Vísir - 23.12.1952, Blaðsíða 12
LÆKNAR OG LYFJABÚÐIR
Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið í
Læknavarðstofuna, sími 5030.
Vörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1618.
LJÓSATÍMI
bifreiða er 14,55 til 9,50.
Flóð er næst í Reykjavík kl. 22,25.
Þriðjudaginn 23. desember 1952
Slysfarir og
viða þessa
Snjóflóð í
shiptiapi t'iS
Einlsaskeyti frá AP.
London í morgun.
23 menn biðu bana, en 11
aneiddust, bar af 4 hættulega,
«r bifreið með skemmtiferða-
fólki varð fyrir snjóflóði í gær-
Jcvöldi í Langberg, Austurríki,
wn 80 km. frá Innsbruck.
Fólk þetta hafði komið með
.járnbrautarlest til bæjar nokk-
nrs, en fór þaðan í bíl til skíða-
■og sleðaferða. Snjóflóðið feykti
fcifreiðinni, sem þá var að fara
yfir brú, niður í árfarveg.
Fregnir hafa borizt víðar að
-um snjóflóð í austurrísku, bay-
•ersku, svissnesku og frönsku
Ölpunum, og þorp hafa ein-
angrast af þeim sökum og sam -
.gönguerfiðleikar eru víða mikl-
ir. Um manntjón af völdum snjó
flóða hafa ekki enn borizt frek-
ari fregnir en að ofan greinir.
Annars staðar að berast fregn-
ir um miklar úrkomur, flóð og
þokur, og er einkanega þoku-
samt í Englandi. Hafskipið
Queen Elisabeth tafðist í 2 klst.
•við Wight-ey í gær og 250 menn
tepptust á Ermarsundseyjum
-vegna þokunnar. í Norður-
Somerset var skyggni að eins 5
xnetrar.
Skipsstrand.
12.000 lesta farþegaskip,
franskt strandaði í fyrrinótt
.skammt frá Beyrut, og hafa
allar björgunartilraunir til
jþessa orðið árangurslausar.
Á skipinu eru a. m. k. á 3ja
liundrað manns, þeirra meðal
irm 100 pílagrímar, sem ætl-
uðu að dveljast í Betlehem um
jólaleytið.
Endurteknar tilraunir til að
strengja taugar milli skips og
lands hafa mistekizt. Og allar
Vinna almennt
hafin á
Akranesi.
f morgun hófst vinna almennt
á Akranesi, en í nótt náðist loks
-samkomulag við bifreiðastjóra-
deild verlcalýðsfélagsins.
í tilkynningu, er birt var frá
. Alþýðusambandinu í morgun,
var frá því skýrt að fult sam-
komulag hefði náðst á sátta-
fundi, sem haldinn var í gær-
kveldi. Þegar allsherjarsam-
komulagið fékkst við verka-
lýðsfélögin féllust atvinnurek-
endur á Akranesi á það, en hins
vegar gerðu bílstjórar sérkröf-
ur varðandi notkun atvinnurek
■enda á eigin bílum o. fl., og
drógst því á langinn að þar næð
ist fullt samkomulag. Buðu at-
vinnurekendur upp á sömu
samninga og Þróttur hefur, en
•bílstjórar vildu takmarka rétt
atvinnurekenda á notkun eigin
bíla.
manntjón
dagana.
tilraunir til að bjarga fólkinu
til lands í bátum, hafa mistek-
izt. Tveimur bátum hefir hvolft
við slíkar tilraunir. .
Skipið hefur nú klofnað í tvo
hluta, og orðið talsvert bil milli
þeirra. Skipshlutarnir eru að
eins nokkra tugi metra frá
landi — Dráttarbátar frá Israel
og Libanon eru komnir á vett-
vang, beitiskipið Kenya, brezkt,
og tvær helikopterflugvélar eru
til taks til björgunarstarfsins
undir eins og lægir. Önnur er
brezk, hin bandarísk.
rennnr ofnsi af
f Jölskyldiim í nétt.
Eldsvoðinn varB
Árásum Kínverja
hrundið.
Tokyo. (A.P.). — S.-Kóreu-
menn tóku í fyrradag hernað-
arlega mikilvægar hæðir, sem
kommúnistar náðu á sitt vald
fyrr urn daginn.
Mikil stórskotahríð er á þess-
um kafla vígstöðvanna. — Van
Fleet hefur tilkynnt, að nokkr-
ar suður-kóreskar herdeildir
hafi fyrir nokkru lokið þjálfun
að mestu og verði brátt sendar
til vígstöðvanna.
Áróðurstíllaga frá Gromy-
ko tekin til umræðu.
Allsherjarþingi Sþ ffrestað fram í ffebrúar.
