Vísir - 11.10.1952, Page 8

Vísir - 11.10.1952, Page 8
LÆKNAB OG LYFJABÚÐIB Vanti yOur lækni kl. 18—8, þá hringiS l Læknavarðstoluna, síxni 5030. Vörður er í Lyíjabúðnni Iðunn, sími 7911. VISIR. LJÓSATÍMI bifreiða er frá kl. 19,05 til 7,25. Næst verður flóð í Reykjavík kl. 00,50. Laugardaginn 11. október 1952 2000 ára gömhim lornmenjum bjargað af hafsbotni. Fuudnsí Mailli Korsíkii og Sardium. Einkaskeyti frá AP. —j þar sem þeir fundust rétt við í strendur eyjarinnar. Hugur er í vísindamönnum að halda áfram leit á hafsbotni á næsta ári. París í gær. Frönskum köfurnm hefur tekizt að bjarga af liafsbotni rómverskum leirmunum, sem gerðir voru fyrir 2000 árum, og hafa sennilega verið í sjó allan þann tíma. Er hér um tuttugu ker að ræða, sem fundust í flaki skips við eyjuna Lavezzi, sem er skammt undan Boniface-höfða á Korsíku, í sundinu milli henn- ar og Sardiniu, en það er mjög óhreint, og hefur fjöldi skipa farizt þar á öllum öldum. Leiðangur sá, sem fann skips- flökin og leirmunina, var í rauninni aðeins að hafrann- sóknum af ýmsu tagi, þegar vart varð við skipsflökin, því að þau voru mörg á litlu svæði. Er gert ráð fyrir, að ker þessi hafi verið notuð til flutninga á ýmgum varningi milli Róma- borgar og nýlendnanna við Mið- jarðarhaf vestanvert til dæmis á ströndum Spánar. Fræðimenn munu nú rann- saka gripina, en siðan er gert ráð fyrir, að sumum þeirra verði komið fyrir i Louvre-safninu, en öðrum í þjóðminjasafni Kor- síku, sem er í borginni Bastia, Skæruhernaður undirbúinn? Bonn í morgun. Sambandsstjórnin hefur nú til athugunar ásakanir forsæt- isráðherrans í Hessen á hend- ur Bandaríkjamönnum stuðn- ing við Ieynifélagsskap þar. Leynifélagsskapur þessi er sagður hafa undirbúið skæru- hernað, ef Rússar gerðu innrás. Ýirisir ætla, að ásakanirnar séu af kommúnistiskum toga spunnar. Að minnsta kosti var þessu fyrst hreyft í blöðum kommúnista. Merkjasöiudagor skáta á morgun. Gullfoss-nienn keppa frjálsum íþróftum. Eins og Vísir skýrði frá á sínum tíma hófst seint í sumar frjálsíþróttakeppni sjómanna á norrænum ltaupskipum, og þeirri Veiddi risahákarl. Sydney (AP). — Alfred Deane í Melbourne hefir feng- ið verðlaun fyrir að veiða stærsta hákarl, sem um getur. Hákarlinn vó 2333 ensk pund, en í þessu sambandi verður að geta þess, að Deane veiddi hann á stöng. Skátafélögin hér í Reykja- vík og víðsvegar út um Iand hafa á morgun liina árlegu mérkjasölu til styrktar skáta- félagsskapnum. Merkin kosta 5 krónur og 2 krónur. Félagsskapur skáta er mjög vinsæll hér á landi og erlend- ' taka fslendingar’ þátt is, og margar milljónir ung-1 keppni. menna skipa sér undir merki Í Ag þessu sinni mun ekki hans' vera nema um eitt íslenzkt skip Tilgangur skátastarfsins er &g ræða £ keppninni; en þag er sá, að hafa þroskandi og göfg- Gullfoss> en j gær kepptu andi áhrif á æskuna, æfa skap- nokkrir roskir íþróttamenn af gerð hennar, auka manndóm, Gullfossi á íþróttavelliUm í og þroska hina góðu eiginleika þeim fimm greinunl) sem mannsins. Einnig kennir skáta- starfið æskunni að bera virð- Þeir eru einu þátttakendurnir í frjálsiþróttakeppni sjómanna. prgfí er shritjS Telpa „fryst" ofan í 26 stíg, hjartaaðgerð síðan framkvæmd. Fyrsta ingu fyrir þjóðlegum, alþjóð- legum og andlegum verðmæt- um. í tómstundum sínum læra skátarnir á ýmsan hátt að hjálpa sér sjálfir, hjálpsamir, vera ýmsu sem að höndum ber. í starfi sínu kynnast þeir já- kvæðu viðhorfi til lífsins, vegna