Vísir - 05.04.1952, Side 8

Vísir - 05.04.1952, Side 8
LÆEN AB OO LYIJABtÐIB Tanti yður lækni kl, 18—8, þá hringið í Læltnavarðstofuna, sími 5030. Vörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. bifreiða og annarra ökutækja er kl. 19,30 5,30. Næst verður'flóð í Reykjavík kl. 14,2 #. Laugardaginn 5. apríl 1952 í veiÉingasölum Þjóðleikhúss- jtil síns ágætis, að ýmsir, sem ins hófir nú verið köihið fyrir ekki sækja venjulegar málverka fjölda mörgurh myndum eftir 1 sýningar, kunna að fá aukinn .z. .... — Berkialyf, j Framh. af 1. síðu. að framleiða lyfið. Um sama leyti barst svo tilkynning frá Ítalíu, þar sem íslendingum var boðið nokkurt magn af lyf- inu að gjöf í reynsluskyni. Sendingar frá þrem löndum. Sem næst miðjum marz barst svo svar frá Bandaríkj- unum, frá formanríi berkla- varnasambandsins þar. Var í svari hans tekið fram, að notk- un lyfsins væri enn algerlega á byrjunarstigi og að svo komnu xnáli ekki unnt að dæma um árangur þess. Ennfremur að útflutningur á lyfinu frá Bandaríkjunum myndi eigi verða gefinn frjáls fyrr en nauðsynlegum athugunum og rannsóknum væri lokið, vænt- anlega í maí eða júnímánuði. Hinsvegar var það tekið fram, að verksmiðjunum væri leyft að senda smávægilegar lyfja- sendingar úr landi í reynslu- skyni. í síðastliðinni viku bárust svo samdægurs hingað til lands isonietoinsyruhydrazidlyf j a- sendingar frá þremur löndum, Sviss, Ítalíu og Bandaríkjunum, og voru það gjafasendingar frá tveimur síðarnefndu löndun- um. Hefir lyf þetta nú verið sent öllum berklahælum landsins, þar sem það verður væntanlega gefið þeim sjúklingum, sem taldir eru hafa mesta þörf fyrir það. M?iestiw h a Í ss ' Hollywood (UP). — Það er Víst hald manna um heim allan, aðleikarar í Hollywood hafi all- ir gríðarlega mikil laun. Það er ekki meira til í því, en að allir Bandaríkjamenn búi í skýjakljúfum, því að meira en helmingurinn hefir sáralítil laun. Af 7500 manns, sem leika í kvikmyndum, höfðu 5243 ekki 3000 dollara í tekjur á sl. ári. Margir þóttust heppnir að hafa 1000 dollara í árstekjur, og sumir höfðu ekki meira en 100 tíali á árinu fyrir leik sinn. Orsökin er sú, að leikararnir 'eru svo margir, að þeir hafa Ílestir lítið að gera mikinn hluta ársins. Af þessu leiðir líka, að ilestir stunda leikararnir ein- hverja aðra atvinnu að auki — einn á t. d. forngripaverzlun, ánnar litla veitingastofu, sá þriðji viðgerðarstofu fyrir sjón varpstæki. Þegar kall kemur, i'á þeir kunningja eða vin til að líta eftir fyrirtækinu, meðan á myndatöku stendur. Satt er það, að margir hafa *nikil laun, en ekki eins marg- Hið árlega skólasundmót fór fram í Sundhöllinni í gær. Keppt var samtals í 11 grein- um, þar af 9 einmenningsgrein- um og 2 boðsundum. Níu skól- ar tóku þátt í keppninni. Hæst stig í kvennasundi, ein menningskeppni og boðsundi samanlagt, hlaut Gagnfræða- skóli Austurbæjar. Hann sigraði einnig í boðsundi kvenna, 6X33 m. skriðsundi. Hæst að stigum í karlasundi varð Menntaskólinn. Hann bar einnig sigur úr býtum í 10X33 m. skriðsundi karla. ♦ í dag hefjast í Stjörnubíó sýningar á síórmerkri rúss- neskri kvikmynd, sem nefnist Cirkus. Kvikmyndin er af einhverj- um fjölbreyttasta