Vísir - 20.09.1952, Síða 3

Vísir - 20.09.1952, Síða 3
Laugardaginn 20. september 1952 VlSIR Sonur minn Edward (Edward, My Son) Áhrifamjkll stórmynd, gerð eftir hinu vinsæla leik- riti JBoberts Morley og Noel Langley. Aðalhlutverk: Spencer Tracy Deborah Kerr Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. e.h. ** TJARNARBIO ** Vinstúlka min, Irma (My friend Irma) Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. Aðahlutverk: John Lund Diana Lynn og frægustu skopleik- arar Bandaríkjanna þeir: Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. e.h. Viss ágóði Maður eða kona, sem á- huga hefur fyrir rekstri sælgætis- og efnagerðar og lagt getur fram nokkura fjárupphæð, óskast í félag við mann, sem hefur nauð- synleg leyfi til slíkrar starf- semi. Tilboð merkt: Ágóði — 100 — 467“ sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. Skjólabúar. Það er drjúgur spölur inn í Miðbæ, en til að koma smáauglýsingu í Vísi, þarf ebki að fara lengra en I JVesbúð* Nesregi 39. Sparið fé með því að setja smáauglýsingu í Vísi. Gömlu dansarnir í G.T.-Húsinu eru í kvöld kl. 9. Bjarni Böðvarsson stjórnar hljómsveitinni. Haukur Mortens syngur danslögin. Lengið lífið á gömlu dönsunum í Gúttó! Aðgöngumiðar kl. 4—6. Sími 3355. S.H.V.Ö. S.H.V.Ö. Almennur dansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins ld. 5—6. Nefndin. Gömlu dansarnir í Breiðfirðingabúð í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEIT Svavars Gests. Aðgöngumiðasala í anddyri hússins frá kl. 5. Sjómannafélag Reykjavíkur Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 21. þ.m. kl. 8,30 Iðnó (niðri). DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Kosning fulltrúa og varafulltrúa á 23. þing Alþýðusambands Islands. 3. Rætt um uppsögn samninga. 4. önnur mál. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn, er sýni dyra- verði skírteini. \ * STJÓRNIN. BROÐKAUPIÐ (The Strange Marriage) Skemmtileg, og spennandi ný ungversk stórrhynd í lit- um, byggð á skáldsögu eftir Kálmán Mikszáth. Skýring- artexti. Aðalhlutverk: Gyula Benkö Miklós Grábor Sýnd kl. 7 og 9. í húmi næturínnar (The Sleeping City) I Sérlega spennandi og f fjörug ný amerísk mynd, er gerist mikið í stærsta sjúkrahúsi New York borg- ar. Richard Conte Coleen Gray Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Ást í meinum (Olof Fors farerens) Hin stórbrotna sænsk- finnska stórmynd með Regina Linnanheimo Sýnd kl. 7. Sala hefst kl. 4 e.h. örlagadagar Mjög eftirtektarverð ný amerísk mynd, byggð á mjög vinsælli sögu, sem kom i 111 Familie Journal undir nafn- inu „Ind til döden os skiller'1, um atburði, sem geta komið fyrir í lífi hvers manns og haft örlagaríkar afleiðingar. Margaret Sullavan Wendell Corey Viveca Lindfors Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÖDLEIKHÚSIÐ ★ * TRIPOU BIO * * SAIGON Afar spennandi amerísk mynd, er gerist í Austur- löndum. Aðalhlutverk: Alan Ladd Veronica Lake Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Leðurblakan“ Sýning í kvöld kl. 20,00. Næsta sýning sunnudag kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. Gœfan fylgir hringunum frá 3IGURÞÓR, Hafnarstræti ( Margar gerSir fyrirliggjandi. ALPAD- ritvélabönd fyrir fegurðarvélritun Sportvöruhús Reykjavíkur Skólavörðustíg 25, Rvík. Peggy vantar íbúð (Apartment for Peggy) Bráðskemmtileg og fyndin ný amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Jeanne Crain William Holden Edmund Gweim Sýnd kl. 5, 7 ,og 9. Haustmót meistaraflokks heldur áfrarn á morgun, sunnudag, kl. 2. Þa keppa " Fram-Valur Strax á eftir Fram — Þróttur Aðgangur kr. 2,00, 7,00, 12,00. Mótanefndin. 2. ráðstefna verður sett í Austurbæjarbíói kl. 5 í dag. DAGSKRÁ: 1. Ráðstefnan sett: H. K. Laxness. 2. Ávarp: Anatoli Safronoff. - 3. Einsöngur: Guðmundur Jónsson. 4. Pianósóló: Tatjana Nikolaijeva. Óseldir aðgöngumiðar fást í Bókabúð Máls og menn- ingar og í skrifstofu MlR, Þingholtsstræti 27. Verð: 10 krónur. Fulltrúar á ráðstefnuna sæki aðgöngumiða i skrifstofu MIR. JANE CARLSON amerískur píanóleikari, hljómleikarnir í Austurbæjarbíó endurteknir mánudaginn 22. þ.m. kl. 7 e.h. Aðgöngumiðar seldir hjá Bókaverzl. Eymundsson, Bókaverzl. Lárusar Blöndal og við innganginn. — Verð kr. 25,00. 11 11 Hafnfirðingar — < < Reykvíkingar • ! * Gömlu dansarnir verða haldnir í kvöld kl. 9 í Al- ! þýðuhúsi Hafnarfjarðar. Miðapöntunum veitt móttaka í simum 9723 og 9499. i < < < • • 1 1 j < < i Skemmtinefndin. ■ • <

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.