Vísir - 05.04.1952, Blaðsíða 1

Vísir - 05.04.1952, Blaðsíða 1
42. árg. Laugardaginn 5. apríl 1952 89. tbU anna hefst » dai Umitaösmenn hér og i greimd hafa veriö valdir. íslenzkar getraunir heíja j Utan Reykjavíkur hafa urn- starfsemi sína í dag með því að boðsmenn verið valdir á eftir- dreifa út fj'rstu getraunaseðl- unum til þeirra sem vilja. Seðlarnir eru sjálfir ókeypis og getur fólk fengið þá hjá um- boðsmönnum, sem eru 22 í Reykjavík. Þeir eru: Guð- mundur Gunnlaugsson, Snorra- braut 38, Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar, Austurstræti, Haraldarbúð í Austurstræti, Bækur og ritföng í Austur- stræti, Tóbaks og sælgætissalan á Hreyfli við Kalofnsveg, Verzl. Hans Petersen, Bankastræti, Verzlunin í Héðinshúsinu, Seljavegi 2, Bækur og ritföng, Laugavegi 39, Helgafell, Lauga- vegi 100, Bókabúð Lárusar Blöndals, Skólavörðustíg 2, Nesbúð, Nesjavegi 39, Verzl. Drífandi, Samtúni 12, Sunnu- búðin, Mávahlíð 26, Sveinsbúð Fálkagötu 2, Eyjabúð í Bústaða- hverfinu, Viðtækjavinnustofan, Hverfisg. 117, Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4, Verzlanir Kron á Hrísateig 19 og Bræðraborgar- stíg 47, Fjóla, Vesturgötu 29, og Fatabúðinni, Skólavörðustíg töldum stöðum: Kópavogi: Fossvogsbúðin. Hafnarfirði: Bókaverzlun Böðvars Sigurðssonar. Akranesi: Bókaverzlun And- résar Níelssonar. ísafirði: Verzlun Böðvars Sveinbj örnssonar. Siglufirði: Bókaverzlun Lár- usar Blöndals. Keflavík: Flugvöllurinn og einhver, ennþá óákveðinn stað- ur í kaupstaðnum. Vestmannaeyjar: Verzlun .Björns Guðmundssonar og Söluturninn. TunismáRi fær stuðnintf. Öiyggisráð Sameinuðu þjóð- anna tók enga ákvörðun á fundi sínum í gær í Tunismálinu. — Eru ekki horfur á, að tiilaga Asíu- og Arabaríkjanna fái nægilegt fylgi. Þarf til löglegrar samþykkt- ar % atkvæða eða 7, og sagði forseti ráðsins, fulltrúi Pakist- ans, að ekki væru neinar líkur Verið er nú að ganga frá vali | fyrir lögmætri samþykkt, en utan reynt yrði að halda niálinu vak- þeirra umboðsmanna Reykjavíkur, sem enn hafa ekki aníii- Pinay segir af sér bráðlega. Stjórn Pinay’s beið ósigur við atkvæðagreiðslu í fulltrúa- deildinni í gærkvöld. Ætlaði Pinay að biðjast lausnar þegar, en sámstarfs- menn hans í ríkisstjórninni fengu hann ofan af því. Er þess sennilega skammt að bíða, að hann biðjist lausnar, því að hann gerir atkvæða- greiðslu um 10 liði fjárlaga- írurnvarpsins að fráfararatriði. verið valdir, en umboð verður á. Þess má geta að íslenzkar getraunir hafa gefið út leið- beiningarpésa með • mörgum skýringarmyndum, sem seldúr verður við vægu veíði í taóka- vérzlunum og hjá öllum um- boðsmönnum. Sir William Slim, formaður brezka herforingjaráðsins, er kominn til Bandaríkjanna, og ferðast þar næsta hálfan mán- uð. — Fulltrúi Frakka kvaðst stcr- furða sig á, að þau 12 ríki, sem styðja kæruna gegn Frökkum, skuli halda því til streitu, að Ör yggisráðið taki málið fyrir, þar sém alþjóðafriði sé ekki ógnað óg með samkomulaginu rnilli beysins í Tunis og frönsku stjórnarinnar hafi verið lagð'.ir grundvöllur að því, að fram- gengt verði öllum sanngjörnum kröfum