Vísir - 19.05.1952, Side 2

Vísir - 19.05.1952, Side 2
V t S I B -----,-__i_ Mánudaginn 19. maí 1952 Hítt og þetta Drengurinn litli fór í skóla *<og fyrsta daginn í barnaskól- .anum linnti hann ekki á grát- anum. — Hvað gengur að þér, bless- .sað barn? sagði kennslukonan. — Æ, mér leiðist svo að vera -'í skóla, og strákarnir segja að • eg eigi að vera hér þangáð til «æg verði 14 ára. —■ Hættu að gráta, vinurinn, sagði kennslukonan og strauk hárið á drengnum. — Hvað hheldurðu að þú segðir í mínum .•sporum. Eg á að vera hér þang- ;að til eg er sjötug. • Mesti kuldi, sem menn vita .-.að komið hafi í Norður-Amer- 'íku, var skráður í febrúar árið .1947, á afskekktum flugvelli í "Yukon. Flugvöllurinn kallast ;.„Snag“ og var kuldi þar þenna i:dag 63° á Celcius. • Margt einkennilegt flytja flugvélar nú landa í milli. Og unýlega var ungur fíll fluttur loftleiðis frá San Francisko til 1 Chicago. Skeþnan óg 1000 pund, var veidd á Indlandi og flutt þaðan með skipi til San Francisko. • Frönsk lýsing á hjónaband- : inu: Misseri fj'rir hjónabandið ... hann talar og hún hlustar. Misseri eftir hjónabandið ... hún talar og hann hlustar. Ari eftir hjónabandið .. . tala þau bæði hástöfum í einu, • en nágrannarnir hlusta. • • Árið 1935 var Stahremberg : fursti við hátíðasýningu í Óp- • erunni í Wien og varð samferða •von Papen niður tröppurnar. Þegar nafn furstans var kall- að upp gekk hann að bifreið sinni og sá von Papen að hann hafði heilmikinn formála yfir við bifreiðarstjórann, áður en hann stigi upp í vagninn. Þegar von Papen hitti furst- ann aftur sagði hann: Heyrið þér kæri fursti. Þér hafið ekki þjálfað bílstjórann yðar eins vel og einn Englendingur, sem • eg þekki. Hánn segir aldrei við bílstjórann annað en: Heim, . Jakob! Stahremberg varð dálítið yf- : Irlætislegur á svip og svaraði: . Já, það er stutt og laggott. En það nægir ekki þegar maður á 13 slot með öllum húsbúnáði. •••••*•••< CiHu Aimi Var..., í Vísir fyrir 25 árum stend- air m. a. þessi klausa um beiti- ' land bæjarins, en þá var al- mennara að menn ættu hér . skepnur, en nú er: : JBeitiIand bæjarins. Fasteignanefnd hefir ákveðið ■ að skipta beitilandi bæjarins 1 , sumar svo sem hér segir: Hestamannafélagið Fákur fái Geldinganes og hænsnagirðing- una í Kleppsmýri, kúaeigendur í Þvottalaugamýri fái allt sem óútmælt er innan Laugarnes- , girðingar, kúaeigendur í Soga- xnýri fái það, sem þar er óút- : mælt og loks er ákveðið, að .austurhluti Fossvogs sé notaður til kúabeitar, en vesturhlutinn Ihanda ökuhestum. BÆJAR ^éttir Mánudagur, 19. maí, — 140. dagur ársins. Aðfaranótt laugardags var biíreið ekið ofan í grunn ’þann, er grafinn hefir verið fyrir húsi Morgunblaðsins við Aðalstræti. Var bifreiðinni ek- ið með miklum hraða á girð- inguna meðfram götunni og gegnum hana. Ökumaðurinn var drukkinn. Fyrir helgina kom varðskipið Þór hingað með norskt selveiðiskip, sem verið hafði í háska um 200 míl- ur fyrir suðvestan land. Hafði vél skipsins bilað, svo að það gat sér enga björg veitt. