Vísir - 20.09.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 20.09.1952, Blaðsíða 6
6 VlSIR Laugardaginn 20. septembef 1952 sætt sig við hrokann, svo að ég ákvað, sem auðmýkja hann og sagði: „Má ég tala við ræð- ismanninn sjalfan?" „Upptek- inn", svaraði strákur og hélt áfram að skrjfa. Þetta var auð- sjáanl^ga búið. Ég var afvopn- Æiður, patt — heimaskítsmát. Jóhann, sem dundað hafði við að skrifa' eitthvað á blað, xétti nú úr sér, og sagði af 3tniklum myndugleik, næstum hrokafullt: „Fáið ræðismann- inum þetta strax." Strákur ¦drattaðist að barðinu, tók við 'blaðinu og las. — Allt í einu rann honum allur hofmóður, og á einu andartaki varð hann aft- ur ljúfur og laglegur afgreiðslu- piltur, sem hneigði sig fyrir Jóhanni og skeiðaði með papp- írsblað á fund síns herra. „Hvað skrifaðlr þú á blaðið"? spurði ég Jóhann. Hann glotti. „Ræðismaður íslands í Kína biður viðtals. Það getur oft komið sér vel að bregða því fyrir sig, einkum þegar í hlut eiga þeir, sem betur hefðu mátt vera upp aldir." Lögin___ekki með að spauga. Dyr opnuðust og smávaxinn, xniðaldra maður birtist. Hann hneigði sig djúpt, heilsaði inn- virðuléga, bauð til stofu. Þetta var sjálft hans ágæti, ræðis- maðurinn í eigin persónu. Jóhann tók nú að skýra mitt imál og hafði uppi hin ágætustu rök fyrir því að Thailandi myndi áreiðanlega enginn voði búinn af vikudvöl minni. Er hann hafði flutt um þetta langt erindi og snjallt hóf starfs- bróðir hans ræðu sína. Hann kvað það að vísu engum efa bundið að ég færi með friði, en hinsvegar gæti hann ekki gefið mér dvalarleyfi, hann gæti sent skeyti til Bangkok, þar sem mælt væri með að leyfi yrði veitt, en svar við því yrði áreið- anlega rúma viku á leiðinni, annað og meira væri ekki leyfi- legt. Hann sagðist albúinn þess að taka þá ábyrgð á herðar sér að veita mér leyfi til þess að íara um Bangkok á leið til Ev- rópu, en það tæki einungis til tuttugu og fjögurra klukku- stunda og yrði eg að vera far- inn innan þess tíma, svo að allt væri löglegt, og er við þökkuð- :um þetta fögrum orðum og af hrærðum hjörtum, en gátum þess, að mér hefði lukkast að komast til Hong Kong umjað dvalarleyfið væri skráð, Bangkok, án þess að hafa þetta J skýrum stöfum, í vegabréf mitt, og að lögreglumaðurinn hefði einskis spurt en dembt stimplinum yfir hálfa blaðsíð- una; skrifað eitthvað, — og svo var það búið. — „Uss, töl- um ekki um það," hafði af- greiðslustjórinn sagt, er eg spurði hvernig hann hefði far- ið 'að þessu, og þá spurði eg einskis framar, en reiknaði með að hann hefði þurft að „skvísa" aði hann:„Fangelsi, herra minn, fangelsi. Leyfislaust! Hamingj- an hjálpi okkur! Það er óðs manns æði, voðihn vís." Svo sló ræðismaðurinn út báðum höndum og setti upp ólýsanleg- an angístarsvip: „LÖgin, mínir herrar. Þau eru ekki með að spaugá." Ög þá urðum við líka angistarfullir gagnvart almætti laganna, slógum út höndum, þar sem við stóðum, og hneigð- um okkur. Og þá hneigði ræð- ismaður Thailands sig fyrir okkur og við hneigðum okkur enn fyrir honum og í dyrunum notaði litlii, laglegi afgreiðslu- pilturinn tækifærið og hneigði sig djúpt fyrir Jóhanni. Góða skemmtun í Bangkok. „Það er þó allur munur að hafa fengið að tala við siðaðan mann," sagði ég er út var kom- ið, „og ég skil það vel eftir skýringu hans, að