Vísir - 21.04.1952, Síða 5

Vísir - 21.04.1952, Síða 5
Mánudaginn 21. apríl 1952 V f S I R * Hvað finnst yður? Hvort finnst yður heppilegra að reka millilandaflug Islend- inga frá Reykjavíkur- eða Keflavíkur-flugvelli í framtíð- inni, ef nýrrar og stærri flug- vélar yrði aflað? Þóroddur E. Jónsson heildsali. Skilyrðislaust frá Reykjavík svo framarlega sem stærð flug- vallarins leyf- ir, en um það verða fagmenn að dæma. —• Sem- leikmað- 1 ur. get Thorotf Swnith: Pílagrímsför til minnismerkis Lincolns. Skoðaðir 'Sfaðirnir, þar seen liann var skotinn og andaðisf. New York, 9. apríl 1952. Ilálfur þriðji sólarhringur er nú liðinn síðan eg sté hálf- lerkaður út úr flugvél á Andrews Air Base við Wash- ington, eftir um það bil 14 stunda flug frá Keflavíkurvelli. Því fer svo fjarri, að ég sé eiginlega búinn að átta mig á, eg sag't, að veg- urinn til Keflavíkur getur orðið slíkur, að lengri tíma taki að fara frá Reykjavík til Kéflavíkur en frá Reykjavík til Osló. Eg hefi einu sinni veri 7 klukkustund- ir á leiðinni frá Keflavík ög hingað og var þá farþegi í áætlunarbíl flugfélags. Örn Ó. Johnson framlcvstj. Flugfélags íslands, Reykjavíkurflugvelli. Ef við ættum að starfrækja þó ekki væri nema millilanda- flugfrá Kefla- vík yrði það II svo dýrt, að U vafasamt væri . hvort undir því yrði risið. Farþegaflutn- ingarnir til Keflavílcur | skipta minnstu máli, en við yrðum að koma á fót aukaverk- stæðum með varahlutum og allskonar útbúnaði og flytja fagmenn fram og aftur. Þetta vrði allt saman svo dýrt að vafasamt er hvort það myndi svara kostnaði. í sambandi við stærri flug- "vélar má geta þess, að af þeim stafar yfirleitt minni hætta en hinum litlu, svo framarlega, sem flugvellir eru miðaðir við stærð þeirra eins og vitanlega er sjálfsagt að gera. Jóhannes R. Snorrason flugstj. Reykjavíkur-flugvöllur er tvímælalaust heppilegri fyrir allt okkar rriilliilandaflug I frá sjónarmiði flugfarþega og flugáhafna. — Reykjavíkur- flugvöllur er mun betur varinn fyrir okkar algeng- ustu veðrum þ. e. suðaustlægum og suðlæg- um vindum, sem svo oft fylgir lágský og súld. Hér eru aftur oft góð lendingarskilyrði þótt ófær séu eða ill í Keflavík. Hitt er mjög sjaldgæft að í Keflavík séu betri lendingar- skilyrði en hér. Keflavíkurflugvöllur er of langt frá Reykjavík, og vegur- inn oft seinfarinn, einkanleg'a á vetrum. Flugfarþegar myndu fyrst kunna að meta þennan ágæta flugvöll okkar hér í til þess að greina frá stuttri heimsókn 1 Washington, heim- sókn, sem hafði á mig djúp- stæðari áhrif en mig gat grun- að, enda þótt eg hefði nokkurt hugboð um, að hverju eg gengi. Fegursta höfuðborgin. Potomac-fljót fellur um Washington-borg, lygnt og breitt. Af bökkum þess er horft yfir sögufræga staði, og handan þess tekur við Virginia-ríki. En áin er ekki lengur sá farar- tálmi, sem hún var á dögum borgarastyjaldarinnar, myndar- legar brýr veita tröllaukinni umferðinni hvarvetna greiðan aðgang' að hvorum bakkanum all-langur gangur upp eftir. Eg gekjt hægt og hikandi upp þrep- in miklu, og fann ákaft til smæðar minnar gagnvart þess- um mikla minnisvarða, en eink- um þó gagnvart minningu mannsins, sem þarna sat í steingerðri ró, þar sem honum hefir verið búinn samastaður með mikilmennum eilífðarinn- ar. — Líkneskja Abraliams Lincolns forseta í Washington. að þessi Ameríkuför mín sé raunverulega hafin, svo mjög sem ég hafði hlakkað til henn- ar. En sannleikurinn er sá, að viðbrigðin eru svo mikil, allt með svo öðrum svip og sniði en heima, að það tekur tíma að samlagast eða samhæfast þeim hraða og þeim brag, sem hér er á öllu. Eg sit nú við glúggann á liú.