Allsherjarþing Sameinuðu
þjóðanna heldur seinasta fund
sinn í bili í dag, en kemur síð-
an saman á næsta ári, sennilega
verður það 24. febrúar.
Klykkt er út í dag með um-
ræðu um þingsályktunartilögu
Gromykos, sem fordæmir með-
ferð á stríðsföngum í Kóreu, er
hann líkir við „fjöldamorð". í
ræðu sinni í morgun talaði
hann um hryðjuverkastefnu,
bandaríska böðla o. s. frv. Gross
fulltrúi Bandaríkjanna kvað
Gromyko hafa borið þessa til-
lögu fram á seinustu stundu,
áður en fundum verður frest-
að, til þess að enn einu sinni að
reyna að ata Bandaríkin auri,
en allir mundu sjá, hver til-
gangurinn væri — að hér væri
um klaufalega áróðurstilraun
að ræða. Gromyko vildi láta
umræðu um málið sitja í fyr-
irrúmi, en tillaga um það var
felld. Varð hann að sætta sig
við, að tillagan yrði seinasta
mál á dagskrá.
Áður hafði þingið samþ. á-
lyktanir, m. a. samþykkt fjár-
hagsáætlun. stofnunarinnar fyr-
ir 1953, og var hún samþykkt
með 50 atkvæðum gegn 5 (kom
múnista). Útgjöldin nema 17,5
millj. stpd. — Samþykkt var
tillaga Suður-Ameríkuríkja um
stofnun. nefndar til athugunar
á óafgreiddum umsóknum um
upptöku í félagsskap S. Þj o. s.
frv.
Stef veitir afslátt
frá gjaldskrá sinni eingöngu
þeim notendum tónlistar, sem
fyrir 15. janúar næstkomandi
hafa sámið við félagið, sbr.
ályktun aðalfundar,er er birt-
ist sem auglýsing í blaðinu í
dag. —- Góðgerða- og memi-
ingarfyrirtæki greiða ekki
flutningsgjöld til Stefs, nema
að fyltjendur taki laun, og veit-
ir þá Stef þeim góðgerða- og
menningarfyrirtækjum, sem
seeja við það fyrir 15. janúar
n. k. 50% afslátt frá gjald-
skrá.
Samið um flutning Tosca
í Þjóðleikhúsinu í vor.
límaritið Sverige-lslaad greinir frá samn-
ingum viö fforráðamenn Sinfónáubljói'n-
sveitarinnar.
TímaritiS „Sverige-Island“
greinir frá því í nýútkomnu
hefti, að fullráðið sé, að fjórir
listamenn frá Konunglegu óp-
erunni í Stokkhólmi taki þátt
í flutningi óperunnar Tosca í
Þjóðleilíhúsinu hér.
Óperan verður flutt í maí í
í vor, en þetta hefir verið full-
ráðið fyrir milligöngu tveggja
foi’ustumanna Symfóníuhljóm-
sveitarinnar, Jóns Þórarinsson-
ar og Björns Jónssonar, sem
voru á ferð í Stokkhólmi, að því
er tímaritið segir.
Það er Einar Andersson óp-
erusöngvari, sem einkum hefir
annazt samningagerð um þetta,
en hann er kunnur á íslandi
frá því er hann hélt söng-
skemmtanir þar árið 1949. —
Getr er ráð fyrir, að hirnr
sænsku gestir dvelji hér í hálf-
an mánuð, flytji óperu, hafi
söngskemmtanir og komi fram
í útvarpi.
Vitað er, að hingað koma
Birgit Nilsson óperusöngkona,
Einar Andersson óperusöngv-
ari, Kurt Bendix hljómsveitar-
stjóri, og að líkindum Sigurd
Björling óperusöngvari,. sem
nú er staddur í New Qrleans í
Bandaríkj unum.
Bregðumst
skjótt við
til hjálpar.
I brunanum mikla í Múla
braggahverfinu 1 nótt sem
leið misstu tvær fjölskyldur
og tveir einstakiingar aleigu
sína.
Allir geta sett sig í spor
þeirra, sem verða fyrir slíku
áfalli — standa allt í einu
uppi slyppir og snauðir, eftir
að hafa misst allt sitt, jafn-
vel nauðsynlegasta fatnað, á
einu vettfangi. Fólk þetta á
óskipta samúð allra Reyk-
víkinga, sem allir sem einn
munu vilja leggja eitthvað
af mörkum til þessa fólks,
og gera þannig sitt til að
gleðja það og styðja fyrir
jólin. Allir vilja, en það eru
ekki allir, sem geta veitt
hjálp, en Vísir vill fyrir
sitt leyti hvetja alla, sem
eitthvað geta af mörkum lát-
ið, að snúa sér til Vetrar-
hjálparinnar, sem hefur
bezta aðstöðu til þess að
veita móttöku gjöfum manna
til þessa fólks, en tíminn er
naumur, og því er mikil
nauðsyn, að menn bregði
fljótt við. Skrifstofa Vetrar-
hjálparinnar er í Thorvald-
sensstræti 4, sími 80785. —
Hér þarf að hafa skjót við-
brögð. Fatnaður o. fl. ekki
síður en peningar, mun
koma sér vel.