og stærsta sircus, sem völ er á að sjá í heiminum. Eins og kunnugt er eru sircussýningar taldar al- þýðlegustu og fjölsóttustu skemmtanirnar, sem til eru. ■— Myndin er tekin í hinum glæsi- legu Afga-litum, og mjög full- komin að öllu leyti. Ekki er ólíklegt að hún verði vinsæl bæði hjá ungum og gömlum. létil iea ei m ir og menn ætla. Þeir eru t. d. aðeins 139, sem hafa yfir 50.000 dollara á ári, en meðal þeirra eru Clark Gable, Betty Grable, Bob Hope o. fl. Þá koma 132 leikarar, sem hafa 20—50,000 dollara árslaun. Menn mega heldur ekki halda að leikararnir búi allir í dýrind- is höllum og skrauthýsum. — Mörg hundruð verða að láta sér nægja eitt herber.gi, og eiga alls ekki heima í - Hollywood eða næstu smáborgum, sem tald ar eru heimili kvikmyndastjarn anna. Flestir eiga heima í Los Angeles, sem er þó ekki víðs fjarri. Og sennilega géra menn yfir- leitt ekki ráð fyrir því, að kvik- myndaleikarar hafi með sér ,,verkalýðs“-félag. Þó er það satt, og er enginn leikari utan þess félags. Það semur ekki um tímakaup eða þess háttar — það semur aðeins um lágmarkslaun á dag, og nýlega voru þau hækk uð úr 55 dollurum í 70. En þeir eru bara sárafáir, sem leika .meira en 40—50 daga á ári. Jon Éngllberts, málverkum, vatnsiitamyndum, raderingúm o. s. frv., og eiga bser án efa eft- ii' að verða tii mikiílar unahar þciíYi, er þarna koma, óg fagra lisí kunna að meta. Þessi nýbrejúni verður vafalaust vlnsæl. Hefir hér tek- ist einkar vel og margt, sern stuðlað hefir að því. í fyrsta lagi er birta ævintýra og feg- urðar yfir þessum litauðgu mýndum, sem skapa nýja stemn ingu, ef svo mætti segja, í hin- um snotru, en fremur dimnru veitingasölum. f öðru lagi eru myndirnar af þeirri stærð, sem hentar í þessum húsakynnum, og í þriðja lagi hefir þeim ver- ið komið mjög smekklega fyrir, enda hefir listamaðuririn sjálf- ur, annast það. Myndirnar voru á sýningu þeirri, sem Jón Engilberts hafði í Málaranum í desember s.l., og þær eru þarna í Þjóðleikhús- kjallaranum til prýðis og sölu, og verða þar a. m. k. næstu viku. Hugmyndin hefir, auk þess, sem að ofan var 'getið, það SfarfsfóSk ráðið -fiS Keflavíkiar^ flugvéÍBar. Á næstunni mun allmargt starfsfólk verða ráðið til starfa á Keflavíkurflugvelli. Hefir Agnar Koefod-Hansen, flugvallarstjóri, skýrt svo frá að eins margt fólk og unnt verður að koma fyrir til vistar í nágrenni vallarins, verði ráð- ið þar til starfa. Störfin, sem um ræðir, eru í sambandi við rekstur vallarins, en ekki nýj- ar framkvæmdir. Vantar nú þegar starfsfólk í ýmsum grein um, svo sem: málara, járnsmiði, blikksmiði, trésmiði, skrifstofu fólk, símastúlkur, rafvirkja, vélgæzlumenn og verkamenn. Enn verður ekki sagt með vissu hve rnargt fólk getur fengið þarna vinnu, því ekki er vitað hve mörgum verður hægt að útvega vist í nágrenni vall- arins, þegar í stað. Skodield vesti úr nylon. Seoul (UP). — Undanfar- ið hafa amerískir fótgöngu- liðar prófað „hrynjur“ úr nylon og léttum málmum. Er hér um skothelt vesti að ræða, sem vegur 7—8 pund eða helmingi minna en skotheld vesti úr málmi, sem notuð hafa verið í Kóreu. Nylon-vestin geta varið menn sárum af allskonar sprengjubrotum, en 60—80 af