Vísir - 23.12.1952, Blaðsíða 10
10
V í S I R
Þriðjudaginn 23. desember 1952
f'i
tlremg§a húh
ÆÐVÚRUN
Notendum tónlistar er hér vinsamlega bent á eftirfar-
andi ályktun:
„AGalfundur STEFs haldinn 30. nóv. 1952 mælir ■ svó
fyrir, að STEF skuli eftir 15. janúar 1953 ekki veita neinum
notanda tónlistar afslátt frá gjaldskrá STEFs, er ekki
undirgengst heildarsamninga eða hefur samið við STEF
fyrir þann tíma.
Stjórn STEFs skal einnig taka til athugunar að neita um
flutningsleyíi tónlistar í óákveðinn tíma þeim notanda, sem
ekki kynni a'ð hafa gert upp skuldir sínar við STEF fyrir
sama tíma.“
STEF
Samband tónskálda og eigenda í'lutningsréttar.
Oezt é auglýsa í Vísi.
M &©¥*€* S
afsji
f
tncS uppbrétíum breiðum börSum
nýkomnir í fJcTbreyttu úrvali.
Hver vill ekki eignasí
M 0 0 R E S hatt fyrír jólin?
GEVSIR H.F.
Fatadeildin.
Tilkynning
Zm HitaveitU; Heykgavíkwe
Ef alvarlegar bilanir koma fyrir um hátíðina, verður
kvörtunum veitt viðtaka í síma 5359 1. og 2. jóladag og
nýársdag kl. 10—14.
Hitaveittí HeykjjaeíkwMr
(jlefaleq jcí!
Nýja Efnalaugin h.f.
Ranskar
JVarskar
Euskar
Bækur í miklu úrvali.
Bókabúð Norðra
Haf'narstræti 4. — Sími 4281.
Gólfteppi
ný sending komin,
margar stærðir, mjög fallegir litir.
„GEYSIR“ H.F.
Fatadeildm.
Þessir hrað-
suðukatlar
eru nú aftur íyrirliggjandi.
Þeir eru 1500 watta og
rjúfa straúminn sjálfkral'a
við ofhitun.
SI.F. IMFMAGX
Vesturgötu 10. Sími 4005.
A . F. U M.
Annan jóladag kl. 8.30
e. h.: Samkoma. Ólafur Ól-
afsson, kristniboði, talar. —
A'llir velkomnir.
— LEIGA —
FUNDARSALUR til leigu.
S. V. F. í. Grófin 1. Sími
4897. (565
TAPAZT hefir svart plís-
erað taftpils, ósaumað. —
Finnandi vinsamlega beðinn.
að hringja í síma 81241.
'____________________(363
BANKABÓK tapaðist í
gær. Skilist gegn fundarl. á.
Rauðarárstíg 9. (367
TAPAZT hefir ráutt, ný-
legt þríhjól frá Flókagötu..
21. Finnandi vinsaml. skili
því þangað gegn fundarl.(364:
RÚÐUÍ SETNING. — Við-
gerðir utan- og innanhúss..
Uppl. í síma 7910. (547
Dr. juris HAFÞÓR GUÐ-
MUNDSSON, málaflutnings—
skrifstofa og lögfræðileg að-
stoð. Laugavegi 27: —Sími.
7601. (95.
FATAVIÐGERÐIN, Ing-
ólfsstræti 6, annast allar
fataviðgerðir. — Sími 6269..
RAFLAGNIR OG
VIÐGERÐIR á raflöngum.
Gerum við straujárn og
Önnur heimilistæki.
Raftækjaverzlunin
Ljós og Hiti h.f.
Laugavegi 79. — Sími 5184..
NÝ rafmagnstúba til sölu..
Uppl. í síma 81034. (365
PLÖTUSPILARI til sölu
með tækifærisverði. Skiptir
12 plötum. Veghúsastíg 1 A.
Sími 5092. (36&
HÚSMÆÐUR: Þegar o>
kaupið lyftiduft frá oss, þá
eruð þér ekki einungis að*
efla íslenzkan iðnað, heldur
einnig að tryggja yður ör-
uggan árangur að fyrirhöfn
yðar. Notið því ávallt
„Chemiu lyftiduft“, það ó-
dýrasta og bezta. Fæst fc
hverri búð. Chemia h.f. —
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — f
Reykjavík afgreidd í síma.
4897. (364
SKAUTAR, útvarpstæki,
saumavélár, rifflar, hagla-
byssur o. m. fl. — Kaupum.
Seljum. — Goðaborg,
Freyjugötu. Sími 82080. (669
SPEGLAR. Nýkomið gott
úrval af slípuðum speglum,
innrömmuðum speglum og
x speglagleri. Rammagerðin
h.f. Hafnarstræti 17. (252
PLÖTUR á grafreiti. Út-
regum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 612«.
EAUPUM vel með farin
karlmannaföt, Baumavélar
o. fl.. Verzlunin, Gréttisgötu
31. Siml 3562. (469