Vísir


Vísir - 09.05.1952, Qupperneq 6

Vísir - 09.05.1952, Qupperneq 6
6 V f S I R Föstudaginn 9. maí 1952 AUGLÝSIMG um áætlunarfiugferðir. Samgöngumálaráðuneytið liefir ákveðið samkvæmt heimild í 3.-gr. laga nr. 119, 28 desember 1950, að leyfi ráðuneytisins þurfi til að starfrækja áætlunarflugferðir milli fslands og annarra landa. Er því óheimilt að hefja slíkar ferðir eða halda þeim uppi nema leyfi ráðuneytisins komi til. Samgöngumálaráðuneytið, 5. maí 1952. Vantar 2ja—3ja herbergja íhúö þann 14. maí næstkomandi. Upplýsingar í síma 81665. Plægi garöa Uppl. í síma 5428. BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSl K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. Meistara og I. fl. æfing á íþróttavellinum kl. 6.30. Stjórnin. ARMENNIN GAR. Skíðamenn. Innanfélagsmót verður um helmina í Jqsefsdal. Farið með bílum skíðafélaga. Skíðadeild Ármanns. Grínisstaðaliolt. Leiðin er ekki lengri en í Sveimsbúð Fálkagöfn 2 þegar þér þurfið að setja smáauglýsingu í Vísi. — Þær hrífa jafnan — smáauglýsingarnar u“““' 1 FRAM! 1. og 2. flpkks æfing í kvöld kl. 7,30—9. Kl. 9—10 kappleik- ur milli A og B-liðs 3. fl. — Á sunnudagsmorgun kl. 10— 12 4. fl. æfing. — Mætið stundvíslega. Nefndin. LR. — FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- DEILD. Rabbfundur verður að V. R. í kvöld kl. 8.30. Rætt verður um sumar- starfið og sýnd íþróttakvik- mynd. — Mjög áríðandi að fjölmenna. — Stjórnin. VALUR! Meistarar og 1. fl. Ath.: Að æfingin í kvöld er kl. 8. Knattspyrnunefnd. VIKINGAR 3. fl. Æfing á Háskóla- vellinum í kvöld kl. 7. — Fjölmennt. — Þjálfarinn. SA, sem tók drengjaúlpuna í holtinu fyrir ofan Mjólk- urstöðina er vinsamlega beðinn að skila henni í Stangarholt 8. (202 f£ K U R AXTKHAR'I tT :í KAUPl gamlar bækur og blöð. — Fornbókaverzlunin Laugaveg 45. Sími 4633. (247 HERBERGI óskast. Uppl. í síma 6858. Einar Sigurðs- son. (221 REGLUSAMUR maður óskar eftir litlu herbergi sem næst Skólavörðustíg. — Uppl. í síma 80414. (222 HERBERGI til leigu. — Hringbraut 43. Sími 81178. (243 HERBERGI til leigu. — Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 80359. (244 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 2698. (245 SÓLRÍK stofa með sér- inngangi til leigu fyrir reglu- saman. Sími 7906. (229 ÍBÚÐ óskast á hitaveitu- svæðinu (Þingholtin æski- leg þó ekki á'skilið). 3 full- orðnir í heimili. Refjlusöm umgengni. Uppl. í síma 4275. (233 ELDRI stúdent óskar efíir rúmgóðu herbergi í nágrenni Laugavegs og Bankasti'ætis. Uppl. í síma 5125. (234 REGLUSAMUR og dag- farsgóður maður óskar eftir frekar litlu herbergi á hita- veitusvæðinu fyrir 14. maí. Hálfs árs fyrirfi'amgi'eiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 4669 kl. 5—8 í dag. (235 UNGAN mann vantar lítið kjallaraherbergi í Hlíðunum eða Norðurmýrinni. Tilboð, merkt: „Ung — 133“ sendist blaðinu fyrir hádegi á laugardag. (238 LÍTIÐ herbergi til leigu. Sími 2595. (240 2 HERBERGI og eldhús eða íbúðarhús óskast til leigu. Þrennt í heimili. Tvö vinna úti. Góð umgengni og reglusemi. Mánaðargreiðsla. Uppl. í síma 2821 kl. 8,30— 10 næstu 2 kvöld. (239 HERBERGI til leigu á Laugateig 22, niðri. (249 HERBERGI til