendrik van I,oon: Aldrei
hafa nefndir afrekað neitt. Það
Væri þá helzt þriggja manna
nefnd, þar sem einn nefndar-
maður væri f jarverandi og ann-
ar veikur.
. •
Söngmúsin. — Heyrst hefir
að til séu mýs, sem syngi, ekki
ólíkt kanarifuglum. Þessar mýs
eru þó ekki ein sérstök tegund.
Halda sumir náttúrufræðingar
því fram, að söngur þeirra eða
tíst muni stafa af einhverri
sýki í öndunarfærunum eða
jafnvel af sníklum, sem þar
hafi sezt að.
>••••••••»
Cíhu aíhhí tiar....
Vísir sagði svo frá í bæjar-
fréttum hinn 12. marz 1927:
íþróttafélag Reykjavíkur
átti 20 ára afmæli í gær, og í
tilefni af því bauð stjórnin hin-
uni kjörn.u heiðursfélögum til
kveldverðar hjá Rosenberg, og
voru þar fluttar margar ræður,
og stóð samsætið'nokkuð fram
yfir miðnæt'ti. Núverandi stjórn
Í.R. skipa: Haraldur Jóhannes-
sen, Jón J. Kaldal, Sigurliði
Kristjánsson og bræðurnir
Steingrímur og Þórarinn Arn-
órssynir. — Félagið heldur að-
alfagnað sinn í kvöld í Iðnó, og
þrjú næstu kvöld verða íþrótta-
sýningar og fyrirlestrar um
íþróttamál í Iðnó. Salurinn hef-
ir verið skreyttur af mikilli
list vegna þéssará hátíðahalda.
Miðvikudagur,
12. marz, — 72. dagur ársins.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin
þriðjud. kl. 3.15—4 e. h. og
fimmtud. kl. 1.30—2.30 e. h. —
Ennfremur verður opið á
föstudögum kl. 3.15—4 e. h..
Er þá ætlast til að þau börn
komi, sem hafa kíghósta eða
eru kvefuð.
íslenzkar getraunir.
Þessa dagana er verið að aug-
lýsa eftir umboðsmönnum hér
í Reykjavík og á þeim stöðum,
sem ráðgert er, að stárfsemin
nái til fyrstu vikurnar. — Að
sjálfsögðu er hlutverk um-
boðsmanna það að hafa milli-
gongu milli þátttakenda í get-
raununum og fyrirtækisins.
Enn skal athygli vakin á því,
að umsóknir skulu hafa borizt
um umboðsmannsstarfið til
Fræðslumálaskrifstofunnar
fyrir 15. marz (R.vík), 16. marz
utan hennar. Umboðsstörf sem
þessi eru hvarvetna eftirsókn-
arverð, og er þeim, sem hug
hafa á þeim, ráðlagt að vera á
fyrri skipunum með umsóknir
sínar.
Messur.
Dómkirkjan: Föstumessa
verður í kvöld kl. 8.15. Síra Jón
Auðuns.
Laugarneskirkja: Föstuguðs-
þjónusta kl. 8.15. Síra Garðar
Svavarsson.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.30 „Útvarpssagan“:
„Morgunn .lífsins“, eftir Krist-
mann Guðmundsson. (Höfund-
ur les). XVI. — 21.00 Tónleik-
ar (plötur). — 21.20 Vettvang-
ur kvenna. Upplestur: Frú
Halla Loftsdóttir les frumsam-
ið efni. — 21.45 Útvarpshljóm-
sveitin; Þórarinn Guðmunds-
son stjórnar: Svíta eftir Ed-
VeðriS á nokkrum stöðum, Skip Eimskip.
Fyrir norðan land og austan
er háþrýstisvæði, en lægð suð-
vestur í hafi. Veðurhorfur fyr-
ir Suðvesturland, Faxaflóa og
miðin: A kaldi, stinningskaldi
undan Eyjafjöllum, skýjað.
