Vísir - 11.11.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 11.11.1952, Blaðsíða 6
m VlSIR Þriðjudaginn 11. nóvember 1952 — Dulrænar frás. Framh. af 7. síðu. •Æiði, en vaknaði við það, að sagt -var „God Aften“ — en það er 'kvöldkveðja Dana. Hannes sa, að stúlka stóð á gólfinu, og j'hugði hann, að hún væri þvotta- kona með þvegin föt. Hann Teis því á fætur og ætlaði að láta stúlkuna leggja þvottinn á xúmið í fremra herberginu. ■ Gekk hann því þangað og stúlkr an á undan honum, en þegar þar var komið, hverfur stúlkan allt í einu. Þá mundi Hannes fyrst eftir því, að herbergið átti að vera lokað, og hugði hann að hvort svo væri ekki. Komst hann þá að raun um, að her- bergið var harðlæst og lykiil- :inn stóð í skránni að innan, svo að ógerlegt var fyrir nokkurn ;mennskan mann, að komast inn í herbergið. (Eftir sögu Hannesar sjálfs. Þjóðs. Ó. D.). —------------»..... Ágreiningur úr sögunni Bandaríkjaþjóðin mun leggja allan ágreining um stjórnmál á hilluna, nú eftir kosningarn- ar, segir hið víðkunna blað, Christian Science Monitor í JBoston, og snúa sér að því, að leysa vandamálin, sem urlausn- ar bíða. Blaðið Washington Star, eitt kunnasta blað Bandaríkjanna, segir að flokki republikana hafi verið veitt tækifæri til þess að stjórna landinu næstu 4 ár, eftir tveggja áratuga stjórn demo- krata, en þessi fjögur ár, sem framundan séu, geti orðið erf- :ið reynsluár. í Washington News og mörg- um blöðum er rætt um styrk þann, sem Eisenhower hafi af hinu mikla persónufylgi sínu, og allir þjóðhollir Bandaríkja- menn voni, að hann reynist ^ínu vandasama hlutverki vax- inn. Búist er við, að Eisenhower fari í Kóreuferðina, í lok þessa mánaðar, eða byrjun næsta. Eitt forsetaefni í Bandaríkj- unum, er kosningu náði, hefir áður farið í langferð til annara landa, að afstöðnum kosning- um. Eftir að Hoover var kjörinn forseti 1928, ferðaðist hanri um Suður-Ameríku. .....» Bændanámslteið eru haldin þess adagana í Skagafirði. Fóru 4 ráðunautar frá Bún- aðarfélagi íslands norður til fyrirlestarhalds á námskeiðum. Þau eru haldin að Hólum í Hjaltadal og Varmahlíð. Hér- aðsráðunauturinn flytur þar einnig fyrirlestra. í bakaleiðinni verða haldin 2 námskeið í Húnavatnssýslun- um. -----»------ Slökkviliðið var kallað inn á Fremra- Kirkjusand síðdegis í gær, þar sem börn höfðu kveikt í rusli í skúr við íbúðarhús. Börnin höfðu orðið hrædd og sagt móður sinni frá þessu, og brá hún við og hafði slökkt eldinn, þegar slökkviliðið kom á stað- inn. Hjónaefni. Sl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Eva D. Þórðardóttir, Grettisgötu 55 C, og Kristján J. Bjamason, raf- virki, Hverfisgötu 40. Sl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þórhildur Guðjónsdóttir, Keflavík, og Erlingur Ellertssop, starfsmað- ur á Keflavíkurflugvelli. Kaupi guii og siifur * BRIDGEÞÁTTUll VÍSIS Það er alltaf nauðsynlegteinnig ef þeir hafa ekkert sagt. fyrir sagnhafa að færa sér í nytí spilinu hér á eftir verður sýnt allar þær upplýsingar, semhvernig fer, ef þetta er van- hann getur dregið af sögnumrækt. andstæðinga sinna, og hinu A Á-K-70-8 V 9-5-2 ♦ K-G-7-4 * D-9 * 7-6-5 V 8 * Á-6-5-2 * K-8-7-5-3 A D-G-9 V D-G-7-4 ♦ 10-3 A Á-G-10-2 A 4-3-2 