Vísir - 13.05.1952, Side 6
V 1 S I R
Þriðjudaginn 13. máí 1952
Ef Kleppshyltingar þurfa
að setja smáauglýsingu í
Vísi, er tekið við henni í
Verzlun Guðmundar H.
Albertssonar,
Langholtsvegi 42.
Það borgar sig bezt að
auglýsa í Vísi.
Ls. „Se!foss“
fer héðan miðvikudaginn 14.
þ.m. til Vestur- og Norður
landsins.
VIÐKOMUSTAÐIR:
ísafjörður *
Siglufjörður
! Ólafsf jörður
Dalvík
Akureyri
i Húsavík
H.f. EIMSKIPAFELAG
ISLANDS. 4«
arlaun.
BRÚNN lindarpenni tap-
aðist á leiðinni frá Grettis-
götu 73, að bamaskóla Aust-
um vinsamlegast að Grettis-
arlaunum.
hefir í vörzlum sínum Et-
hringja í síma 7216.
KARLMANNS reiðhjól,
50.
K.F.U.K.
A. D. Saumafundur
kvöld kl. 8.30. Verkefni fyr-
ir þær.sem vilja. Kaffi, i
lestur o. fl.
fyrir miðv
merkt: „148.“
M K i!
A.NTIQUARIAT
blöð.
SKOTFÉLAG R.VÍKUR.
Æfingar mánud., þriðjud.,
miðvikud. og fimmtud. kl.
8—10 e. h. að íþróttahúsinu,
Hálogalandi.
VORMÓT H, FLOKKS
hefst á miðvikudag 14. maí
kl. 7 síðdegis á Háskólavell-
inum. Þá leika K.R. og Valur
og kl. 8 Fram og Þróttur.
VÍKINGAR.
IV. fl. — Æfing á
Grímsstaðaholts-
vellinmu í kvöld
kl. 7. Fjölmennið. — Þjálf.
2—3 HERBERGI og eld-
hús óskast til leigu strax. —
Uppl. í síma 80339. (346
TVÆR sólríkar, samliggj- andi stofur í kjallara til leigu. Uppl. á Bollagötu 3. Sími 2070. (348
1—2 HERBERGI og eld- hús eða eldhúsaðgangur, óskast til leigu. Sími 3235 og 5872 (kl. 9—5). (349
STOFA til leigu fyrir reglusaman karlmann á Barónsstíg 25. (350
RISHERBERGl til leigu í Hlíðunum. — Uppl. í síma 7297. (351
REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi í austurbæn- um. Uppl. í síma 4501. (352
REGLUSAMUR maður óskar eftir litlu herbergi sem næst miðbænum. Tilboð sendist Vísi fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Hita- veita — 147.“ (355
UNG HJÓN, með þriggja mánaða barn, óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 80521.(356
GLÆSILEG hornstofa. — - Sérinngangur. Hitveita, Til i leigu í vor, Uppl. í síma 1527 kl. 5—7. (362
EINHLEYP, roskin og j reglusöm kona óskar eftir herbergi, helzt með eldunar- plássi, nú þegar. — Uppl. í , síma 81109. (363
HJON, með barn á fyrsta ári, óska eftir 1 herbergi og eldunarplássi yfir sumar- mánuði. Garðhús við bæinn kemur einnig til greina. — Uppl. í síma 80334. (359
SJÓMANN vantar her- bergi nú þegar. Tilboðum sé skilað á afgr. Vísis fyrir há- degi á miðvikudag, merkt: „149.“ (368
HERBERGI til leigu fyrir einhleypa. Uppl. kl. 8—10 í kvöld á Snorrabraut 63. (370
STÓR stofa til leigu. Uppl. kl. 7—8 í Barmahlíð 13, kjallara. (375
MIÐALDRA hjón, með 1 bárn, óska eftir 2—3 her- bergja íbúð sem fyrst. — Reglusemi heitið. Skilvís greiðsla. Get lánað síma. — Tilboð send afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt: „0506 — 150.“ (376
GÓÐ, reglusöm stúlka
getur fengið herbergi, fæði
o. fl. gegn morgunhjálp. —
Viðtalstími eftir kl. 4 í dag.