Tunisbúa. Fulltrúar Bréta og Banda- ríkjamanna kváðust ekki mundu styðja tillögu Asíu- 'og Arabaríkjanna tólf. Ekki er þó horfið frá öðrum iækngaaðferðum vegna þess. 1 'ri$tg&l 3?st$ Oíftff &ÍesfsSCÞ28. IgSíÉSBSÍ CS&' IS&ggtijssiessesSs. oí/ eís'. Siegurö Siejf~ ssM'ðsstÞn* fgíit'be$E'SiiesS«e>hesi9 Island og Svlss miiíiti vera lyrstu löadin í heiminúnf þar sem nýja bérpalyfiS isometlinsyruhyHrazid aæs* almennri ótbreiðslu í notkun gegn berklaveiki. Fyrir röskum hálfum mánuði fór Oddur Ólafsson berkla- læknir að Reykjalundi suður til Sviss og ííalíu fyrst og fremst til þess að kynna sér verkanir þessa meðals og í öðru lagi tit þess að athuga möguleika á því að fá það hingað til lands. Oddur læknir er nú nýkom- Símslit vestra vegna óveðurs. Seiöimesi mow'iiws'. jf'ees'ei sjpiiiist ek Talsímasamband við mikinn hluta Vestfjarða er rofið sök- um óveðurs. Síðastliðna þrjá sólarhringa hefir verið bleytuhríð og storm- ur víða á Vestfjörðum. Pat- reksfjarðarlínan milli Króks- fjarðar og Litlaness er biluð, og sömuleiðis er Ísafjarðarlínan Fylgisaukning jafnaðar- manna stundarfyrirbrigði. Hrezl&M blöðlit ræða l4®smlitgaa*Mar. í dag verður enri kosið í mörgum greifadæmum í Eng- landi eða 23 og næstk. mánu- dag, þriðjudag og miðvikudag í 21, og lýkur bá kosningunum. Hvarvetna hafa úrslitin orðið þau, að völdin eru í sömu höndum og áður, en jafnaðar- menn hafa víða aukið fylgi sitt. en einkum þó í London, sem fyrr var getið. Einnig bættu þeir talsvert aðstöðu sína í Staffordshire og víðar. Brezku blöðin telja fylgis- aukningu jafnaðarmanna at- hygliverða og vekja sum athygli á því, að fylgisaukning þeirra komi í ljós, þegar það sé að byrja að sannast, að hinar efna- hagslegu ráðstafanir ríkisstjórn arinnar séu farnar að bera veru- légan árangur og traust manna erlendis á gjaldeyrinum hafi vaxið að miklum mun — en þessar ráðstafanir komi ónota- lega við marga, og ekki sízt finni húsfreyjurnar til þess og muni þetta valda miklu um úr- slitin. íhaldsblöðin segja, að augu manna muni opnast betur fljótlega, fyrir mikilvægi þeirra ráðstafana, sem gerðar hafa verið af íhaldsflokknum, og þær síðar verða flokknum styrk ur. biluð milli Arngerðareyrar og Ögurs. Bilanirnar hafa haft það í för með sér, að talsímasam- bandslaust er við mikinn hluta Vestfjarða, en hinsvegar er ritsímasamband við ísafjörð. —• Veðurhæð fyrir vestan hefir komizt upp í 10 stig. Bifreiðar Norðurleiða lögðu á Holtavörðuheiði. í gær og komust til Blönduóss, en seink- aði vegna veðurs. Fannkoma var ekki mjög mikil, en veður- ofsi þeim mun meiri. Bifreið- arnar halda áfram ferð sinni í dag. — Umferð mun hafa spillst eitthvað í Langadal, en ýtur verða teknar þar í notkun í dag. V.b. Drangur, sem átti að sækja farþega til Sauðárkróks í gær, var veðurtepptur á Siglu- firði, en fer þangað í dag. Brattabrekka ófær. Brattabrekka varð ófær í nótt. Fannkoma hefir verið mikil í Dölum undangengin 2—3 dægur og er þar enn hríðar- veður. Seinustu bílar komust um Bröttubrekku í nótt við illan leik. inn úr þessari för og í morgun hafði Vísir tal af honum og innti