Alþýðublaðið - 06.10.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.10.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ séra Bjarni Jónsson, í Hafnar- fjaröarkirkju kl. 5 séra Árni Björnsson. Landakotskirkja kl., 9 f. ,'h. hámiessa, kl. 6 e. h. guös- j)jónusja með predikun. Sjó- •maninas'to'fan kl. 6 e. íi. Jóhainn- es. Siignrósson talar. Allir vél- kotmnir. í blaðinu í gær var skýrt rangt frá nöfnum fxriggja kvenna, er kosnar voru í niefndir á fundi verkakvennafé- iagsins í fyrra kvöld. Par átti aö S'tanda Kristín Sveinbjarnar- dóttir, Jóhanna Árnadóttir og Þjóðbjörg Jónsdóttir. Rangherm- ið stafaði af misheyrn í sinin. Alpýðublaðið keniur út á niQrgun fyrir há- degi. Athygli ska.1 vakin á auglýsingu frá stúkunni „Dröfn“, sem er í blað- inu í dag. Slys. í gær rétt efti'r miðjan dag var Halldór Pálsson, verkfræðingur á ferð á mótorhjóji rétt fyrir inn- an baeinn. Þegar hann kom á móts við Tungu stóð þar bifreið út á vegarbrún. Átti hún að taka fjárhóp. Nokkrar kindur voifu á veginum. Þegar Halldór ætlaði framhjá bifreiðinni, þaut ein kinid- in fyrir mótorhjólið. Ætlaði Hail- dór I)á að beygja að bifreiðinni, en stýxið á hjólinu lenti j)á i henni og snéri pví. Kastaðist Hall- dór pá af hjólinu og meiddist mikið, brotnuðu t. d. báðar legg- pípur í öðrum fæti hans. Hall- dóri leið betur í gærkveldi, eftir að gert ha'fðt verið við brotin. Ný bók. Magnús Jónsson guðfræðipró- fessor hefir skrifað bók um Pál postula. Er bókin .316 síður í stóru broti og vel frá henni geng- ið að öllu útliti. Bókarinnar verð- ur nánar getið síðar. Jón Leifs og kona hans eru nýiega komin til bæjarins úr ferðalagi kring- um land. Gera pau hjón ráð fyrir að hálda hljómleika í næstu viku. Jón er hinn mesti áhugaimaður um hljóinlistarmál og, vill pví tii yegar koma, að hljómJrsfin geti náð til alls almennings og veitt fjöldanum mentun og uniað, en sé ekki að eins eyrnagaman brodd- borgara. Fyrirspurn. GACftO W.ORMERVEER CnuMD Sanmnr Allskonar. _ oulsen. | Klapparstig 29. Sími 24 Mikil verðiækkun á gerfitönn- um. — Til viðtals kl. 10 — 5, simi 447. Sophy Bjamason Vestur- götu 17. — Y Stúlka óskast. Up])lýsingar á Freyjugötu 11. Hr. ritstjpri! Um leið og ég pakka pér f-y.rir hina góðu skrá yfir kaupmenn J)á, sem auglýsa í blaðlnu okkar, vildi ég megá spyrja pig, til hvers pú birtir nöfn peirra heild- sala, sem augiýsai en hafa pó ekki opna búð fyrir s'idásölu. Viítu svara mér og öðrum Jesend- um uni petta atriði? Við verka- menn purfum sanrtarlega að vita alt um Iretta, pvi að ekki' veiiir okkur af að verzla par senr ódýr- ast er og par sem góðar vörur. em til ,en mér sýnist skrárn gefa upplýsingar urn h'vorttveggja. LesandL. Lesandi! Þú ,spyrð, hvers vegna heild- salár hafi verið nefndir í skránni úr pví að peir hafi ekki opna búð. Því er fljót- svarað: Ef pú . vilt sýna kaup- mönnum, að pú viljir heldur skifta við pá, sem auglýsa í pínu blaði, [)á er ekki annað fyrir plig að gera en að spyrja kaupmenn, SnprentsffiitSjaa, | Hverfissöíu 8, sími 1294, | tekur að sér alls konar lækifærispreot- j un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bré*, j reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- j greiðir vinnuna fljótt og við réttu verðl. i Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Kirkjustr.10. Heima 11—12 og 5—7 pegar þú ætlar að kaupa sápu, um t. d. Tatol-sápu; j)á sápu sel- ur Brynjólfsson & Kvaran og augl. frá þeirn Itefir pú séð hér í blaðinu, eða Libbys-mjólk, hana selur Nathan &Olsen. Ef þú sérð einnig auglýsingu frá Hrein t. d. um kerti, pá spyr pú um Hreins- kerti. Þetta eru að eins dæmi tekin af- handa hófi til skýringar. Þetta sýnir pér, að þú getur eins skift við heiidsalann, eins og sniá- kaupmanninn, ef þú sérð auglýs- ingu frá honum í blaðinu. Ritstjórí. Bmud og kö'kur frá Alþýðu- brauðgerðinni fást á Framnesvegi 23. Myndir, ódýrastar í bæn- um i Vörusalanum, Klapp- arstíg 27. Simi 2070. Sérstök deild fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á Karl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla, Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21, Sími 658. Notaðar kjöttunnur 3A og x/2 keyptar hæsta verði. Beykisvinnu- stofan, Klapparstíg 26. Hyggnir spilamenn kaupa 50 auia spilin i Vörnsalanum. Klappar- stíg 27. Lesið Alpýðublaðið! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Maraldur Guðmundsson. Alpýðuprentsmiðjan. Uþton Sínclair; Jimmie Higgins. unum í flokka. Það var ekkert hægt að segja ófriði fií réttlætingar. En „Vilti Bill“ glottí. Það var ýmis'legt hægt að segja: Ófxiður gaf verkamöninum bysaur í hend- ur og kendi þeim að nota þær; hvað gerð- ist ef |)eir snéru þessum byssuin við eim- hvern dagihn, og.tækju að heyja sinn eig'n ófrið? 1 III. Féiagi Gerrity settist nú í fundarstjóra- sætið og reyndi að taka til starfa. Fund- arger.ni!ngur síðasta fundar vár iesinn, at- kvæði voru greidd um nýja félaga, og pví næst .stóð Mary Alian upp ,til pess að géfa skýrslu um störf „Verkámanns“-nefinidari::n- ar. Féð hafðl' safnast, fyrsta eintak blaðs- ins átti að koma út í íiæstu vjku, og nú var alt undir pví komið, að hver. einasti fólagi í deiidinni léti hendur stainda. fram úr ermum og keptist. meira við en nokkru sinni fyrr á æfi sinnii. Það var svo mlkilil trúarlegur hiti í grannlehu, áfjáðu andlitiimu á Mary, að engiun vár ósnortinn af honum. Engínn nema, Norn oocl. lögmaður. Frá pvi að dr. ServjQe sagði sig úr félaglmii pá var hann sá af Bandamannasinnum, seni mesturn vandkvæðum oMi. Og. hiann hélt nú dálitia ræðu. Honum hafði yerið óvænt á- nægja að frétta hvað penmgairnir söfnuðust Skyndilega; en pá höfðu ýmsar ópægilegar vafa-spurningar va’knað hjá honum; hansn- hafði spurt sig fyrir og komist að raun um, að pað var eitthvað leyndardómsfult við miáiið: Það iék orð á pví, að nýja blaðið ætti að krefjast allsherjar-verkfails í Smlðjunum; og nú væri vitaskuid ölluitn Ijóst, að til væru voldug og geigvænleg öfh sem iétu sér ant um að koma á verk- föllum í hergagnasmiðjum. „Vflti BiH“ rauk tafarlaust á fætur. Var Iæssi deildarféfagi því mótfallinn, að her- gagna-verkaménn heitmtuðu átta stunda \ 'innudag ? v „Nei,“ "sagði Norwood, „vitásku'ld ekki; en ef vér eigum að ganga út. í baráttu og hafa samvánnu við aðra menn, þá verðum vér viissulega að fá að vita hverjir þeir eru og hvað fyrir þeim vakir. Mér hefir verið tjáð — en það hefir verið eins og dáiítiið hik, á inönnum að tala um það — að einn maður hafi lagt fram allmikið fé, em enginn viti hver sá. maður sé.“ ; „Hann er umboðsmaður fyiir- Verka- mannasambánd Ameríku!“ Það var rödd Jimmies. Hanri hafði gersamlega gieymt hinu hátíðlega loforði í öllum ákafanum! „Einmitt pað!“ sagði Norwood. „Hvað heitix hann ?“ Enginn svaraði. „Hefir hann sýnt nokkur skilríki?“ Aftur þögn. „Ég þarf vitaskuid ekki að benda mönn- urn, sem jafnkunnir eru félagsmálum og fé- tagarnir hér, á það, að sérhver samnur um- boðsmaður fyrir' verkalýðsfðlög hefir með sér umburðarbréf. Gfiti hann ekki: sýnt pað, þá er að minsta kosti ástæða til þess að rita féiagi hans og komast að því rétta um hann. Heíir nokkur gert það?“ Enn var þögn. „M,ig langar’ ekki til þess að bera neinar sakir á neinn,“ sagði Norwood. „Seí, sei, nei,“ skaut „Vilti BilT‘ inn í. „Þér gerið mönnum einungis getsakir!“ „Það eina, sem mér er áhugamál, • er að ganga úr skugga um, að deildin viti hv'a'Ö hún er að gera Það er ekkert: launungalr- mái hér í Leesville, að fé hefir verið eytt til; þess að koma af stað vándræðum í Smiðjunum. Enginft vafi er á því, að þessir penimgar hafa farið utn margra he'ndur siðan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.