hundraði manna, sem særast, hljóta sár af slíkum brotum. áhuga fyrir slíkum listaverk- um, og slíkar sýningar ættu að verða til þess að þroska lista- smekk manna. Vafalaust verð- ur þessi sýning til þess að verk annarra ágætra listamanna eigi eftir að prýða þessa veggi. Frumkvæði að þessari ný- breytni á Þorvaldur Guðmunds son veitingamaður í Þjóðleik- húsinu. Og ríú geta menn, um sinn að minnsta kosti, notið við ágæt skilyrði, töfrandi fegurð- ar sérstæðs listamanns. »----- Fulltrúi íslands s ráðl A.-bandaiagsfns. Gunnlaugur Pétursson sendi- ráðunautur hefir verið skipað- ur fulltrúi ríkisstjórnar íslands í fulltrúaráði Norður-Atlants- hafsbandalagsins. Bil@árekstiEr. Um hádegið í gær varð harð- ur bílaárekstur á mótum Múla- vegar og Laugarásvegar, og meiddist bílstjórinn í öðrum bílnum svo, að flytja varð hann í spítala. Annað kvöld lýkur minning- arsýningunni í Listamanna- skálanum á málverkum Krist- jáns H. Magnússonar, listmál- ara, en sýningin hefir nú stað- ið yfir í 13 daga. Á þessari merku málverka- sýningu eru .flest helztu verk Kristjáns, 78 að tölu, og eru þau flest í einkaeign, en þó eru á sýningunni 24 málverk, sem eru til sölu. Aðsókn hefir ekki verið jafn góð og skyldi að þess- ari ágætu sýningu, en 10 mál- verk hafa selst. Kristján Magn- ússon lézt ungur maður, en hafði samt getið sér frægðar- orð sem sérkennilegur málari með mikla framtíð. Er það 5. umferð í gær. Fimmta umferð landsliðs- keppninnar í skák fór fram í gærkveldi. Úrslit urðu þau að Guðjón varín Steingrím, Gilfer vann Óla, Baldur vann Sturlu, Lár- us vann Jón og Bjarni vann Hauk. Aðrar skákir fóru 1 bið. Næsta umferð verður tefld á morgun. Samsöngur Þrastar í Gamia Bíó á morgun. Á morgun heldur Karlakór- inn Þrestir í Hafnarfirði af- mælissamsöng í Gamla Bíó, en kórinn er 40 ára á þessu ári, stofnaður 1912. Var kórinn stofnaður í fe- brúar 1912 af Friðrik Bjarna- syni, sem lengi var söngstjóri kórsins. Á söngskránni eru m. a. fjögur lög eftir Friðrik Bjarnason og stjórnar hann ' söngnum í- þeim. Páll Kr. Páls- son er nú stjórnandi kórsins og syngur kórinn önnur viðfangs- efni, sem eru á söngskránni undir hans stjórn. Söngskráin er mjög fjölbreytt og er samansett af mörgum kórlögum eftir erlenda og inn- lenda höfunda. Dr. Victor Ur- bancic aðstoðar með undirleik, en Pálmi Ágústsson syngur einsöng. Samsöngurinn hefst kl. 3 á morgun í Gamla Bíó. engum vafa undirorpið að hann hefði getið sér enn meiri frægð- ar, ef honum hefði enzt aldur til. Það er sonur Kristjáns, Magnús, sem stendur að þessari yfirlitssýningu á verkum föður síns og á hann þakkir skyldar fyrir, því þeir sem þekktu Kristján Magnússon listmálara og' fylgdust með málaraferli hans voru undantekningarlaust hrifnir af honum. Nú um helgina er síðasta tækifærið til þess að sjá mál- verk Kristjáns á sýningu og ættu allir, sem fögrum listum unna að sjá hana, áður en henni lýkur. Hynd þessi er af einu málverkunum á minningarsýningu Kristiáns H. Magnússonar, listmálara. \Mm°gt er shritjð, Leikarar í HoUywood eiga ekki allir góða daga. MálverkasýníngHflni í Ustamanna- skálanum lýkur annað kvöld.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.