Veðrið kl. 8 í morgun: Rvík
A 5, -j-3, Sandur SA 3, +3,
ward German. — 22.00 Fréttir Stykkishólmur A 5’ +1’ Hval"
og veðurfregnii. — 22.10 Pass-!látur SSA 3’ Galtarvlti ASA 3>
íusálmur (27). — 22.20 „Ferði+Hornb+rgsviti A 3’ frostlaust,
til Eldorado", saga eftir Earl Kjörvogur logn • 1 -
Derr Biggers. (Andrés Krist
jánsson blaðamaður). XXII.,
sögulok. — 22.40 Svavar Gests
kynnir djassmúsik.
Hallgrímskirkja.
Föstumessa í kvöld kl.
Síra Sigurjón Þ. Árnason.
5.15.
Sextugur
er í dag Einar Eiríksson veit-
ingamaður, Marargötu 2.
Faxi,
blað málfundafélagsins Faxi
Keflavík hefir Vísi borizt.
ritinu er grein um
barnaskóla í Keflavík.
skýrsla báta þaðan o. fl.
I, Blönduós
S l, -r-l, Hraun á Skaga ANA
3, frostlaust, Siglunes A 3, -f-l,
Loftsalir A 5, —j—5, Vestmanna-
eyjar A 8, +5, Þingvellir logn,
+5, Reykjanesviti A 4, +5,
Keflavíkurvöllur ANA 3, -|-3.
KroMqáta hk IS76
Reykjavíkurbátar.
Þrátt fyrir rokið voru nokkr-
ir landróðrabáta héðan úr Rvík
á sjó í gær, en aflinn hjá þeim
var mjög lélegur. Ásgeir 1600
kg., Steinunn gamla 3220, Hag-
barður 2150 kg„ Einar Þveræ-
ingur 1900 kg„ Græðir 2130
jkg., og Svanur 2710 kg.
Um hádegið í gær kom tog-
báturinn Helga og var með tæp-
ar 13 lestir, þá kom Skíði um
VÍSIR. 'svipað leyti með I0y2 lest. Skíði
Nýir kaupendur blaðsins fá er einnig á togfiskiríi.
það ókeypis til mánaðamóta. | Víðir, sem er
með línu, kom í
n.
í
,. L
nyjan
afla-'
Lárétt: l Vinnsla, 6 einkenn-
isstafir, 7 eldsneyti, 8 lengdar-
einingar, 10 drykkur, II gruna,
12 gera við, 14 ósamstæðir, 15
eyjarskeggi, 17 hæðin.
Lóðrétt: l I rétt, 2 ósamstæð-
ir, 3 mein, 4 spilasögn, 5 á lit, 8
sykur, 9 grjót, 10 grasblettur,
12 leit, 13 formaður, 16 hvk.-
ending.
Lausn á krossgátunr. 1569.
Lárétt: 1 Kylfing, 6 ÓL, 7
LG, 8 lóuna, 10 FJ, 11 lóm, 12
flón, 14 NM, 15 ref, 17 bisar.
Lóðrétt: 1 Kór, 2 yl, 3 fló
4 ígul, 5 grammi, 8 ljóri, 9 nón,
10 f'I, 12 íá, 13
Vísir er ódýrasta dagblaðið,
sem hér er gefið út. — Gerist
áskrifendur. — Hringið í síma
1660.
Elliheimilið
er meðal annars kunnugt fyrir
blómaskrúð, sem vekur fögnuð
og ánægju vegfarenda. Maður,
sem gekk þar fram hjá í morg-
un, vakti athygli mína á því,
að nú eru krókusarnir þar
sprungnir út, meira að segja
vika síðan það gerðist. Fallegir
garðar þykja hvarvetna yndis-
auki, og á þeim vettvangi
stendur Elliheimilið framar-
lega.