fyrir mig er ekkert annað að gera en að hætta við þessa Bangkokferð." „Ekki er ég nú enn alveg viss um það," sagði Jóhann. Þess- ar reglur um veitingar dvalar- leyfa í Bangkok eru þá hinar einu, sem eru án undantekn- inga hér í Austurlöndurn. För- um aftur til Wallem." Við skýrðum norska af- greiðslumanninum frá erindis- lokunum. Hann hlustaði á sögu okkar. Svo sagði hann stutt- lega: „Þessi ræðismaður er líklega nýkomirín hingað, regluþræll eins og margir ný- liðar." Svo sneri hann sér að kínversku skrifstofustúlkunni og sagði: „Sendið afgreiðslu okkar í Thailandi þetta skeyti: MAGNÚSSON ÍSLAND NÆSTU FLUGFERÐ DVALARLEYFISLAUS VILL VIKUDVÖL BANG- KOK". — Svo bætti hann við: „Þetta verður áreiðanlega í lagi. Þér farið á miðvikudag- inn, eins og ráð var fyrir gert. Góða skemmtun í Bangkok." Bara venjuleg skriffinnska. Réttri viku eftir þetta kom til mín einn hinna thailensku aðstoðarmanna afgreiðslustjór ans í Bangkok og sagði: „Lög reglan vill finna yður. Það er eitthvað í sambandi við dval- arleyfið. Eg hefi verið beðinn að fylgja yður til lögreglunnar klukkan hálf ellefu á morgun." Hver, fjandinn var nú á seyði? Eg vissi ekki betur en —i múta, því að yfirleitt fæst ekkert þess konar nema fyrir „squeeze", sem þykir riá- kvæmlega jafn sjálfsagt í Thailandi og heiðarleg fyrir- greiðsla annars staðar. „Þetta er ekkert, sem máli skiptir,- ekkert nema vénjuleg skriffinnska;" sagði afgreiðslu- stjórinn er eg hringdi til hans. „Við gleymdum að segja yður frá því að þér áttuð að koma til viðtals á lögreglustöðinni daginn eftir að þér komuð. Seg- ið einungis, að þér hafið ekkert um þetta vitað og biðjið afsök- unar. Þá sleppið þér." Framh. á 7. síðu. leyfi og hefði í huga að komast með sama hætti heim, þá var auðsætt, að það var hvergi neitt það að finna innan ramma em- bættis hans, er gefið gæti hon- um tækifæri til þess að verða mér að liði. „Hvað gerist ef eg fer leyfis- laust?" spurði eg. Ræðismaður Thailands saup hveljur, en er hann loks náði andanum kvein- Haf nar f j örður Afgreiðsla blaðsins til fastra kaupenda í Hafnar- firð, er á Langeyrarvegi 10. Simi 9502. Hafnfirðingar gerist kaupendur að Vísi, hann er ódýrastur í áskrift, aðeins 12 krónur mánaðargjaldið. AskiHtftasíminn í Hafnarfirði er 9502. EÞayhtoöið Vásir Pappírspokagerðin h.f. Vitastig 3. Allsk. pappírspokar MARGT Á SAMA STAD LAUGAVEG 10 - SIMI 3367 Trésmiðir Fagbækurnar fást hjá Haraldi Jónssyni, Vonarstræti 12 (útbyggingin) JbrdP SUNBEAM Hrærivélar eru komnar aftur. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 23. Sími 81279. i ¦•*¦»» p Kristniboðshúsið Betania Laufásveg 13. Sunnudaginn 21. sept Almenn samkoma kl. 5 eftir hádegi. Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. Haustmót IV. flokks heldur áfram í dag, laug- ardag 20. þ. m. kl. 2 — Þá keppa Víkingur — Þróttur og strax á eftir Valur — Fram.