Vísir - 09.05.1952, Qupperneq 2
V 1 S I K
FÖstudaginn 9. maí 1952
Hflitt og þetta
Hann segir:
Þú ert prýðileg útlits — það
<sr vana viðkvæðið, hvort sem
-við erum skrautbúnar í kvöld-
fstássínu og með hárið nýkrull-
;að eða höfum sveipað okkur í
ssjö ára gamlan blettóttan slopp
i<og undið hárið upp á krullu-
jpinna.
Stangarveiðimaður liggur við
• eina veiðiána. Dag nokkurn er
ihann heppinn og veiðir föngu-
Ilegan urriða. í óstjórnlegri
r.gleði sendir hann konu sinni
• eftirfaran idskeyti: Hef fengið
• einn, vegur sjö merkur, falleg-
iilr.
Konan sendir um leið svar-
fskeyti: Eg líka, vegur fjórtán
■ snerkur, ekki fallegur, líkur
gjþér, komdu heim.
Var það ný stúlka, sem þú
'Varst með í gærkvöldi?
Nei, það var bara sú gamla,
:®ýmáluð.
Það gerðist í Norður-Noregi,
'litlu eftir að Þjóðverjar voru
'.hraktir þaðan. Hreppstjórinn
hafði samið við tvo fiskimenn
rað róa tveim kössum af sprengi-
vjefni út á fjörðinn og sökkva
þeim þar. Þegar þeir voru
komnir skammt frá landi,
kveikti annar í pípu sinni.
— Það er lífshættulegt að
f.reykja með þennan farm innan-
borðs, sagði þá hinn. Eg las
• einhversstaðar, að átta menn
ihefðu farist x nánd við Kirkju-
siies, er þeir voru í sams konar
•ierindum.
Hinn hugsaði sig ögn um, en
esagði síðan:
— Já, en líttu á, við erum
íbara tveir.
Ole Bull hafði verið úti að
fskemmta sér með vini sínum.
iSvo fylgdi hann honum heim.
Kosia vinar hans opnaði fyrir
þeim og segir snúðugt við Ole:
— Það væri fróðlegt að vita,
hvernig' þér lítið út hið innra.
Nokkru síðar fékk hún póst-
kröfusendingu. í pakkanum
voru nokkrar röntgenmyndir
með virðulegri kveðju frá Ole
xBull. . JÍb,lM
Cíhu Mmi tia?....
Fornbúningar voru á dagskrá
‘íyrir 25 árum. Þá sagði Vísir:
„Fundur var haldinn í gær í
, Kaupþingssalnum til þess að
ræða um upptöku fornra bún-
ringa. Sóttu hann um 40 manns,
flest ungir menn. Ræður fluttu
Matth. Þórðarson fornminja-
vörður, Tryggvi Magnússon
málari, Ríkarður Jónsson og
• Ólafur Friði’iksson. — Allir
voru á einu máli um að taka
upp fornan þjóðbúning karla,
• og var ákveðið að láta þegar
gera nokkura búninga, og vera
:jí þeim fyrsta sinni 17. júní n.
'k. — Bráðlega mun boðað til
•■ annars fundar, til þess að ræða
frekara um mál þetta, sem
;anun hafa mikið fylgi hér í bæn-
cum.“ ,
BÆJAR
re
ítti
p
Föstudagur,
9. maí, — 130. dagur ársins
— annar dagur í þriðju viku
sumars.
Vísir.
Menn skulu minntir á það
aftur, að útkomutími Vísis á
laugardögum er breyttur —
sumartími hafinn. Gengið verð-
ur frá blaðinu í kvöld, þar sem
það kemur út strax í fyrramál-
ið, og þarf því allt efni að vera
komið til ritstjórnar eða aug-
lýsingaskrifstofu fyrir kl. 7 í
kvöld.
Síðustu forvöð
eru nú að endurnýja miða í
happdrætti Háskólans, því að
dregið verður á morgun, laug-
ai'dag.
Út er komið
nýtt lag eftir Skúla Halldórs-
son. Nefnist það Skilnaður og
er við samnefnt ljóð eftir Jón
Thoroddsen, langafa Skúla.
Fríkirkjusöfnuðurinn
heldur aðalfund sinn á morg-
un í kirkjunni. Hefst fundurinn
kl. 5 síðdegis. Auk venjulegra
aðalfundarstarfa verða teknar
til athugunar breytingar á lög-
um safnaðarins.
