Vísir


Vísir - 20.09.1952, Qupperneq 1

Vísir - 20.09.1952, Qupperneq 1
42. árg. Laugardagiim 20. september 1952 213. tbl® 'F&eir wei&iéímsg&w fféiím úw. Reknetaveiðin hefur verið rýr vikuna, sem nú er að Iíða, enda féllu 2 veiðidagar alveg úr sá þriðja að mestu, en þá voru nokkrir bátar á sjó, sem fiskuðu ekkert. Allir bátar voru á sjó í fyrra- dag og í gær, og bárust alls 500 tunnur síldar til Haraldar Böðvarssonar í gær. Voru sjö bátar með þenna afla, en tveir höfðu sama og ekkert. Hæstur var Sveinn Guðmundsson með 130 tn. eftir nóttina. Skipstjóri á Sveini Guðmundssyni er Þórður Sigurðsson, sem mun skipstjóra lengst hafa stundað reknetaveiði við Faxaflóa. Samkvæmt upplýsingum frá fréttaritara Vísis á Akranesi höfðu í gær verið saltaðar þar alls 7500 tunnur síldar og eru þá hinar umdeildu tunnur taldar með, sem búið var að salta í fyrir söltunarleyfi. Þrjár söltunarstöðvar salta á Akranesi — Heimaskagi h.f., Fiskiver h.f. og stöð Haraldar Böðvarssonar & Co. Hæsti bát- urinn er Svanur, eign Harald- ar Böðvarssonar, og byrjaði hann reknetaveiðina 1. ágúst og hefur alls aflað 2250 tunnur, þ. e. vegnar tunnur. Sandgerði. Hjá Sandgerðisbátum var afli rýr framan af vikunni, og féllu tveir dagar úr, eins og á Akranesi. í fyrradag var hins vegar ágætur afli flestra og voru allmargir með 120 tn,, og meðal aflinn um 80 tunnur, sem heita má gott. í gær var svo lölegri dagur 10—17 tunnur á bát. Tuttugu bátar leggja upp afla sinn í Sandgerði um mundir og eru það bæði heima bátar og aðkomu bátar, nokkr- ir frá Vestmannaeyjum. Saltað er á þrem stöðum alls mun vera búið að salta þar 5—6000 tunnur. Úrgangs- sildin fer í bræðslu og er flutt til Keflavíkur. Síldin fer batnandi og hefur nýtzt allvel, einkum eftir að farið var að salta millisíld. Sovét-stjórnin hefir fest kaup á húsi nokkru skammt frá New York fyrir aðalfull- trúa sinn við SÞ. I þessu efni hefir ekki ver- ið valið af verri endanum fyrir öreigafulltrúann, því að 38 herbergi eru í húsinu, en því fylgir að auki sérstök sundlaug m. m. Tveir ráðherrar úr sam- steypusíjórn ísraels hafa beðizt lausnar vegna ágreinings inn- enn i géslavki* Belgraá (AP.). — Anthony Eden var í gær enn staddur í Júgóslavíu, og hafði þá rætt við alla helztu ráðherra stjórnar- innar. í gærkvöldi hélt brezka sendiráðið honum veizlu og var Tito boðinn, ásamt fleiri kunn- um júgóslavneskum stjórn- málamönnum. Eden átti einn- ig í gær tal við fréttamenn og skýrði þeim frá, að hann teldi, eftir að hafa heyrt bæði sjón- armið ítala og Júgóslava, að allar líkur væru á því að vjn- samleg sambúð tækist með þessum þjóðum, og Trieste- deilan myndi leysast. Slysið varð hér úíi á flóanum laust eftir hádegið í gær. í dag verður opnuð iðnsýn- ingin í Vestur-Berlín og mun an stjórnariimar um herskyldu.' hún standa yfir í 2 vikur. Kínverjar hafa fjöMa vest- rænna masina í haldi. Pretar TÍlja fa a«l laafia ía 1 afi fseÍEBB. Einkaskeyti frá AP. — London í gærkveldi. Brezka sendiráðið í Peking hefur sent kínversku kommún- istastjórninni nýja orðsendingu varðandi brezka og bandaríska borgara, sem sitja í fangelsuin í Kína. Hefur sendiráðið farið þess á leit, að það fái að hafa sam- band við brezka, bandaríska og kanadiska menn, sem eru ým- ist í fangelsum Kínv. eða hafa verið settir í stofufangelsi. Eng- ar spurningar hafa fengist af fólki um margra mánaða send Pekingstjórninni í apríl sl. Talið er að 6 Bretar, 5 Kan- adamenn og 24 Bandaríkjamenn séu í fangelsum í Peking. Auk þess munu 40 Kanadamenn og 30 Bandaríkjamenn vera í stofu fangelsi, þ. e. undir