Vísir - 23.12.1952, Blaðsíða 4
-4
V f S I R
Þriðjudaginn 23. desember 1952’
Álagstakmörkun
.» (
,,
; Aðfangadagur. ;
;; Miðvikudag 24. des. kl. 10,45—12,30 1. hverfi.
;: kl. 15,30—16,00 2. hverfi.
kl. 16,00—16,30 3. hverfi.
: kl. 16,30—17,00 1. hverfi.
< kl. 17,00—17,30 4. hverfi.
'• kl. 17,30—18,00 hverfi.
• Jóladag.
:: Fimmtudag 25. des. Enginn álagstakmörkun. ' ;
Föstudag 26. des. ;
:: kl. 10,45—12,30 2. hverfi. . ;
• Laugardag 27. dés. ;
:: kl. 10,45—12,30 3. hverfi.
Sunnudag 28. des.
;; kl. 10,45—12,30 4. hverfi !
;; Mánudag 29. des.
;; kl. 10,45—12,30 1. hverfi og 3. hverfi !
;; Þriðjudag 30. des.
kl. 10,45—12,30 5. hverfi og 2. hverfi !
; Álagstakmörkun að kvöldi:
; Mánudag 29. des. kl. 18,15—19,15 3. hverfi. !
; Þriðjudag 30. des. kl. 18,15—19,15 4. hverfi. '
;; Skömmtunin, sem að ofan er tilgreind fyrir aðfanga-
;; dag, verður aðeins framkvæmd að svo miklu leyti sem
;; nauðsynlegt reynist.
• Munið að það er nauðsynlegt að dreifa álaginu og
1 spara rafmagnið þessa daga.
SOGSVIRKJUNIN.
k) .
|A.VVWWWAW^WWVVWWWWVVWWVSiVUWWW/WW
Titliyitiiiiig
Fjárhagsráð heí'ur áveðið nýtt hániarksverð á 1. I'lokks
:: fullþurrkuðum saltfiski, og verður verðið að frádreginni
niðurgreiðslu ríkissjóðs, sem hér segir:
:: 1 smásölu................... Jtr. 5,20 pr. kg.
I heildsölu:
k a. Þegar fiskurinn erfluttur til smásala — 4,55 — - —
1). Þegar fiskurinn er eltki fluttur til
smálsala ................ — 4,50 — —
Verðið Jielzt óbreytt, þótt saltfiskurinn sé afvatnaður
og sundurskorinn.
Reykjavílv, 20. desember 1952.
V erðlagsskrif stof an.
Nytsamasta og bezta
jólagjöfin
eru hinar landskunnu myndapeysur frá Ó.F.Ó.
I dag koma í búðina munstraðar drengja- og telpu-
peysur, allar stærðir.
Dömugolftreyjur, margar stærðir. Iicrravesti.
Gamaschubuxur. Barnaútiföt. Allt úr 100% érícndu
ullargarni.
ULLARVÖRUBÚÐIN
Laugaveg 118.
j Odýrar prjónavörur !
Vegna hinnar mildu eftirspurnar liöfum við á-ý
iji kveðið að selja i dag og á morgun með sama afslælti o'gij:
síðastliðna viku, eftir taldar prjónavörur úr íslenzkuiii
jjj bandi. d
:> Dömugolftreyjur og jakka. Herrapeysur og vesti.;:;
j:i Drengja- og telpupeysur, allar stærðir. Munstraðar ogj:j
jjj einlitar. Gamaschebuxur. Barnaútiföt — húl’ur ogjij
j:j vetllinga. jjj
jjj ULLARVÖRUBUÐIN :j:
jjj Laugavegi 118. :j:
Englaspilin
komin
og hinir margeftirspurðu
skrifstofulampar.
Rafíampagerðin Suðurg. 3.
Sími 1926.
Fyrir dömur
Vasaljós með lyklahring á
kr. 27,40.
Mjög hentug og ódýr
jólagjöf.
Raflampagerðin
Suðurgötu 3. Sími 1926.
^BEZT AÐ AUGLYSA t VlSl
MARGT Á SAMA STAÐ
1 LAUGAVEG 10 - SIMI 3367
Mákækii segir:
„Oft veltir lítil þúfa þungu
hlassi.“ Það sannast dag-
lega á smáauglýsingum
Vísis.
Þær eru ódýrustu aug-
lýsingarnar en þær
árangursríkustul
Auglýsil í ¥ísi.
Oskabók litlu bamtamna
Ævintýri Tuma litla
Þetta er undur-
falleg myndabók,
sem
ÍSAK JÓNSSON
hefur íslenzkað.
Ævintýri Tuma
litla er tilvalin
jólagjöf handa
litlu börnunum.
BóMoU*.
atfgáian
Jólag|a£ir
Blómakörfur frá kr. 45,00.
Borðskraut margar tegundir.
Blómahringir.
Skreytum körfur og- skálar.
KAKTIJSBVfilN
Laugaveg 23. — Sími 1295.
1
Nylon brjostahaldarar |
og magabelti jjj
tekið upp í dag. Ennfremur margar nytsamar og hent-j:j
ugar jólagjafir. :j:
Verzlunin Varðan
Laugavegi 60. — Sími 82031.