Vísir - 11.11.1952, Side 1

Vísir - 11.11.1952, Side 1
$2. árg. Þriðjudaginn 11. nóvember 1952 258. tbl. /i • 'IB tí * ur handa ofnæmum börnum. Chicago (AP). — Ilval- kjöt getur ef til vill komið í stað mjólkur handa börn- um, sem þjást af vissum tegundum ofnæmi. Vinna barnalæknar við háskólann í Rochester að rannsóknum á þessu, og hefur einn þeirra, dr. Jerome Glaser, skýrt frá því, að hann athugi verkanir „mjólkur“, sem gerð er úr ýmiskonar kjöttegundum, allt frá dilkakjöti til hval- kjöts, á börn, sem geti ekki neytt kúamjólkur og „mjólk- ur“ úr sojabaunum. Mynd sú er hér birtist er ein af verð- launamynd- unum á Ijós- myndasýn- ingu Ferða- félags Islands. Mynd þessa tók Iljálmar R. Bárðarson en hann cr kunnur víða um lönd vegna snilldargáfu sinnar á sviði ljómynda- tækninnar — Reykhúsið á ísafirði brann. Aðfaranótt s.l. laugardags brann reykhús á ísafirði til kaldra kola og inni í því all- miklar birgðir af kjöíi. Reykhúsið stóð í námunda við Seljalandsbúið og er ó- kunnugt um eldsupptök. En eldsins varð vart á þriðja tím- anum um nóttina og var húsið alelda orðið ex* slökkvilið og lögregla komu á vettvang. arð engu bjargað og brann húsið og allt sem í því var til ösku. Allmikið eignatjón varð af brunanum, því auk hússins sjálfs munu hafa brunnið þar verulegar birgðir af kjöti, sem bæði einstaklingar úr kaup- staðnum og Kaupfélag ísfirð- inga hafði komið þangað til reykingar. Málið er í rannsókn. Brezki flotinn að æfingum í íshafi. Brezki heimaflotirm verður að æfingum í Norður-íshafi síð- ari hluta þcssa mánaðar, segir Limdúnablaðið Times. í flota þessum er orustu- skipið Vanguard, sem er for- ustuskip hans undir stjóm Sir George Creasy flotaforingja. Auk þess eru í honum flug- stöðvarskipið Eagle, beitiskip og smærri skip. Tilgangurinn er að venja áhafnirnar við sigl- ingar í erfiðu veðurfari. Hér að ofan er e. t. v. átt við beitiskipið Swiftsure, sem hingað kemur á miðvikudag. Ljósmyndir á alþjóðamæli- kvarða á sýningu FÍ. Sýningunni lýkur annali kvöld Ljósmyndasýning Ferðafé- lags íslands hefur verið fram- lengd til annars kvölds, en þá fer verðlaunaafhending fram. Hátt á annað þúsund manns hafa sótt sýninguna og sérstak- Iega hefur aðsókn verið mjög góð síðustu dagana. Af þeirri ástæðu og vegna óska fjöl- margra, sem ekki höfðu talið sig geta skoðað sýninguna að undanförnu var ákveðið að íramlengja henni enn í tvo daga, eða til annars kvölds. Litskuggamyndir verða sýnd ar þrisvar í kvöld, kl. 6, kl. 9 og kl. 10.30, en þær hafa vakið mikla athygli sýningargesta og fólk sótzt eftir því að skoða sýninguna helzt á þeim tímum kvöldsins sem litskuggamynd- irnar eru sýndar. Annað kvöld verða þær sýndar kl. 6 og kl. 9, en að lokinni seinni sýning- unni fer fram afhending verð- launa. Jafnframt verða veitt- ar viðurkenningar til nokkurra þátttakenda, sem að dómi sýn- ingarnefndar eru taldir eiga góðar myndir eða myndflokka. Ljósmyndasýning þessi er vafalaust ein hin athvglisverð- asta og bezta sem hér hefur verið haldin af innlendum að- ilum og fróðlegt að veita því athygli hve ljósmyndatæknin hefur þróast ört hin síðustu ár- in. Úrvalið úr þeim myndum sem þarna eru til sýnis myndi sóma sér á alþjóðavettvangi hvar sem væri. Síðusty ibiíar Hesteyrar fiytjast á VitavörðuB'Bd^ á ISorni eini íbúinn á svæði frá Jökuífjörðum til iteykjarfjarðar nyrðri. Allur norðúrhjari Vestfjarða kjálkans er nú í eyði, og engin byggð þar nema í Hornbjargs- viía. Er hér um að ræða Jökulfirð- Það er víðar en á íslandi, sem kuldarnir í sumar og haust hafa eyðilagt kartöfluuppskeruna. í Harjedal í Svíþjóð brást kar- töfluuppskeran víða vegna þess að grösin eyðilögoust l nætur- frostum í júlí og ágúst. ftlég vafn vIÖ Ástandið í rafmagnsmálum við Elliðaárstöðina má nú heita ágætt, þar eð nægilegt vaíns- magn er nú fyrir ofan stíflu við Elliðavatn. Hins vegar hefur dregið úr rennsli Sogsins, og var það ekki nema 92 teningsmetrar á sek- úndu um helgina, en ætti að vera um 100 ef vel ætti að vera, eins og áður hefur verið sagt. Þó má þetta heita þolanlegt, ef tíð helzt svipuð. Enn lendir hann á nýjum stað. Björn Pálsson sækir 3 sjúklinga í dag. Björn Pálsson flugmaður flaug í birtingu í morgun í sjúkraflugvélinni að Skarði á Skarðsströnd, til þess að