Heiðra 2 frömuði
skíðaíþróttarinnar.
A3 vori reisir Skíðafélag
Reykjavíkur tveimur látnum
frömuðum skíðaíþróttarinnar á
fslandi, þeim L. H. Muller
kaupm. og Kristjáni Ó. Skag-
fjörð stórkaupm., minnisvarða
í grennd við Skíðaskálann í
Hveradölum.
Bautasteinar þessir verða
tveir steindrangar, 2.20 metrar
á hæð hvor fyrir sig, og verða
þeir reistir á móbergshjalla
skammt austan við Skíðaskál-
ann.
Á aðalfundi Skíðafélagsins,
er haldinn var fyrir skemmstu,
var Stefán G. Björnsson endur-
kjörinn formaður þess, en aðrir
í stjórn og varastjórn eru:
Lárus G. Jónsson, Leifur Mull-
er, Sveinn Ólafsson, Eiríkur
Bech, Jóhannes Kolbeinsson og
Guðlaugur Lárusson.
Samvinna verður eins og í
fyrra milli skíða- og íþróttafé-
laga bæjarins um sameiginlega
flutninga skíðafólks. Hefir
ferðaskrifstofan Orlof tekið að
sér afgreiðslu ferðanna í vetur.
í nótt varð stórbruni, er
braggaþyrping í Múlahverfi
brann til ösku og þrjár fjöi-
skyldur urðu húsnæðislausar,
auk bess sem þær misstu allt
innbú sitt.
Það var á fimmta tímanum í
nótt, er tveir menn vöknuðu við
það í bragga, að loft braggans
stóð í björtu báli. Komust beir
við illan leik út og gátu vakið
annað fólk sem svaf í sömu
braggaþyrpingu. Var slökkvi-
liðinu síðan gert aðvart, en beg-
ar það kom á vettvang stóðu
braggarnir allir í björtu báli og
ekki viðlit að bjarga neinu.
Er það skemmst af að segja að
braggarnir brunnu til öskú og
] allt eða mestallt af því, sem i
þeim var. í bröggum þessum
bjuggu þrjár fjölskyldur og
urðu þær fyrir tilfinnanlegu
tjóni því þær misstu svo til
hvert tangur og tetur sem í
bröggunum var.
Talið var í morgun að kvikn-
að hefði í út frá rafmagni, en
rafmagn í bröggunum hafði
verið í ólagi.
í gærdag um hádegisleytið
var slökkviliðið kvatt inn að
Langholtsvegi 68. Hafði kvikn-
að þar lítilsháttar út frá mið-
stöð, en skemmdir urðu ekki
tilfinnanlegar.
Samtals mun 12—15 manns
hafa verið búsett í braggabygg-
ingu þeirri er brann, en 9 voru
heima þar í nótt.
Húsráðendur og fjölskyldu-
feður voru þeir Davíð Höjgaard,
Guðmundur Halldórsson og
Friðrik Jóhannsson, en auk
þeirra og fjölskyldum þeirra
hjuggu þar 1—2 einhleypir
menn.
Kona Friðriks liggur á sjúkra-
húsi og var því ekki heima er
bruninn varð, sömuleiðis voru
börn þeirra hjóna ekki heima.
Dóttir Guðmundar Halldórs-
sonar og dóttursonur voru held-
ur ekki heima í nótt.
Tveir húsráðenda, Davíð og
Guðmundur höfðu tryggt inn-
bú sín og innréttingar, annar
fyrir 30 þús. kr„ hinn fyrir 25
þús. kr. Var það vátryggt hjá
Samvinnutryggingum og var
þeim greitt vátryggingarféð
strax í morgun. Eftir því sem
frétzt hefur var innbú Friðriks
óvátryggt.
Samkvæmt upplýsingum frá
rannsóknarlögreglunni í morg-
un var það Friðrik, sem fyrst
varð eldsins var, en annars var
rannsókn að hefjast í mál.inu
rétt fyrir hádegið og yfirheyrsl-
ur að byrja.
Rúmlega hálft fimmta hundr-
að virkra félaga er í Skíðafé-
laginu og 100 ævifélagar. Vá-
tryggðar eignir félagisns eru
metnar á nær 730 þús. kr.