Vísir - 23.04.1952, Blaðsíða 14

Vísir - 23.04.1952, Blaðsíða 14
14 V I S 1 K Miðvikudaginn 23. apríl 1953 Áfengishölið er vanda- mál í mðrgiun lönetnm. skírteini fyrir erindi um á fengið. I Suður-Ástralíu voru fram leiddar 43,958,480 gallónur af sterkum drykkjiim árið 1950. Það eru um 130 millj. lítra, eða helmingur mjólk- urframleiðslunnar í þessum landshluta. 1 Suður-Ástralíu (Mildura) telja menn sig eiga. hið Iengsta áfengissölubúðar- borð (bar counter). Það er 285 feta Iangt. Margt er hrós- unarefnið. Drengur á 6. árinu I Vienna í Ástralíu, sem drekk- ur vín daglega og er oft drukkinn, drap f jögurra mán- aða barn, og voru á höfði þess mörg sár eftir hinn unga morðingja. Nýja Sjáland: Árið 1948 drukku Sjá- lendingar áfengi fyrir 18,066,990 sterlingspunda, það er hátt á tíunda sterlings- pund á mann, og er það met í þvi landi. Áfengisneyzlan var þetta ár um 36 lítrar á mann. Svíþjóð: 1 Svíþjóð drulvku menn, árið 1949, 5,1 lítra af sterk- urn diykkjum, 1,1 af léltum vínteg., 24,4 lítra af bjór, 14,9 af veikum öltegundum. Samtals af 100% áfengi, 3,5 Indland: Fiirun hundruð verkamenn, áður drykkjumenn, hafa und- irritað þakkarávarp til stjórnarinnar í Bombay og sent það forsætisráðherran- um. Þar er þakkað fyrir á- fengisbannið, sem er „bjarg- i’áð verkalýðsins.“ Þessir fimm hundruð fyrrv. drykkjumenn segja, að nú hafi þeir meiri peningaráð og hetrí heimili en áður, og þeir skora á stjórnina að afnema undanþágur um áfengisnotk- un útlendinga. Þessir menn eiga ekki erfitt með að sjá hið sanna og rétta, því að þeir hafa engu að tapa, en allt að vinna. Vinnandi lýð- ur græðir aldrei á áfengissölu og er þvi ekki annt um hana. 1 Bombay er nú lögð stund á að upplýsa og fræða menn um skaðsemi áfengisnautn- arinnar, og til þeirrar l'ræðslu eru notuð blöð, bæk- ur, smárit og kvikmyndir. Forseti Indlands, dr. Ra- jendra Praad, segir: „Áfeng- isbann var einn hornsteinn- inn í því þjóðfélagi, sem Gandhi drejmidi um. Mér er ]>að mikið ánægjuefni, að stjórnin í Bombay kostar liapps um að láta- drauminn um slíkt þjóðfélag rætast, með því, að framfylgja al- geru áfengisbanni. Eg er sannfærður uin, að það mun jjtra a mann. verða bæði bændum og I verkalýð til hagnaðar, er Danmörk: tíinar ^a' J Dr. Martensen-Larsen, Forseti þingsins, dr. Patt- annar þeirra sérfræðinga, er abhi Sitaramayya, segir: „Á- uppgötvaði Antabuslyfið, fengisbannið mun efla vellíð- segir, að 50 þúsundir manna an þjóðarinnar .... Glæpum í Danmörku þurfi læknisað- mun fækka um helming, ef^stoðar við, sökum drykkju- ekki ei’ neitt áfengi og vel-1 skapar. Sérhver einn þessara gengni mannamuntvöfaldast 50 þúsunda kostar skatt- Dagiiin eftir helgidaga eru af-1 greiðendur landsins 500 köst vinnandi manna ævinl. danskar krónur á hverjum minnst, sökum áfengisneyzlu mánuði. um helgar, þess vegna munj Áfengisframleiðendur svo fara, að ef í bæ, eins og græða, en fátækir skattgreið- Bombay, er fullkomið áfeng-j endur verða að greiða fyrir ilbann, nrunu afköst manna: ófamaðinn, sem áfengissalan og dugnaður, bæði í verk- veldur. smiðjum og á vinnustöðvum, og heima við, aukast gífur- j Frákkíand: lega. Glæpum fækkar. Hægt ÍHeilbi’igðismálaráðuneytið vérður að fækka lögreglu- i Frakldandi, segir í skýrslu rnönnum, sparifé manna'sinni, að næstum helmingi eykst, og lífsþægindi þeirra fíeiri hafi dáið lir áfengis- aulcast. ‘ sýki (delirium tremens) árið 1948 en 1947, í Frakklandi. I sambandi við áfengisböl þjóð arinnar er sett fram þessi spurning: „Mun Frakkland reisa við?