Vísir - 28.05.1952, Blaðsíða 2
Auglýsingar
sem birtast eiga í blaðinu á laugardög-
um í sumar, þurfa að vera komnar til
skrifstofunnar, Ingólfsstræti 3,
iflitt og
í — Eg hefi heyrt að skrif-
.Btofustjóri yðar sé dáinn, og
• datt í hug, hvort eg mundi geta
komið í staðinn hans.
— Mín vegna megið þér það.
En þá verðið þér að snúa yður
"til útfararskrifstofunnar.
•
— Og svo enn eitt, — ekki
Of mikið áfengi.
— Engin hætta, læknir, eg
fæ aldréi of mikið af áfengi.
•
Josefina Ðe Franza heimtaði
.skilnað frá manni sínum af
þessum sökum: Hann neyddi
son þeirra, 8 ára gamlan, til
þess að reikna alltaf þung dæmi
— margföldunardæmi upp á
tugþúsundir. Hann sneri upp á
handlegg hennar þegar hún
ætlaði að hjálpa drengnum.
Hann lamdi drenginn á hnúana
þegar hann svaraði skakkt og
þegar hann svaraði rétt gaf
.karlinn honum hrátt kjöt og
. sagði að það væri svo hollt fyrir
heilann. .
•
I heimi flónna er það kven-
■dýrið sem ræður ríkjum. Það
- er bæði stærra og sterkara en
karldýrið og kúgar maka sinn
miskunarlaust. Hann kýs held-
ur að leggja á flótta en að berj-
. ast við skassið.
•
Þú varst að halda kosninga-
fundi. Hvernig tóku- kjósendur
þér þegar þú fórst að taka það
fram í ræðu þinni, að þú hefðir
• aldrei keypt atkvæði?
Sumir hrópuðu ,heyr‘. En
yfirleitt fannst mér fundar-
menn missa áhugann eftir að eg
sagði það.
•
Það var landskeppni á skíð-
um í Steinkjer og O. Kjelbotn
vann 30 kílómetra göngu en
skíði D. Lians voru illa smurð
og hann varð 9. í röðinni.
Þegar verðlaunin voru afhent
sátu þeir saman.
Þá segir Kjelbotn við Lian:
Sástu hvolpinn, sem elti skíða-
mennina?
Nei, það gerði eg ekki, sagði
Lian. En eg sá stóran hund.
Ja-á, — hann hefir verið orð-
inn fullvaxta þegar þú komst
í mark, sagði Kjelbotn.
•••••>••••>
Miðvikudagur,
28. maí, -— 149. dagur ársins.
Sumardvalir barna.
Umsóknum um sumardvalir
barna verður veitt móttaka á
skrifstofu Rauða kross íslands,
Thorvaldsensstræti 6, dagana
29., 30. og 31. maí kl. 10—12 og
1—4 alla dagana. Til greina
koma aðallega börn fædd 1945,
1946, 1947 og 1948. Fyrir-
spurnum verður ekki svarað í
síma.
Laxveiði í net
er hafin í Borgarfirði, eins og
heimilt er frá 20. maí, og veidd-
ist fyrsti laxinn í net frá Hvít-
árvöllum sl. föstudag. Flóð er
mikið í Hvítá í Borgarfirði og
hafa bændur ekki almennt lagt
net sín enn.
Hjúskapur.
Sl. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af síra O. J.
Olsen ungfrú Ester Jónsdóttir,
Fálkagötu 21 og Theódór Guð-
jónsson, Gvendarhúsum, Vest-
mannaeyjum.
Orðsending.
Innritun í Skólagarða
Reykjavíkur fer fram í dag.
Þeir, sem sótt hafa um skóla-
vist, mæti í skálanum við
Lönguhlíð kl. 13,00.
Dr. Richard Beck,
prófessor í Norðurlandamálum
og bókmenntum við ríkishá-
skólann í Norður-Dakota, og
ræðismaður íslands þar í rík-
inu, var einn af ræðumönnum
á ársfundi fræðafélagsins The
Society for the Advancement of
Scandinavian Study, sem hald-
inn var í Luther College,
Decorah, Iowa, föstudaginn 2.
og laugardaginn 3. maí sl.
