Vísir - 10.06.1952, Blaðsíða 3

Vísir - 10.06.1952, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 10. júní 1952 V 1 S I B 3 Madame Bovary eftir Gustave Flaubert. Jennifer Jones James Mason Van Heflin Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 9. VIÐ SÍGLUM — Skemmtileg mynd um langferð drengja með norska skólaskipinu „Christian Rad- ich“. Sýnd kl. 5,15. 2 lítil geymsluherbergi þurr og góð til leigu i Austurbænum. — Tilboð leggist á afgr. Vísis, merkt: „3171—264“. Barnarúm og felgur Mjög fallegt og gott barna- rúm til sölu ódýrt og nýjar 17” felgur á Ford. Miðtún 19. ** TJARNARBIO ** KOPARNAMAN (Copper Canyon) Afarspennandi og við- burðarík mynd r eðlilegum litum. Ray Millard Hedy Lamarr Mac Donald Carey Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 4. nig &ms}> PJÖDLEIKHUSID Brúðuheimilið eftir Henrik Ibsen. TORE SEGELCKE annast leikstjórn og fer með aðal- hlutverkið sem gestur Þjóð- leikhússins. Sýning miðvikud. kl. 20.00. UPPSELT Næstu sýningar föstudag kl. 18 og laugardag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga kl. 13,15 til 20,00, sunnud. kl. 11—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. BEZT AB AUGLTSAI VISl i.roxnn iiii.i.o.x §!öngfiil£emaiituift í Gamla Bíó miðvikudaginn ll. júní 1952 kl. 19,30. Aðgöngumiðar seldir bjá Bókaverzl. Sigfúsar Eymunds- sonar, Lárusi Blöndal og Orlof h.f., Hafnarstræti 21. Ný söngskrá (úrvals lög og' aríur). Nú er hver síðastur aS hlusta á þennan afburSa- söngvara. Dan§leikur í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Hljómsveit Haralds Guðmundssonar frá Vestmannaeyjum. Aðgöngumiðasala frá kl. 6. „ÞO ERT ÁSTIN MIN EIN“ (My Drearn is Yours) Bráðskemmtileg og fjörug, ný amerísk söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Hin vinsæla söngstjarna: Ðoris Day, Jack Carson. Sýnd kl. 5,15 og 9. KONUR ERU VARASAMAR (Beware of Blondie) Bráðfyndin gamanmynd er sýnir að enginn má við klækjum konunnar. Penny Singleton Arthur Lake. Sýnd kl. 5; 15 og 9. Salahefst kl. 4. SEKUR EÐA StKN (Murder Without Crime) Spennandi og sérkennileg ný kvikmynd, frábærlega vel leikin og mjög óvenjuleg að efni til. Dennis Price Derek Farr Joan Dowing Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. Kaupi guil og silfur IKARTGRIPAVERZLUN Knattspyrnumót íslands heldur áfram í kvöld kl. 8,30. Þá keppa: Akumesingar — Vaiur Hver verður Islandsmeistari 1952? Komið og’ sjáið spennandi kappleik. MÖTANEFND. vism Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1660. ★ ★ TRIPOU BIÖ ★★ Maðurinn frá óþekktu reikistjörnunni (The Man from Planet X) Sérstaklega spennandi ný, amerísk kvikmynd um yfir- vofandi innrás á jörðina frá óþekktri reikistjörnu. Robert Clarke Margaret Field Reymond Bond Sýnd kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. Pappírspokagerðin hJ. Vitastig 3. Allsk. pappirspokar FJÖRIRIJEPPA (Four in a Jeep) Spennandi og stórfróðleg mynd, sem vakið hefir heimsathygli, og fjallar um;; vandamál hins fjórskipta hernáms Vínarborgar. — í myndinni er töluð enska, franska, þýzka og rússneska, f en skýringartextar eru danskir. Aðalhlutverk: Ralph Meeker Viveca Lindfors Sýnd kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. T01 M 1 ll solu 1 NORÐURMYRI IBUÐARHÆÐ ÁSAMT RISL Bílskúr fylgir. Nánari upplýsingar gefur Einar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson og Guðmundur Pétursson málflu tningsskrifs tofa, Aus turstræ ti Símar 2002 og 3202. Orðsending til stuðningsmanna séra Bjai’na Jónssonar vígslubiskups við forsetakjörið: Hafið samband við kosningaskrifstofuna i húsi Verzl- unarmannafélags Reykjavíkur, Vonarstræti 4 og veitið allar upplýsingar, sem þið getið, varðandi forsetakjörið. Skrifstofan er opin frá kl. 10—22 daglega. Simar 6784 og 80004. Arðnr til hliithafa Á aðalfundi H.f. Eimskiþafélags Islands 7. júní 1952, var samþykkt að greiða 4 prósent — fjóra af hundraði — í ai’ð til hluthafa fyrir árið 1951. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félagsins i Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum félagsins um land allt. ff./. Eimskipafélag Islands Halnarfj örðnr Afgreiðsla blaðsins til fastra kaupenda í Hafnar- firð, er á Langeyrarvegi 10. Sími 9502. Hafnfirðingar gerist kaupendur að Vísi, hann er ódýrastur í áskrift, aðeins 12 krónur mánaðargjaldið. Áskriftasíminn í Hafnarfirði er 9502. IÞaffbiaðið Fivír oqqoqqoqí'qocooqqqqqs Kosningaskrifstofa siuðningsmanna Ásgeirs Ásgeirssonar, Áusturstræti 17, opin kl. 10—12 og 13—22. Símar 3246 og 7320. Óöoatlíí: V.XXIOOQOOOOQOCQOCOOOOOQOQOOOOOOOOQOOOOOOOA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.