65. árg. Búnaðarritsins
er nýkominn út, 325 bls. Aðal-
greinin er eftir ritstjórann, Pál
Zóphoniasson búnaðarmála-
ctjóra, og nefnist „Að hálfnaðri
öld. I grein þessari kveðst hann
vilja benda á „nokkrar þær
breytingar, sem orðið hafa síð-
an um aldamótin á lífi, lifnað-
arháttum og aðstöðu sveita-
fólksins til starfs síns“. Aðrar
greinar eru: Sauðfjárræktarbú-
in árin 1946—47 og' 1949—50,
eftir. dr. Halldór Pálsson, Fjár-
ræktin í Austur-Skaftafells-
sýslu eftir Bjarna Guðmunds-
con, Kvískerjaféð eftir Ara
Björnsson, Hrútasýniingarnar
haustið 1951, eftir Halldór
Þálsson, Afkvæmasýningar ;'
Eauðfé 1951, eftir sama, Skýrsl-
ur til Búnaðarþings árið 1951,
og loks hinna ýmsu starfsmanna |
Búnaðarfélags íslands árið ■
1951. — Ritið er að vanda fullt
af fröðleik um ;
inálin
útilegubátuf
gær með 25
lestir eftir 5 lagnir og er það
sæmilegt. Jón Valgeir, sem
einnig er útilegubátur, kom í
nótt. Var hann með 15 lestir
eftir 4 lagnir. Faxaborg er líka
komin og ermeð 25 lestir eftir
6 lagnir.
Línúbáturinn Heimir, sem
leki kom að í gær er hann var í
róðri, er kominn til hafnar. Sæ-
bjöi*g fór honum til aðstoðar.
Höfnin.
Arnarfell er í Rvk.; kom frá
Borgarnesi þar sem það losaði
sement. Hekla er hér; komin
úr strandferð. Marz er kominn
af veiðum. ísborg kom úr
Keflavík. Togarinn Ólafur Jó-
hannesson frá Patreksfirði er
kominn frá Englandi.
Brúarfoss fór frá London 10.
þ. m. til Boulogne, Antwerpen
og Hull. Dettifoss fór frá Rvk.
7. þ. m. til New York. Goðafoss
er í Rvk.; fer væntanlega 14.
þ. m. til ísafjarðar, Siglufjarð-
ar, Akureyrar og Húsavíkur.
Gullfoss verður í K.höfn á
morgun. Lagarfoss fer frá
New York væntanlega á morg-
un. Reykjafoss er í Rvk. Sel-
foss er á leið til Bremen.
Tröllafoss er í New York.
Foldin er í Rvk. Pólstjarnan
lestar í Hull til Rvk.
Skip S.Í.S.
Hvassafell losar kol fyrir
Austfjörðum. Arnarfell átti að
fara frá R.vík í gærkveldi á-
leiðis til Álaborgar. Jökulfell
er í New York.
Vestmannaeyjar.
Afli hjá Vestmannaeyjabát-
um hefir verið sæmilegur að
undanförnu og fékk einn tog-
bátur, sem gerður er út þaðan,
ágætan afla. Var það Gullborg,
skipstjóri Benóný frá Gröf, en
hún hafði fengið 60 lestir við
Þjórsárhraun á stuttum tíma.
í einu toginu fékk Gullborg
milli 8—10 lestir, en það þykir
mjög gott.
VatnajökuD
M.s. Vatnajökull er væntan-
legur til Reykjavíkur kl. 10 í
kvöld.
12 mílna land-
helgi við Ecua-
dor.
Quito. (U.P.). — Stjórn
Equadors hefir ákveðið, að
landhelgin skuli framvegis
vera 12 mílur frá yztu an-
nesum og skerjum. Er fiski-
skipum allra erlendra þjóða
framvegis bannað að veiða
innán þessa svæðis meðfram
ströndum Galapgos-eyja,
sem eru undir stjórn Equa-
dors.
Þetta kemur einna verst
niður á amerískum fiski-
mönnum, sem stundað hafa
túnfiskveiðar undan vestur-
strönd landsins af miklu
kappi.
1 ÍÚ btuÍt">:
,__ BttÚVMtÚa*’
I Á úúrlte 'y: i/) |j
wmiÞtLM — Mriugið £ síemu IGíþO