Dýrfirðingafélagið
heldur skemmtifund að
Röðli í kvöld kl. 8.30. Skemmti-
atriði verða: Kvikmyndasýning
og leikþáttur með Emilíu Jón-
asdóttur. Miðar fást í verzl.
Sæbjörg, Laugavegi 27, og við
innganginn.
Þuríður Pálsdóttir
endurtekur söngskemmtun
sína í Gamla bíó í dag kl. 7.15.
Verður þetta síðasta söng-
skemmtun frúarinnar að þessu
sinni.
Á það slcal bent,
að umsóknir um námsvist í
heimangöngudeild Húsmæðra-
skóla Reykjavíkur þurfa að
HnAAqátaM. 1612
Lárétt: 1 Húsdýr, 3 lindýr,
5 forsetning, 6 hæstur, 7 rödd,
8 öðlast, 10 kjána, 12 ekkert
undanskilið, 14 á hesti, 15 kant-
óna, 17 óþekktur, 18 gustmik-
ill.
Lóðrétt: 1 Fisk, 2 ríf upp, 3
mjólkurafurðir, 4 þemburnar, 6
fiska, 9 notað eftir rakstur, 11
há, 13 sannfæring, 16 iðja.
Lausn á krossgátu nr. 1611.
Lárétt: 1 Kör, 3 ráp, 5 JS, 6
la, 7 Job, 8 st, 10 ábót, 12 arm,
14 ama, 15 UFA, 17 ar, 18 úð-
aðir.
Lóðrétt: 1 Kjósa, 2 ös, 3
rabba, 4 póstar, 6 lóa, 9 trúð,
11 ómar, 13 MFA, 16 að.
hafa borizt forstöðukonu skól-
ans fyrir þann 20. þessa mán-
aðar. Eins og að undanfömu
verða stúlkur úr Reýkjavik
látnar sitja fyrir um skólavist.
Reykjavíkurdeild R.K.f
heldur aðalfund sinn í félags-
heimili V.R. eftir viku — föstu-
daginn 16. þ. m. Hefst fundur-
inn kl. 8.30 síðdegis og er dag-
skrá samkvæmt félagslögum.
Kaupendum Vísis,
sem kunna að hafa bústaða-
skipti eftir helgina eða um 14.
maí, skal á það bent, að gera
þegar aðvart um slíkar breyt-
ingar, til þess að komizt verði
hjá vanskilum á blaðinu.
Lokadagurinn og S.V.F.Í.
Börn þau, sem ætla að selja
merki Slysavarnafélagsins á
lokadaginn — sunnudag — geta
fengið þau afhent á morgun,
laugardag, til kl. fimm síð-
degis, í skrifstofu félagsins,
Grófin 1.
Frá félaginu ,,Gcrmanía“.
— Félaginu Germanía hefir ný-
lega borizt tilkynning frá há-
skólánum í Köln þess efnis, að
ákveðið hafi verið að veita ís-
lenzkum stúdent námsstyrk
við háskólann á næsta vetri. Er
styrkurinn að upphæð DM.
200.00 á mánuði fyrir 5 mánuði
alls. Auk þess fær sá, er styrks-
ins nýtur, undanþágu frá
greiðslu skólagjalda og helm-
ings afslátt á fargjöldum frá
landamærum Þýzkalands til
Kölnar og þaðan aftur. Helzt
er þess óskað, að viðkomandi
stúdent stundi nám við heim-
spekideild háskólans (tungu-
mál). — Samkvæmt ósk félags-
ins hafa þeir próf. Alexander
Jóhannesson, háskólarektor, og
Ingvar Brynjólfsson, mennta-
skólakennari tekið að sér, á-
samt formanni félagsins, dr.
Jóni Vestdal, að ákveða hver
umsækjandi skuli njóta styrks-
ins. — Umsóknir um námsstyrk
þennan eiga að sendast til skrif-
stofu Háskóla íslands fyrir lok
maímánaðar.
Lestrarfélag kvenna, Rvk.
Konur, sem hafa bækur að
láni úr bókasafni kvenna,
Laugavegi 39, eru beðnar að
gera skilagrein hið fyrsta í út-
lánstímum safnsins, mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl.
