Vísir - 19.05.1952, Blaðsíða 8

Vísir - 19.05.1952, Blaðsíða 8
I LJÓSATÍMI bifreiða og annarra ökutækja er kl. 23.25— 3.34. Næst verður flóð í Reykjavík kl. 24.15. LÆKNAR OG LYFJABtTÐIR Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið í Læknavarðstofuna, sími 5030. Vörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. WI Mánudaginn 19. maí 1952 Senniíega samið við verja í þessari viku. Frumundimfusi nsestu sEaga*> f þesari viku gera menn sér Vonir um, að lokið verði samn- ingunum um afnám hernáms í Vestur-Þýzkalandi, stofnun Evrópuhers og tcngsl brezka liersins við þann her. Eden utanríkisráðherra Bret- lands sagði s.l. laugardag, að hann gerði sér vonir um, að geta undirritað þessa samn- ánga innan 10 daga, og þess er jafnvel vænzt, að frumundirrit- nn geti farið fram næstkom- ^ndi laugardag. Stjórnarfulltrúar Vesturveld- Snna og Adenauer halda nú lokafund sinn og ræða fjáifram lag Vestur-Þýzkalands til hers Vesturveldanna þar, eftir, að hernáminu lýkur, en Vestur- veldin hafa þar að sjálfsögðu her unz friðarsamningar hafa verið undirritaðir. Ennfremur mun vera óútkljáð hvern kostn- að V. Þ. skuli bera af hersveit- rm sínum í Evrópuhernum. Ná- ist ekki samkomulag um þessi atriði verða þau lögð fyrir ut- anríkisráðherrafundinn í París. Eru fjármála- og utanríkisráð- herrar þeirra 6 þjóða, sem Etanda að Vestur-Evrópuvarn- arsamtökunum og Evrópuhern- xim komnir saman á fund til þess að ganga frá samningum iim Evrópuherinn. Þrátt fyrir allar tilraunir hommúnista ,að undirlagi Rússa i;il þess að spilla fyrir umrædd- xim samningsgerðum, og all- aniklum ágreiningi milli stuðn- ingsflokka Adenauers, eru lík- xir nú mestar fyrir því, að und- árritun samninganna fari fram ■og ef til vil í þessari viku. K.R. vann Víking. cle&ÍEeá&íii iejes Fratn \ral. Knattspyrnuleikirnir um helg ina fóru þannig að Fram og Valur gerðu jafntefli, 0:0 á laug ardaginn, en K.R. vann Víking :1 í gær. Veðrið á laugardaginn spillti mjög leik Fram og Vals, en þrátt fyrir það sýndu bæði lið- in góðan leik og gerðu sitt ítr- asta til samleiks. Liðin virtust mjög jöfn, en þó virtist sókn Fram vera heldur sterkari. Þessi tvö félög keppa til úr- slita á fimmtudaginn kl. 2 e. h. Leikurinn milli K.R. og Vík- ings var einnig mjög jafn og virtust áhöld um það hvort fé- lagið myndi sigra. KR-ingar virtust- öllu duglegri, en sam- leikur betri hjá Víking. Af hálfu K.R. skoruðu þeir Kjærne sted og Steinar, en Reynir af hálfu Víkings. Úrslit erlendra leikja, sem voru teknir með í getraunirnar í sl. viku urðu þessi: Válerengen : Brand Asker : Viking Árstad : Skeid Sandefjord : Lyn Göteborg : GAIS Rá : Hálsingborg Degerfors : Jönköping Elfsborg : Átvidaberg Malmö : Örebro Norrköping : Djurgárd. 