-i einu við 58. götu í New York, nánar til tekið í íbúð móður- systur minnar, og rita þessar línur. Neðan af götunni berst sífelldur niður umferðarinnar, ekki ósvipað fossdyn, þó ekki eins háttbundinn, og þetta gerir það m. a. að verkum, að mér veitist erfitt að greina hvað frá öðru, sem upp kemur í huga mér, þegar eg hugleiði allt það, sem gerzt hefir frá því er eg sté upp í Stratocruiser-flugvél MATS á Keflavíkurvelli s. 1. sunnudagsmorgun. Þó ætla eg að reyna. Áður en eg tek til við að g'reina nokkuð frá áður- nefndu MATS, sem verðiir mér vafalaust mikið efni, langar mig Hann er sameign mannkynsins. Hægt og hægt gekk eg upp þrepin miklu. Mér fannst sem snöggvast, að mér hlyti að vera innanbrjósts eins og Muhameðs- trúarmanni, sem lolcs sér turna Mekka-borgar blasa við eftir langa og stranga för. Og mér fannst eg á svipstundu skilja betur Lincoln, mikilmennið, sem er. Nú er Potomac-fljót huSsuðinn °S mannvininn, er eg frekar til yndisauka en til l°ks var kominn inn milli súln- varnar, svo sem fyrr var, og anna °S horfði á risavaxna það setur enn geðþekkari blæ líkneskju hans. — Þarna situr hann í einskonar armstól, eðli- legur, þunglyndislegur en mild- ur. Hendur hans hvíla á stól- bríkunum, sú hægri laus, en sú vinstri kreppt. Dulin ljós vörp- uðu undursamlega mildum bjarma um þetta stórgerða, ó- fríða en þó svo hugstæða and- lit. Líkneskjan er höggin úr snjóhvítum marmara, geysistór, en taugar eru strengdar fyrir framan fótstall styttunnar og nokkur þrep upp að henni. — Á ferðalagl um Bandaríkin. Thorolf Smith blaðamaður er nú á ferðalagi vestan hafs, og er þetta fyrsta greinin, sem frá honum berst. Mun Thorolf verða 2—3 mánuði í ferðinni og mun fara víða um Banda- ríkin, og senda Vísi greinar um liið markverðasta, sem fyrir augun ber. inn, þar sem hann varð fyrip, morðkúlunni, Ford-léikhús, og herbergið, þar sem hann ga£ upp öndina, morguninn 15. apríl 1865. Á Pennsylvaníu Avenue, um það bil miðja vegu milli Hvíta hússins og Capitol (Þinghúss- ins), standa tvær byggingar, sem báðar eiga sorglegan kafla í sögu Bandaríkjanna. Húsið, sem nú er nr. 511 við þessa miklu breiðgötu, er Ford-leik- hús. Þar hefir nú verið komið fyrir Lincoln-safni, hinu merki- leagsta, sem til er sinnar teg- undar. Langt er síðan leikið var í þessu húsi, en Banda- ríkjastjórn sér nú um staðinn með þeim hætti, sem sómir minningu mannsins, er þarna hlaut banaskotið, hið hörmu- lega kvöld 14. apríl 1865, er óhappamaðurinn John Wilkes Booth beindi skammbyssu sihni að höfði hans. Þar eru hlutirnir mælskir. Engin tök eru á að lýsa safn- inu í stuttri blaðagrein. En þarna inni streyma inn yfir mann áhrifin, þegar maður er staddur í þessu sama húsi og hinn voðalegi atburður gerðist fyrir nærfellt 90 árum. Þarna getur að líta bréf og ýmis skjöl, sem Lincoln skráði eigin hendi, ýmsir munir, er hann átti, þar er rakin saga hans frá fyrstu tíð til liinztu stundar, og hver hlutur er mælskari en heil bók. En þar má líka sjá byssuna, sem varð honum að aldurtila, spora Booths, er hann festi í fána utan á stúkunni, er hann stökk þaðan að ódæðisverkinu Engum myndi samt detta í hug loknu og fótbraut sig á sviðinu þyrftu að fara í bílum fram og aftur til Keflavíkur í sam- bandi við hverja flugferð. í sambandi við öflun nýrra og stærri milli-landaflugvéla tel eg nauðsynlegt að leggja tvær flugbrautir hér í Reykja- vík, en það er ekki mjög mikið verk þar sem auð svæði eru við enda beggja aðalflugbrautanna og stórtækar vinnuvélar fyrir hendi. Á Reykjavíkurflugvelli er fyrsta flokks ljósaútbúnaður á flugbrautum, í nágrenni flug- vallarins er nýuppsett miðunar- stöð mjög