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur skemmtifund í húsnæði sínu að Borgartúni 7 annað kvöld — þriðjudag. Hefst skemmtunin klukkan 8,30. Heiðmörk. Gróðursetningartíminn er nú hafinn, og munu félög fara upp eftir hvert af öðru til þess að ,vinna við gróðursetningu á reitum þeim, sem þeim hafa verið úthlutaðir. Ættu menn að fylgjast vel með því, ef þeir hafa hug á að fara með sér- stöku félagi, svo að tilkynning- ar um slíkar ferðir fari ekki fram hjá þeim. Styrkir fyrir konur. Félag íslénzkra háskóla- kvenna hefir borizt tilkynning um sex alþjóðastyrki til fram- haldsrannsókná fyrir konur, sem lokið hafa háskólaprófi. Nánari upplýsingar eru gefnar í upplýsingaskrifstofu stúdenta í Háskólanum. Tilkynning um vísitölu framfærslukostn- aðar og kaupgjaldsvísitölu. Kauplagsnefnd hefur reikn- að út vísitölu framfærslukostn- HnMyáta Ht. I6Z0 Lárétt: 1 landnemi í Afríku, 3 rök, 5 ekki van, 6 sama, 7 hátíð, 8 fréttastafa, 9 gerði í nótt, 12 rándýr, 14 m. m., 15 fljót, 17 tveir eins, 18 illmenni. Lóðrétt: 1 naut, 2 í hálsi, 3 bílategund, 4 hálsbúnaði, 6 ílát, 9 ávöxtur, 11 mjög, 13 skraut- leg, 16 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 1619. Lárétt: 1 Pól, 3 byr, 5 et, 6 BJ, 7 kló, 8 UP, 10 Ýlir, 12 rós, 14 asi, 15 lóa, 17 að, 18 Hallur. Lóðrétt: 1 Pétur, 2 ÓT, 3 Bjóla, 4 ræfrið, 6 blý, 9 póla, 11 ísar, 13 sól, 16 al. aðar í Reykjavík hinn 1. maí sl. óg reyndist hún 156 stig, miðað við grunntöluna 100 hinn 1. marz 1950. Kauplagsnefnd hefur enn- fremur reiknað út kaupgjalds- vísitölu fyrir maí með tilliti til ákvæða 3. mgr. 6. gr. laga nr. 22/1950, og reyndist hún vera 150 stig. 1 Útvarpið í kvöld: 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.45 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson blaðam.). 21.05 Éinsöngur: Ungfrú Svan- hildur Sigurgeirsdóttir syngur; Fiútz Weisshappel leikur undir. 21.20 Dagskrá Kvenfélagasam- bands íslands. — Ávarp og er- indi: Myndvefnaður fyrr og nú (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir og frú Vigdís Kristjánsdóttir). 21.45 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæstaféttarr.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Leynifundur í Bagdad“, saga eftir Agöthu Christie (Hersteinn Pálsson ritstjóri) — VII. 22.30 Tónleikar (plötur). Sextugur er í dag Kristinn Bjarnason frá Ási í Vatnsdal, fyrrum bóndi í Borgarholti í Biskupstungum. Hann er staddur á heimili son- ar síns að Múla við Suður- landsbraut. Kaffisamsæti ætlar Góðtemplarastúkan Verð- andi nr. 9 að halda Sigurði Grímssyni prentara annað kvöld í Góðtemplárahúsinu í tilefni þess að hann varð 85 ára 14. þessa mánaðar. Stúku- bræður hans og aðrir vinir gangast fyrir samsætinu. I.O.O.F .3 = 1345198 = 9 kvm. Bazar heldur handavinnudeild Breið- firðingafélagsins í dag í Breíð- firðingabúð. Hefst bázarinn kl. 2.30. — Leikfélag Selfyssinga sýnir „Allra sálna messu“ eftir Joseph Tomelty í Iðnó kl. 20 í kvöld. Þetta leikrit hefir orð- ið vinsælt bæði hér í Reykja- vík og á ýmsum stöðum úti á landi. Árnesingafélagið vill vekja athygli félagsmanna sinna og annarra á þessu ágæta leikriti. Kvennaskólinn í Reykjavík. Sýning á hannyrðum og teikningum námsmeyja er í skólanum í kvöld kl. 18—22. Frá Iðnsýningunni. í sambandi við Iðnsýninguna, sem haldin verður í nýja Iðn- skólanum seint á þessu sumri, mun sýningarstjórnin beita sér fyrir víðtækri starfsemi til kynningar á isíenzkri iðnaðar- framleiðslu. Þannig hefir útvarpsráð góð- fúslega fallizt á að leyfa sýn- ingarstjóminni umráð yfir nokkrum mínútum í útvarpinu einu sinni í viku að loknum síðari kvöldfréttum. Fyrsti lið- urinn ad þessu tagi verður ii. k. þriðjudagskvöld, og mun formaður sýningarstjórnar þá Veður a nokkrum stöðum. Um 1500 kílómetra suðvestur í hafi er lægð. sem hreyfist til norðausturs og dýpkar. Veðurhórfur