skátalaganna og félags- anda skáta, sem vinnur að því, að auka vináttu og bræðralag meðal félaga sinna og þjóða í milli. Skilningur almennings á skátahreyfingunni hefir farið vaxandi með ári hverju. Skát- arnir eiga skilið, að starfi þeirra sé gaumur gefinn, og er ekki að efa,' að almenningur mun sýna skilning sinn á þess- ari æskulýðshreyfingu i dag, með því að taka skátunum vel og kaupa merki þeirra. keppnin tekur til, og fara úr- slitin hér á eftir; aðgerð af því tagi, sem um getur. New York (AP). — Læknar við Minnesota-háskóla til- kynntu nýlega, að þeim héfði tekizt að framkvæma vanda- sama skurðaðgerð á hjarta 5 ára telpu með því að kæla lík- amshita hennar ofan í 26 gr. C. og stöðva um stundarsakir blóðrásina. Blóðrásin var stöðvuðu í 5% mínútu og á þeim tíma var saumað saman gat á hjarta telpunnar. Segja læknarnir, að slík „frysting“ sé e. t. v. lausn- in á því, hvernig unnt sé að vinna við „blóðlaust“ hjarta. Lewis, að unnt sé að bæja þess- ari hættu frá. Stúlka þessi hafði frá fæð- ingu haft hjartabliun, eða ,,rifu“ á hjartanu, sem hafði stækkað vegna þess, að það þurfti að dæla of miklu blóði. Stúlkan var nær dauða en lífi, er að Barizt af heift um „White Horse“ Einkaskeyti frá AP. — Tokyo í morgun. „White Horse Hill“ nálægt Chorwon, við þjóðveginn til Seoul höfuðborg Kóreu, hefur verið hertekin 20 sinnum í þessari viku. í gær var hún ýmist á valdi kommúnista eða Suður-Kóreu- Kúluvarp: 1. Þór Elísson 11.52 m. 2. Rögnvaldur Gunnlaugsson 11.03 m. og vera 3. Hannes Hafstein 11.00 m. viðbúnir , 4. Boði Björnsson 9.08 m. 5 Garðar Jónsson 8.49 m. Hástökk: 1. Rögnvaldur Gunnlaugsson 1.56 m. 2. Hannes Hafstein 1.40 m. 3. Karl Kristjánss. 1.30 m. 4. Þór Elísson 1.40 m. 5. Boði Björnsson 1.30 m. Langstökk: 1. Rögnvaldur Gunnlaugsson 5.68 m. 2. Boði Björnsson 5.55 m. 3. Karl Kristjánsson 5.05 m. 4. Þór Elísson 4.91 m. 5. Magnús Jónsson 4.65 m. 100 m. hlaup: 1. BoðiBjörnsson 12.7 sek. 2. Karl Kristjánsson 13.6 sek. 3. Hjörtur Ólafsson 14.2 sek. 4. Þór Elísson 14.4 sek. 5. Magnús Jónsson 15.0 sek. 6. Garðar Jónsson 15.9 sek. 4X100 m. boðlilaup: Boði Björnsson, Rögnvaldur Gunnlaugsson. Karl Kristjánsson. Hjörtur Ól- asson 53.2 sek. Það er Velferðarráð verzlun- arflotans(Handelsflaadens vel- færdsraad) á Norðurlöndum, sem að farmannakeppninni stendur, en hún skal háð á tímabilinu 15. ágúst til 15. okt. tíslenzkir sjómenn komust of j seint í keppni þessa, og því er þáttakan ekki meiri að sinni. Þá munu íslendingar leggja til, að tímanum verði breytt fyrir þá, því að haustið er mjög ó- hagstætt til mikilla afreka. Ert búizt er við meiri þátttöku af okkar hálfu síðar. „Úr naustum“ mýstárleg sýiBÍmg í iListvinasalvBBiBii. gerðin var framkvæmd, og var ^ „ ,... , . . . . , manna, sem urðu að horfa af ekki nema um 13 kg. a þyngd.i ’ — Rússar. Framhald af 1. síðu. fyrir skemmstu. En það talaði sínu máli, að slík þing væru haldin í Bretlandi árlega en í Ráðstjórnarríkjunum ekki síð- an 1939, þótt þau að vísu ættu að koma saman oftar — og enginn stjórnarandstæðuflokk- ur héldi flokksþing í Rússlandi, því að hann væri ekki leyfður og væri því ekki til! Breytingar gerðar í Kreml. Samtímis því, sem þessar ræður voru fluttar, bárust fregnir um, að flokksþingið í Kreml hefði gert ýmsar breyt- ingar á stofnskrá flokksins, sem miða að því að koma á strangari flokksaga og herða hegningarákvæði fyrir brot gegn flokksaganum. Frá Washington berast fregn- ir Um, að