Vísir - 21.04.1952, Qupperneq 8
LÆKNAB O G LIFJABtÐIB
Vantl yður læknl kl. 18—8, þá hringið í
Læknavarðstofuna, simi 5030.
Vörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760.
LJÚSATlMI
bifreiða og annarra ökutækja er kl. 21.40—
5.20. Næst verður flóð í Reykjavík kl. 14.50.
Gefslavirk gerfiefni va!da straum-
hvörfum í læknavísimhimim.
Siórfróðlegnr fiyrirlesHiBi* dr. Ciísla
Fr. Petersems yfiirlækatis í gær.
Dr. Gísli Fr. Petersen hélt
stórfróðlegan fyrirlestur í gær í
hátíðasal Háskólans og ræddi
þar einkum um geislavirk géivi
efni og Iækningamátt þeirra.
Gísli gerði fyrst grein fyrir
hversu feikna framfarastökk
vísindin liefðu tekið þegar far-
ið var að nota kjarnorkuna í
lækningaskyni. Gerði hann síð-
an grein fyrir radiumlækning-
um, sem nú eru orðnar rúmlega
50 ára gamlar, en vék síðan að
lækningum með hinum geisla-
virku gerfiefnum, en þar er um
þann meginmun að ræða, að
geislavirku gerviefnunum má
veita inn í vefina, annað hvort
með inndælingu í blóðið eða
efnið tekið inn í drykk en rad-
iumgeislum er aðeins hægt að
beina að yfirborði vefja.
Gísli gaf glögga mynd af hin-
um eðlisfræðilega grundvelli
geislavirku gerviefnanna, rakti
síðan líffræðirannsóknir og líf-
fræðiáhrif og loks lækningar og
geislahættu.
Meðal sjúkdóma, sem tekizt
hefir að lækna með geislavirk-
um gerviefnum gat Gísli blóð-
sjúkdóma, en undraverður
árangur hefir oft náðst hvað
snertir skjaldkirtilsmein, heila-
æxli og krabbamein. Krabba-
mein er oft svo langt inni í
vefjum að ókleift er að komast
að því utan frá og getur því rið-
ið á miklu með tilliti til hvort
sjúklingurinn fær geislavirka
gerfiefnalækningu eða ekki.
Ekki hættulaus.
Geislavirku gerviefnin eru
vitanlega ekki hætulaus og þarf
starfsfólk, sem vinnur á sjúkra
deildum þar sem þau eru not-
uð, að fá sérstakar leiðbeining-
ar hvað starf snertir. í sjúkra-
stofurnar er oft notað blý, en
þykk steinsteypa getur einnig
komið að haldi til einangrunar
geislunum. Sérstakar sjúkra-
stofur eða deildir þarf til þess
að ge'ta framkvæmt þessar lækn
ingar. Bandaríkjamenn, Bretar
og Kanadamenn hafa þegar gert
geislavirk gerviefni að útflutn-
ingsvöru, svo að lækningar með
þeim geta hafizt um heim all-
an, þar sem ytri skilyrði leyfa.
Þar eð hér er um stórvægilegar
framfarir á sviði læknavísind-
anna að ræða, mun þess varla
langt að bíða, að allar menning-
arþjóðir komi á fót lækninga-
deildum, þar sem geislavirk
gerviefni verði hagnýtt.
----4-----
Sirajssim gsveður
í Sigtufirði.
Á SiglufirSi snjóaði talsvert
í gær og í morgun var hryss-
ingsveður með hálfgerðri slyddu
og norðaustangarra.
. Afli var sæmilegur s.l. laug-
ardag, en síðan hefir ekki ver-
ið sjóveður. Laugardagsaflinn
var aðallega á trillur en var
enginn á togbáta.
er skritiö
Önnur var öldin, þá Rússar vildu
göng undir Beringssund.
Sú hugMatynd vur á döfunni 190($
Menn mundu víst reka upp
stýr augu nú, ef það fréttist, að
Réssar vildu endilega aukna
samvinnu við Bandaríkin með
þéí t. d., að gera jarðgöng und-
ir Berings-sund milli Alaska og
Síbiríu.
Þó eru ekki nema sex ár, síð-
an útvarpið í Moskvu skýrði
frá framtíðarsýn rússnesks
verkfræðings, er sá „óslitna
röð“ bifreiða á ferð frá Alaska
til Síbiríu, en síðan hefir ekki
verið á þetta minnzt eða til
mannsins spurzt.
New York Times getur þess
hinsvegar, að í skjalasafni ame-
ríska þingsins sé að finna
6k \ rslu um það, að Rússar hafi
ekki verið fjarri því árið 1906,
að gerð yrðu jarðgöng undir
Beringssundið. Göngin voru
hugHiýnð „Trans-Alaska Siber-
ian Company", sem bauð Niku-
lás: keisara 2. að gera göngin
og íeggja síðan 5000 km. langa
5árn)>raut inn í miðbik Sibiríu.