“ Fleiri menn í Frakldandi drepa sig nú á áfengisneyzlu en nokkru sinni áður, og þó kosta áfeng- ir drykkir þar næsturn 40 sinnum meira en fyrir stríð. Menning þjóðariunar vii’ðist vera magnlítil gagnvart drykkj uskaparplá^unni: ■■mctíaitíámmi Noregur: Feitletmð yfirskrift í norska blaðinu, Folket, segir, Ástralía: I Astralíu drukku menn 156,000,000 gallóna af bjór árið 1949. ÞaS er eitthvaS um 600 milljónir lítra, rúmar 18 gallónur á mann, eða um 36 lítrar. Vestur-Ástralía ver nú rúmum tveim milljónum síerlingspunda til mennta- mála, en þar drekka menn á- fengi fyrir 9 milljónir sterl- ingspund. Alþýðufræðsluráðuneytið í Queenslandi í Ástrahu hefir gefið út 3091 viðukenningar'- ’að kærur fýrir ölvun séu j næstum helmingi fleiri í þeim bæjum, sem leyfa brenni- vínssölu, en hinum, sem ekki hafa útsölur. Þar segir enn- fremur: „Áfengisneyzlan hefir minnkað mest í norður- hluta landsins, þar sem einnig er rninna af ekspertölinu. öl- ið hefir ekki verið hækkað í verði hlutfallslega við aðra áfenga drykki.“ Þá segir blaðið frá vaxandi áhuga í landinu fyrír hótel- um og veitingahúsum, sem ekki veita áfenga drykki. Fyr- ir tveimur órum var stofnað landssamband slíkra veit- ingahúsa, sem þegar eru orð- in allmörg. Sama blað segir frá árs- þingi Bláa krossins á Norður- löndum.í skýrslu Danmerkur segir, að áfengissjúklinga- framfærslan hafi þar í landi þrjú liæli, tvö á Sjálandi og Jótlandi, fyrir karlmenn, og eitt í nágrenni Kaupmanna- hafnar, handa konum. Þar segir og, að 2% þjóðarinnar, eoa 60,000 séu áfengissjúkl- ingar. Þar af 25 þúsundir í Kaupmannahöfn. Er hægt að segja með sanni, þegar á þetta er litið, að Danir hafi lært að fara með áfengi og að þeir eigi eitthvað, sem heitið geti „áfengismenning“? Já, hvílílc mcnning! Rits tjóriiargrein blaðsins bendir á, að árið 1949 hafi áfengisneyzlan í Noregi haldið áfram að minnka þar til sterka ölið konx til sög- unnar. Árið 1950 hafi á- fengisneyzlan haldið áfram að minnka, sökum mikillar verðhækkunar, en rýrnunin hefði þó orðið miklu meiri, hefði sterlca ölið ekki verið, því að ölneyzlan liafi næstum tvöfaldazt fi’á því sem hún var árið fyrir stríðið. öl- neýzlan varð í Noregi rúmar 20 milljónir lítra, árið 1950 Það er full ástæða til þess fyrir okkur á íslandi, að fylgjast vel mcð því, er gerist í áfengismálunx ánnafra þjóða, og þá ekki sízt í ná- grannalöndunum, og má af því sjá og læra, hvernig eitt og annað gefst. Pétur SigurSsson. eóuecjL ócimar; f Kommúnistaforingi • hverfur í Prag. Tel Aviv (UP). — Einn lielzti foringi kommúnista í Israel, Mordekai Oren, hefir horfið í Prag. Hafði hann sótt verkalýðs- málaráðstefnu kommúnista í Berlin í desember, en farið það- an til Prag til' að rannsaka handtöku frænda síns. Hann hefir ekki sézt síðan um ára- inót. Cjfef>iíecft óuinar l Fata- og sportvörubúðin, Laugavegi 10. SfKiPAtlT(i€R0 - RIKISiNS óamar í Framh. af 3. síðu. Við höfum verið allt of tóm- látir um þess mál.“ Orgeltónlekar dr. Páls, sem að er vikið hér að ofan, voru hadlnir í Westminster Church í 'Winnipeg, og vöktu þeir fá- clæma athygli. í ritstjórnar- grein í Lögbergi segír, að í Winnipeg séu býsna harðir dagblöðunum hafi verið ein- músik-listdómarar, en í báðum róma haldið fram „að spil dr. Páls hafi verið svo stórfeng- legt, listrænt og hrífandi, að um það sýnist ekki neitt hægt að segja annað en að láta hrifn- ingu í ljós yfir því.“ a. ilárarksmé á brezk- ym London (UP). — Gert er ráð fyrir, að laun atvinnuknatt- spyrnumanna verði hækkuð á næstunni. Þeir fá nú 14 pund á viku um vetur, en 10 á sumrin, þegar leikir liggja yfirleitt niðri. Þá mun hið opinbera sennilega setja hámarksverð á leikmenn, sem seldir eru, og verður það sennilega 15,000 pund, en haesta verð er 34.000 pund sem Sheffield Wednesday greiddi á sl. ári fyrir Sewell, innherja. BÉZT ÁÖÁUGLYSAIVISI : íýlega fór Svíákongur í opinbera heimsókn til Noregs og var ; að í fyrsta skipti í 35 ár, að konungur Svíþjóðar kemur þangað í heimsókn. Á myndinni sjást konungarnir saman á brautar- stöðinni í Oslo.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.