Guðrún Erlings, Þingholts-
stræti 33. (373
TIL LEIGU herbergi fyrir
karlmann. Reglusemi áskil-
in. Uppl. í síma 6983. (374
STÓR STOFA og aðgang-
ur að eldhúsi til leigu nú
þegar í Nökkvavogi 37. (377
REGLUSAMUR maður
getur fengið herbergi til
leigu á Miklubraut 7, efri
hæð. (378
GOTT herbergi á II. hæð
í Austurstræti 3 til leigu nú
þegar. Uppl. í Leðurvöru-
verzluninni. (000
HERBERGI og aðgangur
að eldhúsi til leigu. Lítils-
háttar barnagæzla. — Uppl.
í síma 81358. (393
HERBERGI og helzt eld-
unarpláss óskast strax. Uppl.
í síma 80264. (392
VIN-NA. Forstofuherbergi
á Melunum hefi eg til leigu
handa stúlku eða eldri konu,
sem vildi veita smávegis
húshjálp. Tilboð sendist Vísi
fyrir föstudagskvöld, merkt:
„Gott fólk — 154.“ (397
LITIÐ herbergi til leigu
gegn húshjálp.— Sími 1946.
(398
GOTT HERBERGI í mið-
bænum, með sérinngangi og
geymslu, til leigu fyrir sið-
prúða fullorðna stúlku. Gæti
verið hentugt fyrir tvær.
Sjómaður í millilandasigl-
ingum kemur einnig til
greina. Uppl. í síma 7354 kl.
4—6 í dag. (388
HERBERGI til leigu á
Haé'ámel 16. Til sýnis í dag
kl. 5—7. (389
HUSNÆÐI fyrir skrif-
s’tofur eða iðnað til leigu;
einnig verkstæðispláss. —
Uppl. Skólavörðustíg 13 A,
kl. 6—9 síðd. (387
STÓR, sólrík stofa til leigu
á Sólvöllum. Tilb., merkt:
„Stofa — 151,“ sendist blað-
inu fyrir hádegi á miðviku-
dag. (386
GÓÐ stofa til leigu. Uppl.
Nesvegi 39, rishæð, eftir kl.
6 að kvöldi. (379
ÁRYGGILEGUR unglings-
piltur, 13—15 ára,. óskast til
sendiferða fyrir verzlun. —
Tilboð, ásamt launakröfu,
sendist afgr. blaðsins fyrir
miðvikudagskyöld, merkt:
„Sendill — 152.“ (394
UNG stúlka . óskast í vist.
Sérherbergi. Uppl. á.Ránar-
götu 19, I. hæ.ð. (395
RÖSK unglingsstúlka ósk-
ast (2 mánuði í sumarbú-
stað). Gunparsbraut 40.. —
Sími 3220. (396
HREINGERNINGAR. Höf-
um vana menn til hreingern-
inga. Sími 5631. (390
GET'tekið að mér heimili.
Uppl. í síma 2765. (391
SAUMA í húsum, sníð og
máta. — Uppl. í síma 5072.
(284
UNGLINGGSSTÚLKA,
sem getur tekið aukavinnu
á laugardögum fyrir hádegi,
hringi í síma 81260. (385
STULKA, vön afgreiðslu,
getur fengið atvinnu nú þeg-
ar. Matstofan Brytinn, Hafn-
arstræti 17. (382
STÚLKA, eða kona, sem
getur tekið að sér að sauma
kápur eða frágang, getur
fengið atvinnu um 2ja mán-
aða tíma. Uppl. i síma 5982.
(372
VERKAMENN vantar. —
Löng vinna. — Vikurfélag-
ið h.f., Hringbraut 121. (371
GÓÐ Singer-saumavél
(handsnúin) til sölu kl. 5—7
á Miðtúni 8. (400
GOTT BARNARÚM og
kerra til sölu. Sími 81347.
(383
ÞÖKUR til sölu. Sími 1154.