Dr. Beck flutti erindi um
Kristmann Guðmundsson rit-
höfund í tilefni af nýlega af-
stöðnu fimmtugsafmæli hans.
Útvarpið í kvöld:
20.30 Útvarpssagan: „Bása-
UwMcfáta hp. 1627
vík“, söguþættir eftir
Hjörvar; VI. — sögulok. 21.
Tónleikar: Kvartett í C-dúr op.
59 nr. 3 éftir Beethoven (Björn
Olafsson, Jósef Felzmann, Jón
Sen og Einar Vigfússon leika).
21.30 Vettvangur kvenna. —
Erindi: Um Kína (frú Oddný
Sen). 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.10 „Leynifundur í
Bagdad“, saga eftir Agöthu
Christie (Hersteinn Pálsson rit-
stjóri). — XI. 22.30 Tónleikar:
Doris Day syngur (plötur).
Breiðfirðingafélagið.
Stjórn Breiðfirðingafélags-
ins óskar þess að þeir félags-
menn, sem geta komið því við,
verði við útför formannsins,
Friðgeirs heitins Sveinssonar,
er fram fer á morgun frá Foss-
vogskirkjugarði kl. 11 f. h.
Heima er bezt,
júníhefti 2. árg., er komið út.
Efni þess er m. a.: Valdi Sveins,
elzti togari Sauðárkróks, Ing-
unnarpollur, Síðasta skeiðið,
etfir Jón Marteinsson, Á haust-
nóttum og sumarmálum, eftir
Böðvar Magnússon, Nýtízku
draugasaga, Aldur mannkyns-
ins, Sveinn Pálsson læknir,
Sögur Hannesar á Núpstað,
Gullið í Goðaborg, eftir Sigur-
jón frá Þorgeirsstöðum, Minn-
ing, eftir Jónas A. Helgason,
Hólakots-Óli, eftir Þórð Kára-
son, Nokkur orð um litla sveit,
Þjóðtrú og hjátrú o. fl.
Kventúdentafélag íslands
heldur kaffikvöld annað
kvöld kl. 9 að Café Höll (uppi).
Lulu Ziegler verður gestur fé-
lagsins.
Kápur-Kjólar
Sníðum kvenkápur og kjóla
eftir máli. Hóflegt verð.
SNÍÐASTOFAN
Jón M. Baldvinsson.
Hamarshúsinu. Sími 6850.
Miðvikudaginn 28. maí 1952
Lárétt: 2 hunds, 6 glym, 8
félag, 9 læsa, 11 fiskifræðingur,
12 óværa, 13 mánuð, 14 deild í
KFUM, 15 oft kennt við feigð,
16 fylking, 17 hindrar.
Lóðrétt: 1 bareflið, 3 spil, 4
ryk, 5 illgresið, 7 jarðvegur, 10
fangamark, 11 spíra, 13 ólykt,
15 skip, 16 ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 1626:
Lárétt: 2 gumar, 6 JS, 8 na,
9 ótti, 11 ós, 12 mót, 13 ást, 14
eð, 15 orti, 16 álf, 17 nefnir.
Lóðrétt: 1 sjómenn, 3 Uni, 4
MA, 5 röstin, 7 stóð, 10 TT, 11
óst, 13 arfi, 16 oln, 16 ÁF.
CiHU AlHHÍ Hatm.
í Vísi fyrir 25 árum stóð eft-
irfarandi klausa um skrif í
■ dönsk blöð um jarðhita á fs-
landi:
Ðr. Valtýr Guðmundsson
hefir ritað grein í Politiken
um notkun jarðhita á íslandi
: segir í tilk. frá sendiherra
Dana. Getur hann þar um rit-
gerðir þær, sem um það mál
' hafa birst í Tímariti Verkfræð-
: ingafélags íslands eftir þá Þor-
kel Þorkelsson, Steingrím Jóns-
son, Jón Þorláksson og Bene-
• dikt Gröndal.
Þá var þessi auglýsing um
’verð á leirtaui, er nýlega var
komið til K. Einarsson &
Björnsson. Þvottastell frá 10
kr., Kaffistell fyrir 6 14 kr.,
Kökudiskar frá 50 aurum,
Blómsturvasar frá 75 au., Bolla-
þör og allar Postulíns-, Leir-
og Glervörur ódýrastar hjá
JK. Einarsson & Björnsson.