Í shjðinn vildi félagið fá leyfi
til málmvinnslu á 13 km. breiðu
6væði meðfram brautinni.
Stjórn keisarans lét nefnd
athuga málið, og var hún því
hlynt, og blaðið N. Y. Tribune
— sem síðar var sameinað N. Y.
Herald — birti þ. 22. marz eft-
irfarandi fregn frá St. Péturs-
borg: „Menn hafa mikinn á-
huga fyrir því að vingast við
Bandaríkin við Kyrrahaf. Er-
lent fjármagn (í Rússlandi)
einkum amerískt, mundi
styrkja mjög böndin milli þess-
arra tveggja ríkja.“
Ætlunin var, að göngin
ýrðu tæplega 90 km. á lengd,
en málið komst ekki lengra, því
að það þurfti langan undirbún-
ing, og brátt skall á stríð í
Evrópu sem lauk, að því er
Rússland snerti, eins ög allir
vita, með valdatöku kommún-
ista. Og sennilega hafa þeir,
sem voru hlynntir hinum nánu
böndum við Bandaríkin. vérið
meðal hinna fyrstu, sem úrðu
höfðinu styttri ,í byltingúnni.'
kógrækt hefir,
mestð þýðingu
14 taka þátt í
37. ¥íðavangs-
Eilanpinn.
Eisam híeypur
sinn.
Víðavangshlaup Í.R., hað 37. í
röðinni, fer fram á surnardag-
hm fyrsta að venju og verða
þátttakendur 14 frá 4 félöguni.
Í.R. sendir flesta þátttakend-
ur, eða 6 talsins og meðal þeirra
eru Sigurður Guðnason, Kristj-
án Jóhannsson og Torfi Ás-
geirsson. Ármann sendir 5
keppendur og eru í hópi þeirra
Viktor Munch, Njáll Þórodds-
son og Hilmar Elíasson. Frá
Umf. Keflavíkur eru 2 þátttak-
endur og 1 frá K.R., en það er
Oddgeir Sveinsson, sem hefir
oftast allra íslendinga tekið
þátt í þessu hlaupi, og er þetta
í 22. skiptið sem hann hleypur.
Keppt verður um 2 bikara,
bæði fyrir 5 manna og 3 manna
sveitir, en Ármann er sem
stendur handhafi beggja bik-
aranna.
Sú nýbreytni verður að þessu
sinni tekin upp að hlaupið bæði
hefst og lýkur í Hljómskála-
garðinum. Að öðru leyti er leið
in ekki endanlega ákveðin.
Hlaupið hefst kl. 2 e. h.
Boðin námsstyrkur
í Svíþjóð.
Sænska ríkisstjórnin hefir
heitið íslendingi styrk, að fjár-
hæð 3.500 sænskar krónur, til
háskólanáms í Svíþjóð vetur-
inn 1952—1953, og auk þess 300
s. kr. í ferðakostnáð. Styrkþegi
stundi námið minnst átta mán-
uði á tímabilinu 1. september til
maí loka.
Þeir, sem kynnu að hafa hug
á að hljóta styrkinn, sæki um
það til ráðuneytisins fyrir 1.
júní n.k. og láti fylgja afrit af
prófskírteinum og meðmælum,
ef til eru.
Menntamálaráðuneytið,
21. apríl 1952.
-----»....
Islandsmót í
körfuknattleik.
í kvöld hefst íslandsmót í
körfuknattleik að Hálogalandi
kl. 8. Stendur mót þetta yfir
dagana 21., 23., 26., 27. og 29.
apríl.
Fimm félög munu taka þátt
í því, Ármann, Gosi, Í.K.F.,
íþróttafélag Stúdenta og Í.R.
í kvöld munu fara fram tveir
leikir og mun svo vera hina
dagana. Fyrstu leikirnir munu
vera á milli Gosa og Í.K.F., en
stfáx á- eftir munú Ármann
leika -við-Í.S. en LR/situr hjá.
Sstemdingur gseiÉMM uM'ðið sjfúlfeema
m&gir ú þ>vé sviði e Íj*««í ÉsðistMt i.
Skógræktarfélag íslands h'efir -í erindi, er hað sendi land-
búnaðarráðhérra s.I. fimmtudag, farið bess á leit við ríkis-
stjórnina, að hún taki til athugunar hvort ekki væri hægt að
láta hluta a£ aðflutningsgjöldum af tirnbri renna til skógræktar
með það fyrir augum að hraða undirbúningsstarfinu undir
rækíun nytjaskógar á íslandi.
Fjárframlög þau, sem varið
hefir verið til skóggræðslu á ís-
landi fram að þessu,hafa aðeins
hrokk-ið til undirbúnings að
meira starfi. En fjárveitingar
til hennar verða að vera trygg-
ar frá ári til árs og áratug til
áratugs.