4—6 og 8—9.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.30 Kvöldvaka Breið-
firðingafélagisns í Reykjavík:
a) Ávarp. (Friðgeir Sveinsson
foi’m. félagsins). b) Breiðfirð-
ingakórinn syngur; Gunnar
Sigurgeirsson stjórnar. c) Ræða
(frú Steinunn Bjartmarz). d)
Einsöngur. (Ástvaldur Magn-
ússon). e) Frásöguþáttur.
(Oscar Clausen rithöfundur).
f) Kvartettinn „Leikbræður“
syngur. g) Frásöguþ.: Voðaleg
nótt. (Jens Hermannsson
kennari). h) Kvæðalestur. (Jón
Þorsteinsson). —• 22.00 Fréttir
og veðurfregnir.— 22.10 Leyni-
fundur í Bagdad“, saga eftir
Agöthu Christie. (Hersteinn
Pálsson ritstjóri) III. —• 22.30
Tónleikar (plötur) til kl. 23.
Skip Eimskip.
Brúarfoss fór frá Vestmanna-
eyjum á þi’iðjudag til London,
Hamborgar og Rotterdam.
Dettifoss fór frá New York á
laugardag til Reykjavíkur.
Goðafoss kom til London 4.
þ.m., fór þaðan væntanlega í
gær til Antwerpen og Huil.
Gullfoss kom til Reykjavíkur ;
gærmorgun frá Kaupmanna-
höfn og Leith. Lagarfoss er í
Reykjavík. Reykjafoss fór frá
Reykjavík í gær til Álaborgar
og Kotka. Selfoss er í Reykja-
vík. Ti’ölláfoss fór frá Reykja-
vík í fyrradag til New York.
Foldin fór frá Reykjavík í gær
til Vestur- og Norðurlands.
Skipaútgerðin.
Hekla er í Reykjavík og fer
þaðan á morgun austur urr
land til Akuréyrar. Esja var á
Akureyri í gær á vesturleið.
Skjaldbreið er á Húnaflóa. Odd-
ur var á Djúpavogi í gær. Ár-
mann fer til Vestmannaeyja í
kvöld.
Skip S.l.S.
Hvassafell er í Kotka. Arn-
arfell fór frá Kotka 7. þ.m,
áleiðis til íslands. Jökulfell er
væntanlegt til Reykjavíkur á
morgun, frá New York.
Leiðrétting
Misprentast hafði aflamagn
Neptunusar hér í blaðinu í gær.
Samkvæmt upplýsingum frá
Tryggva Ófeigssyni útgerðar-
stjóra var afli skipsins í sein-
ustu veiðiferð 191 lest og 560
kg. saltfiskur, en alls var af i-.
inn 208 lestir og 170 kg.
NÝKOMiÐ:
Rjómasprautur
Kökukeflil (gler)
Búrhnífar
Kailöflupressur
Brauðbretti
Sleifar
Þvottaföt
Fötur, emalér.
Tappatogarar
Hitaflöskutappar,
(patent)
Kökuform, allskonar
juz
StmakúliH
GARÐUR
Garðastræti 2 — Sími 7299.
Kaupi gull og siltur
Hinar þekktu
Sunbeam
Hrærivéiar
komnar.
VerS frá 1247.00.
Véla- og raftækjaverzlunin
Bankastræti 10. Sími 2852.
Tryggvagötu 23. Sími 81279.
Forstoluherbergi
til leigu fyrir i’eglusaman
mann. Bílskúr getur fylgt.
Miklubraut 15 uppi. Simi
5017.
Sá,
tók
sem
lukt og dynamo af lijóli í
ganginum á Þórsgötu 17,
er vinsamlega beðinn að
skila því þangað af tur.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISUNDS
Ms. EULLFOSS
fer frú Reykjavík laugardaginn í
10. maí kl. 12 á hádegi til Leith ■
og Kaupmannahafnar.
Tollskoðun fai’angurs og j
vegabréfaeftirlit byrjar í toII->
skýlinu vestast á hafnarbakkan-1
um kl. 10y2 f-h. og skulu allir.
fai'þegar verðá kómnir í toll-1
skýlið eigi síðar en kl. 11 f.h.
^WIJWUVVWWWVVVWWUWVWWWWWVWWVVVVWMVWWUVS
ATUWWVWWWW