V Á-K-10-6-3 ♦ D-9-8 A 6-4 Sagnir fóru þannig, að N. sagði grand, eftir pass í bak- hönd. A. sagði þá pass og S. 2 grönd, sem N hækkaði í 3. V. kom út með A 5, og vannst slagurinn á D. í borði. S. spilar þá V 2 og A. lætur lágt á og S. fær slaginn á V D. Þá spilar S. A G., sem tekinn -er með K. í borði, og komið Æiftur út með V. Nú tekur A. :með K. og kemur þá í ljós, að A. <er hjartarlaus. A. lætur þá út lágt A og kemst V. inn á K. V. spilar þá lágum ♦, sem S. hleypir yfir á 10, en A. tekur þá með D., tekur næst V Ás og kemur út með ♦, sem V. fær á Ás. Þannig hlaut það að fara, en S. gat unnið sögn sína, eí hann hefði tekið ♦ K. strax. Hann gat sagt sér, að hefði A. átt ♦ Ás, auk þeirra spila, V Ás, o. s. frv. sem hann hafði sýnt, hefði hann sagt í upphafi. Þingtíðindi Stórstúku íslands hafa Vísi verið send. Fimmtugasta og annað ársþing stórstúkunnar var haldið í Reykjavík 21.— 24. júrií og eru í þingtiðindum skýrslur og annað frá þinginu. ÓSKA eftir herbergi. Er í bænum aðeins um helgar. Tilboð, merkt: „Herbergi — 145“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi á föstu- dag._________________(226 ÍBÚÐ. Bandaríkjamaður í fastri stöðu sem lítið er heima óskar eftir 1 til 3 herbergja íbúð. — Þrennt í heimili. Uppl. 1 síma 6946. _____________________(231 SÁ, sem getur útvegað 1 herbergi og eldhús, getur fengið stúlku í vist. — Uppl. í Ingólfsstræti 21A í dag. _____________________(235 BARNAFÓLK getur feng- ið leigð 2—3 sólrík herbergi, með baði. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboð, merkt: „Barnafólk — 147,“ sendist Vísi strax. (237 UNG hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð, með eldun- arplássi, helzt á hitaveitu- svæðinu. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „íbúð — 148,“ fyrir 13. þ. m. (240 FORSTOFUSTOFA í mið- vesturbænum til leigu. Hús- gögn geta fylgt. Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir 15. þ. m., merkt: „Sólvellir — 149.“ (241 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast. Þrennt fullorðið. Alger reglusemi. Tilboð, merkt: „íbúð — 150,“ send- ist Vísi fyrir 15. þ. m. (242 LÍTIÐ herbergi óskast í mið- eða austurbænum. — Uppl. í síma 3696. (245 KVISTHERBERGI til leigu. Reglusemi áskilin. — Tilboð til Vísis fyrir föstu- dag. Merki: „Rólegt R. H. — 151“ (246 KVENÚR tapaðist frá Þjóðleikhúsinu og niður á torg sl. laugardag. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 80547. (229 PENINGABUDDA, með ca. 500 kr., tapaðist frá Hafnarstræti að Lækjar- torgi. Vinsamlegast skilist í Herskálakamp 3. (236 TAPAZT hefir varadekk af jeppa; felga rauðmáluð með svartri rönd. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 80107. (249 BLÁR kvenhattur tapað- ist í gærkvöldi. Uppl. í síma 4218. Fundarlaun. (250 FIÐLU-, mandólín og guitarkennsla. — Sigurðui- Briem, Laufásveg 6. Sími 3993. (232 SAUMA allskonar fatnað. Sníð og máta. Margrét Sveinsdóttif, Mávahlíð 10. (238 Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Æfingar verða í dag fyrir alla flokka. Þriðjudaginn 9. desember verður sameigin- legt skemmtikvöld. GÓÐ zig-zag vél óskast — Uppl. í síma 80860. (254 WBfinfnlMÉ SVEFNHERBERGIS húsgögn. — Vönduð svefn- herbergishúsgögri til sýnis og sölu með tækifærisverði. Sími 3632. (251 REGLUSAMUR maður óskar eftir einhverskonar at- vinnu. Ýmislegt kemur til greina, helzt afgreiðslustarf í kjöt- eða nýlenduvöruverzl- un. Uppl. í síma 80348. (255 VIL SELJA tvo notaða divana (80 cm. og 100 cm.). Seljast ódýrt. Uppl. í síma 80066. (253 GÓÐ sveitastúlka óskar eftir einhvers konar vinnu. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudag, merkt: „Vön allskonar vinnu — 152.“ VEGNA þrengsla selst stofuskápur og stofuborð (eik), klæðaskápur og sæng- urfataskápur.. Tækifæris- verð. Bergsstaðastræti 55. (244 KEMISK HREINSA hús- gögn í heimahúsum. Fljótt og vel gert. Sími 2495. (43 NÝLEGUR og lítið notað- ur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 5582. (239 STÚLKA óskar eftir að taka heim saum. — Uppl. á Hjallavegi 4, kjallara. (248 ÁGÆTT orgelharmoníum, 5 áttundir með tvöföldu hljóði, til sölu. Uppl. á Týs- götu 1, eftir kl. 6 síðdegis. (228 PRJÓNA karlmanna- og barnasokka. Einnig teknir karlmenn í þjónustu. Sími 2866. (247 RÁÐSKONA óskast í sveit 1—2 mánuði. Uppl. Rauðar- árstíg 34. (243 BARNARÚM til sölu á Snorrabraut 81, neðstu hæð. (225 STÚLKA óskar eftir at- vinnu, helzt við listiðnað. Ýmisleg önnur atvinna kemur til greina. Uppl. í síma 81641 í dag og á morgun. — (230 BARNARÚM, með dýnu, kringlótt borð og náttskáp- ur, til sölu á Laufásvegi 50. (233 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — 1 Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 STÚLKA óskar eftir vinnu 2 kvöld í viku eftir kl. 5. Sitja hjá börnum kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir mið- vikudagskvöld, merkt „146.“ (234 HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur að fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft", það ó- dýrasta og bezta. Fæst i hverri búð. Chemia h.f. — FATAVIÐGERÐIN á Laugavegi 72. Saumum — breytum — hreinsum — pressum. — Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla. (648 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (224 SILKIBLÚSSUR í mörg- um litum, nylon-blússur. — Verð frá kr. 92.00. — Svört taftpils, hvít nylonundirpils, skírnarkjólar, allskonar dömukjólar. Verð frá kr. 275.00. Saumum eins og áð- ur allskonar kvenfatnað með stuttum fyrirvara. Einnig hraðsaum og sniðið og mát- að. Saumastofan Uppsölum (flutt í Aðalstr. 16). Sími 2744. (130 RÚÐUÍ SETNIN G. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 FATAVIÐGERÐIN Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. (121 ÞVOUM og hreinsum á þrem dögum. Þvottamiðstöðin, Borgartúni 3. — Sími 7260. Garðastræti 3. — Sími 1670. Sækjum. — Sendum. (910 RIFFLAR. — HAGLA- BYSSUR. Seljum riffla með skotum, útvarpstæki, sauma- vélar o. m. fl. — Kaupum. — Seljum. GOÐABORG, Freyjugötu 1. — Sími 3749. (860 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. RAFLAGNER OG VIÐGERDIR á raflöngum. KAUPUM flöskur; sækj- um heim. Sími 5395. (838 Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL é Rauðarárstíg 26 (kjallara) — Sími 6126 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, saumavélar o. ÍL. Verzhmin, Grettisgötu 31. Sími 3562. (465

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.