Hákon Bjarnason skógrækt-
arstjóri flutti erindi á fundi í
Blaðamannafélagi íslands í
gær og skýrði þá frá erindi því,
er hann og Valtýr Stefánsson,
ritstjóri, formaður Skógræktar
félags íslands hefðu undirbúið
fyrir hönd Skógræktarfélagsins
og sent ríkisstjórninni.
Landhelgismálin
og skógræktin.
í upphafi máls síns sagði
skógræktarstjóri, að hann teldi
framkvæmdir í skógræktarmál
um landsmanna ganga næst á
eftir landhelgismálunum með
tilliti til þýðingar og nauðsynj-
ar fyrir alla þjóðarheildina. —
Skýrði hann frá því að enda
þótt helmingi minni viður væri
árlegar fluttur til landsins, en
ætla mætti að væri eðlilegt,
hefði innflutningurinn s.l. ár ver
ið 47.5 millj. króna. Eru þá
ekki taldar með iðnaðarvörur
unnar úr viði.
Að magni til nemur innflutn-
ingurinn 71 þús. teningsmetra
viðar. Hefir viðarnotkun okk-
ar íslendinga verið um hálfur
teningsmetri á hvern íbúa og
er þetta minnsta viðarnotkun,
sem þekkist, og af hagfræðing-
um talin lámark þess sem menn
ingarþjóðfélag geti komist af
með.
Helmingur
tolla í 4 ár.
Ef varið yrði til plöntuupp-
eldis og skógræktar 50% af
tollum af innfluttum viði þ. e.
3.5 millj. kr., væri hægt að
koma plöntunum upp í 3—4
millj. árlega og dyggði það til
gróðursetningar á nær 400
hektara á ári. Ef við setjum
okkur það að markmiði að eiga
400 ferkm. víðlendra skóga að
hundrað árum liðnum, þá verð-
ur einmitt að gróðursetja skóg
í 400 hektara á ári. Verk þetta
mætti vinna fyrir um 2 millj.
króna árlega. Enda er eklii
ætlunin. að til skógræktarmála
yrði vai'ið 50% tollana nema
fyrstu fjögur árin, en síðan 35 %
árlega, þegar nauðsynlegu. und-
irbúningsstarfi er lokfó.
80% af viðarþörfinni.
Hér á landi væri vel mögu-
legt að í'fekta um 80 af húndr-
aði af þeim viði, sem lands-
menn þarfnast á hverjum tírna.
Sýnist það því ófyrirgefanlegt
að ekki sé hafizt handa strax
til þess svo megi verða í fram-
tíðinni. Frjósemi ísl. moldar
verður ekki notuð á hag-
kvæmari hátt en að rækta
nytjaskóg, því samkvæmt ná-
kvæmum útreikningum væri
hægt að tvítugfalda fimm þús-
und krónur á einum hektara
lands á einni öld.
Hin Norðurlöndin.
Skógræktarstjóri benti að
lokum á hve mikla áherzlu hin
Norðurlöndin legðu nú á skóg-
ræktarmálin. Kvaðir þær er hið
opinbera legði þar á alla skóga-
eigendut að viðhalda skóglend-
inu með því að rækta nýjan í
stað þess er felldur er. Svíar og
Norðmenn skattleggja felldan
við til þess að tryggja endur-
ræktunina.
Asgeir sigurvegari
í stórsvigi.
Stórsvigsmótið var háð í Jós-
efsdal í gær og var keppt í
flokki karla, kvenna og
drengja.
Veður var eins og beztð var á
kosið og færið sæmilegt.
í keppni karla var brautar-
lengdin 1500 metrar, hæðar-
mismunur 300 metrar og 52
hlið. Skráðir til keppni voru 42,.
en aðeins 24 mættu til leiks.
Úrslit urðu þessi:
1. Ásg. Eyjólfss. Á, 84.4 sek.
2. Stef. Kristjánss. Á. 85.5 sek.
í kvennakeppni var brautar-
lengdin 800 mtr., hæðarmis-
munur 225 m. og hlið 25 að
tölu. Þátttakendur voru 7. Úr-
slit urðu þessi:
1. Ásthidlur Eyjólfsd. Á. 68.0
sek.
2. Hjördís Sigurðard., Í.R. 91.6
sek.
í drengjaflokki varð Ingvar
Guðmundsson, Á. fyrstur á 79.9
sek og næstur Ólafur Jónsson,
Á. á 130.6 sek.
Pósiflug hafið
Éit Frukkluntts-
egja.
London (AP), — Póst- og far
þegaflug til Falklandseyja eru
hafin frá Bretlandi.
Flugbátar verða notaðir til
þessara flugferða og er ákveð-
ið, að fljúga einu sinni í mán-
uði fram og aftúr, fyrst um
sinn