Vísir - 11.10.1952, Page 2

Vísir - 11.10.1952, Page 2
2 VÍSIR Laugardáginn 11. október 1952. Hitt og þetta Móðirinn: „Eg held að manninum, sem býr uppi á lofti, geðjist ekki að trumbunni hans Nonna litla.“ Faðirinn: „Hvers vegna heldurðu það?“ Móðirin: „Hann gaf Nonna hníf í morgun ög sagði, að hann skyldi reyna að, komast að því, hvað væri innan í trumbunni.“. e Charles Cline hafði verið dæmdur fyrir að neita að bera vopn í Bandaríkjahernum og „sat“ inni í tvö ár. Skömmu eftir, að liann var látinn laus, var hann dæmdur í aðra eins fangavist — fyrir að ganga nieð skammbj'ssu á sér leyfis- laust! • Húsfreyjan hafði eignazt hund, sem var óstýrilátur og vildi ekki hlýða henni, svo að maður hennar sagði, að hún mundi aldrei geta kennt honum að hlýða. „Jú, jú, góði minn,“ svaraði hún. „Hann hlýðir mér bráð- lega. Eg hélt einu sinni, að eg gæti aldrei kennt þér að hlýða, en hver hefir reyndin orðið?“ • Gamall karl stundaði krabba- veiðar í smábæ í Maine og var iðinn „við kolann“. Þar kom að honum ferðamaður, spjátrungs- lega búinn og stóð og horfði á. Hann virti karlinn fyrir sér, dálítið yfirlætislega og sagði: „Eg sé að þér notið fisk í beitu fyrir krabbann. Þykir yður sú beita góð?“ ; ' Karlinn þagði við augnablik og svaraði svo: „Nei, mér þykir hún ekki góð, en krabbanum þykir hún góð.“ * és y *_________ '.*.*-«-**1 .......... BÆJAR péttir „Já,“ sagði bóndinn. „Vitan- lega sagði eg, að þú skyldir fá demantshringa, ef þú giftist mér. En hefir þú aldrei heyrt talað um kosningaloforð?“ C/hu Mhhí tiat'... Eftirfarandi mátti m. a. lesa í bæjarfréttum Vísis hinn lí. október 1922: Nýja Bíó hefir nú bætt Þórhalli Árna- syni við hljóðfærasveit sína, til' að leika á cornet, meðan á sýn- ingum stendur, með þeim bræðrum Þórarni og Eggert, og þó að hljómleikar þeirra bræðra hafi alltaf þótt góðir, þá eykur það ekki lítið á ánægjuna að bæta Þórhalli við. Vonandi kunna • kvikmyndagestirnir, sem koma í Nýja Bíó, að meta það að verðleikum að heyra alltaf fyrsta flokks hljómleika með hverri mynd sem er. Um gosið er skrifað frá Vestmannaeyj- um 6. þ. m.: „í fyrrakvöld (4. okt.) sást héðan eldur bak við Eyjafjallajökul. Síðan hefir verið dimmviðri og ekkert'sézt til fjalla. Eftir stefnunni mætti ætla, að eldurinn sé í Vatna- jökli; ber bjarmann héðan laust vestan við Elliðaey og vestan til yfir jökulinn.“ Laugardagur, 11. október, — 284. dagur' ársins. || Athygli j skal vakin á Sjómannadags- kabarettinum. Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu í dag. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga kl. 3.15—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.50. Fyrir kvéfuð börn er einungis opið kl. 3.15—4 á föstudögum. Kjörfundir vegna prestskosninganna á morgun verða í Bústaðasókn (Fossvogskirkju), Kópavogs sókn (barnaskólahúsinu), Há teigssókn (Sjómannaskólan- um) og Langholtssókn (leik- skólanum við Brákarsund). Fél. ísl. hljóðfæraleikara viðhefur allsherjaratkvæða- greiðslu um kosningu fulltrúa á A.S.Í.-þing á morgun kl. 2—9 og mánudag kl. 1—10 e. h. að Hverfisgötu 21. Sumargjöf rekur les- og leikskóla- deildir í vetur í Barónsborg og Drafnarborg. Uppl. í síma 6479, 81806 og 80196. Kvæðamannafélagið „Iðunn“ heldur fund í Baðstofu iðn- aðarmanna laugardaginn 11. október kl. 8 eftir hádegi. Hjúskapur. v • • í fyrradag voru gefin saman í hjónaband af síra Þorsteini Björnssyni Guðmunda Ög- mundsdó'tttr,' Hrísateíg 12 og Gunnar Þorsteinsson, Bústaða- vegi 57. — í dag verða gefiij saman í hjónaband af síra Jóni Áuðuns ungfrú Halla . Helga Skjaldberg og Pálmi Theódórs- son. Heimili þeirra verður í Túngötu 12. úsar Verða ekki keyptir. Bæjarráð hefur hafnað til- boði Eh-íks Ormssonar raf- virkjameistara um sqlu á JSkeggjastöðum í MosfelkssYeif fVrir kr. 1.650.000. Hafði nefnd fróðra manna lagt til, að jörð þessi yrði keypt og notuð fyrir drykkj umannahæli. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Ceuta í fyrradag til Kristian sand. Dettifoss er í Keflavík. Goðafoss fór frá New York í fyrradag til Rvk. Gullfoss fór frá Rvk. á hádegi í dag til Leith og K.hafnar. Lagarfoss fór frá Gdynia í fyrradag til Ant- werpen, Rotterdam og Hull. Reykjafoss fór frá Kemi í gær til Rvk. Selfoss er á Hóímavík; fer þaðan til Súgandafjarðar og Bíldudals. Tröllafoss er í Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell lest- ar sild fyrir Austurlandi. Arn- arfell er á Skagaströnd. Jökul- fell fór frá New York í gær áleiðis til Rvk. Ríkisskip: Esja verður vænt- anlega á Akureyri í dag á vest- urleið. Herðubreið er í Rvík. Skjaldbreið- er á Húnaflóa á norðurléið. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Helgidagsvörður L.R. á morgun, sunnudaginn 12. október, verður Ólafur Jó- hannsson, Njálsgötu 55; sími 4034. v Kosningaskrifstofur stuðningsmanna síra Magn- Guðmundssonar eru í Bústaðasókn að Hólmgarði 41, sími 1539, opin frá kl. 5—7 og 8—10 é. h. og í Kópavogssókn að Borgarholtsbraut 32, sími 6569, opið frá kl. 17—22. — Allir þeir, sem vilja vinna að kosningu síra Magnúsar eða aðstoða á kjördegi, hafi sem ifyrst samband við skrifstof- ‘•i tmivú e: úrnar.'*’'■ ■•■ Utvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Tónleikar: „Lítið næturljóð“ eftir Mozart. (Strengjaleikarar úr Symfóníu- hljómsveitinni leika; Paul Löndunarbannið... Framhald af 1. siðu. menningsálitið var mótsnú- ið íslandi vegna missagna £ brezkum blöðum, en þetta var breytt, er þeir fóru heim. Að öðru leyti vísast til eftir farandi greinargerðar. GREINARGERÐ ....' ■ afhent af fulltrúufrí íslénzkrá botnvörpuskipaeigenda á fundi með félagi brezkra tog- aráéigenda á Russel Hotel í London 2. október 1952. 1. Á árunum 1940, 1941, 1942, 1943,1944 og 1945 höfðu Pampichler stjórnar). — 20.50 eigendur íslenzkra veiðiskipa Upplestur og tónleikar: a) Inga j Laxness leikkona les smásögu eftir Tove Kjanal, „Skuldin". b) Þorst. Ö. Stephensen les kvæði eftir Kára Tryggvason, c) Klemenz Jónsson leikari les smásögu eftir Davíð Þorvalds- son, „Skórinn litli“. Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög(plötur). — 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.30—9 Morgunútvarp. 11.00 Morguntónleikar (plötur). — 12.10—13.15 Hádegisútvarp. -— 14.00 Messa í Laugarneskirkju (Sr. Garðar Svavarsson). — 15.15 Miðdegistónleikar (plöt- ur). 16.15 Fréttaútvarp til ís- .lendinga erlendis. 18.30 Barna- tími (Baldur Pálmason). 19.30 Tónleikar: Rachmaninoff leikur á píanó (plötur). 20.20 Sam- leikur á óbó og píanó (Paul Pudelski og Fritz Weisshappel). 20.35 Erindi: Umhverfis jörð- ina í þjónustu kristniboðsins (Arthur Gook kristniboði). — 2105 »/-. mo lT 3 * flfSÉ m IS Krossgáta nr. 1740 . . Lárétt: 1 útför, 5 kastað upp, 7 vinna sumra, 9 spurning, 10 kunna við, 11 prettir, 12 ó- þekktur, 13 subbu, 14 til varn- ar, 15 á mögum. Lóðrétt: 1 ólagið, 2 loka, 3 tala, 4 ólæti, 6 ílát, 8 stefna, 9 spott, 11 lifa, 13 sædýr, 14 fé- lag. Lausn á krossgátu nr. 1739: Láfétt: 1 Kiljan, 5 lóð, 7 lull, 9 BA, 10 all, 11 súr, 12 nl, 13 svað, 14 lóa, 15 Medina. Lóðrétt: 1 kolanám, 2 LLLL, 3 jól, 4 að, 6 Barði, 8 ull, 9 búa, 11 svan, 13 sói, 14 LD. Námskeið í norsku fyrir almenning. — Norski lektorinn við Háskóla íslands, Ivar Orgland, hefur í vetur námskeið í norsku fyrir al- menning í Háskólanum. — Kennslan er ókeypis. Vænt- anlegir nemendur komi til við- tals við kennarann n. k. þriðju- dag, 14. þ. m. kl. 8 e. h. í 4. kenhslustofu Háskólans. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messað á morg- un kí.' H. Síra Jó^Auðuns. — Kl. 5 síra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan: Messað kl. 2. Síra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11. Síra Sigurjón Þ. Árnason. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30. Síra Sigurjón Þ. Árnason, Kl. 5 síra Jakob Jónsson. Laugarneskirkja: Messað kl. 2 e. h. Síra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15. Sami. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa kl. 10 árdegis. — Alla virka daga er lágmessa kl. 8 árdegis. Skipafréttir. M.s. Vatnajökull er á Vest- fjörðum að lesta fisk til Ham- borgar. M.s. Drangajökull fer vænt- anlega frá Kotka í Finnlandi til R.víkur í dag. Hjúskapur. í dag verða gefin saman af sr. Jakobi Jónssyni ungfrú Sjöfn Kristjánsdóttir og Jón Sturlaugsson. Heimili ungu hjónanna verður að Blöndu- hlíð 26. samvinnu um við brezk yfir- völd varðandi löndun á íslenzk- veiddum fiski á þessum árum í Bretlandi til hagsmuna fyrir báða aðila. Á þessum árum fórst 21% íslenzka togaraflot- ans, sum skipanna með allri á- höfn. 2. Fulltrúar íslenzkra togara- eigenda hafa alltaf verið og eru enn reiðubúnir til að hafa svip- aða samvinnu, þ. e. að flytja brezku þjóðinni togarafisk, sem landað verði í Hull, Grimsby og Aberdeen og ræða samning við hlutaðeigandi aðila um að yfirfylla ekki markaðinn. 3. íslenzkir togaraeigendur eru reiðubúnir, í samvinnu við brezk yfirvöld, togaraeigendur og aðra hlutaðeigandi aðila, tií að athuga alla möguleika á að bæta gæði fisks, sem landað er í Bretlandi og önnur atriði varðandi fisklandanir þeirra til að vernda hagsmuni al- mennings. 4. Brezkum togaraeigend- um er fyllilega ljóst, að íslenzk- Frá fimmta móti nor- [ um togurum og dragnótabát- rænna kirkjutónlistarmanna:um er bannað að veiða innan Dönsk kirkjutónlist (tekin á segulband á hljómleikum í Dómkirkjunni 4. júlí sl.) Finn Viderö leikur á orgel; Einar Kristjánsson, Guðm. Jónsson og Dómkirkjukórinn syngja. —- Páll ísólfsson flytur skýringar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur) til kl. 23.30. Fimmtug er í dag- Ólafína Ólafsdóttir, Kirkjuteig 42, Akranesi. Stuðningsmenn síra Jóns Þorvarðssonar sem sækir um Háteigspresta- kall, hafa kosningaskrifstofu á Háteigsvegi 1, sími 80380 og 7901. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: Kr. 25 frá Þ. S., 15 frá í. J., 125 frá N. N. Áheit á Laugarneskirkju, afh. Vísi: Kr. 100 frá J. B. Gjöf til fjölskyldu Ólafs Jóhannessonar: Kr. 50 frá Áslaugu og Herði. fjögria mílna varnarlínunnar, og að þeir hafa þar engu meiri rétt en togarar eða dragnóta- bátar frá Bretlandi eða hverju öðru landi. 5. Varðandi deilur um varn- ai’línuna álíta íslenzkir togara- eigendur það vera mál, sem eingöngu ríkisstjórnir Bret- lands og íslands geta rætt. 6. Fulltrúar íslenzkra tog- araeigenda skírskota til sóma- tilfinningar brezkra samstarfs- manna sinna um að fá réttláta afgreiðslu í þeim höfnum, sem landað hefur verið í um margra ára skeið, þar með ofangreind ár, þ. e. Hull, Grimsby og Ab- erdeen, og að löndunum verði hagað á þann hátt að skip það, er fyrst kemur fái fyrst af- greiðslu. London, 2. október 1952 Kjartan Thors (sign). Jón Axel Pétursson (sign). Þessi greinargerð var einnig afhend öllum fréttamönnum, sem þeir Kjartan Thors og Jón Axel Pétursson ræddu við í London 3. okt. s. 1. Skyhnhpfélapl Gunnlogi Vetrarstarfið er hafið. Ævingar á mánudögum kl. 7—7,30 og föstudögum kl. 7—8,40 í Austurbæjai’barnaskólanum. Nýir félagar mnritist hjá Sigurði T. Magnússyni í Litlu Blómabúðinni. Sími 4957.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.