leigu á Hrefnugötu 5, gegn hús- hjálp, eftir samkomulagi. —• (253 HOLKUR af regnhlíf í skozkum litum tapaðist í gær; sennilega í Austur- stræti. . Finnandi geri vin- samlegast aðvart í síma 1382. (251 WLÁMMM GÓÐ stúlka óskast hálfan daginn. Sérherbergi getur fylgt. Uppl. í síma 4476 f. h. (254 STÚLKA óskast aé Hömr- um í Grímsnesi 1. júní. Þai'f að geta mjólkað. Uppl. á Bergþórugötu 37 eða í síma 3762. (252 UNGLINGSTELPA óskast í létta vist á heimili Guð- mundar Björnssonar, lækn- is, Snon'abx'aut 83. — Sími 81962. (230 STÚLKA óskast í vist nú þegar eða 14. maí. Uppl. á Hátéigsvegi 2, eftir kl. 6. — (225 RÁÐSKONA. Get tekið að mér heimili. Méga vera böi'n. Uppl. í síma 80012. (224 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. SNÍÐ og máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum efn- um. Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri, Brekkustíg 6 A. Sími 4547. (159 BRÓDERUM í dömufatn- að, klæðum hnappa, Plisser- ingar, zig-zag, húllsaumum, frönsk snið fyrir kjóla og barnaföt, sokkarviðgerðir. — Smávörur til heimasauma. Bergsstaðastræti 28. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujám og önnur heimilistæki. Raftsekjaverzlunin Ljós eg Ðiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. Björgunarfélagið VAKA. Aðstoðum bifreiðir allan BÓlarliringinn. — KranabílL Sími 81850. (250 BARNARUM með ullar- dýnu til sölu. Eskihlíð 16, III. hæð til vinstri. BARNAVAGN til sölu. — Víðimel 42, kjallaranum. — . . (255 GOTT drengjareiðhjól til sölu og sýnis. Rauðarárstíg 31. — (241 BARNAVAGN til sölu. — Ennfremur keirupoki. Þing- holtsstræti 35, eftir kl. 4. (237 RABARBARAHNAUSAR til sölu í Eskihlíð B. Sími 1985. (236 LITILL sumarbústaður til sölu. Uppl. Ránai-götu 2, IV. hæð. (232 BARNAVAGN. Óska að kaupa notaðan barnavagn. Verðtilboð leggist inn á afgr. blaðsins, — merkt: „Barnavagn — 129“. (231 KÝR til sölu. í Lyngholti, Garðahreppi, eru til sölu 10 kýr. Uppl. í síma 9866. (228 6 GLUGGAR til sölu. Til sýnis á Grundarstíg 19, kjallara, eftir kl. 6. (227 RAFMAGNSPLATA, 2ja hellna og lítill bökunarofn óskast til kaups. — Tilboð, merkt: „Áhöld — 131“ sendist blaðinu. (226 SERSTAKLEGA falleg svört Harella modelkápa, stórt númer, til sölu. Ægis- síðu 98, uppi. (246 KÖRFUSTÓLAR, klæddir með gobelini eru nú aftur fyrirliggjandi. Körfugerðin, Laugavegi 166. Sími 2165. (242 TIL SÖLU gott karl- mannsreiðhjól á Hofsvalla- götu 23, n. t. v. kl. 17—20. (223 KROSSVIÐARBÚTAR seljast fyrir hálfvirði. Hús- gagnaverzl. Kristjáns Sig- geirssonar, Laugavegi 13. (95 LÍTIL kolaeldavél, Skan- día, er til sölu á Bergsstaða- stræti 6, bakhúsið. (220 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 HUSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemla h.f. — HROSSAFEITI. — Brædd hrossafeiti í stærri og smærri kaupum alltaf fyrirliggjandi. Kjötbúðin Von. Sími 4448. (190 NYKOMIÐ hið sígilda, enska fataefni, pipar og salt, í tveimur litum; einnig svart 1. fl. efni. Selst einnig án sauma. Klæðaverzlun H. Andersen & Sön, Aðalstr. 16. (180 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Asbrú, Grettis- götu 54.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.