þegar allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kemur saman í næstu viku verði geng- í gærkvöldi var opnuð í List- j ið eftir að fá hrein svör frá ________________0. „ r j „0„. , vinasalnum nýstárleg mál- Rússum um það, hvers vegna Áður höfðu verið gerðár ‘ cnnar, cr inj r va verkasýning, er sýnendur nefna, þeir hafi beitt sér íyrir því, að n „Ú naustum“. samkomulagsumleitanir færu Þar sýna 13 listamenn sam-! fram um vopnahlé í Kóreu. tals 35 myndir, sem allar eiga j Sýnt væri, að kommúnistar slíkar tilraunir á hundum og tekizt vel, en þetta var í fyrsta sinn, er þessi aðferð var reynd á mönnum. Telpan var svæfð, en síðan Sá, sem stjórnaði aðgerðinni j vafin í gúmmí-ábreiðu, en í heitir dr. Floyd Lewis, og telur j gegnum ábreiðuna var dælt hann, að þetta sé í fyrsta sinn, sem „frysting“ sé notuð við skurðlæknisaðgerð á hjarta. Þykir honum sennilegt, að hér sé brotið nýtt blað í sögu skurð- læknisaðgerða á hjarta, sem til þessa hafa þótt vandasamastar allra uppskurða. Með þessu móti minnkaði blóðþrýstingurinn og súrefriis- þörf líkamans um helming, og var þannig hægt að stöðva blóðrásiná meðan á aðgerðinni stóð. — Meðan hjartað heldur áfram að dæla blóðinu, er mik- il hætta á, að heilinn skaddist, en með frystingu telur dr. vínandaupplausn, sem hafði verið kæld nær niður í frost- mark. Á tveim stundum hafði líkamshiti stúlkunnar fallið úr 37 gr. niður í 26 gr. Höfuð hennar var þó ekki kælt. Síðan var bundið fyrir hinar tvær stóru æðar, sem flytja blóð að og frá hjartanu, og rif- an saumuð saman. Blóð rann ekki að eða frá hjartanu í 5% mín. Að uppskurðinum lokn- um var telpan látin í heita tók í gærkvöldi. hörfuðu aðeins 150 metra til skotgrafa niðri í hlíðunum. í morgun hófst leikurinn af nýju. Akureyringur fékk 40 þús. kr. f gær var dregið í Happ- drætti Háskólans, 10. flokki. Vinningar voru samtals 850 og 10 aukavinningar, alls eitthvað skylt við. sjósókn, sigl- ingar eða sjávarsíðuna. All- margar myndanna eru til sölu, en aðrar í einkaeign. vildu ekkert samkomulag, og líkur bentu til að stofnað hefði verið til samkomulagsumleit- ananna af kommúnista hálfu í Myndirnar eru eftir þessa j áróðurs og blekkingar skyni. listamenn: Snorra Arinbjarn- j ar, Ásgrím Jónsson, Baldvin Björnsson, Barböru Árnason, Benedikt Gunnarsson, Einar Baldvinsson. Finn Jónsson, I Guðmund Thorsteinsson, Hrólf j Sigurðsson, Hörð Ágústsson, Bjéða hingað „jolamóður 66 414.300 kr. —- Hæsti virining- urinn, 40 þús. kr., féll á nr. Sigurðsson, Hörð Ágústsson, Varnarliðsmenn ætla að 26.320, sem er heilmiði, seldur Jóhannes Jóhanne son, Jón;bjóða hingað til lands ,Jóla- á Akureyri. — 10 þús. kr. féll Stefánsson, Kjarta Guðjóns-1 móður“ um jólin nú elns og í á nr. 3565, sem er fjórðungs- son, Jóhanries Kj:- . '1, Nínu! fyrra. miði. Tveir voru seldir hjá Tryggvadóttur, Tunnlaug' Er hér um ritgerðasamkeppni Arndísi Þorvaldsdóttur, Vest- Scheving, SiguriV ; . urðsson,: að ræða, og er boðið hingað laug, og tók það 40 mínútur að urgötu 10, 1 hjá Maren Péturs- Skarphéðinn koma líkamshitanum í eðlilegt j dóttur og 1 í Neskaupstað. — horf. j 5 þús. kr. féllu éínriig á fjórð- ungsmiða nr. 18369. Eirík Smith, Val. Þorstéin porstéiris: Skúlason og Örlýg . : ddsson. j móður þess hermanns, sém fær- í-'étursson,. ir bezt rök fyrir því, hvers oriV’ ÞorvaíS [vegria ætti að bjóða henni fil Si gufðssón. \ vi u dvalar hérlendis.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.