2 (1:2) 2 (0:1) 1 (1:0) x (1:1) x (0:0) 2 (0:4) (3:2) (0:0) (1:0) (4:2) Kínverjar búa tíl stöðuvatn til að draga úr flóðahættu. Það er 900 ferkm., tekur við vatni úr Jangtse. Bíllinn, sem ekið var ofán í Morgunblaðsgrunninn við Aðalstræti dreginn upp. (Ljósm.: Steingr. Þorleifsson). Togararnir þyrpast á fjarlæg mið. Sjö farnir tii Bjarnareyjar, 4 til Grænlands. Um þessar mundir vinna um Í2Ö0.000 manna við að grafaj fyrir stöðuvatni í Mið-Kína, og' á stöðuvatn þetta að draga úr iflóðaliættu í Jangtse-fljóti fram ,vegis. Stjórn þjóðernissinna hafði lundirbúið þessar framkvæmdir að nokkru, og eru þær fólgnar ~í því, að vatni úr fljótinu verð- xir veitt x þettá nýja stöðuvatn, þegar mjög hækkar í því, svo að hætta er á því, að vatns- f laumurinn brjóti stíflugarða og færi láglendi í grenndinni í jkaf. Verður stöðuvatn þetta næstum 1000 ferkílómetrar að stærð,og er það skammt fyrir ofan stærsta stöðuvatn Kína, Tung-ting-vatn, sem er í sam- bandi við fljótið. I Til þess að hægt væri að jgrafa stöðuvatn þetta, hefir orð ;ið nauðsynlegt, ag flytja tug- þúsundir manna á brott af svpeði því, sem það er gert á, en unnið er við framkvæmdirn- ar af miklu kappi. Flóðin í Jangtsée-fljóti hefjast venju- lega í júní-mánuði, og er ætl- unin, að þessum framkvæmd- um verði að mestu lokið þá, svo að komizt verði hjá skakka- föllum, þegar líður á mánuðinn. Mesta flóðahættan er um mið bik fljótsins, milli borganna Chihkiang í Hupeh-fylki og Chenglingki í Norður-Honan, en þar er farvegurinn mjórri en annars staðar, svo að mjög mæðir á flóðgörðum þar, en nú er einnig verið að treysta þá. Togararnir þrír, Jón Baldvins son, Skúli Magnússon og Jón forseti, sem fyrir nokkru voru komnir á fiskimiðin við Bjarn- arey öfluðu vel fyrst eftir kom- una þangað. Afli mun þó hafa tregðast eithvað, a. m. k. í bili, en ekki frézt um aflabrögð þeirra sein- ustu daga... Þorsteinn Ingólfsson, Pétur Halldórsson, Þorkell máni og Ingólfur Arnarson munu nú á leið norður þangað eða komnir á miðin, og eru þar þá alls 6 bæjarútgerðartogarar og alls 7 íslenzkir. Fjórir íslenzkir togarar munu nú vera lagðir af stað á Grænlandsmið. B.v. Júní frá Hafnarfirði lagði af stað s.l. laugardag ,en Neptunus og Marz aðfaranótt sunnu- dags kl. 1. Patreksf jarðartog arinn Ólafur Jóhannesson mun einnig farinn á Græn- landsmið. Alls eru því 11 íslenzkir tog- arar ýmist komnir á fjarlæg mið eða á leið þangað. Fjölda mörg skip eru nú að sögn að veiðum á Grænlands- miðum. Munu þau mörg hafa aflað ágætlega. Þarinig hefir ný- frétzt, að brezkur togari hefir komið af Grænlandsmiðum til Grimsby með 3000 kit eftir 18 daga burtveru. Gera má ráð fyr ir tæplega viku siglingu hvora leið og hefir þá togarinn fengið þennan afla á 4—5 dögum. Nazisti bíður ósigur í kosningum. Fréttaskeyti frá A. P. Nýnazjistaleiðtoginn Ernst Remer beið mikinn ósigur í aukakosningu, sem fram fór í gær í Bremen. Hlaut hann aðeins 12% at- kvæða, en frambjóðandi jafn- aðarmanria, sem var kjörinn, 51%. Honum.næstur var fram- bjóðandi. Þýzka flokksins og Remer sá þriðji. Gjafir streyma til Árms&safns. Fjársöfnunin til Árnasafns gengur ágætlega og virðist þjóð in ætla að gera málið að al- þjóðarmáli. Nýlega gáfu