(384
TIL SÖLU með tækifæris-
verði: Nýtt sófaborð úr
hnotu með kakket-plötum
með hnotu í kring, sérlega
fallegt, tvíhólfa, sænsk raf-
magnsplata. Uppl. í síma
5982. (380
BARNAKERRA, lítið tnot-
uð, til sölu. Víðimel 21,
kjallari. (381
UNGLINGSSTÚLKA ósk-
ast til að gæta3ja ára drengs.
Herbergi getur fylgt. Uppl.
á Vitastíg 3 í dag eftir kl. 6.
(366
VANUR fjósamaður ósk-
ast um óákveðinn tíma. —
Uppl. á Vitastíg 3. (365
STÚLKA óskast á gott
sveitaheimili úti á landi.
Þær, sem vildu sinna þessu,
leggi tilboð inn á afgr. blaðs-
ins fyrir 15. þ. m., merkt:
„Sumar í sveit -— 146.“ (354
RÚDUÍSETNING. Við-
gerðir utan- og innanhúss.
Uppl. í síma 7910. (547
VIÐGERÐIR á dívönum
BARNAVAGN, notaður,
til sölu. Uppl. Birkimel 6,
IV. hæð til vinstri. (369
TVEIR djúpir stólar, sófa-
borð og teborð til sölu á
Njálsgötu 7. (367
GUNNARSHOLMI kallar.
Dagsgamlir ungar, hvítir ít-
alir, út úr vél, verða seldir í
þessum mánuði á kr. 4.50
stykkið. Uppl. í Von. Sími
4448. (360
BARNAVAGN óskast. —
Sími 81612. (361
NECCHI saumavél til sýn-
is og sölu á Sólvallagötu 66
eftir kl. 6 í dag. (358
ODYRAR KVENKÁPUR.
Úrval af mjög ódýrum
dömu- og unglingakápum
og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (224 (lítil númer) til sölu í Mið- stræti 7, kl. 6—8 e. h. (353
STÍGIN Singer-saumavél til sölu; ennfremur barna- rúm með dýnu. Uppl. í síma 2993. Laugavegi 77 B. (344
TELPA, 11 til 13 ára, ósk- ast frá næstu mánaðamót- um á skrifstofu, til snúninga og léttra sendiferða, 2 til 3 tíma á dag. Umsókn, merkt: „Sendiferðir“, afhendist af- greiðslu Vísis. (319
TIL SÖLU brún gaber- dineföt á háan og grannan mann, 3 telpukjólar á 10—■ 11 ára, skotthúfa með gull- hólk, hvítir telpuskór nr. 37, brúnir karlmannsskór nr. 43. Allt sem nýtt, selst ó- dýrt. Laugaveg 77 B. Sími 2993. (345
HEFI stóran og góðan sendibíl í lengri og skemmri fefðir. — Sími 80534. (279
BRÓDERUM í dömufatn- að, klæðum hnappa, Plisser- ingar, zig-zag, húllsaumum, frönsk snið fyrir kjóla og barnaföt, sokkarviðgerðir. — Smávörur til heimasauma. Bergsstaðastræti 28.
LÍTILL blásari hentugur fyrir olíukyndingu til sölu; verð kr. 660. Gleraugnabúð- in Laugaveg 2. (341
GRÁR herra gaberdine- frakki er til sölu með tæki- færisverði. Uppl. á Grettis- götu 84, eða í síma 81969. —• (340
PLÖTUR á grafreitL Út- vegum áletraðar plötur é grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. MAGNA-kerrupokar á- vallt fyrirliggjandi í smá- sölu og heildsölu. Sími 2088.
HÁRLITUR, augnabrúna- litur, leðurlitur, skólitur, ull- arlitur, gardínulitur, teppa- litur. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. (344
KAFr.AGNIR OG VlOGHKOm á rafidgmim.
Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljó* eg Hiti h.f. Laugavegi 7fl. — Sími 5184. SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaup.a flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364
HJÁLPIÐ BLINDUM! — Kaupið gólfklúta og bursta frá Blindraiðn. (189
Björgtmarfélagið VAKA Aðstoðum bifréiðir allan sólarlninginn. — KranabílL Símí 81850. (250
ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hýlli um land allt. (385