Vísir - 24.09.1952, Blaðsíða 3

Vísir - 24.09.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 24. september 1952. VlSIR Sonur minn Edward (Edward, My Son) Áhrifamikil stórmynd, gerð eftir hinu vinsæla leik- riti Roberts Morley og Noel Langley. Aðalhlutverk: / Spencer Tracy Deborah Kerr Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 9. Músíkprófessorinn tneð DANNY KAYE og frægustu jazzleikurum heimsins. Kaupi gu II og silfur ★ ★ TJARNARBIO ★★ Vinstúlka mín, Irma (My friend Irma) Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. Aðahlutverk: John Lund Diana Lynn og frægustu skopleik- arar Bandarikjanna þeir: Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. UEIKFLOKKUR GUNNARS HANSEN „Vér morðingjar“ eftir Guðmund Kamban. Leikstjóri Gunnar Hansen. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó eftir kl. 2. — Sími 3191. Bannað fyrir börn. ALPAD- ritvélabönd fyrir fegurðarvélritun Sportvöruhús Reyk javíkur Skólavörðustíg 25, Rvík. Þjóðleikhúsið: Listdans Kennsla í listdansi hefst næ,stkomandi föstudag. Kennari verður Erik Bidsted ballettmeistari. Þi’jár kennslustundir verða á viku. Væntanlegir nemendur komi til viðtals í Þjóðleik- húsið — inngangur frá Lindargötu — kl. 17. föstu- daginn 26. september og hafi með sér æfingaföt. Lágmarksaldur 8 ára. Þjóðleikhússtjóri. Síldarvinna Til Keflavíkur vantar nokkrar stúlkur, vanar síld- arverkun. Upplýsingar í síma 3425. HETJUDAÐ (Pride of the Marines) Mjög góð og áhrifamikil amerísk kvikmynd. Byggð á Sönnum atburðum frá styrj- aldarárunum. Aðalhlutverk: John Garfield Eleanor Parker Dane Clark. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. I húmi næturinnar (The Sleeping City) Sérlega spennandi og fjörug ný amerísk mynd, er gerist mikið í stærsta sjúkrahúsi New York borg- ar. Richard Conte Coleen Gray Bönnuð börnum innan 16 ára, Sýnd kl. 5,15 og 9. lll PJÖDLEIKHÖSIÐ „Leðurblakan“ Sýning í kvöld kl. 20,00. „Tyrkja-Gudda“ Sýning föstud. kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13,15 til 20,00. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. Pappírspokagerðin h.f. Vitastig 3. Allsk. pappírspokar Tækifæriskaup á fatnaðarvöru Seljum í dag og næstu daga eldri bii'gðir af ýmisskonar fatnaðarvörum, svo sem kvenkápum, karlmannafötum, karlmanna- frökkum og sportblússum á lægsta verk- smiðjuverði. Hér er um að ræða einstakt tækifæri til að gera góð kaup á hentugum fatnaði fyrir veturinn. Verksmiðjan FRAM h.f. LAUGAVEG 116 — REYKJAVÍK (Hús Egils Vilhjálmssonar). ★ ★ TRIPOU BIO ★ ★ JERIKO Bi'áðskemmtileg söngva- mynd með hinum heims- fræga söngvara Paul Robeson. Sýnd kl. 9. SAIGON Alan Ladd Veronica Lake Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5,15. örlagadagar ' (No sad songs for me) Mjög eftirtektarverð ný' amerísk mynd, byggð á mjög! vinsælli sögu, sem kom i 111, Familie Journal undir nafn- inu „Ind til döden os skiller um atburði, sem geta komið! fyrir i lífi hvers manns og! haft öiiagaríkar afleiðingar. Margaret Sullavan ! Wendell Corey Viveca Lindfors Sýnd kl. 7 og 9. Ðrepið dómarann Afar spennandi amerísk mynd með Baseballkappan- um William Bendix. Sýnd kl. 5. Peggy vaniar íbúð (Apartment for Peggy) Bráðskemmtileg og fyndin ný amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Jeanne Crain William Holden Edmund Gwenn Sýnd kl. 5,15 og 9. 7il tetyu Rishæð . í Langholtinu, 3 herbergi, eldhús, bað og geymsla. Fámenn eða barn- laus fjölskylda gengur fyrir. Tilboð sendist til blaðsins fyrir 27. þ.m. merkt: „Fáment 1952.“ MARGT Á SAMA STAÐ Lögtaksúrskurður fyrir ógreiddum útsvörum, fasteignaskatti og fast- eignagjöldum til bæjarsjóðs Hafnarfjarðár. Samkvæmt kröfu bæjarstjórans í Hafnarfirði úr- skurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvörum til bæjarsjóðs Hafnarfjarðar, er féllu í gjalddaga 1. marz, 1. apríl, 1. maí, 1. júní, 1. ágúst og 1. september s.l. Enn fremur úrskurðast lögtök fyrir fasteignaskátts og fasteignagjöldum, er féllu í gjalddaga 1. jan og 1. júlí s.l. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldunum með dráttarvöxtum og kostnaði að átta dögum liðnum frá dagsetningu þessa úrskurðar, verði eigi gerð skil fyrir þann tima. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 20. sept. 1952. Guðm. 1. Guðmundsson. Skermar Nýkomnir stjörnuskermar, loftskermar, borðlampa- skermar í miklu úrvali. Skermabúðin, Laugaveg 15. Auglýsin gar sem birtasi eiga í blaðinu á laugardðg- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar, Ingólfsstræti 3, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. MÞagbtaðið J MSSIt. ^IWVVWVWMHWVVWVAAAAAA/WUWVWV^AKWVVWWW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.