Vísir - 05.04.1952, Blaðsíða 2

Vísir - 05.04.1952, Blaðsíða 2
V 1 S I R Laugardaginn 5. apríl 1952 Hifi og þetfa HoCirðu sagt nokkunint. frá l»ví að þú hafir gifst með leynd? Nei. Eg er að bíða eftir því að það renni af manninum mín- um. Eg ætla að 'wsegja hbnum það fyrst. ® Flær. má þjálfa til ýmislegs og vel þjálfaðar flær eru stund- -um greiddar háu verði eða allt að 400 kr. stykkið. Þeim eru kenndar margar listir og síðan hafðar til sýnis í flóaleikhúsi eða flóasirkus, sem sumir kalla. Leiksviðsgólfið er hitað og þá bæJar tMir Laugardagur, apríl — 97. dagur ársins. Helgidagsvörður Stefán Ólafsson, læknir, Laugavegi 144. Sími 81211. Læknablaðið gefið út af Læknafélagi Reykja- Veðrið á nokkrum stöðum. Veðurlýsing: Skammt • út af Austfjörðum er djúp lægð, sem hreyfist í austur. Veðurhorfur stokkva þær sí og æ, til þess börnum, eftir Háskólafyfirléstur. Sunnudaginn 6. apríl kí. e: h. flytur prófessor Þorkell fyrir Suðvesturland, Faxaflóa Jóhannesson fyrirlestur í há-jog migin: NA-kaldi, síðan all- tíðasal háskólans. Fjallar fyrir- hvasS) vígast léttskýjað. Veðr- lesturinn um Skúla Magnússon ið 8 : morgun: Reykjavík og Innréttingarnar, en nú í vor | Ana 4, -4-1, Sandur ANA 7, eru liðin 200 ár frá stofnun '_^2, StykkishólmurýNNA 6, -4-2, víkur 6. tbl. 36. árgangs hefir ' innréttinganna að forgöngu Kvígindisdalur NA 4, -4-4, Galt- blaðinu borizt. Efni blaðsins er! Skúla. Hér verður greint frá arviti A 8, Hornbjargsviti NA að þessu sinni: Acetonemia í aðdraganda þessara atburða og 8> _;_5; Blönduós NA 6, -4-1, að brenna sig ekki. Til þess að Tryggvason. venja þær af því að stökkva Læknafélags eru þær settar undir lága gler- Frá læknum. — Tólfta þing hvelfingu. Hvert sinn serri þær Alþjóðaberklalæknafélagsins. stökkva reka þær sig uppundir og venjast þær þá smátt og smátt á að skríða. Flær geta lært að draga smávagna, velta hnoðrum, berjast með korðum og leika margar listir aðrar. Það voru Italir sem fyrst upp- götvuðu, að það væri hægt að kenna flóm og venja þær. Þeir uppgötvuðu það á 17. öld. • Eg fór í búðir einn dag og bitti þar gamlan vin minn. Eg undraðist mjög er eg sá inn- kaup hans. Eg sá á kössunum, Kristbjörn J lýst nokkuð áhrifum þeirra á Sig'lunes NA 7, -4-1, Akureyri — Aðalfundur j hagi þjóðarinnar er meðal ann- NNV 3, frostlaust, Loftsalir íslands 1951. —; ars léiddu til þess, að verzlun1ANA 1, +2, Vestmannaeyjar landsins var leyst úr viðjum NA 3, -f 1, Þingvellir NNA 1, einokunarinnar. — Öllum er ^3, Reykjanesviti ANA 1, +1, heimill aðgangur að fyrirlestr- Keflavíkurflugvöllur ANA 4, Aðalritstjóri: Ólafur Geirsson. Útvarpið í kvöld: 20.30 Dagskrá Stúdentafélags Reykjavíkur: Ræða. — Leik- þáttur. — Píanóieikur. — Kvarlett syngur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (46). — 22.20 Danslög (plötur) til kl. 24. Reykjavíkurbátar. Afli landróðrabáta frá Rvík inura. _j_L Kvöldskemmtun íeikara verður endurtekin á morgun (sunnudag) í Þjóðleik- Jvar í gær frá 4—7]/2 lest. Munu húsinu kl. 23.15. Var fyrst ætl- Skeggi og Græðir hafa verið urún að hafa þetta leikkvöld með um IV2 lest hvor. Flestir leikara aðeins einu sinni, en Rej'kjavíkurbáta, sem hafa Vegna fjölda áskoranna og mik-. haldið sig suður frá, komu Hjúskapur: illar aðsóknar hefír verið á- hingað í gær. Loðnubátar hafa Gefin verða saman í hjóna- ( kveðið að endurtaka skemmt-^fengið lítinn afla seinustu daga band í dag af síra Jóni Auðuns unina á morgun. Á kvöld- og mun Aðalbjörg vera hsett og ungfrú Þórunn Guðmundsdótt- [ skemmtunina á föstudag seld-'er heildarafli um 500 tunnur. á Skógafoss hefir líka fengið um j 500 tn. alls, og mun halda veið- unum eitthvað áfram. Drápuhlíð 38, og Kristján ( ust allir aðgöngumiðar upp sem hann bar, a'ð í þeim voru Kristjánsson skipasmiður. — hálfri stundu. kvcnnærföt, ilmvötn og blóm. j Heimili þeirra verður á ísafirði. | „Handa hverjum crtu að | í dag verða gefin saman í Messur á morgun: kaupa þetta?