sækja sjúkiing. Þar hefur ekki verið lent í flugvél áður og ætlaði Björn að reyna að lenda á meluin skammt frá bænum, en mela þessa hefir hann áður atuhgað úr lofti. Síðdegis áformaði Björn að fljúga vestur að Reykhólum, einnig lil þess að sækja sjúkl- ing. I gær, þegar Björn var fyrir norðan, fékk hann beiðni um að sækja dreng, sem fengið hafði botnlangakast, og var hann fluttur í sjúkrahús. í öllurn þessuin tilfellum var um bráða nauðsyn þess að ræða, að koma sjúklingum í sjúkrahús. ina og norður fyrir Rit, síðan allt að Reykjarfirði nyrðva í Norður-ísafjarðarsýslu. — Á þessu svæði hefur fólki verið að fækka, einkum síðustu 15 árin eða svo. Fyrir nokkuru lagðist Aðalvík í eyði, eins og getið var í blöðum, og fyrir skömmu hurfu hinir síðustu íbúar Hesteyrar á brott med Djúpbátnum. Það mun einkum hafa verið í síðasta stríði, að verulegur skriður komst á brottflutning fólks úr þessum landshluta, en aðstæður hafa verið erfiðar þarna til búskapar og útvegs hin síðari ár, og raunar ekki að undra, þótt fólk hafi ekki hald izt þar við lengur í fámenninu. En engu að síður er það raunaleg tilhugsun, er byggðir, sem eitt sinn iðuðu af athafna- lífi, skuli nú vera lagztar í eyði eins og t. d. Hesteyri, en þar bjuggu um eitt skeið 200—300 manns. Á þessu svæði er Sléttuhrepp ur, sem nú er mannlaus með öllu. í hitteðfyrra bjuggu þar- 32 menn, en árið 1940 voru þar hvorki meira né minna en 410; íbúar. í Grunnavíkurhreppi, sem: einnig er á þessu svæði, bjó 221 maður árið 1941, en íbúum. hans fækkaði einnig jafnt og. þétt, og voru orðnir 83 í hitteð- fyrra, en nú býr þar engimt maður. Frakkar enn í sókn í Indó-Kína. Frakkar halda áfram sókn sinni inn á yfirráðasvæði Viet Minh í Nor'ður-Indókína. Um 90 km. norðvestur af Ilanoi hafa Frakkar hertekið vopna- og skotfæraverksmiðju, og náð þar miklum birgðum. Papagos sagður líklegur til sigurs. Aþena (AP). — Grikkir ganga til kosninga næstkom- andi sunnudag — 16. nóv. — og hefur kosningabaráttan ver- ið mjög hörð. Almennt er gert ráð fyrir, að flokkur Papagos hershöfðingja muni vinna mjög á, og undan- farnar vikur hafa alls 11 fyrr- verandi ráðherrar gengið í hann. Sveitakepgmi b bridge hófst í gær. Sveitakeppni 1. fl. í bridgef- hófst hér í bænum í gær á veg- um Bridgefélags Reykjavíkuiv Tuttugu sveitir taka þátt £ keppninni og verða alls spilað-f ar 9 umferðir. í gærkveldi fóru leikar sem hér segir (aðeins nöfn fyrir-; liða sveitánna nefnd): Hilmar Ólafsson vann Jóns Stefánsson, Hallur Símonarsorn. vann Esther Pétursdóttir, Þor- steinn Bergmann vann Gunnar Vagnsson, Hermann Jónssom vann Ingólf Ólafsson, Guðjórr Tómasson vann Inga Eyvindsi og Ólafur Þorsteinsson vann, Jakob Bjarnason. Jafnir urðut Viðar Pétursson og Guðmund- ur Sigurðsson, Marinó Erlends- son og Guðni Bjarnason, Jóus. Guðmundsson og Margrét Jens— dóttir, Eyjólfur Sveinbjörnssom og Arnljótur Ólafsson. Næsta umferð verður spilu® á sunnudaginn kemur. sem fengu Afli tregur hér b gær. Reyk j avíkurbátarnir, voru að veiðum í gær, tregan afla. Þó fengu línubátarnir Græð- ir og Svanur samtals rúmlega 4 smálestir, og þar af fékk Græðir rösltar 3 lestir. Neta- bátarnir fengu hins vegar sára lítinn afla. Útilegubátarnir Heimaklett- ur og Faxaborg munu hafa lagt afla sínum upp í Vest- mannaeyjum í fyrradag. Heima klettur með 8—9 lestir og Faxaborgin með 14—15 lestir. Hafnarfjarðarbátarnir öfluðu ágætlega í fyrradag, aflaði Fagriklettur t. d. 9 lestir og 111- ugi 5 lestir. En í gær var veiði þeirra hins vegar treg. Langvinn kvefsótt í bænum. Samkvæmt skýrslum til Borg-i arlæknis um heilsufarið í bæn-. um hefur dregið úr kverka- bólgu að mun, en mikil kvef- sótt er enn í bænum og hafa. læknar orð á því, hve kvefsótt- arfaraldurinn í bænum sé lang- vinnur. Skýrslur bárust frá 24 lækn- um aðeins, en 33 vikuna á und- an. Kverkabólgutilfelli voru 49 (143), kvefsóttar 204 (216) og kveflungnabólga 20(27). fgerogui næst Kóreu* Washington (AP). — Aðstoíf ar-landvarnaráðherra Banda- ríkjanna, Foster, var fyriij skömmu á ferð í Indókína. Hefur hann skýrt frá því, a<5 næst Kóreu sitji Indókína fyr— ir með að fá hergögn frá Bandas. ríkjunum — og sitji jafnvel f Úyrirrúmi fyrir A.-bandalag— inu. i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.