fullkomin, flug'völl- urinn er á allra æskilegasta stað, svo eg sé ekki að Keflavík hafi upp á neitt betra að bjóða nema lengri flugbrautir, engan Reykjavík, ef þeir allt í einu! langar í veðrið eða bíltúrinn. á þessa fegurstu og glæsilegustu höfuðborg, sem eg hefi nokkru sinni komið til. Borginni sjálfri lýsi eg ekki hér. Það hefir svo oft verið gert áður, enda alkunna af hvílík- um myndarskap og glæsibrag hún er byggð og skipulögð. — Óhætt er þó að segja, að óvíða eða hvergi í heiminum munu opinberar byggingar vera jafn- fagrar og stílhreinar og í þess- um höfuðstað Bandaríkjanna, og' fer þar saman stórbrotin rausn í öllu og smekkvísi, en götur og stræti bein og breið, gróður mikill, garðar og opin svæði með óvenjulega útsjón- arsömum hætti, ef svo mætti segja, því að hér virðist víðast hafa verið hugsað til framtíðar- innar, af hinum vísu feðrum borgarinnar, sem á sínum tíma lögðu grundvöllin að því skipu- lagi, sem enn er búið við. Minnisvarði Lincolns. Skammt frá Potomac-fljóti stendur ein fegursta og minnis- stæðasta bygging, sem mér hef- ir auðnazt að lita augum fram á þenna dag, mipnisvarði Abra- hams Lincolns. Það var síðla dags, er mér var ekið þangað, og er numið var staðar fyrir neðan, fóru um mig undarlegar kenndir. Minnisvarðinn er mik- il bygging, reist úr hvítum steini í strang-grískum stíl með traustum súlum á alla vegu, tólf á þann veginn sem fram snýr og breiðari er. Upp að því liggja svo geysi-breið steinþrep, að fremja nein spjöll í þessum helgidómi, því að þann veg sýnist mér allir ganga þar um. Þöglir standa menn og virða hinn ástsæla forseta fyrir sér, en þeir, sem þarna eru, eiga hann ekki einir, því að Lincoln er sameign alls mannkynsins. Hrygðin, samslungin mildi, sem skín úr hrjúfu andliti hans, á við allt hið hrjáða mannkyn. Þess vegna flykkjast þúsundir erlendra ferðamanna að minn- isvarðanum mikla á ári hverju. Orð, sem lifa. Á vinstra gafli þessarar miklu byggingar er höggvin ó- gleymanleg ræða, er Lincoln flutti við vígslu hermannagraf- reits eftir Gettysburgarorustuna árið 1863, en hinum megin eru greypt ógleymanleg orð hans, er hann tók við forsetaembætt- inu í síðara sinnið. Gettysborg- arræðan er ekki nema 272 orð, en þar er svo til orða tekið, að ekki þykir betur hafa til tekizt ! að flytja stutta ræða á enska ! tungu fyrr né síðar.---- Svo mikil -helgi hvílir yfir þessum stað, að óheimilt er að reykja á þrepupum -miklu úti fyrir, og engan sá eg brjóta það bann. — Með minnisvarða þess- um hafa Bandaríkjamenn reist einhverju mesta mikilmenni sínu varanlegri og' glæsilegri minning en dæmi munu vera til um með öðrum þjóðum. Ford-Ieikhúsið. Eg geng hljóður aftur úr úr þessu musteri minninganna. Pílagrímsganga mín er ekki á enda. Það, sem Carl Sandburg hefir kennt mér um Lincoln, krefst þess, að eg sjái líka stað- fyrir neðan. Lincoln sat þá í stúku sinni, ásamt konu sinni og fleira fólki og horfði á gam- anleik. Styrjöldin mátti heita á enda, og því taldi hann sig geta veitt sér þann dagamun að fara í leikhús. Framundan var við- reisnarstarf, er hann myndi hafa mótað samkvæmt orðun- um: „With charity towards all, malice for none“. Þær vonir brugðust við óhappaverkið á þessum stað, og í stað mildi Lincolns kom hatur ofstopa- manna. Þarna má líka sjá stígvél Booths, sem skorið var af fæti hans til þess, að dr. Mudd gæti gert að fótbroti hans, og þarna má meira að segja sjá hurðina með gatinu, sem Booth hafði borað til þess að geta fylgzt með hreyfingum fórnarlambs síns. Framhlið Ford-leikhússins, þar sem hann var skotirui og hel-« særður.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.