skipverjar á Ing- ólfi Arnarsyni 3150 krónur. Bæjarútgerð Húsavíkur gaf eina krónu á hvern íbúa í kaupstaðn um og hreppsnefnd Selfoss gaf tvær krónur á hvern íbúa 1 hreppnum. Tjjón ai inguwn í SMíb'bu itsfjhane. Birmingham í gærkveldi. A.P. í Birmingham laust elding- um niður í 12 hús í Birming- ham í gær, en hvergi varð verulegt tjón að. Sumarhlýindi eru orðin mik- il á Bretlandi og meginlandinu og var allvíða skúra- og þrumuveður í gær. Bemzim hækkar emm í verði. London í morgun (AP). — Verðlag á benzíni og brennsluolíum hefir verið hækkað í Bretlandi. Stafar það af auknum flutn- ingskostnaði innanlands og til landsins. Sprenging í raforkuveri. Fréttaskeyti frá A. P. — London í morgun. Sprenging varð í gærkvöldi í raforkuveri í Kilmarirk í Skotlandi. Biðu 4 menn bana. Aðrir 4 meiddust og brennd- ust illa og voru fluttir í sjúkra- hús. — Rafmagnslaust var á allstóru svæði eftir sprenging- ,una. f Sigmrður Briem. Sigurður Briem fyrrverandi póstmálastjóri andaðist að heimili sínu hér í bæ síðast- liðna nótt. Hann var fæddur að Espihóli í Eyjafirði 12. sept. 1860 og«'var því á 92. aldursári. Sigurður Briem varð cand. polit. frá Hafnarháskóla 1889, en hinn langa embættisferil sinn hóf hann sem settur sýslumaður i Arnessýslu og var sýslumaður víðar, þar til hann var skipaður póstmeistari í Reykjavík 1897. Aðalpóstmeistari var hann skipaður 1920 og póstmálastjóri 1930, en fékk lausn frá embætti 1935. Sigurður Briem var einn af kunnustu embættismönnum landsins. •----♦ Agætt veður í Siglufirði. Sól og sumar hefir verið á Siglufirði siðustu dagana eink- um var veðurblíðan mikil s.l. Iaugardag. Snjór hefir sjatnað mikið þessa daga og eru mokaðar göt- ur nú að kalla auðar, en aðrar götur eru enn lítt færar öku- tækjum. Hagar eru engir enn sem komið er, en sumir láta skepnur út til viðringar. Aflalaust er með öllu og al- mennt atvinnuleysi á staðnum, eina vinnan er tunnusmíði og vinna að henni 30 manns og smíða rúmlega 400 tunnur á dag. Siglfirðingar, sem stunduðu sjó við Vestmannaeyjar í vetur eru sem óðast að koma heim úr verinu, og hafa þeir yfirleitt haft góðan hlut. Aflahrota kemur oft við Siglu fjörð um mánaðamótin maí og júní og eru menn enn að vonast eftir nokkrum afla. Eins og stendur er engin loðna og dreg- ur það vitanlega úr aflamögu- leikum. Allt situr við það sama í Panmunjom. Panmunjom í morgun. Fréttaskeyti frá A. P. — Fundur var enn haldinn i Panmunjom í morgun. Enginn árangur náðist. Því hefir enn verið lýst yfir af hálfu Sameinuðu þjóðanna að seinustu tillögur þeirra séu lokatillögur. Frekari tilslakan- ir komi ekki til mála. Áætiunarferðir með þrýstiioftsvélum að hefjast. Þrýstiloftsknúin farþegaflug- vél af Comet-gerð hefir flogið frá London til Singapore á 19 klst. og 20 mínútum. Flugferð þessi er farin í til- raunaskyni, en í sumar hefjast áætlunarflugferðir í þrýstiofts- knúnum farþegaflugvélum milli Singapore og London.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.