“ sagði eg hvat- !ijónaband ungfrú Sigríður Dómkirkjan: Messað víslega, en iðraðist þess jafn Petrína Björnsdóttir, Norður-, morgun kl. 11. Sr. Jón Auðuns. I Aflabrögð hjá Hafnarfjarðar- bátum hafa verið með bezia HafnarfiörSur. skjótt og tók óðamála, að biðj- mýrarbletti 33, Rej'kjavík og Messa kl. 5 Sr. Árelíus Níels- ast afsökunar. I Guðmundur Halldór Guðjóns- ron prédikar. móti þessa viku og hafa t. d. „Þér er alveg óhætt að spyrja,“ sagði bann brosandi. „Suinir menn leita að grænni son, vélstjóranemi, Vesturbraut 1, Hafnarfirði. Barnasamkoma í Tjarnarbíó kl. 11 á morgun. Sr. Óskar J. Fagriklettur var með 65 lestir I dag verða gefin saman í Þorláksson. högum þegar þeir eru miðaldra. hjónaband af síra Þorsteini j Fríkirkjan: Messa kl. 5. Sr. En eg bugsaði mér bara að bera Björnssyni ungfrú Þórlín Dag- , Þorsteinn Björnsson. — Barna- á þennan sem eg á.“ JcJyernig stendur á því að þú ert ekki að vinna? Eg lenti í rimmu við verk- stjórann og hann vildi ekki taka aftur það sem hann sagði við mig. Hvað sagði hann þá? Hann sagði: Þú ert hér með rekinn! i Björnssyni ungfrú Þórlín Dag- ( Þorsteinn Björnsson. mar Skúladóttir, Hverfisgötu guðsþjónusta kl. 2. 106 A og Gísli Kolbeinsson, Sóleyjargötu 21. Cihu Áittni tiaK... í bæjarfréttum í Vísi fyrir 25 árum stóð meðal annars þetta; Nýr fiskur til Englands. Fyrir milligöngu hr. Helga Zoéga ætlar enski útgerðar- maðurinn Mr. Thomas Bascomb í Grimsby að flytja út nýjan fisk mánaðarlega fyrir sjó-1 menn hér í bænum. Þetta mun | einkum geta orðið til mikilla! hagsmuna þeim mönnum, sem stunda koiaveiðar í dráttarnæt- ur. Þeir rnunu hafa í hyggju að geyma kolann lifandi í þar til gerðumkistjum, þangað til þeir geta sent hann' út. Allar nánari Upplýsingar um þetta mál gefur hr. H. Zoéga. Þá vaf fíeinnig auglýsing í Vísi frá biiasala nokkrum hér í bænum um verð á bifreiðum. 5 farþega Chevrolet (Standard) 3575 krónur, 5 farþega Chevro- ■ let (Sþort.) kr. 3975.00. Vöru'- jbílar kostu.ðu ,þá frá kr. 2600.00 ' /3200.00. 1 an í hjónaband af síra Þor- steini Björnssyni Anna Jako- bína Eiríksdóttir og Kári Þórir Kárason, bæði í Nesvogi 78. apcMqátœ ttr. /59/ / 2 3 4 5 b 8 </ 10 11 12 i5 Us , 1 19 I Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Sr. Garðar Svavarsson. Einnig verða í dag gefin sam- Barnaguðsþjónusta kl. 10.15.1 Gr. Garðar Svavarsson. Nesprestakall: Messa í kap- ellu háskólans kl. 2 e. h. Sr. Bjarni Jónsson, vígslubiskup prédiltar. Hafnarfjarðarkirkja: Messa ó vegum kristniboðsfélaganna á morgun kl. 5 e. h. Sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup prédikar. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. li. Sr. Garðar Þorsteinsson. Kálfatjörn: Messa kl. 2 e. h. Sr. Garðar Þorsteinsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Sr. Sigurjón Árnason. — Gjöfum til kristniboðs veitt móttaka. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30. Sr. Sigurjón Árnáson. og Andvari 50 lestir og er það ágætur afli. Línubátar hafa iíka fiskað vel og var afli þeirra upp í 7—8 lestir í gær, en þá voru ekki allir á sjó. Aðra daga vikunnar hafa allir róið. Hai’a landróðrabátar lagt línur í Grindavíkursjó og sumir út víð Eldeyjarsker og hefir afli veru- lega glæðst. Togararnir. B.v. Kaldbakur seldi ísfisk- afla í gær í Hull, 3720 kit, fyr- ir 11.160 stpd. Fýíkir selur í dag, en ófrétt um söluna. Egill Skallagrímsson losaði afla sinn í gær og var með 210 srnál. eftir 9 daga. Neptúnus losaði í morgun og var afli hdns 187 smál., þar af 151 saltfiskur eftir aðeins 6 daga. Hallveig Fróðadóttir var að losa í morg- un og rriuh háfá vei'ið með, eftir lauslegri ágizkun, nálægt 200 smál. Skip Eimskip. Brúarfoss kom til Siglufjarð- ar 3. þ.m. fór þaðan í gærkvöld til Húsavíkur og Akureyrar. \ Dettifoss kom til Reykjavíkur 1. þ.m. frá New York. Goðafoss kom til New York 30./3. fer þaðan væntanlega 7. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 3. þ.m. frá Leith. Lagarfoss kom til Ant- werpen 2. þ.m., fer þaðan í dag til Hull og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 31./3 frá Hull. Selfoss kom tii Middlesbrou'gh 3. þ.m. fór það- an í gær til Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavíx 29./3. til New York. Foldin kom til Reykjavíkur í gærmorgui frá Reyðafirði. Vatnajökull fór frá Hamborg 1. þ.m. til Reykja- víkur. Straumey er í Reykja- vík. Skipaútgerðin. Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið lá inn á Gilsfirði í gær. Þyrill er í Faxaflóa. Oddur lá inn á Steingrímsfirði í gær. Ármann á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skip S.I.S. Hvassafell er í Álaborg. Arnafell fór frá Álaborg 3, þ.m. áleiðis til Reykjavíkur Jökul- fell lestar freðfisk á Austfjörð- um. Lárétt: 1 Afdrepin, 7 verk- færi, 8 síma, 9 —rétt, 10 rödd, 11 manns, 13 tópa, 14 eldsneyti, 15 fæddu, 16 hamingja, 17 tryllings. Lóðrétt: 1 Einn, 2 samkomu- staður, 3 í hálsi, 4 vinna sér inn, 5 net, 6 á reikningum, 10 fara, 11 ílátum, 12 gera prestar, 13 þvengja, 14 fugl, 15 útgerð- armaður, 16 tónn. Lausn á krossgátu nr. 1590. Lárétt: ! Hælkrókur, 7 æra, 8 Æsi, 9 la, 10 ost, 11 Ara, 13 álm, 14 át, 15 raf, 16 stó, 17 brattar. Lóðrétt: 1 Hæll, 2 æra, 3 la, 4 ræsa, 5:óst, 6 KI, 10 orm, 11 alfa, 12 stór, 13 áar, 14 áta, 15 RB, 16 st. Ljósmyndasýningunni í Listvinasalnum lýkur ann- að kvöld, þannig að síðustu for- vöð eru fyrir fólk að sjá hana ídag eða á morgun. Hljómleikar í Hallgrímskirkju. Á morgun kl. 5 endurtekur Kór Hallgrímskirkjunnar í Reykjavík samsöng sinn þar í kirkjunin, þann er haldinn var á fimmtudagskvöldið var. — Söngstjóri er Páll Halldórsson organleikari kirkjunnar, en eiri- söngvari frú Guðmunda Elías- dóttir. — Söngskráin er í þrem- ur köflum og eingöngu skjpuð lögum þriggja núlifandi ís- lenzkra tónskálda. Aðgangur er ókeypis og að sjáifsögðu öllum | heimill. Á 20 klst. frá Englandi til Ástralíu. London (UP). — Flugvél af Camberra-gerð hefir flogið héð- an til Ástralíu á 20 klst. og 20 mínútum. Flaug hún þessa leið á mun skemmri tíma en fyrsta Can- berra-vélin, sem send var til Ástralíu. Hún var 23,20 klst. á leiðinni. Canberra-gerðin er búin tveim þrýstiloftshreyfl- um. Fyrir Páslcaiea Manchettskyriur, hvítar og mishtar Hálsbindi Hattar Nærföt Sokkar Rykfrakkar Náttföt Leðurbelti Skinnhanzkar Fallegt og Tandað iirval Geysir hf. Fatadeild.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.