Kaupi giill og silfur
VeSrið á nokkrum stöðum.
Milli íslands og Noregs er
alldjúp lægð.á hreyfingu austur
yfir Grænlandi. Veð-
urhorfur fyrir Suðvesturland,
Faxaflóa og miðin: N kaidi eða
stinningskaldi og skýjað í dag,
en hægari og léttskýjað í nott.
Veðrið kl. 9 í morgun: Rvík
NNA 6, +3, Sandur ANA 3,
+5, Stykkishólmur NNA 4, -j-3,
Hvallátur NNA 3, Galtarviti A
2, Hornbjargsviti NA 2, +2,
Kjörvogur NA 3, -f-2, Blöndu-
ós N 3, -j-2, Hraun á Skaga NNA
5, -f-4, Siglunes N 3, -f-1, Akur-
3yri N 4, 0', Loftsalir NNA 3,
-f-5, Þingvellir N 5, —(—1, Reykja
nesviti N 5, -f-4, Keflavíkur-
völlur N 5, -f-3.
Reykjavíkurbátar.
Tveir bátanna, sem fóru á
togveiðar, eru komnir aftur
hingað og eru það Marz og Hvít-
á. Fyrir norðan var sáratregt,
en á heimleið fengu bátarnir 12
—14 lestir hvor við Jökulinn.
Fyrir storminn fékk einn bátur,
Stígandi frá Ólafsfirði, ágætan
afla út af Rauðunúpum. Einn
lúðubátur, Einar Ólafsson (áð-
ur Arnarnesið) frá Hafnarfirði,
kom hingað með lítinn afla. —
Fréttir af öðrum lúðubátum
hafa ekki borizt.
Skip Eimskip.
Brúarfoss kom til Reykja-
Víkur 22. þ. m. frá Rotterdam.
Dettifoss er í Reykjavík. Goða-
foss kom til Hull í gær, fer það-
an til Antwei-pen, Rotterdam
og Hamborgar. Gullfoss fór frá
Leith í gær til Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss kom til
Gautaborgar 23. þ. m. frá Ála-
borg. Reykjafoss kom til Kotka
18. þ. m., fór þaðan væntanlega
í gær til íslands. Selfoss fór frá
Húsavík 21. þ. m. til Leith og
Gautaborgar. Tröllafoss fór frá
New York 26. þ. m. til Reykja-
víkur. Vatnajökull fór frá Ant-
werpen 25. þ. m. til Reykjavík-
ur.
Skipaútgerðin.
Hekla verður í Gautaborg í
dag. Esja fór frá Reykjavík í
gær austur um land í hringferð.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík
í gærkvöld til Skagafjarðar- og
Eyjafjarðarhafna. Þyrill er á
Seyðisfirði.
Skip S.I.S.
Hvassafell er í Borgarnesi.
Arnarfell losar timbur fyrir
Norðurlandi. Jökulfell átti að
fara frá Akranesi sl. nótt, áleið-
is til New York.
Togararnir.
Hallveig Fróðadótir landaði
hér s.l. mánudag og var afli
togarans 288.480.000 kg. sem fór
að mestu í frystihús, en eitthveð
til Bæjarútgerðarinnar, líklega
herzlu.
M.s. Katla
M.s. Katla fór 22. þ. m. frá
U.S.A. áleiðis til Antwerpen.
Laugarneshverfi
íbúar þar þurfa ekki að
fara lengra en í
Bókabúðina Laugarnes,
ILaugarnesvegi 50
til að koma smáauglýs-
ingu í Vísi.
Smáauglýsingar Vísis
borga sig bezt.
Skór
Karlmanna, kven- og
Us.
barnaskór.
VtHZL.
Jarðarför,
Vsgffiísar GasdsnMn ssossar.
frá Keldum, er lézt 22. maí, í fram fimmtu-
daginn 29. |jessa mánaðar. lúskveðja að
Latifásvegi 43 kl 1 e.h. Athöfr )ómkirkjunni
kl. 2.
I blóma stað mættu þeir, se ildu, minnast
skógræktar- eða mannúðarm/
__________Sigriður Hdórsdóttir.
eigi síðar en kl. 7
á fiistudögum, vegna breytts vinnutíma
sumarmánuðina.
Ðapblaðið VÉSIR.