fyrir Suðvestur- land og miðin: SA gola, smá- skúrir í dag, en vaxandi SA átt í nótt, allhvass eða hvass og rigning með morgninum. Faxa- flói og miðin: SA gola, smá- skúrir, snýst í vaxandi SV átt með morgninum. Veðrið kl. 9 í morgun: Rvík S 4, +7, Sandur SV 3, +8, Stykkishólmur SV 4, -f-7, Hval- látur SV 4, Galtarviti SV 3, Hornbjargsviti logn, -(-6, Kjör- vogur VSV 6, —f-6, Blönduós SA 3, +6, Siglunes V 8, AkUreyri SSA 3, +10, Loftsalir VNV 1, +7, Vestmannaeyjar SA 3, +6, Þingvellir S 2, +7, Reykjanes- viti S 3, +7, Keflavíkurvöllur S 4, +7. Togararnir. Hinn 15. maí landið b.v. Hallveig Fróðadóttir afla sín- um í Reykjavík. Voru það 218 tonn af ísfiski, sem fór í frysti- hús og herzlu, og tæp 10 tonn af lýsi. Skipið fór aftur á veiðar 16. maí. Bæjarútgerðin hafði í vik- unni 70 manns í vinnu við fisk- herzluna og álíka marga í salt- fiski við móttöku, umstöflun, pökkun og þess háttar. Þrír íslenzkir togarar eru nú farnir á veiðar við Grænland, Ólafur Jóhannesson frá Patreks firði, Neptunus og Marz héðan frá Reykjavík. Hvalfellið kom í nótt og var byrjað að landa úr því í morgun. Hvalfellið er með saltfisk. Goðanesið kemur vænt anlega í dag og losar lýsi, fer síðan í slipp. Færeyski togarinn Joannes Patursson kom í gær hingað. Hann fer á Grænlandsveiðar. Skip Eimskip. Brúarfoss kom til Rotterdam 16. þ. m., fór þaðan væntan- lega á laugardag til Reykjavík- ur. Dettifoss fór frá Reykjavík í gær, 18. þ. m., til Vestfjarða. Goðafoss kom til Rvíkur um kl. 14 á laugardag. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn á hádegi á augardag til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Gravarna 16. þ.m. til Gdynia, Álaborgar og Gautaborgar. Reykjafoss fór frá Álaborg 15. þ. m. til Kotka. Sel foss fór frá Reykjavík 14.. þ. m. vestur og norður um land til Húsavíkur og þaðan til Gauta- borgar. Tröllafoss kom til New York 16. þ. m. frá Reykjavík. Foldin fór frá Siglufirði 16. þ. m. til hafna á Norður- og Aust- urlandi. Vatnajökull lestar í Antwerpen 17.—19. þ. m. til Reykjavíkur. Lúðuveiðar. Akraborgin frá Akureyri kom hingað á laugardag af lúðu veiðum og Auður í gær með hefja þessa starfsemi með á- varpi. Einnig hefir Iðnsýningin fengið afnot af sýningarglugga Málarans í Bankastræti um vikutíma og verður opnðu þar auglýsingasýning á vegum hennar næst. miðvikudag. «UN«AE 2—300 stykki hvor bátur. Veð- ur hefir verið stirt fyrir vestan og voru bátar að leggja í gær- kveldi, sem hafa ekki getað átt við veiðar í nokkra daga. Reylcjavíkurbátar. Björn Jónsson er farinn í nokkurskonar rannsóknarleið- angur vestur í haf með bæði lúðu- og þorskalínu. Togbátarn ir, sem fóru norður í vikunni sem leið, munu hafa fiskað all- vel fyrir norðan í gær, eftir því sem frétzt hefir. Góð sölubúS ásamt bakherbergi, við Laugaveginn, til leigu nú þegar.Uppl. í síma 1527 kl. 5—6. Karlmanna- nærföt kr. 32.90 settið. VERZL. Góðar þýzkar VIFTUR sem blása heitu og köldu lofti. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Simi 2852. Tryggvagötu 23. Sími 81279. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 — SIMI 3367 Skjólabúar. Það er drjúgur spölur inn í Miðbæ, en til að koma smáauglýsingu í Vísi, þarf ekki að 'fara lengra en í ]Vesbúð9 Nesvegi 39. Sparið fé með því að setja smáauglýsingu í Vísi. Oœfan fylgtr hríngunum frá SIGDRÞÖR, Hafnarstræti 4, Margar gerOtr fyrtrUggjanM.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.