hann frétta af árangrin- um. Oddur sagði að sú reynsla sem til þessa hafi fengizt af lyfi þessu, sýni ótvírætt að það hefir mikil áhrif á almenna líð- an sjúklinga, en hér virðist hinsvegar ekki vera um lyf að ræða sem hafi úrslitaþýðingu fyrir gang veikinnar eða bata. Þar sem lyfið hefir verið notað lengst í reynsluskyni, hefir iæknum komið saman um að draga ekkert úr öðrum lækn- Asaðg'erðum á berklasjúkling- um, því lyfið hefir ekki ennþá cýnt að það tíafi nein veruleg áhrif á berklaskemmdir í lung- um. Gildi lyfsins felst fyrst og fremst í því, að sjúklingunum, sem nota það, líður betur og þess vegna þykir þetta tilvalið hjálparmeðal með öðrum að- gerðum sem notaðar eru í bar- áttunni gegn berklaveikinni. Þetta er sú íreynsla sem hvar- vetna hefir fengizt af lyfinu, þar sem það hefir verið reynt, en að öðru leyti má segja að fullnaðarreynsla sé hvergi fengin fyrir því enn. Framleiðslan einföld. Lyf þetta er tiltölulega ein- falt í framleiðslu og er nú fram- leitt víða um lönd þar sem Gtórar lyfjaverksmiðjur eru til og má í því sambandi nefna lönd eins og Bretland, Dan- mörku, Svíþjóð, Þýzkaland, Sviss og Ítalíu. .Framleiðslan hefir gengið örar en búizt var við í fyrstu og taldi Oddur allar líkur benda til að við gætum fengið nægju okkar af því. Enda þótt ekki sé nema rúm vika liðin frá því að fyrsta Gending af lyfi þessu kom hing' að til lands, en það er gjöf frá ítölsku fyrirtæki og kostar nokkrar þúsundir króna, þá er almenn notkun þess þegar haf- in á herklahælunum hér. Verð- ur ísland þannig annað landið í röðinni, næst Sviss, sem byrjar að nota það almennt, en í Sviss hófst almenn notkun þess seint í s. 1. mánuði. Vegna hinnar öru framleiðslu á lyfinu má líklegt teljast ac£ það lækki bráðlega í verði, en. ennþá er það alldýrt í notkun. Alit dr. Sigurðar Sigurðssönar. í sambandi við framan-- greindar upplýsingar sneri Vísir sér einnig til dr. Sigurðar Sigurðssonar, berklayfirlækn- is, en hann skýrði blaðinu frá. eftirfarandi: Það var um mánaðamótin febrúar og marz, sem fyrstu fregnir bárust um notkun isóniéotinsyruhydrazidlyfsins Vestan frá Bandaríkjunum hingað til lands. Heilbrigðisstjórnin íslenzka setti sig þá þegar í samband við framleiðendurna vestan hafs, auk þess sem dr. Sigurður skrifaði formanni berklavarna- sambands Bandaríkjanna og; bað hann um sem fyllstar upp- lýsingar varðandi árangur af notkun lyfsins og áliti á læltn- ingamætti þess. Jafnframt þessu voru svo gerðar ráðstafanir til þess aí? útvega lyfið frá þeim Evrópu- löndum, þar sem talið var lík- legt að framleiðsla þess væri hafin, t. d. í Sviss. Pantaði Lyfjaverzlun ríkisins nokkurt magn af lyfinu frá lyfjaverk- smiðju í Sviss, en sú verk- smiðja er systurfyrirtæki ann- arrar amerísku lyfjaverk- smiðju sem fyrst varð til þess Frh. a' 8. síðu. Kiukkunm fEýftt r \ Klukkunni verður flýtt í nótt — aðfaranótt fyrsta sunnudags í apríl. Verðtir þessu, eins og venju- lega, hagað þannig, að þegar klukkan er eitt, á að flytja hana fram um eina klukku- stund, svo að hún verði tvö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.