ströngu eftirliti lögreglu og mega ekki hreyfa sig að heiman, og engin fær að seimsækja þá. Hefir Pekingstjórnin dauf- heyrzt við öllum tilmælum sendiráðsins um að það megi fylgjast með líðan þessa fólks, sem þó er staðfest regla um all- Sá sviplegi atburður átti sér stað hér á Faxaflóa, að kunnur Reykvíkingur, Kristján Þor- grímsson, forstjóri, drukknaði, er hafnfirzki togarinn Röðull sigldi á trillubát, sem hann var á með þrem öðrum mönhum. Sjópróf í málinu hófust kl. 9 í. gærkvöldi. Slysið mun hafa orðið rétt fyrir kl. 2 í gærdag, og var bv. Röðull þá á leið héð- an til Hafnarfjarðar. Lá trillu- báturinn við stjóra á skipaleið, og fóru ýmis skip framhjá honl um. Bátsverjar sáu Röðul stefna á sig og vonuðu, að hann mundi sveigja frá í tæka tíð, en er sýnt var, að árekstur mundi verða, stukku bátsverjar út- byrðis, til að forða lífi sínu. Skipverjar á togaranum virð- ast ekki hafa orðið bátsins var- ir, fyrr en slysið hafði átt sér stað. En þá sneri togarinn sam- stundis við og bjargaði öllum mönnunum, en Kristján var þá meðvitundarlaus. Gerðar voru lífgunartilraunir á Kristjáni í tvær klukkustundir, og fengin ný lífgunartæki frá Reykja-t víkurflugvelli, en allt kom fyriij- ekki. í bátnum voru fjórir memj: alls, eða auk Kristjáns sonurr hans Árni, Ragnar, bróðiri" Kristjáns og Guðgeir Franzson*. eigandi trillubátsins. „Messias44 saurgaði bænahúsin. Tel Aviv (AP). — Undan-o- farna vikur hefur lögreglaa leitað manns, sem hefur saurg-- að mörg bænahús Gyðinga C borginni. Maðurinn hefur nú loksí. náðst og játað afbrotin, en hanrt kveðst vera í rétti sínum, þarjr sem hann sé „Messías“. 1000 bílar tefjast í irennerskarli. Milano (AP). — Skriðulilaup hafa orðið á nokkrum stöðum í Ölpunum vegna rigninga. Ekki hefur þetta þó valdið tilfinnanlegu tjóni, en sam- göngutruflanir hafa orðið af þeirra sökum, svo sem í Brenn- erskarði, en þar töfðust 1000 biíreiðir klukkustundum sám- Fialiatlndurinn getur hrunð. Sidney. (A.P.). — Óttast er-, að tindur Calignee-fjalls kunnf að hrynja þá og þegar. Fjall þetta er 170 km. fræ Melbourne, en við úrkomurn-*- ar miklu, sem þar komu í lok: þurrkanna fyrir nokkrum vik— um, myndaðist sprunga ofar— lega í fjallinu og síðan hefir* ekki linnt grjóthríð úr hlíðuro,. þess. Hafa hús orðið fyrií' skemmdum, og hrynji tindur— inn, muii þorp eitt grafaste. undir skriðunni. Hafa íbúar- þess verið fluttir á brott í var-o- úðar skyni. Cortinez forseti /• i Lífið gengur sinn gang í Lynmoufh. Lynmouth hefur nú aftur verið opnuð fyrir ferðamenn eftir flóðin miklu um miðjan ágúst. Tók það mánuð að við mestu skemmdirnar, að væri að hleypa ferðafólki inn í bæinn. Unnu þúsundir manna og verkamanna við ruðninginn, svo og við að veita Lyn-ánni í fyrri farveg. Þýzkur kommúnisti, er særðist í óeirðum, sem flokksbræður hans efndu til í V.-Berlín, fluttur á brott undir vernd lögreglunnar. Tahiingu atkvæða í forseta-*- kosningunum í Mexíkó er nú'. lokið, og var Adolfo Ruiz Cort-> inez kjörinn forseti. Kosningarnar fóru fram í" júlímánuði, en talningu er þc» aðeins nýlokið. Cortinez hafðil áður verið fylkisstjóri í Verai Cruz-fylki og innanríkisráð— herra í ráðuneyti Alemans for-* seta, unz hann bauð sig fram. gra- vöni fyrir sveskjur. Norðmenn hafa boðizt tit að láta Bandaríkin fá allai' birgðir sínar af óseldri grá— vöru gegn því að þeir fáíi sveskjur í skiptum. Eiga þeir- um 100 þús. skinn, sem þeir- mundu láta Bandaríkjamenn fá með þcssum hætti, en á. móti mundu koma um 600®> lestir a£ sveskjum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.