------ Mótanefnd. RÓDRAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Æfing í dag, laug- ardag, kl. 2 í Naut- hólsvík og á morgun, sunnu- dag, kl. 10 f. h. HERBERGI! Kennairi ósk- areftir góðu herbergi, helzt í Hlíðahverfi eða Miðbænum. Uppl. í síma 3133 kl. 5—7 í dag og á morgun. (558 HERBERGI óskást með aðgangi að eldhúsi, baði pg síma fyrir reglusamt kær- ustupár. Uppl. ísíma 80505 í dag og á. mörgun. (559 HERBERGI til leigu í Hlíðunum. Uppl í síma 2959. (546 J5T. F. U. M. SAMKOMA annað kvöld kl. 8,30. Síra Magnús Runólfsson talar. — Allir velkomnir. EINHLEYP stúlka eða kona, getur fengið eitt her- bergi og eldhús, ásamt hita, fyrir húshjálp annan hverri dag til hádegis. Tilboð, — merkt: „Myndarleg" sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. (548 ÍBÚÐ óskast. — Barnlaus hjón óska eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi. Hús- hjálp kemur til greina. Til- boð sendist Vísi fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Góð um- gengni — 466". (549 LÍTIÐ forstofuherbergi á rishæð til leigu í Sigtúni 35. SKÖLAPILTAR óska eftir herbérgi, helzt í Hlíðunum. Uppl. í síma 80736. (562 LITIÐ herbergi til leigu við miðbæinn. Aðgangur að baði og síma. Uppl. í síma 1891. (561 ÍBÚÐ óskast. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Sími 81619. (563 GOTT herbergi óskast, helzt ásamt fæði. — Uppl. í síma 7489. (655 GET TEKIÐ KJOLA í saum með stuttum fyrirvara, sníð einnig og máta og tek kjóla til að breyta. — Sana Finnbogadóttir, Lækjargötu 8. Gengið irin frá Skólabrú. TVÆR stúlkur óska eftir einhverskonar atvinnu frá 1. okt., helzt á matsölu. Eru vanar saumaskap. — Tilboð sendist á afgr. Vísis fyrir 27. sept, merk: „Reglusamar — 415". (553 GOÐ STULKA vön matar- tilbúningi óskast í vist. — Uppl. í síma 1088. (555 SNIÐ og máta drengjaföt. Sel einnig pappírssnið af hverskonar herra- og drengjaklæðnaði. Þórhallur Friðfinnssori, klæðskeri, — Veltusundi 1. (496 RAFLAGNHJ OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sírc; 5184. FJÓRIR karlmenn geta fengið þjónustu og fæði i Sörlaskjóli 40. (564 WMfá: m KVENVESKI. fundið ... á Frakkastíg. — Uppl. í 'símá 80289. (554 KVENARMBANDSÚR, gyllt með kúptu gleri, tapað- ist í gærdag í Austurbænum. Skilist á Fjölnisveg 13, gegn fundarlaunum. Sími 6569. (556 TAPAZT hefur kvenarm- bandsúr, sennilega í strætis- vagni. Voga-hraðferð kl. 14.35 19. sept. Uppl. í síma 1064. Góð fundarlaun. (565 JÍ^e^MáM niri Grundarstíg 2A. Sími 5307. Innritun kl. 6—7 e. h. — KENNSLA. Enska — danska. Áherzla á talæfingar og skrift. Aðstoða skólafólk. Kristín Óladóttir, Grettis- götu 16. Sími 4263. (544 m^a/iMmf/í KAPUEFNI, karlmanna- föt, stakar buxur. Sauma- stofa Ingólfs Kárasonar, Nönnugötu 8. Sími 6937. — (557 BARNAVAGN til sölu. — Reynimel 38, kjallara. (560 HJÁLPBD BLINDUM. — Kaupið bursta frá Blindra- iðn. Ingólfsstræti 16. (547 BARNARUM (2 kojur) til sölu. Reykjaví,kurveg 25, kjallara, eftir kl. 1 í dag. — - (551 VANDAÐUR fermingar- kjóll til sölu. Uppl. í síma 2457. (552 DIVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöidum, andrúmsloft o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum esm hafa notað hann. (446 HVERS VEGNA að kaupa nýjar harmonikur? — Við höfum gott úrval af góðum, hljómfögrum og mjög ódýr- um 2ja, 3ja og 4ra kóra harmonikum. — Við kaup- um, skiptum og seljum. — Sendum um allt land. — Antikbúðin, Hafnarstræti 18. Sími 6919. (524 KAUPUM flöskur; sækj- um hehri. Sími 5395. (838 KAUPUM vel með farin karlmarrnaföt, saumavélar o. fl.. Verzlunin, Grettisgötu 31. Sími 3562. (465 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppk á Rauðarárstíg 26 (kjaUara). — Sínú 612S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.